Alþýðublaðið - 30.05.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.05.1956, Blaðsíða 8
úsið troSfullt út úr dyrum og máli ræðu- manna, sem voru sjö, afarvel tekiS ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG HAFNARFJARÐAR boðaði til f undar á mámidagskvöldið með stuðningsmönnum Emils Jóns- soriar. Var funduiinn hinn glæsilegasti í alla staði og bar vott liim sterkan sóknarhug og sigurvissu. Fundurinn var haldinn í Al- þýðuhúsinu við Strandgötu, og var það troðfullt út úr dyrum. I-órður Þórðarson. formaður Alþýðuflokksfélagsins, setti fundinn og stjórnaði honum. ’Frúmmælandi var Emil Jóns- sön alþingismaður, en auk hans ioluðu Stefán Júiíusson. Mar- i.einn Marteinsson. Ólafur Þ. Kristjánsson, Stefán Gunnlaugs son og Guðmundur Gissurar- son.1 ÁNÆGJA MEÐ SAMSTARF UMBÓTAFLOKKANNA. Borin var upp og samþykkt í einii hljóði tillaga.um það að lýsá ánægju með’ samstarf Al- þ ýðuflokksins og Framsóknar- fiokksins, FAGNAÐ SIGRI GEGN ÓFBELDISÖFLUNUM. Þá var skýrt frá því á fund- inum, er enCanleg úrslit voru fengin í landskjörstjórn í kæru máli íhaldsins, og var úrslitun- um tekið á fundinum með dynj andi lófataki og miklum fagri- aðarlátum fundarmanna. SÍMAR kosningaskrifstef- unnar eru 5020 og' 6724. Bezt er að koma sjátfur enn ef það er ekki hægt, þá notið símann. SAMKOMULAG hefur ný- lega verið gert milli ríkisstjórna íslands og Rúmeníu um að bráðlega verði skipaðir sendi- i herrar í löndunum, sem þó | munu hafa fasta búsetu í þriðja 1 landi. Miðvikudagur 30. maí 1956. 2 Islandsmet seli meisfaramófinu um helgina Góður árangur einstaklinga á mótinu, \ stoia í Kóp “ iKGShílNGASKRIF- ^ ■ St’OFÁ Alþýðuflokksins og; " Framsóknarflokksins í t þKópavogi er á Álfhólsveg 8. ■ »Hún .er opin alla daga fr.á * ;kT. 2—10, símanúmer 70C6. j " Utankjörstaðaatkvæða- : "greiðsla í Kópavogi fer; •jfram í skrifstofu bæjarfó-; jgeta,.Neðstu tröð 4 á venju- j " iegum skrifstofutíma og .* E kl. 5—7 daglega. ; Fyrrverandi forsætisráðherra Sovétríkis- ins Azerbaidsjan líílálinn ásamt fleirum. Var einn af stuðningsmonnum Beria. MOSKVA, þriðjudag. — Fyrrverandi forsætisráðherra og flokksforingi kommúnistaflokksins í ríkinu Azerbaidsjan í Sov- étríkjunum, Bagirov, og þrír af samstarfsmönnum hans hafa verið dæmdir til dauða og teknir af lífi fyrir landráð og ógnar- starfsemi. Tveir aðrir, sein dæmdir voru um léið og' Bagirov, voru dæmdir í 25 ára fangelsi hvor. í opinberri tilkynningu um réttarhöldin segir, að hinir dæmdu hafi staðið í sambandi við Lávrenti Béria, innanríkis- ráðherra, sem tekinn var af lífi í desember 1953. í tilkynning- unni segir, að réttarhöldin hafi farið fram í borginni Baku í apríl s.l. fyrir herrétti, sem starfar undir hæstarétti Sovét- ríkjanna. Bagirov og hinir, sem dæmd- ir voru, voru ákærðir um að hafa haldið uppi ógnarstjórn, tekið þátt í gagnbyltingarfélags