Alþýðublaðið - 27.05.1956, Side 7

Alþýðublaðið - 27.05.1956, Side 7
Summdagur 27. maí 1956 A1 þ ý§ u b1að iff 7 Aðalhlutverk: Þrjú stærstu nöfnin í franskri kvikmyndalist: Michele Morgan — Jean Gabin — og Ðaniel Gelin. Danskur skýrihgartexti. — Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd klukkan 9: EINVÍGIÐ I FRUMSKÓGINUM Geysispennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvik- mynd í litum. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7. Síðasía sirm. Á Indíánaslóðum Spennandi og mjög viðburðarík ný amerísk kvik- mynd eftir skáldsögu Jarnes Coopers. Aðalhlutverk: George Montgomery, Helon ('arter Sýnd kl. 5. — Bönnuð innan 12 ára. 4. vika Kona læknlsins Frönsk-ítölsk stórmynd. — Kvikmyndasagan kom sem framhaldssaga í ,,Sunnudagsblaðinu.“ SOKNARPRESTURiNN í Hveragerði, séra Helgi Sveins- son.átti annríkt á hvítasunnu- dag. Fermdi hann 28 börn, skírði sex og gifti tvenn brúð- hjón. Allt fór þetta fram í Kot- strandarkirkju. Fermt var í tvennu lagi, piltar á undan og síðar stúlkur. . Brúðhjónin, sem saman voru gefin, voru Þyri Ágústsdóttir frá Vestmannaéýjum og.Stein- dór Hjartarson Auðsholtshjá- leigu í Ölfusi og Rósanna Hjart ardóttir Auðsholtshjáleigu og Jón Sigurbjörn Ágústsson, Sel- Björgunarafrek (Frh. af 5. síðu.) frá að vera vænlegar til bjarg- ar. Allt var fullt af snjó, sprung ur, syllur, snasir og bekkir, svo að litlar líkur voru til að tak- ast mætti að fóta sig í lausum snjónum utan í berginu. Á brún ina uppi liafði og hlaðizt niður feiknin öll af snjó, svo að engar líkur voru til að þeir sæjust ofan frá, þótt svo- ólíklega vildi t’il, að' menn bæri þar að í léit að þeim. Ekki voru heldur nein- ar líkur til, að eftir þeim yrði tekið af sjó, þar eð á þessum fossi. I kirkjupni voru einnig skírð sex börn úr sókninni. Fór sú athöfn vonum framar hávaða laust fram. (Frh. af 8. sífta.) Skólástjórinn, Guðjón Krist- inson, flutti' ræðu við skólaupp sögniná og ræddi þar m. a að stöúu æskunnar í þjóðfélagi nú tímans og þær hættur, sem lienni væri búin á ýmsum svið um. Einnig flutti Arngrimur F. Bjarnason ræðu fyrir hönd Umdæmisstúlcunnar nr. (i og afhenti verðlaun fyrir áður- nefndar ritgerðir. Margt manna var við skólauppsögn- ina, Frímerkjaþáttur (Frh. af 5. síðu.) la Hoz 6, Madrid, Spain, Skrif- ar frönsku, frímerkjaskipti. 42. Philip Wolon, 40 Howth Road. Dublin, Ireland. Skrifar ensku. Frímerkjaskipti. 1 Kvikmyndir í S KONA LÆKNISINS SBæjarbíó í Hafnarfirði sýnirS Sum þessar mundir frönsku S S myndina Kona læknisins ^ ^með Michael Morgan, Jean,- ^Gabin og Daniel Gelin í að- S alhlutverkum. Efnið er þrí- S S s ^ hyrningur, hjón og listamað^ ^ur, sem kemst næstum því^ ^upp.á .milli þeirra. Myndinv, .S'er mjög vel gerð og vel ieik- s yin, enda leikararnir engirS Saukyisar, sem sjá má af .uppS Stalningunni hér_ að ofan. S S Myndin er gerð af nærfærni S Sog næmum skilningi og ér að S Sþví leyti mjög. ólík flestumS ^öðrum myndúm um syjpaðb _____, enda gallísk en ékki • J Qn rr í 1 onxrviAplr Td O Á 0J* ^}y0g * • efni,. enda gallísk • engil-saxnesk. Það ... ^óhætt að mæla með þessariy ^mynd, þó ekki sé hún beim^ ^línis fyrir þá, sem hrífast^ i^mest af slagsmálum og skýttý (iríi á bíó. G.G. S slóðum var nú ekkert skip leng’ ur; allir togarar farnir, síðan vindáttin snerist til suðvesturs, og kominn álandsvindur á Ham arinn. Að öBu þessu athuguðu fannst þeim líklegast að þeir myndu bera beinin þarna á bekknum, ef ekki skeði alveg sérstakt kraftaverk þeim til bjargar. Einasta hugsanlega leiðin virt ist vera, ef þeim mætti heppn- ast að klífa upp hamravegginn einum eða fleirum og sækja mannhjálp á „Ofanbyggjara- bæina!