Alþýðublaðið - 27.05.1956, Blaðsíða 5
: .Suimnudagur 27. maí 1956
Alþý $ u bf a $ í $
Ámi Ámason:
rafrekiðmi
MÁNUDAGINN .13. febrúar
1928 f óru allf lestir bátar í Vest-
mannaeyjum í róður. Þá var
Mukkan 04.00 og komið hæg-
. viðri af austri, en veðurútlit ó-
4ryggt, Pg leit helzt út fyrir
vaxandi austanvind, er liði á
: claginn. Veður hafði undarifar-
ið verið mjög erfitt til sjósókn-
ar, ogþann 11. febrúar varð ein
mesta útilega, sem orðið hefur
á bátum hér um áraraðir. Þá
2águ úti 19 bátar vegna ofveð-
urs. Komu þeir síðustu ekki
jfaeim fyrr en e.ftir hádegið þann
12. febrúar og gátu þess vegna
ekki róið þennan dag, þ.e.' 13.
febrúar 192S, er átti eftir að
verða svo minnisstæður í sögu
Byja, þar eð vitanlega var ekki
\fcægt.að ljúka við að beita línu
Mnna síðkomnu báta svo
snemma, að þeir næðu róðri 13.
íebrúar. Þeir voru því í landi.
Er leið á daginn þann 13.
febrúar, fór veður að aukast,
hvessa af austri, og tók þá sjór
að ókyrrast að mun. Bátar
jhéldu. þó áfram veiðum, þ. e.
lágu yfir línunni venjulegan
líma. Veður gekk stöðugt upp,
er á leið, og var orðið mjög
slæmt, er allur meginþorri bát-
snna fór að leggja af stað heim-
¦'leiðis. Náðu sumir landi með
aaumindum, og margir með að-
stoð björgunarskipsins Þórs.
¦'Einn komst þó ekki heim og
fórst, en það var Bb. Sigríður,
¦ Ve. 240, eign Vigfúsar Jónsson-
ar útgerðarmanns í Holti og
Kristmanns Þorkelssonar, Stein
iholti. Formaður á bátnum var
Eiður Jónsson, tengdasohur Vig
íúsar, harðduglegur og þekktur
íormaður og fiskisæll, stýri-
maður Sigurður Vigfússon frá
Akureyri, vélstj óri Jón frá
Holti Vigfússon og hásetar Ag-
úst Pétursson frá Reykjavík og
Frímann nokkur, Húnvetning-
pr. Nú skal eftir föngum skýrt
írá atburði þessum.
'KIukkan 18.30 bjuggust þeir
á Sigríði af stað heimleiðis. Var
þá komíð. ofsaveður, stórsævi
'oghríðarbyluri af, - Suðaustri.
Ferðin gekk þó sæmilega vel
jbeimundh- Heímaey að vestan,
<og -'yoru' þeir einn og hálfan
iím'a á leiðiríni vestan frá mið-
ium sínum og þangað, sem marg
ir togarar lágu í skjóli af Ofan-
leitishámri: Hvar. þeir annars
yoru, vissu þeir ógjörla, þar eð
GREININ fjallar um björgunarafrekið mikla, þeg-
ar . vélbáturin'n Sigríður fórst við Vestmannaeyjar 13.
febrúar 1928, en það mun einstakt í sinni röð. Rekur
höfundurinn atburð þennan vel og skilmerkilega, en
greinin er endurprentun úr tímaritinu SOS, sem'geíið
er út í Vestmannaej^jum og flytur sannar fráiagnír. af
slysum og svaðiíförum. >
ekkert sást til lands vegna byls-
ins. Létu þeir bátinn lóna þarna
í námunda við einn togarann,
sem lá með fullum Ijpsum, svo
sem einá. klukkustund. Þá fór
formaðurinh á Sigríði £ram' í
lúkar tilþéss aðiá sér emhverja
hressingu, þár eð ekki hafði
hann bragðað vott iié þurt all-
an . daginn. Bað hann mann
þann, er við stýrinu tók og
stjófn bátsms: að halda í horf-
inu á meðan. En er Eiður hafði
verið svo sem 20 mínútur niðfi,
rakst báturinn á sker eitt, sem
er skammt undan Ofanleitis-
hamri.
Þaut þá Eiður og aðrir skip-
verjar upp á þiljur, og var bát-
urinn þá fastur á skerinu. Rétt
síðar tók stór alda bátinn og
henti honum af skerinu upp. að
þverhníptum. klettaveggnum.
Þegar bátinn bar þar upp að.
stökk Jón vélstjóri upp á'stall
í berginu og náði fótfestu, én
í sama svip sogaðist báturinn
aftur frá, svo. enginn hinna
hafði tíma til að hlaupa upp til
Jóns á stallinum.
Var báturinn áð velkjast
þarna fram af nokkra stund, en
þá kom stórt ólag, sem kastaði
honum af tur upp að hamrinum.
