Alþýðublaðið - 30.05.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.05.1956, Blaðsíða 6
MiSvikudagur 30. maí 1956, ALLTAF HJÁ ÞÉR Fa&tasia Waít Disneys Sýnd kl. 9. KJarnorka og s kvenhylll | Sýning í kvöld kl. 20.00. S Síðasta sinn. ^ Aðgöngumiðasala í dag frá 'í kl. 14. — Sími 3191. * ^ Káta ekkjan s S óperetta eftir Frans Lehar. S i S J _ þýðendur: ^ ^ Karl ísfeld og Egili Bjarnasoný SLeikstjóri: Sven Áge Larsen.^ S • í Hljómsveitarstjóri: S ^ Br. Victor Urbaneic s S Gestir: ■ S Stina Britta Melander J S Einar Kristjánsson S • FRUMSÝNING S íföstudaginn 1. júní kl. 20.00. S f UPPSELT S * W SOnnur sýning laugardag 2.« Sjúní kl. 20.00. 1 S Þriðja sýning mánudag 4: ■’ $júní kl. 20.00. J S Fjórða sýning þriðjudag 5. S ^júní .kl. 20.00. S í Óperettuverð ^ ,.Ég er lýðræðissinni'1, s-agoi Betty, „og hef andúð á öliu titlatildri". 1 Freer hló. „Hlustaöu nú á mig„ Betty fýlupoki. Enda þóít þú kunnir einhvemtíma að hafa lært eitthvað í skólanum um það, að við höfum borið sigurorð af Bretum í orrustunrú við Bunkers Hill eða Yorktown, eða hvar það nú var, þá veirðurðu að gera þér ljóst að þeirri orrustu er óafturkallanlega lokið. Og auk 'þess er vert að athuga, að það voru í rauninni ekki Bret- ar, sem við áttum þar í höggi við, heldur leiguhersveitir þeirra frá Hessen“. Mína lét nú til sín heyra. ..Ég sé ekki annað ráð vænnta til að koma í veg fyrir að til stórorrustu dragi ykkar tvéggja á milli, en að bjóða þér í nýjárssamkvæmið, Betty. Ég kom hing að þeirra erinda að bjóða ykkur Kent báðum“. Betty sótroðnaði, og henni gramdist það. Hún roðnaði ekki aððeins í vöngum heldur niður á barin og upp'í háfsrætur. Jafn vel eyrnasneplar hennar yrðu glórauðir. ' " ’ ■ Merciu duldist ekki að þar hafði hún eignast skæðan ó- vin. Og Betty vissi, að hún var orðin óvinur Merciu, og að þeirri óvintáttu mundi ekki Ijúka átalialaust. ,,Er ekki bezt að þið ræðíst við þegar í stað?“ Ritstjórinn beindi orðum sínum að Bettv. ..Ert þú ekki á sama máii'?“ Hún sneri sér skyndilega að honum, allt ánnao éh blið- leg á svipinn. ,.Núna, — þegar við erum að ljúka við síSasta blað? Á ég þá aldrei að fá að hvíla mig?“. Hann gat ekki leynt undrun sinni. „Hver fjárinn geiigur; eiginlega að þér, manneskja?" spurði hann forviða. „Fyrirgefðu“, sagði Hún. „Ég er líklega eitthvað illa köll Sími 82075 Svarti riddariiui ..M, pamu rmnn oa, mein PAPA Bráðskenœöleg og fjörug ný þý'zJc úrvalsŒQrnd í litum. — Myrtd þessi hefur alis staðar veriS sýnd við metaðsólsn. T. d. var hún eýnd í 2Vá mánuð t sana kvikmj'ndaliúsinu í Kaupmajnaaliöfn. í myndinni ef sungiS hið vinsæla lag , ,Oh, mein Papa ‘. Danskur skýring srtexti. — Siðasta sinn. Sýnd kl. 5 og 7. • Pantanir að þrem fyrstu sýn- ^ Hngunum sækist fyrir fimmtut í dagskvöid. . S Aðgöngumiðasalan opin frá S ýkl. 13.15—20.00. Tekið á mótiS Spöntunum, sími: 8-2345 tværS S línur. S Ný amerísk stórmynd í lit- um, sem segir frá sagnahetj- unni Arthur konungi og hin- um fræknu riddurum hans. Aðalhlutverk: Allan Ladd, Patrici Medina, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 ? „Fyrir alla muni látið ekki ómerkilegt viðtal trúfla hvild- ^ artímá yðar“, sagði Mercia. ( „Verið ekki að þrátta um það“, sagði Mína. „Betty er mesti vinnuhestur. Segi ég það ekki satt, Betty?“ Stúlkuna setti enn dreyrrauða. „Auðvitað ljúkum við þessu ? ta£arlaust“, sagði hún og tók að fága gleraugu sín. „Það er að £ segja ef frú Wade er því ekki mótfallin“. t ,,Þá er þetta í lagi“, sagði Mína og reis á fætur. „Við hitt- y umst þá heima á eftir, Mercia“. Síðan kvaddi hún og fór. , \ Mereia tók að tala um England. BBetty skrifaði setningar S) öðru hveriu í viðurkenningarskyni. En það var ekki neiná við J u-rkenningu að sjá í svip Bettyar, og hafi hún nokkur veri, ) þá fór hún áreiðanlega vel allrar veraldar þegar Freer, að sam ) tah þeirra loknu, reis Úr sæti sínu, greip hattinn, smeygði hönd ? sinni undir arm Merciu og bauðst til að fylgja henni hjeim. ? Mercia veitti því þegar athygli, að henni þótti snérting hans c þægileg og að samstundis vaknaði með henni sú ósk, að hann ^ snerti hana betur. Hún tók því þess vegna með þökk og éftir- t væntingu, er