Alþýðublaðið - 27.05.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.05.1956, Blaðsíða 2
?r~ AlþýgublalSlg Sunnudagur 27. maí 1958 S S s s s s s s s s -S s\ s \ V s V s s V V y v s Hafnarfiörður. Hafnarfjörður. AlþýSullo heldur fund í Alþýðuhúsinu mánudaginTi 28. þ. m. klukkan 8,30 e. h. Dagskrá: Stjórnmálaviðhorfið og alþingiskpsningarnar: , . '. V.; Framsögumaður Emil Jónsson. Margir aðrir ræðumenn. Félagar fjölmennið og takið með'ýkkur gesti. Stijórnin, ¦..•-.^..x-..^-..^ ...•-..,•'..•¦.. v".^"'^'^*-^"-^" *-*-*-*•--. iiiin*iinJiiiíiiaí«í^JJiíM"»""»iíiinji)tnmiJianmi]«j«(iíiniitm!íJíiiutnnmiii Höfum fengið injög fjölbreyií úr- val af amerískum vörani. — Vér viljum benda húsmæðrunu m á: SPAGHETTI í TÓMATSÓSU ÍSKREM í DÓSUM EPLAEDIK MAKKARÓNUR í TÓMATSÓSU PIPARROTI GLOSUM SÓSUR, FJÖLDI TEGUNDA, 0. M. FL. Allar þessar vörur eru með hinu heimsþekkta White Rose merki Áusfursfræfí .Oii'iSrtHJjiiaiJii Söngur Fósthrœðra T.its ^&teí |.; 5 j t ' « l L ]S , U ;.T 1 G \o 191 \R H A i M l 0 . QJ y '¦W R KARLAKÓRINN Fóstbræður hélt samsöng í Austurbæjarbíói s.l. miðvikudág. Söngskráin að þessu sinni var allólík því, sem slíkar eru vanar að vera hjá karlakórum, Nú heyrðist ekki lengur neitt af hinum „gömlu, góðu" norrænu karlakórslögum, en í staðinn mynduðu þættir úr óperum aðaluppistöðuna í söng skránni. Á fyrri hluta söng- skrárinnar yoru tvö erlend lög og lög eftir Jón Nordal og Pál ísólfsson. Nýbreytni sú, sem Fóstbræð- ur hafa tekið upp í vali við- fangsefna og hófst í fyrra með flutningi á kór úr Fidelio eftir Beetlioven, er mjög athyglis- verð og góðra gjalda verð. Hins ber að geta, að ekki er alveg víst, að allir, sem sækja karla- kórstónleika, kunni að meta hana. Virðist ekki úr végi að taka nokkurt tillit til gamalla styrktarfélaga og hafa t.d. nokk urn hluta söngskrárinnar af léttara taginu. Róm var ekki byggð á einni nóttu pg ekki mun reynast kleift að gjör- breyta smekk fólks á svip- stundu. . Þess er annars skemmst að geta, að söngur kórsins var yfir- leitt afburða góður. Bæði er það, að kórinn er verulega „fínt instrúment" og svo er hann sér- lega vel þjálfaður og virðist söngstjóranum takast framúr- skarandi vel að „leika á það instrúment". Á fyrri hluta söngskrárinnar voru tvö erlend lög, Glocken- lied eftir Lendvai og rússneskt þjóðlag. Hvort tveggja mjög vel sungið. Þá voru þrjú lög úr lagaflokki yfir miðaldakveð- skap eftir Jón Nordal. Lögin eru mjög athyglisverð, og þó einkum hin tvö seinni, sem eru í DAG er sunnudagurinn 27. maí 1956. FLUGFERÖIR Flugfélag íslands h.f. Millilandaflugvélin Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 15.15 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. Flugvélin fer áleiðis til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 16,30. Millilandaflugvélin Sólfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17,45 í dag frá Kaupmannahöfn. Flugvélin fer áleiðis til Thule á Grænlandi kl. 19,00. Innánlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðár og Vestm.