Alþýðublaðið - 29.05.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.05.1956, Blaðsíða 6
k I þ ý ð u b i a 8 i 8 Þriðjudagur 29. maí 1956. GAÍVILA Bfd Síœl 1475 Fantasia Walt Disneys Sýnd aðeins í dag kl. 5. Síðasta sirm. ÚTLAGINN Myndin, sem gerði Jane Rus- sel frægi. Sýnd kl. 7. Engin sýning kl. 9. 1 S AUSTUR- BÆJAR Bíú j.Ó, pabbi minn“ OH, JVTEIN PAPA Bráðskemmtileg og f jörug ný þýzk úrvalsmynd í litum. Mynd þessi íiefiif alls staðar verið sýiid við metaðsókn. T. d. var hún sýnd í 2% mánuð [ sama kvikmjmdahúsinu í Kauþmaanaiiöfn. í myndinni er suiigið hið vihsæla lag ,,Öh, meíri Papa“'‘. Danskur skýrihg artexti. — Síðasta sinn. Sýód kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. i TRlPOLIBfÖ — 1182 — Hræðileg tilraun (Experiment Q) Æsispennandi og áfar hroll- vekjandi, ný, ensk kvikmynd. Danir töldu myndina „Dr. Jeky.Il and Mr. Hyde“, hæfa fyrir böm í samahburði við þessa. — Taugaveikíuðu fólki er ráðlágt að sjá ekki mynd- ina. Brian. Ðonlevy Jack Warner Eichard Words-worth Sýnd ki. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð innah 16 ára. NYJA BÍÚ — 1544 — | {„Oon't Bother to Khock“) | Mjög spennandi og sérkenni- « ’eg amerísk mynd. Aðalhlut- i verk: 1 Marilyn Monroe Rishard Wídmar Aukamynd: Neue öeatsche Wochenschau (Ýmiskonar fréttir) Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RÚSSNESKI CIRKUSINN Hin bráðskemmtilega og ein- stæða cirkusmynd í íitum, sem ungir sem' gamlir hafa mikla ánægju af að sjá. Sýnd kl. 3. STJhRNUBlÚ Prívíddarmyndin: Brjálaði töframaðurinri Afar spennandi og mjög hroli vekjandi ný þrívíddarmynd, þar sem bíógestirnir lenda itui í miðja atburðarásina. Aðalleikarinn er Vihcent Price, sá sem lék aðalhlutverkið í „Va xmy ndasaf ninu‘ ‘. Sýnd kí. 5, 7 cg 9. Bönnuð börnum. BETJUR HRÓA HATTAR Hin bráðspennandi mynd um son Hróa Haitar og kappa [ Skýrisskógi. Jóhn Darek Sýnd kl. 3. Johnny Dark Spennandi og fjörug riý ame- rísk kvikmynd í litúm. 'Æohy Curfte Piper r aurSæ F-m Taylor Sýud kl.' 5, 7 og 9. ÚÓÐLEIKHOStD ^ Káta ekkjan s t óperetta eftir Frans Lchar. S í S • þýðendur: ( ’ Karl ísfeld og Egill B jarnason ^ SLeikstjóri: Sven Áge Larsen. b í ^ j H! j ornsveitarst;) ori: s J Dr. Victor Urbancic s S UPPSELT r SÖnnur sýning laugardag 2 ■ 1 C 1-1 OA nr\ Stúlkan með hvíta hárið Ný kínversk stórmynd, hríf- andi og mjög vel leikin af ; Erægustu leikurum Kúnverja: 1 i Fyrsta kínverska myndin, í>em sýnd er á íslandi. Danskur texti. Bönnuð böin- , ; um. Sýnd kl. 9. *jis——na——nu—nft——mi«—nu——«8—s*—oi „MISLITT FÉ“ Fjörug og skemmtileg ný am- erísk músík- og gamanmynd Sýnd kl. 7. Heimsfræg Mambó I ítölsk-amerísk í kvikmynd, er farið hefur sig- i urför um allan heim. Leik- * stjóri Robert Rossen. Aðalhlutverk: Aukamynd: Mynd frá íslandi, tekin á vegum Atlantshafsbandalags- ins, sýnd á öllum sýningum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. . ÍMmmr-«|—Ij.. i — ga——Bt—«— BU—■! i i —»• *** Áuglýsíð í Áiþýðublaðinu Kjarnorka og s kvenhyfil Ei i£ I C B A U M E *************»*»»*«*»«»*««. ALLTAF HJA ÞER s- s S s ^Sýning annað kvöld kl. 20.^ Síðasta sinn. s S V s s Aðgöngumiðasala í dag kl. 16 ; .