hann bauð henni að snæða með sér kvöldvérð í ■ veitingaskrá Faggions. : „Þessi bölvaða ekki sen brezka lauslætisdrós“j tuláraði ; Bettv og kepptist við að vélrita viðtalið. Þegar Zorarnyan spurði konu sína nokkru síöar hvrr •j Mercia héldi sig eiginlega, svaraði hún, að hún sæti að snæð- : ingi í kránni með Kent ritstjóra. • „Fjandinn sjálfur“„ varð Zoramyán að orði, og var heldur ■ en ekki skemmt. Þau urðu bæði undrandi þegar Betty Clark kom askvaðandi : síðar um kvöldið. Þegar hún komst að raun um að Mercia var • ekki héima, varð hún næsta. undrandi, drakk kaffið ánnars hug • ar, en snerti varla við tertunni. TRIPOLIBI6 — 1182 — | ífrseðileg tilraun ; (Experiment Q) Æsispennandi og afar hroll- ve&jandi, ný, ensk kvikmýnd. j Ðanir töídu myndina „Dr. ! Jekyll and Mr. Hyde“, hæfa ; fyrir börn í samanburði við þessa. — Taugaveikluðu fólki , er ráðlagt að sjá ekki mynd- HAFMAR- FJARÐARBfO — 6248 — s Samúðarkort S Slysavariiafélags íslaftds ^ kaupa flestir. Fást hjá • slynavarnadeildum om ^ land allt. í Reykjavík í ^ Hannyrðaverziuninni £ ; Bankastr. 6^ Verzl. Gunn* $ þórunnar ’ Halldórsd. og'í S skrifstofu félagsins, Gróf- S in 1. Afgreidd í síma 4897. ) Heitið á Slyaavamafélag- S ið. — E'að bregst ekkL — Brian Bonlevy Jack Warner Itiobard Wordsworth Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dauskur texli. Bönnuð innan 16 ara. NVJA BiO — 1544 — Sálsjúka bamlóstran í („ÍDon't Bother to Knock“) 1 Mjög speimandi og sérkenni- 'eg amerísk mynd. Aðalhlut- , verk: Marilyn Monroe Itishard Wíámar Aukamynd: Ncue Beutsche Wocheaschau (Ýmiskonar fréttir) Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kL 5, 7 og 9. Stúlkan með hvíta hárið Ný kínversk stórmynd, úríf- andi og mjög vel leikin af Crægustu leikurum Kínveija: Fyrsta kínverska myndin, sem sýnd er á Íslandí. Danskur texti. Bönnuð böin- um. Sýnd kl. 7 og 9. Önnumst allskonar vatp«- og hitalagnir. Hitahignir s.f. Akurgerði 41. Camp Kaox B-5, STJ0RNUBIO Þriví itdarmyndin: Brjálaði töframaðurinn Afar spennandi og mjög hroll vekjandi ný þrívíddarmynd, þar sem bíógestirnir lenda inn í miðja atburðarásina. Aðalleikarinn er Vincent Price, sá sem lék aðalhlutverkið í „Vaxmyndasafninu". Sýnd kl. 5, 7 cg 9. Bönnuð börnu m. ingastöðum. í einkaherbergjunum tveim sátu umboðssnlar og skemmtu sér með stúlkum úr bænum bak við læstar clyr en létu ósnert, það sem á borð hafði verið borið. Veitingamaðurinn Faggion braut engin ytri lög né reglur, og hvað siðareglurnar, sem þarna giltu, snerti yfirleitt, voru þær í einu og öllu í sam- I ræmi við þann anda, sem í borginni ríkti. Faggion vanrækti | hvorki messur né skriftir og p.resturinn, Kevin Ahern, var einka vinur hans. Og allir, sem sóttu veitingarkána, voru í rauninni vinír hans. ~ Faggion var útlits eins og lakasta tegundin af bandarísk- ( um stórglæpamanni, en hafði )>ó aldrei nálægt glæp komið, ^ nema hvað hann sá lögregluþjón einu sinni skotinn í kvi'ðinn. $ Hann var sonur ítalsks veitingamanns við aðra götu í New ( Yorlt, sem setti hann til mennta og ætlaði honum að verða lög J fræðingur, og að stúdentsprófi loknu hafði hann dvalizt- við 5 nám í Kolumbiaháskólanum um tveggja vetra skeiö. En ilmur !) af vínum og lostætum réttum var honum svo mikjl freisling ') að hann lét aðra um réttarhöldin og gerðist þjónn í veitinga- ) húsi. Faðir hans vildi ekki líta hann augum í eitt ár, en komst ^ síðan að raun um að liann þurfti aðstoðar með við rekstur veit ^ ingahússjns, sættist við hann heilum sáttum, og glataði sonur ^ inn kom heim og tók að ber alikálfinn á borð. ( Faðirinn var , ekkiumaður, tekinn að eldast og þreytasl, ^ svo að Faggio yngri tók við stjórn veitf igahússins. Honum JÖN I? EMlLSm íngólfss!r<rti 4 - Siffii S2S19 Mambó Heimsfræg ítölsk-amerísk kvikmynd, er farið hefur sig- urför um allan heim. Leik- stjóri Robert Rossen. Aðalhlutverk: Aukamynd: Mynd frá íslandi, tekin á vegum Atlantshafsbandalags- ins, sýnd á öllum sýningum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Johiuiy Dark VW AKNAKUÓL Spennandi og fjöriig ný‘ame: rísk kvikmynr’ i litum. R » «* s r ■!>.» n jm»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.