Alþýðublaðið - 29.05.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.05.1956, Blaðsíða 8
Vatnavextir norðan lands um helgina: issprengmg á Bikini SAMKVÆMT jarðskjálfta- mælingum í Japan og á Kyrra hafssvæðinu hafa orðið þar miklar hræringar á jörð og einnig miklar sveiflur á lofti, sams konar og urðu, þegar vetnissprengjan var spncngd við Bikini. Vöruðu þessar Iiræringar í um 40 mínútur með jöfnum tveggja mínútna hJéum. Hefur japanska stjórn- in mótmælt aðförum þessum, Ijjar eð talið er öruggt að um sprengingu sé að ræða, og kraf izt þess, að aðvaranir sé'S gefn ar áður en slíkar tilraunif eru gerðar. Bandaríkjastjórn seg- ist engar tilraunir hafa gert á svæði þessu og ekki munu ÍBretar heldur hafa gert til- iraunir á svæði þessu. 1 Skagafirði Vegir teppius) og brýr tók at Fregn tií Alþýðublaðsins. Sauðárkróki í gær. MIKLIR vatnavextir voru hér norðan lands um helgina. Hlutust af þeim stórflóð í Skagafirði, svo að eylendið var eins og hafsjór yfir að líta og hæðirnar sem eyjar. Bændur urðu fyrir miklum óþægindum og vosi við að bjarga lamhfé undan fióðunum, en tjón varð minna, en óttast var. Þó hat'a sumir bændur misst nokkur lömb, 4—5 hver eða svo. Það var seinni partinn á laugA Rey.nistað þurfti að reiða ardaginn að vötn tóku að vaxalömbin yfir ála, sem voru hest- sakir mikils hita og leysinga!rum á miðjar síður en sundreka á fjöllum. Hélt svo áfram unzærnar. komið var fram á sunnudag. VARPSTÖÐVAR EYDDAR. LÖMB FLUTT Á PRAMMA! Flóðið sópaði brott mest öllu EÐA REIDD. !eða öllu æðarvarpi, og eyddi aðrar varpstöðvar, en mikið er Bændur smöluðu á laugar- dagskvöldið lambfé, sem sleppt hafði verið í eylendið. En þá var þar ekki greitt aðgöngu vegna flóðanna. Þannig þurfti að sækja pramma út á Sauðár- krók til að flytja lömb á bæn- um Sjávarborg undan flóðinu. láta ekkjan frumsýnd í Þjóð I leikhúsinu á KÁTA EKKJAN eftir Franz Lehar verður sýnd í TÞjóðleikhúsinu í næsta mánuði. Hún er einn vinsælasti söng- íeikur, sem saminn hefur verið og víðkunnur danskur leik- ísitjóri setur hana á svið. Stina Britta Melander og Einar Kristj- áinsson syngja aðalhlutverkin. Þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur 31?,ósinkranz, bauð fréttamönn- um í gær á fund sinn og tjáði þeim, að sýningar á Kátu ekkj- unni eftir Lehar væru senn að hefjast í Þjóðleikhúsinu. SÖNGLEIKURI.N’X, Óperettan Káta ekkjan er eft ir Franz Lehar, en hann hlaut fyrstu frægð sína með frumsýn- xngar Kátu ekkjunnar í Wien árið 1905. Þrátt fyrir slæman tivndirbúning varð óperettan strax vinsæl og lög úr henni u.rðu á hvers manns vörum í horginni. Þýzk söngleikhús tóku hana strax til sýningar og á Norðurlöndum var hún fyrst sýnd ,í Cassino leikhúsinu í Kaupmannahöfn árið 1906. Síð- a:h hefur hún verið sýnd um 250 þús. sinnum í mörgum lönd tlm. Óperettan fjallar um ásta- ball og misskilning eins og v,ant er í óperum, en aðalhlíityerkið, Sven Áge Larsen káta ekkjan, er óskahlutverk allra óperusöngkvenna. Stina Britta Melander fer með hlut- verkið og leikur með sem gest- Frarnh. aí 2. síðu. Frá kosninganefnd: Ufankjörstaða atkvæi greiðsla hefst í dag í REYKJAVÍK er kosið hjá bæjarfógeía. Kosið er hvern virkan dag kl. 10—12 f. h. og 2—6 og 8—10 e. h. en á sunnudögum kl. 2—6. Kjörstaður ér Molaskóiinn (leikfimissalui’inn). Kjósendur, er dveljast erlendis geta ko.sið i skrif- stofum sendiráða, aðalræðismanna, ræðismanna og vara- ræðismanna íslands erlendis.AlIar upplýsingar eru veitt- ar í skrifstofu Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu við Hverf isgötu, símar 5020 og 6724. Gefið Skrifstofunni upplýsingar um þá kjósendur, er dveljast að heiman, hvort heldur er hér eða erlendis. Greiðið atkvæði sem fyrst. KOSNINGANEFND. um varp villtra fugla á þessum slóðum. MIKLAR VEGASKEMMDIR Vegurinn yfir Hólminn teppt- ist, svo að fjöldi manns, er var á leið til Akureyrar, varð að gista í Skagafirði. Einnig urðu skemmdir á vegum vegna vaxt- ar í Valagilsá, Kotá og Dalsá, einkum þó, þar sem Kotá ruddi brott uppfyllingu við brúna. Þá flæddu Héraðsvötnin yfir bakka sína