- eyja. — Á morgun er ráðgert að ffjúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Fagurhóls mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, sérlega skemmtileg. Ekki munu þau þó vera létt til söngs, Loks var ágætt lag eftir Pál ísólfs- son við kvæðið Brim eftir Einar Benediktsson. Fer þar samart falleg laglína og afar skemmti- leg úrvinnsla. -• Á síðari hluta söngskrárinn- ar voru svo körar og einsöngv- ar úr óperum. Fyrst var sungið upphaf 1. þáttar óperunnar II Trovafore eftir Verdi og söng Kristinn Hallsson þar hlutverJc Fernandos. Er mér næst áð á- líta, að þarna hafi verið há- punktur hljómleikanná. Saitt- vinna kórs og einsöngvara vár lýtalaus, kórinn- ágætur og Kristinn virðist vera sívaxandi í list¦sipnii, Þá var sungið upp- háf 4. þáttar sömu óperu og sungu nú einsönginn þau Þuríð- ur Pálsdóttir og Einar Kristjánst son. Nú flutti kórinn tvöfaldans kór úr Holléndingnum fljúg- andi eftir Wagner. Loks-'voruE fluttir þættir úr Töfraflaut- unni eftir Mozart og voru ein- söngvarár Þu'ríour Pálsdóttif, Kristinn Hallsson og Sigurður Bj örnssoii og loks flutti kórims prestakórinn ¦—-- O, Isis und OsiF is — úr sömu óperu. ,. Samsöngur" þessi var mjög ánægjulegur og færði mönnum, áþreyfanlega heim sanninn um það, að karlakórssöngur þarf ekki að vera neitt ,,at", eins og sumir þeir, sem hafa haft horis \í síðu þessarar þjóðlegu íþrótt- ar, hafa viljað vera láta. Á kór- inn þakkir skilið fyrir vandaða söngskrá og vel flutta, en hinsí vegar er e.t.v. ekki vert að fars: of geyst í að endurbæta heim- inn. ' Undirleikari kórsins á tón-» leikum þessum var Ásgeir Beins teinsson og leysti hann það verlí Framhald á 7. síðu. _jS*éi Wwm' ^j^^^^I M^--y ,'¦¦¦¦¦,:m lllfe' ' f/ ;/'/T /V Æ& íi'lumw -/^¦¦¦^sihPS -mÍ$£Xg&f£X$&&l Jórd Stormi létti stórum, þeg ar hann stóð: aftur á þiljum geímfarsins. Þessi svifferð hans jhafði raunar ekki staðið nema aiokkrar míínútuir, en honum jþótti sem það hefði verið heil eilífð, „Mér þykir mjög fyrir þessu", sagði Shor Nun frá Valerun, „þetta var í sjálfu sér mér að kenna, Ég hefði átt að vera búinn að kenna þér að nota þrýstilofsskammbyssuna. En nú veiztu hvernig hún er notuð!" bætti hann við og hló. Þeir gengu nú inn í geimfarið, óg.Jón gætti þess vel að kunna fótum sínum forráð. Það leyndi sér ekki að Þrumufleygurinn var illa leikinn, og gerðist Jón svipþungur, er hann sá vegsum merkin. „Þu skalt engu kvíða", sagði Shor Nun. „Þeir verða ekki lengi að kippa þessu í lag, tæknisérfræðingarnir okkar." Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyjá (2 ferðir). BRÚÐKAUP -í dag verða gefin saman fi hjónaband af séra Jóni Auðuns" ungfrú Kristín Kristjánsdóttirt og Stefán Árnason verzlunarm. Heimili brúðhjónanna verðuð að Skeiðarvogi 7 F. F U N D IR í Kvenréttindafélag fslands heldur fund annað kvöld kl. 8,3» í Aðalstræti 12. Fundarefni verðí lir ýmis félagsmál. KAUPIÐ MÆDRABLÓMI® I í DAG! I Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið-» vikudögum kl. 1,30—3,30. Sparisjóður Kópávogs ' i er opinn virka daga kl. 5—7a nema laugardaga, kl. 1.30—. 3.30. Útvarpið 9.30 Fréttir og morguntónleik- ar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju* (Séra Sigurjón Árnason.) 15.15 Miðdegistónleikar. 18.30 Barnatími. 20.20 Tónleikar: Svíta eftir Cou- perin (plötur). 20.35 Steinn Steinarr skáld og ljóð hans: Bókmenntakynn- ing stúdentaráðs háskólans (hljóðrituð á segulband í há- tíðasal skólans 22. f.m.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 1 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. „ _'j.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.