‘, þ; e. bæina „fyrir ofan hraun“. En þetta var alveg bei’- sýnilega lífshættulegt að reyna. Eitthvað fannst þeim þó, að þeir yrðu að reyna að gera og ekki gefast upp fyrr en þeir mættu til. Svo lengi sem þeir lifðu, var von um björgun á einhvern hátt, þótt þeir. hins vegar sæju ekki nema eina leið sér til bjargar —- upp hamra- vegginn. Þeir ræddu saman um undan- komumöguleika, Eiður formað- ur og Jón vélstjóri, og reyndu að athuga aðstæðurnar um leið og skyggnast upp í Hamarinn. Var Jón ekki frá því, að takast mætti að komast upp, ef lagt væri í tvísýnuna með lipurð og þori. Lét hann svo um mælt, að sama væri, hvort menn dæju einum tíma fyrr eða seinna og á hvaða hátt slíkt yrði, ef engr- ar undankomu væri auðið. Væri ekkert verra fyrir sig að hrapa strax, en að krókna þarna úr kulda eða deyja hungurlauða, og víst skyldi hann reyna að klifra upp Flamarinn og sækja mannhjálp. Að því töluðu lagði Jón af stað, djarflega en gætilega, upp snjófylltar syllur, sprungur og snasir. Mátti vissulega undrast, hve vel honum gekk, þar eð hvergi sást fyrir tryggri hand- eða fótfestu og öll aðstaða var mjög slæm, hann kaldur og stirður af vosbúðinni undan- farna nótt og þess utan orðinn afvanur fjallgöngum. — En á- fram hélt hann hiklaust og sigr aði hverja torfæruna eftir aðra. Og hvernig sem það nú annars var, heppnaðist Jóni að komast alla leið upp og hafði uppferð- in vart tekið meir en 15 mínút- ur — eða í hæsta lagi 20 mín- útur. Glöddust þeir félagar hans á bekknum mjög yfir afreksverki Jóns, því að nú vissu þeir, að öllum myndi þeim verða bjarg- að innan lítillar stundar, því vart myndi Jón verða lengur en svo sem klukkutíma heim á bæ- ina, þrátt fyrir mjög' erfiða færð. Af Jóni er það að segja, að eftir að hann komst upp á brún, flýtti hann sér sem mest hann mátti á Ofanbyggjarabæina; en síðan strax niður í kaupstaðinn. Fékk hann meir en nægan mannafla til bjargar félögum sínum og hvarvetna hinar beztu viðtökur. Töldu allir þá félaga úr .helju heimta, og fullvíst, að þeir hefðu allir farizt í ofviðr- inu. Sigurður Hróbjartsson á Litla landi og nábýlismaður Jóns, seig niður til félaga Jóns á stall inum, og voru þéir allir dregn- ir upp slysalaust og furðu vel hressir eftir þessa miklu hrakn- inga. Þetta björgunarafrek þótti hið mesta þrekvirki af Jóni Vig fússyni miðað við allar aðstæð- ur, enda var hann sæmdur verð launum úr hetjusjóði Carnegies og hlaut almenna aðdáun og hylli landsmanna.