Alþýðublaðið - 29.05.1956, Síða 1

Alþýðublaðið - 29.05.1956, Síða 1
Valdníðslutilraun íhaldsins og sprengiflokkanna hrundið - r • • Listar allra KÆRU Sjálfstæðisflokksins, sem studd var af hjálpartækjum íhaldsins, Al- umboðsmenn Framsóknar- þýðubandalaginu og Þjóðvarnarflokknum, var hafnað í öllum atriðum af lands-[pr^og’ Snedikl^sfgurjóns^ kjörstjórn í gær, Felld var tillaga um, að Alþýðuflokkurinn og Framsóknar- son hæstaréttarlögmaður, fram flokkurinn skyldu hafa sameiginlegan landslista. Samþykkt var að taka lands- ýtaile2a °g rökstudda giemai- lista Alþýðuflokksins og FramsóknarOokksins gilda og úthluta flokkunum upp- utan flokka. Að því búnu voru listar allra flokkanna teknir gildir og merktir. — Þar með var valdníðslutilrauninni lirundið og þetta fáheyrða hneykslismál úr sögunni í landskjörstjóm. gerð, er Tíminn flutti á sunnu- dag eru lesendur Alþýðublaðs- bótarþingsætum samkvæmt kosningaiö gum. Felld var tillaga um, að listi AI- in-gnhþ ahttirr ^ þfreð þau þýðuíloklcsins í Reykjavík og Framsóknarflokksins í Árnessýslu skyldu teljast taka af Ö11 tvímæli um, hvers konar óhæfuverk hér átti að fremja. Reynt var að virða að vettugi stjórnai'skrána og kosn ingalögin og fá landskjörstjórn til að kveða upp úrskurð sam- kvæmt viðbótarákvæðum, sem hvei'gi er að finna nema í vilja og vonum öfgaflokkanna, er skjálfa af hræðslu við bandalag umbótamannanna og vita sér ósigur vísan í kosningunum. Þeim úrslitum átti að forða með Listarnir eru merktir flokk- unum þannig, að A-listi er Al- þýðuflokksins, B-lis1 i Fram- sóknarflokksins, D-listi Sjálf- stæðisflokksins, F-listi Þjóð- varnarflokksins og G-listi Al- þýðubandalagsins. Landskjör- stjórn sat á fundum allan dag- inn í gær og langt fram á kvöld. Fréttamaður Alþýðublaðsins heyrði upp lesna síðustu bókun í viðurvist umboðsmanna stjórn málaflokkanna laust fyiir kl. 10 og sýndist nefndarmennirnir hvíldar þurfi að loknum erfið- um vinnudegi. állf var reynf, Ihaldið hefur beðið mikinn en verðskuldaðan ósigur í klögumáli sínu. Kröfu þess er hafnað í öllum atriðum, Þar með er raunverulega viður- kennt, að hér var um að ræða fáheyrða viðleitni til vald- níðslu og ofbeldis. En sök þess arar óhæfu er ekki aðeins Sjálfstæðisflokksins. Sprengi- flokkarnir komu til liðs við íhaldið og tóku undir kæru þess fyrir landskjörstjórn. Þar með lxefur Alþýðubanda- lagið og Þjóðvarnarflokkurinn lýst yfir þeim vilja sínum að taka höndunx saman við Ólaf Thors og Bjarna Benediktsson í framkvæmd baráttuaðferða, sem helzt minna á stjórnarfar einræðisríkjanna, enda fundu hér nazistarnir og kommún- istarnir hvor annan og virð- ast ekkert hafa skánað vjð nærveru og aðild Þjóðvarnar- flokksins. Allra ráða var neytt til að koma fram ofríki hinn- ar nj'ju samsteypu. Fyrst átti að úrskurða, að Alþýðuflokk- ui'inn og Framsóknarflokkur- inn hefðu sameiginlegan lands lista. N'æst átti að fá því fram gengt, að atkvæðatölur flokk- anna að kosningum loknum yrðu lagðar