Alþýðublaðið - 27.05.1956, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.05.1956, Blaðsíða 4
í 4 A 1 þ ý b u b I a % i S Suimudagur - 27. maí -1!*»6 <ríí ^ '# L'Q I I Útgefandi: AlþýffuflokturlM. Ritstjóri: Helgi SæmundssoM. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmanom. Blaðamenn: Björgvin G^ðmundstom eg Loftur Guðmundsson- Auglýsingastjóri: Emilía Sa-núelsdo.ttír. Ritstjórnarsíœar: 4981 og 4902. P*"1 Auglýsingasími: 4906. $WT-r Áfgreiðslusími: 490«. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuoi. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgöto 8 — 10. Svíkamyllan skal rofin 'U FYRRI þætti kosningabar- áttunnar er nú lokið, og-'síð- asti spretturinn í raun og . veru að hefjast. Framboð hafa verið birt, baráttumál- in liggja í stórum dráttum Ijós fyrir og viðhorf flokk- anna eru tekin að skýrast. Það var Ijóst, eins og til kosninganna var stofnað, að þasr mundu verða með ólíku sniði og margar undanfarn- ar kosningar og allt benti til þess, að þær mundu verðá sögulegar og örlagaríkar. Er nú augljóst, að svo muni verða, og þó keyrir um þver- bak með framkomu íhalds- íns í sambandi við landslist- ana. Getur nú engum dulizt lengur, hversu hrætt íhaldið er við að missa valdaaðstöðu sína í landinu og hverra bragða það hyggst grípa til í örvæntingu sinni.' íhaldið stendur nú í fyrsta sinn í 20 ár andspænis þeirri staðreynd, að það á ekki við f jóra sundraða and- stöðuflokka að etja, heldur sterkt kosningabandalag vinstrimanna, sem getur komið því á kné. Klofnings- starfsemi kommúnista og þjoðvarnar breytir ekki þess ari staðreyrid". baráttan stend ur milli hræðslubandalags- ins og hrædda íhaldsins, og það er barizt um það, hvort íhaldið á enn sem fyrr að fá að deila og drottna, — sitja í þeirri aðstöðu, að ekki sé hægt að mynda ríkisstjórn án þess. Þessa aðstöðu geta aðeins Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn af íbaldinu tekið. Þess vegna syífst það nú einskis í nauð- vörn sinni. ¦ 2 Það er athyglisvert, hversu íátækt íhaldið er af heiðar- legum vopnum í þessari bar- g$tu. Þrátt fyrir langloku- samþykktir flokksfundar þess, hefur það í raun réttri -fekkert baráttumál í kosn- ingunum, nema hersetuna. Þarf ekki að fletta lengi í Morgunblaðinu eða Vísi til áð sannfærast um þetta, — til þess að sjá þessa málefna- fátækt skína út úr síðunum. Sgálfstæðismenn hafa treyst ááróðurstæki sín, eignað sér öll góð mál, sem fram hafa komizt, lofað gulli og græn- íiffl skógum og verið öllum ailt. Síðan er aðaláherzlan lögð á leika en ekki brauð og færustu skemmtikraftar landsins sendir um héruð til að styðja við bákið á ræðu- tnönnum íhaldsins. En nú dugir slíkt ekki lengur. Nú hefur risið upp' gggn íhaldinu bandalag tyeggja öflugra flokka, sem héðir sækja fram í anda gam alla og göfugra hugsjóna og haf a markað einf alda en skörulega stefnuskrá. Ræður ¦ menn þessa bandalags hafa fengið áheyrn þúsunda. án þess að hafa méð sér trúða, og fólk hefur flykkt sér um hið nýja afl, sem er að vekja íslenzkt stjórnmálah'f af dvala. Vinstrimenn