—19 og á morgun frá kl. 14. • Sími 3191. S Gestir: • S Stina Britta Melander ? S Einar Kristjánsson : (• FRUMSÝNING S ^föstudaginn 1. júní kl. 20.00. S Sjúní kl. 20.00. SÞriðja sýning mánudag 4. ^ S júní kl. 20.00. S SFjórða sýning þriðjudag 5. b •^júní kl. 20.00. S f Óperettuverð ^ S Pantanir að þreni fyrstu sýn-S • ingunum sækist fyrir firnmtu ^ 1 dagskvöld. . ^ S Aðgöngumiðasalan opin frá S Skl. 13.15—-20.00. Tekið ámótiS SPöntunum, sími: 8-2345 tværS Slínur. S Ný amerísk stórmynd í lit- um, sem segir frá sagnaheij- unni Arthur kohungi og hin- um fræknu riddurum hans. Aðalhlutverk: Allan Ladd, Patrici Medina, Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 SKIPAUTGCRO RIKÍSINS Esja Skjaldbreið i mksMmmsi U V/D ABNAnuÓL 114. DAGUB „Betty“, sagði ritstjórinn. „Þú verður að eiga tal við írú Wade fyrir blaðið. Það er ekki oft að fólk frá Bretlandi kemur hingað til Jordan. Sú eina Jordan, sem Bretar kunna "kil á, rennur urn Palestínu, og minnir þá á öll vandræðin, sem þe:r eiga þar við að glíma í sambandi við umboðsstjórn sina þar“. Marcia brosti til hans. „Þetta þykir mér gaman að heyra“, sagði hún. ,,Það virðist bendda til þess að fólk hér, sem á ann- að borg fvlgist með gangi málanna, geri sér ljóst í hve miklum vandræðum við Bretar eigum á þessum slóðum“. „Jæja, svo að yður þygir gaman að heyra það“, mælti rit- stjórinri. „Því.er nú ver og miður, að við eigum þess jriirleitt svo sjaldan kost að ræða riiálin við Breta, þeir komá hingaö nefnilega svo sjaldan, og fyrir bragði vitum við alls ekki hvern ig þeir kunna að taka gagnrýni“. „Þér þurfið að minnsta kosti ekki að óttast að eg móðg- ist“ svaraði Mercia. Betty Clark leit nú upp frá starfi sínu. „Af framburði yð'- ar, frú, þykist ég mega áða, að þér séuð úr hinni svonefndú yf irstétt“. Mercia leit undrandi á hana. Einkennilegt að fara að mirin ast á slíkt, hugsaði hún. Það brá fyrir glotti urn varir Freersj og Mína virtist skilja fleira, en hún lét á bera. „Jú“, svaraðl Mercia. „Ég verð víst að teljast til þeirrai* stéttar". En Betty virtist ekki hafa í hyggiu að láta sér þá sýringu nægja. „Þá berið þér ef til víll einhvem titil? Ef til vili feio- ist þér undir dulnefni?“ . Nú leyndi það sér ekki lengur að teningunum var kastað; Enn höfðu örlögin sett upp vef sinn, slunginn ótal kynlegum þráðum. „Ég verð að játa að faðir minn hafði einhvern titil“, svar aði Mercia enn. ..En það er ekki hans sök“. ..Einmitt það“, hélt Betty áfram af söníu meinfýsi. „Hanii er sennílega hertogi?“ „Ó-nei“, svaraði Mercia. „Hann er nú ekki riema barón. Og heima er það álitin eins konar kurteisistiltill og ekkert ,ann að“. vestur um land í hringfexð hinn 3. júní. Tekið á mcti flutningi til Patreksfjarðar Bíldudals Þingeyrar Flateyrar ísafjarðar Siglufjarðar Akureyrar Húsavíkur Kópaskers Raufarhafnar — og ' Þórshafnar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á fimrótu- dag. IfAFNAR FlRÐí 1F 9 4. vika Frönsk-ítölsk stórmynd. — Kvikmyndasagan kom sem framhaldssaga í „Sunnudagsblaðinu.“ til Breiðafjarðarhafna og Flateyjar hinn 4. júní. Tekið á móti flutningi á morgun og á fimmtudag. Farseðlar seldir ár- degis á laugardag. Skaftfellinpr fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. Aðalhlutverk: Þrjú stærstu nöfnin í franskri kvikmy rid alis t: Michele Morgan — Jean Gabin — og Daniel Gelin. Danskur skýringartexti. — Myndin hefui ekki veríð sýnd áður hér á landi. Sýnd klukkan 9. Síðasta sinn. Á Indíánaslóðum Spennandi og mjög viðburðarík ný amerísk kvik- myr.d eftir skáldsögu James Coopers. Aðalhlutverk; George Montgomery, Helen Carter Sýnd klukkan 7. — Bönnuð innan 12 ára. A «í .% 1 KHfiKi 5 i * * »m\mh v ‘ r>b-ii ,b * o s*s s h «r««i*r k n ■ * ■ ■ ■.> * * ma * re » m wr n m ■ rt ao« a c *r n jgn a* k tsp ta»:«*•/

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.