í morgun við báðar brýrnar í Hegranesi. Var djúpt vatn á veginum vestan við vestri brúna og stöðvaðist þar umferð. BM. MESTI VÖXTUR í SK J ÁLFANDAFL J ÓTI. Akureyri í gær: Svo mikill vöxtur hljóp um helgina í Skjálfandafljót, að menn muna varla eftir öðru eins. Þó mun iekki hafa orðið verulegt tjón. , Tvær brýr tók af í miklum vatnavöxtum í Eyjafirði. Hljóp foraðsvöxtur í Eyjafjarðará og einnig í þverár hennar. Tók bráðabirgðabrú af Þverá í Öng- ulstaðahreppi og einnig tók brú af annarri þverá í Surbæjar- hreppi. Svarfaðardalsá flóði yfir veginn fram hjá brúnni á leiðinni til Dalvíkur, og var þar um tíma metra djúpt vatn á veginum. Br. Veðrið í dag Vaxandi S, allhv., rigning. . fclUst Þriðjudagur 29. maí 1956. Fyrri hópur barnanna frá Beriín kominn Upphaflega var svo ráð fyrir gert, að fyrri hópur barnanna., sem boðin eru hingað frá Berlín kæmu á sunnudagsmorguninra 27. þ. m., en vegna veðurs hér í Reykiavík seinkaði komu flug- vélarinnar þangað til kl. 8 á sunnudagskvöld. Ómögulegt var að lenda hér í Reykjavík og varð flugvél Loftleiða því að fara til Keflavíkur. — Hingað komu með börnunum þrír þýzkir fréttamenn, frú Sack, sem ritar rreinar í fréttablað í Berlin, frú Norden, sem vinnur fvrir þýzkar útvarpsstöðvar og Rudolf Zscheite, sem er Berlínarritstjóri myndablaðanna Quick og Welt- bild. Munu þau flvtia fréttir frá íslandsdvöl barnanna, en íerð þeirra út hingað hefur vakið mikla athygli í Þýzkalandi. og verður vpnandi góð landkynning. — Á myndinni eru Berlínar- börnin sjö, auk þeirra: Stefán Magnússon flugstjóri, frú Sack, Rudolf Zscheite, Gísli Sigurbjörnsson, Sigurður Magnússon og frú Norden. I EOP-mófið í frj.-íþróttum fram a íþróttavellinum í kvei Skemmtiteg keppni í ftestum greinoms HIÐ ÁRLEGA EÓP-mót í frjáls íþróttum fer frani ii í- þróttavellinum kl. 8 í kvöld, að vísu hefst keppni í kruáglukasii og stangarstökki kl. 7,30. Alls er keppt í tólf greinun: og mf& búast við rnjög spennandi keppni í þeim öllum. Meðal skemmtilegustu grein- anna má nefna 800 m. hlaupið, en þar mætast keppinautarnir Svavar og Þórir, þ.e. núverandi og fyrrverandi methafi. I stang- arstökkinu er Valbjörn meðal keppenda og verður fróðlegt að vita, hve hátt.hann stekkur að þessu sinni, en á ÍR-mótinu jafnaði hann vallarmet Torfa og árangur hans þá, 4,25, var Agæfir íundir bandalagsfiokk- anna á Snæíeilsnesi um helgina ALÞÝÐUFLOKKURINN og Framsóknarflokkurinn héldu um og fyrir síðustu helgi fimm fundi á Snæfellsnesi. Voru þeir yfirleitt prýðilega sóttir og umræður fjörugar. og fjárhags- Á fundinum á Hellissandi og Ólafsvík töluðu auk frambjóð- anda Alþýðufl., Péturs Péturs- sonar, þeir Emil Jónsson alþing ismaður og dr. Kristinn Guð- mundsson utanríkisráðherra, en á fundinum í Grafarnesi, Stykkishólmi og Breiðabliki séra Sveinbjörn Högnason og Benedikt Gröndal ritstjóri, auk Péturs. Það vakti athygli á fundin- um í Ólafsvík, að séra Magnús Guðmundsson, sem er og hefijí' verið um langt árabil forustu- maður Sjálfstæðisflokksins í j Ólafsvík, lýsti því yfir, að hann! væri ósammála flokki sínum í' hervarnarmálum málum. með því bezta, sem náðst hafðt í Evrópu í vor. AÐRAR GREINAR. Eins og’ fyrr segir getm* keppni orðið afar hö’rð i xlest- um greinum og má b.ar . lefna. 3000 m. hlaupið með Stefáni Árnasyni og SigurSi Guð'iasyni, kringlukastið með Hailgrín?!^ Löve og Friðrik, hástökkið :raeð> Sig. Lárussyni og Jóni Péturs- syni, 200 m. með Hilmari. Guðj. Guðm. og Guðm. Vilhjáimssyni og kúluvarpið með Guðm., Skúla og Huseby. Frjálsíþróttamenn okkar búá sig nú af fullu kappi undir landskeppni við Dani og Holy lendinga og hafa sjaldan rerið betri en einmitt nú. T?zz3 vegna ættu Reykvíkingar að f.jöl- menna á völlinn og sjá skemmtí lega keppni, það verður engirni fyrir vonbrigðum, Frá kosninganefnd: Hjálpið fil! KOSNINGASKRIFSTOFUNA vantar tilfinnanlcga sjálfboðaliða til spjaldskrárröðunar í kvöld og næstu kvöld. Hafið samband við skrifstofuna, símár 5020 og 672 1. Látið skrá ykkur til starfs. KOSNINGANEFND.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.