eygja nú í fyrsta sinn í tvo áratugi möguleika á því að rjúfa svikamyllu íhaldsins, hrinda því frá völdum. Gegn öllu þessu virðist í- haldinu vera ofviða að berj- ast, og þess vegna er gripið til hinna svívirðilegustu bar- áttuaðferða til þess að reyna að finna einhverjar króka- Ieiðir til að brjóta hið nýja bandalag á bak aftur. Þetta mun íhaldinu aldrei takast. Það mun ekki til lengdar geta deilt og drottn- að eins og það hefur gert. Það mun ekki lengi sitja að völdum í krafti þess, að meirihluti þjóðarinnar, sem er á móti peningavaldi Sjálf stæðisflokksins, sé sundrað- ur. Hið nýja bandalag mun berjast unz yfir lýkur, vinna hvert kjördæmið á fætur öðru af íhaldinu og hrekja það úr stjórn landsins. íhaldið er viðhlæjandi allra stétta — en vinur fárra. Það eignar sér öll mál, sem það er vonlaust um að geta stöðvað, talar mörgum tung- um — er öllum allt. En und- ir niðri er það fámenh klíka peningamanna, sem þessum flokk stjórnar og ræður gerð um hans, þar sem mestu .máli' þykir skipta. Bændur og verkamenn eru hvattir til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn, en venzlamenn Thorsaranna virðast einir færir um að skipa slíkar stöður sem bankastjórastöður. Athafna- og verzlunarfrelsi er veg- samað, en þegar á hólminn kemur berjast íhaldsmenh fyrir einokun á hverju því sviði, þar sem þeir menn geta ráðið slíkri einokun og grætt á henni. Með slíkum starfsaðferð- um getur einn flokkur ekki stjórnað landinu lengur. Skipbrot þjóðarskútunnar, sem nú virðist yfirvofandi,- er síðasta sönnun þess. Fólk ið er að byrja að sjá þetta og fyrsta skrefið til að skipta um stjórnarfar erbandalag Alþýðuflokksins og Fram- sóknarflokksins. Þetta bandalag hefur hug- sjónir að leiðarstjörnu og mun sigla með byr málefn- anna og vaxandi sameiningu alls vinstrafólks í Iandinu: til sigurs yfir íhaldi og sérhags- munum. Svar Framhald.af l- síðy. landslista frambjóðendur, seni flokksstjórnirnar neita að við- urkenna sem sína. Hér er til þess ætlazt, að frambjóðendur séu sviptir > þeim lögverndaða borgaralega rétti að ráða sjálf ir fyrir hvaða flokk þeir séu í kjöri ogflokkstjórnir þeimrétti að ráða, hvaða frambjóðendur flokkurinn viðurkennir. Að öllu þessu athuguðu er vel skiljan- iegt. að umboðsmaður Sjálfstæð isflokksins vitnar ekki í neinar iagagreinar máli sínu til stuðn- ings. MÁLEFN AS AMNING UR F Y RIR KOSNING AR í STAÐ EFTIR ÞÆR. Það sem gerst hefur nú í samskiptum, Alþ\"-ðuilokksins og Framsóknarflokksins er það eitt, að þessir tX-eir flokkar hafa nú fyrir kosningar gert með sér samning úm stjómarsamstarf og stjórnarstefnu, ef þeir fá til þess þingfýlgi í stað þess að gera samninginn eftir kosning- ar. Málefnasamningur Alþýðu- flókksins o'g Framsóknarflokks- ins einkennist, eins og allir mál efnasamningar síðustu áratug- ina, af því, að báðir flökkar sl'á nokkuð af stéfnu sinni og af því að um málefnin er fjallað í stórum dráttum. en að flokk- arnir verða, ef til kemur, að semja nánar um einstök atriði og útfærslu samningsins. Hér hefur því ekkert gerzt