saman og þeim úthlutað uppbótarsætum eins og urn einn flokk \Tæri að ræða. Loks átti að dæma lista Alþýðuflokksins í Reykjavík og lista Framsóknarflokksins í Arnessýslu utan flokka, en flokksstjórnunum þó að gef- ást kostur á að' nema burt meinta galla. Öllum þessum tilraunum var hrundið einni af annarri. Það er minnisverð ur sigur lýðræðis, laga og mannréttjnda á Islandi og gleðileg sönnun þess, að 'til eru menn í opinberum trún- aðarstöðum, sem meta meira heiður sinn en flokkspólitísk- ar fyrirskipanir. Tilgangur ofbeldisins. Röksemdirnar gegn kæru- þvælu íhaldsins og hjálpai'- tækja þeirra eru raktar lið fyr- ir lið í greinargerð umboðs- rnanns Alþýðuflokksins, Guð- mundar í. Guðmundssonar, sem birtist í heild á öðrum stað hér ^ blaðinu í dag. Ennfremur lögðu . ofbeldi. Tækifæriðr sem hýfal Hræðsla andstæðinganna við bandalag umbótaflokk- anna hefur sannazt með þei>n hætti, sem ekki verður um deilt. Nú er því ekki lengur’ haldið fram, að fylgið hrynji af Alþýðuflokknum og Fram sóknarflokknum og óánægj- an ólgi eins og brotsjóir inn. an vébanda þeirra. Þvert á móti: Þjóðviljinn viður- kenndi á sunnudag og Úísýn í gær, að tilgangur kærunn- ar til landskjörstjórnar væri að koma í veg fyrir. að Alþýðuflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn fengju. meirihluta í kosningunum. Þar rataðist kjölftugum satt á munn. Einmitt tækifæri meirililutans umbótaflokkxm- (Frh. á 7. síðu.) Landskjörstjórn, talið frá vinstri: Einar B. G uðmundsson, Vilhjálmur Jónsson, Jón Ás- björnsson, ,;formaðu,r, Vilmundur Jónsson og Sigtryggur Klemensson. — Myndin var tekini í gærkvöldi um það bil er landskjörstjórn var að Ijúka störfum. Ljósm.: Sv. Sæmundsson. « FYRSTI almenni kjósendafundur stuSnings- ; manna A-listans í Reykjavík verður í Gamia “ Bíói í kvöld kl. 9. Munu stuðningsmenn list- ; ans fjölmenna á fundinn og sýna þar með ■ þann einhug umbótaaflanna í Reykiavik, sem ; íhaldýð, Þjóðvörn og kommar hi'æðast svo E mjög. ■ Reykvíkingar munu í kvöld fjölmenna á » fund, Alþýðuflokksins og Framsóknarflokks- ; ins og veita þar með verðugt svar hræðslu- ■ tiltæki íhaldsins. Ræðumenn á fundinum verða: Haraldur Guðmundsson alþm. Hermann Jónasson alþm. Eggert G. Þorsteinsson alþm. Rannveig Þorsteinsdóttir lögfr. Gylfi Þ. Gíslason alþni. — og Eysteinn Jónsson ráðherra. Fundarstjóri verður Soffía Itogvarsdóttir, fonn. Kvenfélags Alþýðuflokksins í Rvík. »| Alþyðuflokkurinn og Framsoknarfiokkur- jj inn hafa haldið marga fundi víða um land, og' :| alls staðar hefur fólk flykkzt á fundina og sýnt *jt áhuga á samstarfi umbótaaflanna í landinu. ~j Fólk hefur kynnt sér hina sameiginlegu stefnu- jj skrá flokkanna og veit, að hverju þao gejag- ;j ur. Einnig hér í höfuðstaðnum munu kjós- ■[ endur fjölmenna á fund A-listans og sýna »[ með því, að þeir taka frjálslynda umbótastjórn : frarn ýfir lafhrædda íhaldsmenn og hjálpar- ; tæki þeirra. ; itl

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.