Gátu þá allir mehnimir stokk-
ið upp á stallinn til - Jóns, en
báturinn sogaðist á sömu mín-
útu aftur út. Rétt á eftir kom
feiknamikill brotsjór, sem mol-
aði bátinn X'ið kletta\regginn.
Gáfust ekki fieiri tækifæri til
að bjargast ,á land utan þessi
tvö, en.þau ríotuðust s\'ona vel
vegna þess, að Sigríður hafði
ljóskastara, svo að þeir gátu
upplýst umhverfið með honum,
sem var mjög mikil hjálp. ÁLð
öðrum,, kosti iríundu þeir aííir
hafa farizt þarna við Ofanleit-
ishamarinn. Enginn meiddist
að ráði nema Eiður formaður,
er^ slasaðist nokkuð á hen.di.
Þegar þeir voru komnir
þarna upp á stallinn í berginu,
var klukkan 22.30. En þótt þeir
m.eð:því hefðu sloppið úr bráð-
asta.háskahum, var útlitið eng-
an veginn glæsilegt. Þeir voru
þarna utan í 18 metra háu berg
inu á dálitlum bekk, en fyrir.
neðan var hyldjúpur sjórinn í
versta vetrarham, sem sleikti
fætur þeirra, er brotsjóirnir
sópuðust upp i Hamarinn. Kom
ust mennirnir þó undan þeim,
með því að þreifa sig áfram í
myrkrinu efst upp á bekkinn.
Blautir voru þeir auðvitað
frá hvirfli til ilja, svo aðbúðin
þarna á bekknum var allill, þar
eð veðuf var, sem sagt, mjög
slæmt, hvasst og kalt og gekk
á með byljum, en á allar syllur
og snasir hafði hlaðið svo mikl-
um snjó. sem frekast gat á þeim
tollað.
Svigrúm var harla lítið á
bekknum, svo ekki gátu þeir
haldið á sér hita að neinu ráði
með hreyfingum til eða frá, og
vart var hægt að. „berja sér"
vegna þess, hve bekkurinn var
mjór. Þarna urðu þeir þó að
hírast alla nóttina. Voru þeir
að vonum órðnir allþrekaðir
vegna vosbúðar og kulda, er tók
að birta af degi-
Alla nóttina var nærri stöð-
ug snjókoma, og hlóð svo mikl-
um.snjó niður. að firnuhi sætti.
Ekki vissu þeir glöggt, hvar í
Hamrinum þeir voru, þar eð
allur er hann líkur í lögun í
myrkri og snjó. Er birti, könn-
uðust þeir strax við staðinn og
fannst .útlitið ékki gott að held-
ur. Þeif ' vofu stáddir þar" í
Hamrinum, sem illmögulegt var
sagt að komast upp, og þess
ye'gna nær ¦ engar: líkur. :til að
svo mætti verða undir þvílíkum
kringumstæðum, sem þeir voru
.nú háðir, en þær voru langt í
CFrh. á 7,'SÍSu.)
já þann hínn
ikla flokk
mar Lupusar
um aiþingísmenniiia.
Bókin^ sem allir iala um.
álparkokkunnn fær
ENGUM getur dulizt
hvílíkan greiða svonefnt
,,A|býðuþandalag" ge'T'r í-
haldinu með framboðum
sínum i þeim kjördæmum,
þar sem frambjóðendur í-
haldsins eru tæpir og jafn-
vel vissir með að falla, ef
beinn og óbeinn stuðning-
ur hinna grímuklæddu
kommúnista kæmi ekk: til.
Einna bezt má marka, a.ð
þessi þjónkun sé í té látin
af fúsum vilja og að yfir-
lögðu ráði, af því, að flótta-
bandalag kommúnista og
Hannibals leggur mesta á-
herzlu á fundahöld og út-
breiðslustarfsemi þar sem
íhaldið á í mestri vok að
verjast, t: d. fyrir--vestan og
norðan, en á staði eins pg
't. d. ¦ Vestmannaeyjra er
engin áherzla lögð af þeirra
hálfu.
Sem vonlegt er, á íhaidið
erfitt með að dylja árt.ægju
sína með svo liðtæka hjálp
arkokka. Þetta kom nýiega
skýrt í Ijós vestur á ísafirði.
Þar var sögð þessi saga af.
kjósendafundi flóttabanda-
lagsins 17. þ. m.
Sigurður Bjarnason al-
þingismaður var staddur í
prientsmiðjunni á staðnum
þennan dag, ásamt 7 öðrum
mönnum, og bar mafgt á
góma, og m. a. sagði Sig-
urður:
,,Það er annars einkeHni-
leg rás viðiburðanna, drc'ng-
ir góðir. Hérna er maður
búinn að hafa Hannibal
Valdimarsson á móti sér
sem harðskeyttan andstæð-
ing í 'baráttunni í 10—12
ár. En al.lt í einu sten.iur
hann svo við hliðina á
manni." — Tjm leið og Sig-
urður mælti síðnstu orSin,
sýndi hann með höndum,
eins og góður leikari, hvar
Hannibal stóð við hlsðina
á hotium, svo áheyrerjdur
sáu þetta gjörlá fyrir sér.
