Alþýðublaðið - 27.05.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.05.1956, Blaðsíða 3
 Sunnudagpur 27. maí 1356 Pan Ámerican World Áirways Inc. Frá New York alla þriðjudaga með viðkomu á Kefla- vikurflygvelli til Oslóar og Kaupmannahafnar. Frá Kaupmannahöfn 02 Osló um Keflavík til New York ÖII miðvikudagskvöld. ATHUGIÐ: Aliar flugvélar Pan American eru með jafn- þrýstiútbúnaði. Fargjöld til Evrópu og New York rnega greiðast í íslenzkum. krónum. Pantið farseðla tímanlega. AÐALUMBOÐSMENN: G. HELGASON & MELSTEÐ HF. ffíafnarstræti’19. -— Sími 80275 og 1644. Blóm á Laugavegi og við Miklatorg. Operan „Eiginkona Martin Guerre” íær mjög góSa dóma. STÓRBLAÐIÐ New Yor Her- ald Tribune segir, að „stærsti viðburður amerísku tónlistar- hátíðarinnar, sem haldin var til þess að minnast 50 ára afmælis Juilliard tóniistarskólans, hafi verið ópera William Bergsmas „Eiginkona Martin Guerre“. Óperan er í þrem þáttum, og efni hennar er tekið úr bók eft- ir Janet Lewis. Bókin byggist á sannri sögn úr gömlum frönsk um annálum, þar sem sagt er frá ungum bónda og eiginkonu hans. Ungi bóndinn óttast reiði föður síns vegna minniháttar þjófnaðar, sem hann hefur fram ið. Hann yfirgefur því konu og barn með þeim ásetningi að snúa aftur, er föður hans hefur runnið reiðin. Vikur, 'mánuðir og jafnvel ár líða, og ekki kem- ur bóndinn heim. Eftir átta ár snýr Martin Guerre heim, kast ar eign sinni á jörðina og býr með konu sinni, þar til upp kemst um svikin. Hinn rétti Martin kemur fram, og svikar- inn er sendur á höggstokkinn. Gagnrýnandi blaðsins New York Times segir, að tónlistin sé skemmtileg og stundum að- dáanleg. Tvær nýjar bækur um Benjamín Frank- ín. Kveðjuathöfn konu minnar og svstur okkar AÐALFRÍÐAR FRIÐRIKSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkiunni mánudaginn 28. þ. m. kl. 1,30 e. h. Jarðsett verður frá Fossvogskirkjugarði. Athöfninni verður út varpað. Blóm vinsamlega afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlega ben.t á líknarstofnanir. Hermann Jóhannsson, Lára Friðriksdóttir, María Friðriksdóttír, Helga Friðriksdóttir, Bjarni Friðrikssoi*. Heimsókn úrvalsHðs Þeir sem rétt eiga á aðgöngumiðum samkvæmt reglu- gerð Í.B.R. um ókevpis aðgöngumiða, skulu vitja þeirra til vallarstjóra, mánudaginn 28. maí kl. 4—7 eða þriðju- daginn 29. maí kl. 1—4. Annars verður litið svo á að ekki sé óskað eftir miðunum og verða þeir þá seldir. Miðarnir verða ekki sendir út né geymdir. Forsala aðgöngumiða hefst þriðjud. 29. maí kl. 4,30. i Önnumst allskonar vatr-=- : m og hitalagnir. : m m Hitalagnir sJ. \ ■ Akurgerði 41. • Camp Knox B-5. j a * ■ ■ *1 ■ ■ ■ t. r. • » * i. ■ r ai m m * r * m v t; r m » ■ b * e TVÆR NÝJAR. bækur urn Benjamín Franklín- hafa verið gefnar út í tilefni 250 ára af- mælis hins mikla vísinda- og st j órnmálamanns. ,,The Secret of Indipendence11 (Hið leynilega frelsisstríð) eft- ir Helen Augur segir frá stjóræningjum, sem sendir voru í umboði Ameríkumanna til þess að ræna brezk kaupskiþ umhverfis Bretland meðan frels isstríðið stóð yfir. Benjamin Franklín var þá sendiherra Bandaríkjanna í Hin bókin, ..Ben Franklin Priv- (Sjóræningjaskip Ben Franklíns) eftir William Bell Clark fjallar um þrjú frönsk sjóræningjaskip, sem á voru írskir smyglarar, er störfuðu á vegum Franklíns. Tilgangur hans var. að taka til brezka sjómenn og skipta á þeiin og Ameríkumönnum, sem voru í brezkum fangelsum. Þar sem þau eru ódýrust. Gpið í dag til hádegis. ingélfscafé irsgéifscáfá í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðax seldir frá kl. 8. — Sími 2828. OiiiLOIN gerir sterkt ^ERIMO-ULLi gerír það mjúkt og hlýt irir-.ir. * * mmiiMiiiiMii'i-rrvACf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.