annaS en það, að samningur, sem venjuiega er gerður eftir kosn ingar er gerður fyrir þær. tæmandi upptalning skilyrdA í lögum. Því er haldið fram, að á með- al frambjóðenda Alþýðuflokks- íns séu Framsóknarmenn og-að á meðal frambjóðenda Fram- sóknarflokksins séu Alþýðu-^ flokksmenn. Auk þess er- því haldið fram, að í 3. sæti Iista Alþýðuflokksins í Reykjavík hafi verið skipað eftir úrsiitum prófkosninga á meðal Fram- sóknarmanna í Reykjavík. H^^að sem .sanníeiksgildi þessara full- yrðinga líður, þá virðist hún enga þýðingu hafa fyrir málið. Kosningalogin gerá énga kröfu til þess, að frambjóðendur séu í þeirn flokki, er þeir bjóða sig fraro fyrir og þau hreyfa eng- um andmælum gegn því, að frambjóðendur séu í öðruni flokki en þeir bjóða sig fram fyrir. Ekki verður komizt hjá því að líta svo á, að skilyrði þess, að ákveðið framboð varði talið ákveðnum flokki og öðr- um ekki séu tæmandi upptalin í kosningalögunum. Landskjöw stjórn brestur heimild til að bæta þarvið nýjum skilyrðum, en það myndi hún gera. ef hú° gerði athuffasemdir við fram- boðin á þessum grundveili. Þessi athugasemd Sjálfstæðis- fiokksins styðst. því ekki. við, lög. iTALSMENN .SJÁLFSTÆÐ- ISFLOKKSINS VITNA. Það sætir nökkurri furðu. af. Sjálfstæðísf-Iókkurinn skuli nú telja þáð brot á anda stjórnar- skrárinnar og kosningalaganna, að Alþýðufiokkurinn bg Frám- sóknarflökkurinn skuli hafa komið sér saman um, að bjóða ekki fram hvor gegn öðrum. Á Alþingi 1953 var flutt frumvarp um kosningabandalög, sem gerði ráð fyrir víðtækri breyt- ingu á kosningalögunum. Sjálf- stæðisflokkurinn snérist gegn þessu máli og talsmenn hans létu uppi álit um lögmæti kosn ingabandalags eins og þess. sem Aiþýðuflokkurinn og Framsókn arflokkurinn nú eru í. Hér fara á eftir ummæli talsmanna Sjálf stæðisfiokksins um málið: Jón-Pálinason: ,,Hitt er eðli- lega ekkert við að athuga, þó að bandalagsreglan , sem hér hefur oft giit sé áfram. Það er ekkert því til fyrirstöðu skv. núgildandi kosningalögum og okkar stjórnarskrá, að einn fiokkur bjóði ekki fram á móti öðrum eins og átti sér stað á ísafirði og í Vestur-Saftafells- ,sýslu og það bandalag er í alia staði iöglegt og getur stíSp :izt". Alþl. 1&Ö3 C bls. 397. Magnús Jónsson: ,,Það hef- ir verið.á það bent hér og tekið fram t. d. af hv. þm, A- Húnav., að það væri aúðvit- áð'eðlilegt'og ekkert við því að segia, að flokkar hefðu með sér•' bandalög við kosningar, ef þeir ganga hreint til verks og velja ákveði.nn¦¦frambjoð-- anda. hver í sínu, kjördæ'ni, þeir geta skipst á um það. Einn flokkurinn hefur frarn- bjóðandann í þessu kjördæmi og anriar í hinu. Það væri eðli legur máti til-þess að fá folk ið til'að'fýlkja sér um einn ákveðinn frambjóðanda '.. Alþt. 1953 C bls. 405....,.