Alþýðublaðið - 27.05.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.05.1956, Blaðsíða 6
AEþý ð ublaftí- Summdagur' 27. maí 135 4f ."* v &«íií^Jí3ft QAMLA BIÖ Sími 1475 Fantasia Walt Disneys Vegna fjöida áskorana verð- ur þessi einstæða músíkmynd sýnd kl. 9. íwlf—¦¦*»—— »11—¦¦—¦ M W »i »1 — GULUíA. HAFMEYJAN með Esther Williams. Sýnd kl. 5 og 7. PÉTUR FAN Sýnd kl. 3. AUSTUR- IVÆJAR Bf0 j,Ó, pabfei minn" OH, MEIN PAPA | Bráðskemmtileg o-g fjörug ný I þýzk úrvalsmynd í litum. — Í.Mynd pessi hefur alls staðar | vérið sýnd við metaðsókn. T. 5 d. ..var hún sýnd í 2-Yz mánuð | l sama kyikrnyndahúsinu í í Kaw.pmanriahöfn;; í myndinni 1 er sungið hið vinsæla lag „Oh, | mein Papa", Panskur skýring ] artexti. — Sýnd::kl. 3,- 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. TRIPOLIBfé — 1182 — Maðuxinn frá Kentncky Stórfengleg ný amerísk stór- mynd, tekin í cinemascope og Ijfcum. •*¦ &ýnd kl. f, 7 og 9. BönmriS bömum. SíSasta sinn. Bamasýning kl. 3: ÖKUFfFXiÐ spenrsandi gamanmynd. I NÝJA BÍ6 , — 1544 — Sálsfóka barnfóstran („Don't Bother to Knock") Mjög spennandi og sérkenni- 'eg amérísk mynd. Aðalhlút- verk: Marilyn Monroe Rishard Widmar Aukamynd: Neue Ðeutsche Wochenschau (Ýmiskonar fréttir) 3önnuð bórnum innan 12 ára. Sýndjd. 5, 7 og 9. . RÚSSNESKI CIRKUSLNN Hin bráðskemmtilega og ein- stæða cirkusmynd í litum, sem ungir sem gamlir hafa mikla ánægju af að sjá. Sýnd kl. 3. I STJÖRNUBfO ? Þrívíddarmy ndin: Brjáiaði töframaðurinn Afar spennandi og mjög hroll vekjandi ný þrívsddarmynd, þar sem bíógestirnir ienda inn í miðja atburðarásina. Aðalleikarinn er Vincent Price, sá sem lék aðalhlutverkið í „Vaxmyndasafninu". Sýnd kl. 5, 7 cg 9. Bönnuð börnum. B» ii.i. bs——nM—-na——tm«—sg—— nn—iin—mi— HETJUR HRÓA HATTAR Hin bráðspennandi mynd um son Hróa Hattar og kappa í Skýrisskógi. John Barek Sýnd kl. 3. | Jöhnny Dark 1 Spertnandi og fjörug ný ame- H-ísk kvikmynd í litum. Tony Curtis | Fíper Laurie 2 Don Taylor 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 | WÓDLEiKHUSID i í I *. i ^ ÍSLANDSKLUKKAíf S ýsning í kvöld kl. 20.00. ; Næst síðasta sinn. ^ S Aðgöngumiðasalan opin frá ^ Skl. 13.15—20.00. Tekið á móti^ pöntunum, simi: 8-2345 tvær^ S línur. C • Pantanir sækist daginn fyrir? ¦ sýningardag, annars seldar) ) öðrum. LEBCFÉIAG reykjavíkúr! Systir María Sýning í kvöld kl. 20. Síffasta sinn. c****** -EJÍ-I C - BA U M E (. ,\ðgöngumiðasala í dag frá S'klukkan 14. — Sími 3191. ALLTAF HJÁ ÞÉR i HAFNAR- FJARfTARBÍÖ — 8249 — Stúlkan með hvíta hárið Ný kínversk stórmynd, Aríf- andi og mjög vel leikin af Erægustu leikurum KínveTJa: Tien Hua Ghang Shou-wei Fyrsta kínverska myndin, sem sýnd er á fslandi. Danskur texti. Bönnuð börn- um. Sýnd kl. 7 og 9. „MISIulTT FÉ" Fjörug og skemmtileg ný am- erísk músík- og gamanmynd í litum, byggð á gamansögu eftir Damon Runyon. Sýnd kl. 3 og.5. Ný amerísk stórmynd í lit um, sem segir frá sagnahetj- unni Arthur konungi og hin- um fræknu riddurum hans. | Aðalhlutverk: ; Alian Ladd, Patrici Medina Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 Sendibílastöð Hafnarfjariar Vesturgötu i. 113. DAGUR hvað liði söfnun baptista fyrir nýium messuklæðum, en;að ný