Alþýðublaðið - 27.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.05.1956, Blaðsíða 1
Fréttir á 4. síðu. -í s s s - s s s s s ' s Alþýðublaðið fór. í prentun kl. 12 á liá- degi í gær sakir1 sum arvinnutíma í pre-nt- smiðjunni. j i S S s s s s V XXXVII. árg. Sunnudagur 27. maí 1956 117. tbl. Haraldur Guðmundsson Ilermann Jonasson Eggert G. Þorstemsson Ilannveig Þorsteinsdóttir Gylfi Þ. Gíslasori Eysteinn Jónsson Gerið þennan fyrsia fund sfuðningsmanna A-lisfans í Reyk.iavík serr. glæsilegasfan HINN fyrsti alménni kjósendafundur stuðnings manna A-listans í Reykja- vík verður haldinn á þriðjudagskvöldið kemur í Gamla bíói og hefst kl. 9. ÍVIunu stuðningsmenn A- iistans fjölmenna á fund- inn og gera hann sem glæsi legast tákn hins vaxandi fylgis umbótaaflanna í höf uðstaðnum. Ræðumenn á fundinum verða sex: Haraldur Guðmundsson, alþm., Hermann Jónasson alþm., Eggert Þorsteinsson alþm., Rannveig Þorsteinsdóttir, alþm. Rannveig Þorsteinsdóttir lögfr., Gylfi Þ. Gíslason alþm. og Eysteinn Jónsson ráðherra. Alþýðuflokkurinn og Fram- sóknarfiokkurinn hafa haldlð Landskjörsijórnin i §ær„ Á FUNDI landskjörstjórn-S, \ar kl. 10 í gærmorgun voruS, S lagðar fram greinargerðir S S Alþýðuf lokksins og Fram-j S sóknarflokksins um kæru- S S þvælu Sjálfstæðisflokksins. V SVar síðan ákveðið, að lands-^ Skjörstjóru kæmi saman áj? Sfund kl. 4 síðdegis í gær til^ ; að kveða upp úrskurð sinn, ^ • en Alþýðuhlaðið fór í press- ^ • una á hádegi, svo að nánari ^ ^ fréttir af fundi landskjörs- ý I stjórnar verða að bíða næstav ^blaðs. V fundi víðs vegar um landið og hvarvetna við hinar glæsi- legustu viðtökur kjósenda. —• Leynir sér ekki, að almenning- ur fagnar samstarfi þeirra. Ekki þarf að efa, að á hinum fyrsta almenna kjósendafundi þessara flokka í höfuðstaðnum verði mikið fjölmenni áhuga- samra kjósenda, er viija fylkja liði gegn öfgum en til sigurs fyrir umbótaöflin í þjóðfélag- Meginatriðin í greinargerð umboðsmanns ílokksins, sem lögð var fram í gær, eru þessi: SEM UMBOÐSMAÐUR ALÞYÐUELOKKSINS mótmæli ég framkominni kröfu Sjálfstæðisflokksins um, að við úthlutun uppbótarþingsæta verði miðað við samaníagða.i kvæðatölul- Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins, eins og ujn einn flokk væri að ræða og krefst þess, að Alþýðuflokkti- urn verði úthlutað uppbótarsætum samkvæmt sanvanlögðu at- kvæðamagni þeirra rnanna og lista, sem flokkurinn býður fram og skráðir eru á landslista hans. Jafnframt krefst ég þess, að famlagður landslisti flokksins verði tekinn til greina án breyt-!a landslista I hafa ásamt frarn fyrir Framsóknarflokkinn. Skv. 3. málsgr. 27. gr. brestur inga. Krafa Sjálfstæðisflokksíns til landskj örst j órnar gengur í rauninni út á það, að annað- hvort úrskurði landskjörstjórn, að allir frambjóðendur Fram- sóknarflokksins skuli teljast frambjóðendur Alþýðuflokksins eða gagnstætt eða þá að lands- kjörstjórnin ákveði, að fram- bjóðendur þessara tveggja flokka tilheyri einhverjum nýj- um flokki. Til alls þessa brest- ur landskiörstjórnina gersam- lega heimild. Það er vitað um alla frambjóðendur á landslista t- ^ landskjörstjórn algerlega heim- ild til að telja nokkrum öðrum en Framsóknarflokknum þessa frambj óðendur og atkvæði þeirra. Það er og vitað, að all- ir þeir frambjóðendur, sem eru Alþýðuflokksins meðmælendum Framsóknarflokksins, að þeir | þeirra lýst því yfir, að framboð rneðmælendur þeirra hafa in séu fyrir Alþýðuflokkinn og 02 lýst því yfir, að þeir bjóði sig' þessvegna á Alþýðuflokkurinn Stuðningsmenn Emils Jónssonar Mætið öll á fundinum sem Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarð ar heldnr á morgun kl, 8,30. Á fundinum, sem haldinn verður í Alþýðuhúsinu við Strandgötu, verður Emil Jónssön alþm. frummælandi, en fjöldi annarra ræðunianna mun taka til máls. Gerum sigur bandalags Alþýðuflokksins og Framsóknar- flokksins sem glæsilegastann og MÆTUM ÖLL Á FUNDINUM. heimtingu á, að honum og hon,- um einum verði talin atkvæði þeirra. Með áritun sinni á lands lista hefur stjórn Alþýðuflokks- ins staðfest skv. 28. gr. kosn- ingalaganna hverjir frambjóð- endur flokksins séu og með því að þeir fullnægja allir ákvæð- um 27. gr. laganna er það ekki á valdi landskjörstjórnar að brevta neinu þar um. ENGAR LAGAGREINAR TILFÆRÐAR. Krafa Sjálfstæðisflokksins til landskjörstjórnar er því tví- mælalaust sú, að landskjör- stjórn þverbrjóti ákvæði 27. gr. kosningalaganna með því að hafa að engu yfirlýsingar frain- bjóðenda og meðmælendh og á- kvæði 28. gr. með því að taka á (Frh. á 4. síðu.) ^•^•^'•^•^•^'•^'•^•■^•^-•^•^‘•^•^•^'•^•^'•^•^•^•^••^•^'•^■•^'•^•^•jr s s Frá kosninganefnd: I Kosningin er hafin s, UTAN KJÖRSTAÐAAT- ræðismanna eða vararæðis- S KVÆÐAGREIÐSLA heíst í manna íslands erlendis. AU S dag. í Reykjavík er kosið ar upplýsingar eru veittar á S hjá borgarfógeta. Kosið er skrifstofu Alþýðuflokks'ms í S hvern virkan dag frá kl. JO Alþýðuhúsinu við Hverfis- ^ —12 f. h. 2—6 og 8—10 e. h götu, sími 5020 og 6724, í en á sunnudögum kl. 2—6. Gefið skrifstofunni upp- ^ Kjörstaðurinn er leikfimis- lýsingar um þá kjósendur er : salur Melaskólans. dvelja að heiman hvort held ^ Kjósendur er dvelja er- ur er hér eða erlendis. ^ lendis kjósi í skrifstofum Greiðið atkvæði sem S sendiráða, aðalræðismanna, fyrst. S S S s s s V s s s s s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.