Alþýðublaðið - 30.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.05.1956, Blaðsíða 1
} I l l ( i Sigurópin urðu harmakvein. Grein á 5. síðu. Kýi borgarstjórinw ^ S 'S s í Khöfn. Grein á 4. si$u. XXXVII. árg. Miðvikudagur 30. maí 1956 llí). tbl. Stórglœsilegur kosningafumlur A-listans í gœrkvöldi ÁlbÝðyffokkurinn msÉnarflokkuriim i KGsnmpnu FYRSTI almeiim kjós- endafimdur Alþýðu- flokksins og Framsóknar- flokksins var haldinn í Gamla Bíó í gærkvöldi og var það fullt út úr dyrum, svó áð menn ; urðii að standa bæði á hliðafsvöl- toíum og. í gaiigveghunn niðri. Ræðumenn feéldu skéleggar ræður, þar sem |>eir m. a. flettu rækilega ofan af hræðslutilraun í- lialdsins til þess að fá landslista flokkanna taldá- einn lista. Gerðu fundar- menn góðan róm að ináii þeirra og sýndu hug sinn með dynjandi lóf aklappi. Fyrstur tók til máls Harald- ur Guðmundsson, formaður Al- þýðúflokksins, og síðan talaði hver af öðrum, Rannveig Þoit- steinsdóttir, lögfræðingur, Egg- ert G. Þorsteinsson, alþingis- maður, Hermann Jónasson, for- maður Framsóknarflókksins, Gylfi P. Gíslason, ritari Alþýðu flokksins og Eysteinn Jónsson, ráðherra og ritari Framsóknar- ílokksins. Fundarstjóri vaf frú Soffía Ingvarsdóttir, formaður Kvenfélags Alþýðuflokksins í Eeykjavík. Mikill áhugi var meðal fund- armanna á því að gera sigur bandalags umbótaflokkanna sem mestan og var því óspart Nokkur hluti mannfjöldans á fundinum í Gamla Bíó í gærkv öldi. —i Ljósm.: Þórarinn Sigurðsson. fagnað, er einn ræðumaður lauk ræðu sinni með því að segja, að eina svarið við kæruþvælu í- haldsins væri að gera. banda- lag umbótaflokkanna að stærsta Framhald á '/. síðu. '. Frá kosninganefnd: Kosningaskrifstofa Al- þýðuflokksiiis KOSNINGASKRIFSTOFA Alþýðuflokksins í Ai- þýðuhúsinu við Hverfisgötu er opin alla daga til kosn- inga frá kl. 9—12 og 1—10, símar 5020 og «724. Kjör- skrá liggur frammi og viljum við beina þeirri ósk til allira stuðningsmanna Alþýðuflokksins, að þeir athugi hvort þeir eru á kjörskrá. Skrifstofan sér um kosninga- kærur. Kærufrestur er úti 3. iúní. ALÞÝÐUFLOKKSMENN, komið í skrifstofuná til starfa og gefið upplýsingar. HVERFISSTJÓRAR, hafið samband við skriístofuna. A starfi ykkar fyrir kjördag veltur hve árangursrík vinn- an á kjördag reynist. • TRÚNAÐARMENN á vinnustöðvum! Komið í skrif- stofuna og veitið upplýsingar. FRAMLÖGUM í KOSNINGAS.TÓÐ Alþýðuflokksins er veitt móttaka í skrifstofu flokksins. VINSTRI MENN, sameinist um lista Alþýðuílokks- ins — A-LISTANN! Kosninganefndin. arai kyl Lagabóksfafur sfjórnarskrár og kosninga- laga er í ósamræmi við stjórnarskrána og kosningalögin, segir Sigurður frá Vigur MÁLFLUTNINGUR ÍHALDSBLABANNA í gær út af úr- slitum kæruþvælunnar í landskjörstjórn er vægast sagí hlægi- legur. Þau þykjast undrast það, að dæmt hafi verið samkvæmt lagabókstafnum. Morgunblaðið segir: „Hræðslubandalagið lafir á bókstafnum." Vísir er svipaðrar afstöðu og kemst svo að orði: „Lagabókstafurinn réð." Ihaldsblöðin virðast þannig hafa gert sér í hugarlund, að dæmt frði gegn lögunum, og slíkt verk áttu að vinna jafnmæíir og kunnir lögfræðingar og Jón Ásbjörnsson og Einar Baldvin Guðmundsson. próf frá Háskóla íslands. Hann vill ekki beinlínis gefa í skyn, að hann sé betur að sér í lög- fræðinni en Jón og .Einar Bald- vin, en kýs hins vegar þessa fræðimannlegu sérstöðu! Bókstafsmat Morgunblaðsins leiðir til niðurstöðu, sem er á- reiðanlega nýtt gáfnamat á því heimili. Hún er sem sé þessi: ,,Er í andstöðu við anda stjórn- arskrár og kosningalaga". Með öðrum orðum: Bókstafurinn er í ósamræmi við stjórnarskrána og kosningalögin, sem hann stendur í. Og þetta mun vera samið af Sigurði Bjamasyni frá Yigur, sem hefur þó lögfræði- er hafnað í ellum atriðum, þá setur kærandinn upp merkis~ svip og segir: Nú, þeir dæmdu eftir lagabókstafnum. (Frh. á 7. síðu.) -¦' Samkvæmt þessu er gang- ur málsins sá, að Sjálfstæðis- flokkurinn kærir til landskjör stjórnar meint lögbrot Alþýðu flokksins og Framsóknar- flokksins. En þegar kröfu hans Frá kosninganefnd: Uinbótanianiil FRÓMAR óskir nægja: ekki til að vinna kosninga-; sigur. Kosningar vinnasí nieð skipulegu starfi. Þecta: starf er að verulegu leyti; innt af höndum af fórnfús- um konum og körlum. Kom ^ið til starfsins, það rnun véita ykkur gleði og þjóð- inni umbótastjórn. Kosningaskviifstofan þarf' á sjálfboðaliðum. að halda: fyrir kosningarnar og eins. á kjördag. Komið í skrifstofuna og látið.skrá ykkur'til starfs. Kosninganefnd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.