Alþýðublaðið - 26.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.05.1956, Blaðsíða 1
i > 5 ) > Fregn um sjó,- svif- og síldarrannsóknir í sumar, á 8. síðu. ¦ s Leikur Akurnesinga og Vals. Sjá 4. síðii. xxxyn. árg. Laugardagur 26. maí 1956 116. tbl. haldið trrllist af ótta við umbótaflokkana: Alþýðuflokksfél Hafnarfjaröar heldur fund á mánudag. ALÞÝÐFLOKKSFÉ- LAG HAFNARFJARÐ- AR heldur fund í Alþýðu húsinu ViS Strandgötu næstk. mánudagskvöld kL 8,30 e. h. FrummæÍ- andi á fundimim verður Emil Jónsson alþingis- maður, auk öiargra ana- arra ræðumanna. Hafnfirðingar vinna nú af miklum dugnaði og áhuga að því að gera sig- ur bandalags Alþýðu- flokksins og Framsóknar- flokksins sem allra glæsi Jegastan i sumar. Er þess að vænta, að stuðningsmenn Emils Jónssonar fjölmenni á fundinn, sem verður á mánudagskvcldið. Nú ersæmast að snúa við oi í fara!!! Ksylcjaviiíu sagði Jóhann Þ. Jóseísson í Reykjanesröst, ; er svífa fór á Heimdellingana NÁNARI fréttir af hvítasunnuferð Heimdallar til Vest- mannaeyja herma meðal annars, að Jóhann Þ. Jósefsson hafi talið sæmst að snúa við í Reykjanesröstinni, þegar svíí'a fór á unglingana, og halda aftur til Reykjavíkur. Af því varð þó ekki, þó að verið hefði viti meira að fara að ráðum hins ald- urhnigna og virðulega þingfulltrúa Eyjanna, sem sá fram á ósóma þátttakendanna og flokksins og vildi koma í v.cg fyrir hneykslið í tíma. _.»-----_---------------:------------------ Morgunblaðið stökk upp a, sitt stóra nef í gær og fór ó- M_fu*tntt^t%&t—ti J& I kvæðisorðum um Alþýðublað- SilöJilSÍSyaiÍGSÍlll Ar ið í tilefni þess, að sagan um framkomu og athæfi Heimdell- inga í Eyjum skuli orðin heyr- inkunn. Þó játar blaðið, að „vissir menn" hafi reynt „að stofna til leiðinda í sambandi við hvítasunnuferðina". Hins i þýðuflokksins i [\ KOSNINGANEFND Albýðu vegar lætur Morgunblaðið hjá flokksins 0g Framsóknarflokks líða að útskýra þessi leiðindi ins f Keflavík er þannig skipuð: og hverjir hafi valdið þeim.j R.agnar Qúðléifsson, kennari, Það unir astandinu bærilega, Gunnar Sveinsson, kaupfélags- Þ° Rif^aíi raUnar allt verSstjóri, Sigríður Jóhahhésdóttir, ið meö ielidu. | {orm Kvenfélags Alþýðuflokks HEIMDELLINGARNIR 'ins í Keflavík, Arinbjörn Þor- HLÓGU AÐ INGÓLFI. jvarðsson, sundkennari. Páll Morgunblaðið reynir að gera Lárusson, húsasmiður,, B^örn mikið úr þeirri missögn Al- _ Guðbrandsson, framkv.stj. þýðublaðsins, að Jóhann Haf- stein bankastjóri hafi sætt illri meðferð af hálfu Heimdellinga. Þetta leiðréttist hér með. Heim- CFrh. á 2. síðu.) ' SV-kaldi, dál. rigning eða súlð. Tilgangurinn er að svipta Al- þýðuflokkinn uppbótasætum ÞAU FURÐULEGU TÍÐINDI hafa gerzt, að Sjáíf stæðisflokkurinn hefur sent landskjörstjórn kæru út af framboðum Alþýðuflokksins og Framsóknarflokks ins og krafizt þess, að þessir flokkar verði úrskurðaðir einn flokkur við kosningarnar í sumar, vegna þess að þessir flokkar hafa lýst yfir sameiginlegu f ylgi við tiltekin mál í kosningunum þótt stefnuskrár þeirra í þjóðmálum almennt séu auðvitað ólíkar og hvor flokk urinn um sig lúti sínum lögum og sinni stjórn. Ætlast Sjálfstæðisflokkurinn hér til þess, að landskjörstjom forjóti skýlaus ákvæði kosningalaga og neiti að leggja atkvæðatölu Alþýðuflokksins til grundvaliar við úthlutun uppbótarsæta honum til handa, þótt f jar stæða sé að neita að telja hann þingflokk eftir kosn- ingar. Samkvæmt stjórnarskránni á að úthluta 11 upphötarþing sætum til jöfnunar milli þingflokka. Alþýðuflokkurinn fær án efa menn kjörna á þing í kjördæmum, og allt bendir til þess að bak við hvern þeirra standi meira atkvæðamagn en þing- menn nokkurs annars flokks. Samt ætlast Sjálfstæðisflokkur inn til þess, að þessir kjósendur komi engum uppbótarþing- manni að með atkvæðum sínum! Þessi kæra Sjálfstæðisflokksins er þeim mun furðu legri, sem ræðumenn