----- Jón Vigfússon er fæddur í Holti í Eyjum 22. júlí 1907, son- ur Vigfúsar skipstjóra þar og útgerðarmanns Jónssonar frá Túni, Vigfússonar í Stakagerði, Bergssonar. Móðir Jóns var Guð leif dóttir Guðmundar Þórar- inssonar bónda á Vesturhúsum, er drukknaði við Alsey 13. marz 1916. Má fullyrða, að Guðmund ur á Vesturhúsum var mjög brattgengur í fjöllum og hinn mesti merkismaður. Vigfús Bergsson, langafi Jóns í föður- ætt, var og-mesti fjallagarpur, sem og Bergur faðir hans. Hann fékk fjórum sinnum heiðurspen ing frá Danakonungi fyrir björg un manna úr sjávarháska, sem sannar, að hann hefur verið hinn mesti röskleikamaður. Þá var og Vigfús faðir Jóns mjög snjall bjargmaður og rómaður fyrir lipurð og snarræði. Hefur Jóni Vigfússyni í Holti kippt í kyn sitt vel og rækilega. Eí'tirmáli. Þessa um ræddu nótt var að sjálfsögðu, eins og vant var, haldin stöðug vakt í loftskeytastöðinni í Eyjum og allt gert, er hugsanlegt var til að verða vísari um afdrif mb. Sigríðar. Björgunarskipið Þór var úti alla nóttina að leita hennar í versta vetrarveðri og blindhríð, en sú leit bar að von- um engan árangur. Að vísu gat björgunarskipið ekki sinnt ;Sig- ríði einni, vegna þess að mörg- um bátum þurfti að liðsinna, fyrr en eftir kl. 23.00. en þó var sem sagt Sigríður kominn upp í Hamarinn. Leitarmenn úr landi komu fram á Hamarinn um nóttina, en fóru ekki nógu sunnarlega. Hefðu þeir þó að líkindum ekki orðið skipbrots- manna varir, þó sunnar hefðu leitað, vegna þess hve mikill snjór var á brúnunum og stór- hættulegt að fara tæpt á þær. — Þá tóku og þátt í aðstoðinni við bátana tveir erlendir tog- arar, eins og hina fyrri nótt, er 19 bátarnir lágu úti, og voru á allan hátt mjög hjálplegir við björgun bátanna í land. — Þess skal að síðustu getið, að þenn- an sólarhring hafði hlaðið nið- ur þeim firnum af snjó, að með eindæmum má kalla hér í Eýj- um. Óðu menn snjóinn upp í mitti og áttu mjög erfitt með að komast áfram eftir láréttri jörð inni, hvað þá Jón Vigfússon, er kleif upp Ofanleitishamar. Það hefur eflaust verið meira þrek- virki en menn geta látið sér detta í hug. (Skráð samkv. persónulegum upplýsingum Eiðs Jónssonar skipstjóra litlu eftir að slysið varð, og síðar Jóns Vigfússon- ar vélstjóra. — Þar sem talað er um ,,Hamarinn“ í grein þess- ari, er átt við Ofanleitishamar, sem í daglegu tali er ávallt nefndur „Hamarinn“.) Fósfbræður Framh. aí 2. síðu.. af höndum með mikilli smekk- vísi -og er þó undirleikúrinn í sumum viðfangsefnunum mjög erfiður. G. G. s Dvalarheimili aldraSra] S sjómðfina, \ £ Minningarspjöld fást k\á; ) 7 Happdrætti ÐAS, Austur-; J stræti 1, sírni 7757. \ ^ Veiðarfæiaverzlunin Verð- ^ ^ andi, sírni 3788. ý S Sjómannafélag Reykjavfk-s,! S ur, sími 1915. S Jónas Bergmann, Háteigs-S. S veg 52, sími 4784. S,; S Tóbaksb. Boston- Lauga- 5, i vegi 8, sýni 33b3. $ : Bókaverzl. Fróði, Leifs- • götu 4. | ; Verzlunin nvaugateigur, ý Laugateig 24, sími 81666. ^ Ólafur Jóhannsson, Soga- v S bletti 15, sími 3096. S S Nesbúðin, Nesveg 39. S. S Guðm. Andrésson gull- S S smiður, Lvg. 50, s. 3769. S 1 Hafnarfirði: jíí $ Bökaverzl. Vald. Long., ^ ^ BÍmi 9288. H Sá á Opið í kvöM Tjarnarcafé. f 8 í v § NðyÓungaryppboÓ sem auglýst var í 38., 39. og 40. tölublaði Lögbirtingar- blaðsins 1955 á vb. Vísi KE 70, þinglesin eign Útgerðar- félags Keflavíkur h.f., fer fram eftir kröfu Fiekveiða- stjóðs íslands í bátnum sjálfum miðvikudaginn 30. maí n.k. kl. 3 e. h. Borgarfógetinn í Keflavík,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.