¦ . '.;?: Magnús Jónsson: „Það verð ur áldrei gengið fram hjá því, að þetta frv. er ástæðulfiust að því leyti tii, að flokkar geta nú haft með sé banda- lög með því að ganga hreint til verks og ákveða fyrir íram skiptingu frambjóðenda i éin. stökum kjördæmum og styðja þar: báðir eða . allir sariia manninn, það liggur þegar fxrr . ir með þeirri skipari, sem nu - er,, og þar er ekki Verið áð reyna að beita neinura biekk ingum". Alþt. 1953 C bls. 408. ;;..': Magnús Jónsson: „Við höf um tekið skýrt fram, að það er ekkert við því að segja þó að tveir eða "flrp^'i fiokkar komi sér saman um ákv.eðihh frambjóðanda eða frarobjóð- endur í einstöku kjördæmi og styðji þá." Alþt. 1953 B bls. 441. Greinargerðin er mun lengri og þetta aðeins meginatriðin. Hún verður birt, í hsi'.d í þriðjudagsblaðsinu. áðeíns 6 m. dýpí ER VARÐSKIPIÐ ÆCIR var að koma inn Faxaflóa úr rannsóknarförinni, sýndí dýpt armæíirinn allt í einu, þar sem margra tugametra dýpi hafði verið fyrir andartiiki, aðeins sex metra dýpi. \"h-t- . ist þarna vera stakur kiettHf, en, ekkert slíkt er tncikt þarna á kortinu....'.'. r Alþýðuban lagsins uppgjðr ¥ið Einar Áðeins fveir föluðu með fundar- ALÞÝÐUBANDALAGIÐ hélt fund hér í gærkvekli og voru frummælendur Einar Olgeirsson, alþingismaður, Alfreð Gíslason, Iæknir, auk tveggja efstu manna á kommúnistal'ist- anum í Arnessýslu. Fundurinn var fjölsóttur og breyttist í upp gjör við fundarboðendur aS loknura framsöguræðum. Aðeius tveir héraðsmenn, Gunnar Benediktsson og Þorsteinn.. Bryn-.. jóifsson, komu til HSs við Einar og Alfreð í umræðmium, en ö jólfsson, komu til Iiðs við Einar og Alfreð í um fundármenn töluðu á móti þeim. Fundarboðendur töluðu fyrst Gíslason reyndu að halda uppi í 'tvo klukkutíma, en síðan var 'vörnum fyrir Alþýðubandaíag- orðið gefið frjáist og ræðutím.-.ið og klofningsframboð þess í inn takmarkaður við tíu mín- j Arnessýslu, en áttu svo mjög útur. Töluðu af hálfu Alþýðu- í vök að verjast, að áhöld voru flokksins og Framsóknarflokks á um, hvor aðílinn væri ' í ins Helgi Sæmundsson, Frið- í meirihluta á fundinum. Vakti finnur Ólafsson, Kristirin Heigá 'það mikl'a athygli, að Aifreð son, Ágúst Þorvaldsson og Vig- fús Jónsson. AHÓLD UM HVORIR VORU í MEIRIHLUTA. Gísláson þagnaði að lokinni máttlausri og misheppnaðri s-earræðu, en Einar réyndi að þenja sig með óvenjulega litl- um árangri. F^kkst formaður Einar Olgeirsson og Alfreð j Sósíalistaflokksins og varafor- maður afturgöngufyrirbærisins alls, ekki til að ræða um fall Stalíns í Rússlandi og persónu- dýrkunina alræmdu. Kvað Ein- ar óhæfu að minnast á Volgu- bakka á fundi eins og þessum og vildi nú ekkert við þann heimshluta kannast. Fundar- menn fögnuðu því óspart, þegar skorað _ var á Árnesinga að senda Ág'úst á Brúnastöðum og Vigfús á Eyrarbakka báða á þing í kosningunum í s'umar, en láta íhaldskaupmannínn, Sig urð Ólá Ólafsson, sitja heima. Frambjóðendur Alþýðubanda lagsins, sem töluðu á furtdin- um, voru Magnús Bjarnason og Björgvin Sigurðsson. Gerði Björgvin tilraun til að svara gagnrýni þeirri, sem hann sætti, en Magnús þyngdi sig niður í sæti sitt og reyndi engar varn- ir. Ennfremur táSði á fundín- um Ólafur Guðmundsson í Hellnatúni, frambjóðandí Þjoð- varnarflokksins. Fundarsíjóri var Hjalti Þor-, valdsson, rafveitustjóri. G.J.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.