Þar með hefur Hannibal
hlotið álika viðurkenningu
sem hjálparkokkur íhaids-
ins og ..glókollarnir hans
Ólafs Thors": í Þjóðvörn; og
svo ánægður var Sigurður
Bjarnason með fundahöld
Hannibals vestra, að fcann
taldi ekki ástæðu til að
mæta á fundum. Mun bann
hafa talið, að sjálfur gæti
hann varla gert betuf en
hjálparkokkurinn og íylgd-
arlið hans. (NB. Þessi út-
reikningur Sigurðar getur
þó brugðizt, því daginn eft-
ir að hann gaf hjáipar-
kokknum framangreinda
viðurkenningu, mættu að-
eins tvær sálir á flótta-
bandalagsfundi í Súðavík,
svo að messufall varð bjá
hjálparkokknum í það
skiptið).
fs#^#-
•*+++'*+*+***+.-*--*+-*-*+'e-******-á*
ímerkjaþállu
fll.í f:
T H U L E
STANLEV GIBBONS LTD.
HUNDRAÐ ÁRA.
í ÁR ERU hundrað ár liðin
frá þvi að ungur maður í Eng-
landi, Stanley Gibbons að nafni
hóf að selja frímerki í einu
borði í lyfjaverzlun föður síns.
Gibbons er fæddur árið 1840,
sama árið og iyrsta frímerkið
kom út. Hann var því aðeins 16
ára, ér hann hóf feril sinn sem
frímerkjakaupmaður og átti
þessi ferill eftir að gefa honum
heimsfrægð sem einhverjum
mesta frímerkjákáupmahni
allara tíma.
í fyrstu hét fyrirtæki hans
E. S. Gibbons og síðar meir, er
hann dró sig í hlé, nefndist það
Stanley Gibbons & Co. Ltd.
Þegar faðir hans dó tók Stan-
ley við fyrirtæki hans, en þar
sem það varð brátt að lúta f jTrir
hinni miklu umsetningu frí-
merkjaverzlunarinnar, lagði
hann lyfjabúðina niður, ætt-
ingjunum til mikillar skelfing-
ar og helgaði sig algerlega frí-
merkjaverzluninni. Brátt var
einnig hafin útgáfa verðlista og
nú er Gibbons verðlistinn með
þeim þekktustu í heimi.
Gibbons hefur oft tekizt að
gera góð innkaup, en frægast
mun, þó vera, er hann keypti
fullan sekk af þríhyrningum frá
Góðravonarhöfða' fyrir. 5 pund
,og seldi megnið úr honum fyr-
ir 500 pund, en vörumerki firm
ans, sem er þríhyrningur, stafar
frá Góðravonarhöfða- frímerki.
SKAKKT. V ATNSMERKI.
:E'nglendíngar hafa nú sk.ipt
um vatnsmerki í frímerkjum
sínum og lagt niður Tudorkór-
ónuna og handskrifuðu- CA, en
taka í þess stað upp St. Játvarðs
kórónu ög venjulega prentsáfi
CA. Þétta nýja yatnsmerki mun
þó aðeins eiga að verða á al-.
veg nýjum merkjúm. Endur-
prentanir gömlu merkjanna
eiga að vera áfram með sama
vatnsmerki. En nú bíða allir
frímerkjasafnarar eftir því að
pappírinn ruglist í meðferð, svo
að eitthvað af gömhi merkjun-
um konii fram með'nýja vatns-
merkinu. Frímerkjaverzlanir. í
Bretlandi búast við að selja
upp birgðir sínar af vatns-
merkjaskálum og tækjum til að
leita að vatnsmerkjum.
Hér eru svo nokkur ný nöfn:
35. Laza Milovanic, Rue Kos-
anðicev 4/III, Beograd, Júgó-
slavíu. Skrifar frönsku, vill
skipta á frímerkjum við íslend-
ing.
36. Werner Eisenberg, Els-
tralsa, Kr. Kamenz, Lange
Gasse 217, Germany DDR. —
Skrifar þýzku og ensku. Vill
skipta á frímerkjum við íslend -
ing.
37. Knut B. Thune, Ringerike
vei 106, Sandrika, Norge. —
Skrifar norsku.
38. William White, 145 Rid-
geway Avenue, Norwood, Dela-
ware County, Pa. USA. Skrifar
ensku og vill skipta merkjum
við íslendmg.
39 Giinter Kannerburg, Euh-
walde bei Berlín, Heinrich
Heine Alle 2, Germany. Skrifar
þýzku. Óskar eftir frímerkja-
skiptum.
40. H. Bonde, Skandeborg-
vej 7, Aahus, Danmark. Skrifar
dönsku. Frímerkjaskipti.
41, Andrés Pastrana, Juan de
Frardjald á 7. «ðu. .