Alþýðublaðið - 16.03.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.03.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefift út af Alþýðisflokknum 1928. Föstudaginn 16. marz 67. tölublað. • ' OAMLA BlO Ofjarl sjóræningja Síðasta sinn í kvðld. Jazz-hljóðfæri fyrir börn nýkomin. Katrín Viðar, Hljóðfæraverzlun. Lækjargötu 2. Sími 1815. Nýtízku domuveski, buðöur og seðlaveski o. íl. nýkomið. Vasa- manicure 100 LeðurvOrudeild Hljóðfærahössins. St.,Skjaldbreið(. Fundarstjórn og störf annast syst- urnar. Systurnar beðnar að mæta kl. 8Vs e. h. 'DaiisssýKimg liíh. Hanson veiður endurtekin með níðursettU verði, sunnudaginn 18. marz kl. 3 20 stundvis- víslega í Gamla Bíó nánar á götuauglýsingum og upp- lýsingar í síma 159. I Útforeiðið Alpýðnblaðið! Kaupið þar sem vörurhar eru bestar og ódýr- astar. Glænýr pykkur og góður rjómi. ísl. smjör á 1,60 pr. xfa kg. Skyr 35 aura Va kg. Jarðarberja- sultutau á kr. 1.00 V* kg. Saft, pel- inn 50 aura. Brauð, Kökur og Sæl- gœti alt 1. flokks vörur. Sími 2333, BÍátíðbnoin við Freyjugötu 9. Lelkíélaq Reykjavikur. tubbur * gamanleikur í 3 páttum eftir Arnold og Bach, verður leikinn í Iðnó i kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá 10—12 og eftir kl. 2. Simi 191. Allur ágéði af pessari leiksýningu rennur i samskota- sjóð aðstandenda fieirra sjómannar, er drnkknnðn á „Jóni forseta" St. Roskva nr. 222 í Hafnarfirði heldur kvöldskemtun til ágóðá fyrir sam- skotasjóð „JónsForseta" laugardaginn 17. marz i G.T.- húsinu kl. 9. Skemtiskrá: 1. Ræða: F. J. Amdal bæjaifulltr,. — 2. Sjónleikur. 3. Söngur karlakór. — 4. Upplestur Guðm. Eyjólfsson símastj. 5. Sjónleikur. — 6. Söngur karlakór. Aðgöngumiðar seldir á götunum og kosta kr. 2,00 f. fullorðna 1 kr. f. börn. Hafnfirðingar fjölmennið og hafið hugfast: Líknið peim sem lifa. Kola~sími Valentinusar Eyjólfssonar er nr. 2340. I Dívanar ou Dívanteppi. Gott úrval. Ágætt verð. Húsgagnaevrzlun Erlings Jónssonar, Hverfisgðtu 4. s Antisepton hárvatnið fæst hjáneðantöiduin: Kjartani Ólafssyni, Óskari Árnasyni, Lækjartorgi 2. Kirkjustræti 6. og Nýju hárgreiðsliistofunni, Austurstræti 5. a Bezta Cigarettan í 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu, er: Gommander, Westminster, Viroinia, Cigarettur. Fást í ollum verzlunum. iIIIiM MYJJk BIO Skákmeistarinn Stórfenglegur sjönleikur í 10 páttum. Leikinn af fröhskum leikurum. Skákmeistarinn er mikilfeng- legur sjónleikur frá frelsis- stríði Pólverja, sem hefir fengið ágætis viðtökur alls- staðar par sem hann hefir verið sýndur. í „Pallads" leikhúsinu í Kaupm.höfn var myndin synd við feikna aðsókn i fleiri mánuði. Félapngrajafnaðar- manna heldur skemtikvoid með kaffi- drykkju að Bjargi við Bröttugötu kl. 8'1/*. Margt til skemtunar. Að- göngumiðar á kr. 1,50 (kaffi inni- falið) fást í Alpýðuhúsinu frá kl. 3—7 í dag og á morgun frá kk 1. Fél- agar og aðrir hafi með sér söng- bók jafnaðarmanna. Stjórnin. Nýkomnar Oramniofðnplcltiir ¥erð M kr. 2,50. Ferðafónar írá kr. 55,00. HUððfærahAsið. Vegna margra áskorana kveður JÓnLárnSSOn rímna- stemmur í Nýja Bíó sunnu- daginn 18 marz. kl. 3 V2. Síðastasínn. Aðgöngumíðar (tölusett sæti) á 1 kr. og 1,25 fást í Bókaverzlun Sigfusar Eymundssonar föstudag og laugardag og í Nýja Bíö á sunnudaginn frá kl. 1. 11 Vltastíg 14. er gert við hjólhesta; vönduð vinna. Sanngjarnt verð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.