heimsstyrjöld væri í bann veginn að brjótastút, því að 'heims- styrjöld kom þeim í Jordan ekkert við. Það var aðeins það, sem gerðist næstu f jóra ¦ fimm.. klukku.tímana áður en blaðið kom út, sem yfirleitt hafði þýðingu, og Kent Freer hraut heilann oft um það, hvort það hefðl í rauninni nokkra þýðingu. ¦Fyrir innan pallinn smurðu þeir Willie Smith oq Sylvan Bau er setningarvélar sínar. Þeir voru báðir háir vexti og hold- skarpir, báðir með yfirskegg, báðir fulllærðir prentarar og töldu vélsetningu ekki samboðna virðingu sinni og kunnáttu. Þeir voru komnir yfir fimmtugt, og þegar þeir sátu saman,áð bjórdrykkju hjá Flaherty, ræddu þeir margt um hina gömlu. góðu daga, þegar sköða mátti hahdsetta dagblaðssiði; sér til augnayndis, þegar prentlistin var list. Þegar setningarvélarnar voru í ólagi, eins ög slíkum vélum hættir við, bölvuðu þéir þeim hátt o? í hlióði og töldu öllu aftur-íarið frá því á; tið Gutenbergs sáluga. Mína gekk rakleitt upp á pallinn, inn fyrir ,þi.Ii;ð, „Góðan dag, Betty", sagði hún og brosti íil fréttaritarans. Betty svaraði brosi hennar. „Góðan dag, — gaman á'ð sjá þig, Mína," sagoi hún. Mereia, sem hafði ekki hugrnynd um. sinn eigin glæsileik og tillitstöfra þessa stundina, fylgdi Mínu eftir. ,.Kent," sagði Mína við ritstjórann, ,,ég 'er staðráðin í acS þú skulir kyrinast frú Wade, frú Merciu Wade, sem uin þessar mundir er gestur okkar hióna. Hún er frá Bretlandi." . Freer starði á gestina og hrifning hans leyndi sér ekki. ,,Það gleður mig sannarlega að mega kynnast yður, frú Wade,1' svaraði hann. ,,Þér eruð langt að kpmnar." „Hvaðan af Englandi eruð þér?" spurði Betty Clark. ..Eg á nokkra kunningia í Birmingham." ,,Eg átti heima mun norðar í bernsku," svaraði Mercia. „Bretland er stórt." „Veit ég það." svaraði Betty móðguð. . Og frá því andartaki voru þær svarnir óvinir. „Fáið ykkur sæti", mælti ritstjórinn. ,(Má ég ekki bjóða ykkur kaffi?" ' „Nei, þakka þér fyrir, Kent", svaraði Mína. „Við vorum að enda við að drekka kaffi. Mig langaði aðeins til að þið Mercia fengjuð tækifæri til að kynnast." Betty Clark lézt hafa nóg að gera, en gaf þeim hornaugá, og afbrýðisemin gerði þegar óvéfengjanlega vart við.sig. Mamhó Heimsfræg ítölsk-amerísk kvikmynd, er farið hefur sig- urför um allan heim. Leik- stjóri Robert Rossen. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Shelley Winters Vittorio Gassman Sýnd kl. 5, 7 og 9. OFSAHRÆDDIR Hin ógleymanlega gaman- mynd. Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. (JtB— $ Samýiarkcirt Slysavarnaf élags íslsuíds kaupa fiestir. Fást hjá slynavarnadeildum cm land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzluninni í Bankastr. 6, Vérzl. Gann- þórunnar^ Halldórsd. og í skrifsto.fu félagsins, Gróf- in 1. Afgreida í síma 4897 HeitiS á Slysavamafélag- ið. — í>að bregst ekki. — ~***r~*.4?K*-&*&*'->"**i!t>K (^*"^**!-^' im aasHi i s ' ¦•»!• ¦ w nötmpm** w »» * ¦ »* * mmmm s ¦¦»«««¦ amam m * ti íta ¦ a '¦ »• * ¦ a« ¦ ¦ ¦ n m ¦ « k m « ¦ aií *¦ ¦ ¦¦ b *e W*n ¦ , í'-.":' \* t, .iln«l|.||-C :¦ í. :. *«*i. - f- r.t H a *fl ¦¦¦¦V mil[>llHM««Katlf l'lllll x Ö K»ff t I * * wiWi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.