Sjálfstæðisflokksins á alþingi héldu því fram í umræðunum um kosningabandalags- frumvarp Alþýðuflokksins 1953, að það frumvarp væri óþarft, því að flokkar gætu gert algiörlega löglegt kosn- ingabandalag samkvæmt núgildandi kosningalögum, einmitt á þann hátt, sem Alþýðuflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn hafa nú gert. um út á sitt atkvæðamagn og Bændaflokknum einu út á sitt, enda voru flokkarnir að sjálf- sögðu tveir þingflokkar, þótt þeir hafi stefnt að því með sam vinnunni að fá hreinan meiri- hluta þingsæta sameiginlega, eins og Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn gera nú. Sameiginleg stefnuskrá ekkert nýtt Það er auðvitað ekkert nýtt, að flokkar hafi sameiginlega stefnuskrá í kosningum og hrein firra að telja sameigin- lega stefnuskrá um dægurmál gera tvo ílokka að einum. Á morgun gætu auðvitað skapazt ný vandamál, sem gerðu það að verkum, að hvor flokkurinn um sig vildi leysa þau í sem nánustu samræmi við sína grundvallarstefnu. En þá ætl- ast Sjálfstæðisflokkurinn til, að landskjörstjórn sé búin að fella úrskurð, sem raskar algjörlega hlutfölltmum milli áhrifa hinna ólíku skoðana flokkanna og ræna þúsundir kjósenda þann- ig þeim rétti, sem stjórnarskrá- in tryggir þeim. Fáheyrt ofbeldisverk Því verður að sjálfsögðu ekki trúað, að landkjörstjórn láti hafa sig til svo fáheyrðs ofbeldisverks, sem það væri að úrskurða Alþýðuflokkinn og Framsóknarflokkinn einn flokk við kosningarnar, svo gersamlega er það andstætt beinum ákvæðum kosninga- laganna og öllum lýðræðis- reglum, enda mundu ekki ís- lenzkir menn taka slíku með jafnaðargeði, heldur svara því á viðeigandi hátt. Veðriðí dag Orð Magnúsar T.d. sagði Magnús Jónsson lögfræðingur í ræðu: „Það hefur verið á það bent hér og tekið fram, t.d. af hv. þm. A. Húnv. (Jóni Pálma- syni), að það væri auðvitað eðlilegt og ekkert við því að segja, að flokkar hefðu með sér bandalög við kosningar, ef þeir ganga hreint til verks og velja ákveðinn frambjóðanda, hver í sínu kjardæmi, þeir geta skipzt á um það. Einn flokkurinn hefur frambjóðand ann í þessu kjördæmi og ann- ar í hinu. Það væri eðlilegur máti til þess að fá fólkið jtil þess að fylkja sér um einn á- kveðinn frambjóðanda". Bandalag íhaldsins og Bændaflokksins Það var raunar von, að Sjálf- stæðismennirnir töluðu svona, því að sjálfir höfðu þeir haft sams konar kosningasam- starf við Bændaflokkinn 1937. Munurinn var sá einn, að þeir buðu fram hver gegn öðrum í nokkrum kjördæmum. Það hefðu Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn auðvit- að getað gert líka, en það hefði getað orðið til þess að auka á það, sem íhaldið kallar „svindl" í kosningum! Og það er undar- legt og þó raunar ekki undar- legra en allt efni kæru Sjálf- stæðisflokksins, ef aukið „svindl" hefði átt að fram- kalla úrskurð um það, að um ekkert „svindl" væri að ræða! Þá ekkert athugaverí En þetta er eini munurinn á samvinnu Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins nú og Sjálfstæðisflokksins og Bænda flokksins 1937, en þá hafði landskjörstjórn, sem sumpart var skipuð sömu mönnum og nú, ekkert við úthlutun upp- bótarsæta til Bændaflokksins og Sjálfstæðisflokksins að at- huga og úthlutaði Sjálfstæðis- i flokknum 5 uppbótarþingsæt- Frá kosninganefnd: UfanklöriÍaSa at- kvæöagreiðsia hefst 27. þ. m. látið kosninga skrifstofuna vita um þá kjós endur A-listans, sem verða fjarri heimilum sínum á kjördag. Hvert eitt atkvæði, getur ráðið úrslitum um hvort mynduð verður umi. bótastjórn eftir kosningar. Við beinum þeirri ósk til allra kjósenda A-listans, sem ekki verða heima á kjör dag, að þeir greiði sem fyrst atkvæði. kÆRuFRíSÍtlR KÆRUFRESTUR er úti 3. júní. Komið á kosninga- skrifstofuna og athugið, hvort þið eruð á kjörskrá. Símar eru 5020 og 6724. Kosninganefnd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.