skap og borið upplognar sakir á saklaust fólk. í fréttatilkynn- ingunni var Bagirov lýst starf- samasta og tryggasta stuðnings manni Berias og hinir, sem á- kærðir voru kallaðir afbrota- menn gagnvart ríkinu. „Hinir ákærðu notuðu aðferðir, sem Hvorir lenda í Ijörninni í Tív hægri menn eða vin eru stranglega bannaðar í lög- um Sovétríkjanna, til að þviriga fanga til að viðurkenna gagn- byltingarlega glæpi, sem þeir höfðu ekki framið“, segir í til- kynningunni, „og þeir þvinguðu einnig fanga til að ákæra aðra fyrir glæpi, sem þeir höfðu ekki framið-þ í tilkynningunni eru talin upp nöfri fjölda embættismanna í flokknum og stjórninni, sem Framhald á 7. síðu. SUNDMEISTARAMOT IS- LANDS var háð um helgina í Sundhöll Hafnarfjarðar. Eór mótið hið bezta fram, en þátt- taka hefði mátt vera meira, Árangrir einstaklinga var mjög góður í flestum greirium og tvö Islandsmet voru seíí, Ágústa Þorsteinsdóttir í 100 ni. skrið- sundi á 1.12,7 og Pétur Krist- jánsson í 100 m. flugsuncli á l. 15,3. Aðrir íslandsmeisíarar urðu: 400 m. bringusund karla: Sig- ulrður Sigttrðsson, ÍA, 6.06.1. 100 m. baksund kvenna: Helga Þórðardóttir, R., 1.31,9, 200 m. bringusund * kvenna: Ágústa Þorsteinsdóttir R. 3.27,5, 4 <100 m. fjórsund: Reykjavík á 5.01.0. 400 m. Skriðsund karla: Helgi Sigurðsson R. 5.05,0,100 m bak- sund karla: Ólafur Guðmunds- son, Haukum, 1.17,1, 200 m. bringusund karla: Sigurður Sig urðsson ÍA 2.47,5 og loks setti A sveit Reykjavíkur landssveit- armet. í 3X50 m. þrísundi kvenna á 1.58,5 og loks setti A sveif Reykjavíkur landssveitar- met í 3X50 m. þrísundi kvenna á 1.58,6 mín, en í henni voru telpurnar Helga Þórðardóttirs baksund, Sigríður Sigurbjörns* dóttir, bringusund, og Ágústsj Þorsteinsdóttir, skriðsund. í unglingasundinu urðu úrslif þessi: 100 m. skriðsund drengjaá Guðmundur Gíslason R, 1.09,ls 100 m. bringusund drengja: Eitt ar Kristinsson R. 1.21,8, 50 m4 skriðsund telpna: Ágústa Þor»i steinsdóttir, 32,9, 100 m, bak*, sund drengja: Guðm. Gíslasoit R. 1.27,4. i Loks synti sveit Reykjavík-* ur 4X200 m. skriðsund á 9.46,0* Kommúnistar hafa iapað víða í bæjar- sfjérnarkosningunum á Ítalíu um helglna. Báðir jafnaðarmannaflokkarnir unnii á. Blaðamannadagur þar á laugardags- kvöid. Fjölbreytt skemmtiatriði. BLAÐAMANNAFÉLAG ÍSLANDS heldur skemmtun í Tívoli á laugardagskvöldið til ágóða fyrir meimingarsjóð sinn. .,BIaðamannadagur“ var einnig haldinn í Tívóli í fyrra og þóíti jþá takast sérlega vel. Fjöldi skemmtiatriða verður í garðinum á blaðamannadaginn, en sennilega mun fólk helzt í'ýsa að sjá úrslitin í reipdrætti milli vínstri og hægri „pressunnarý þar sem aðrir hvorir verða dregnir út í tjörniná. Auk reipdráttarins verður fljúga yfir garðinn og varpa fjöldi skemmtiatriða. Fluttur |niður gjafapökkum, en í einum verður hluti revýunnar „Svart- j þeirra verður farmiði meðrílug itr á leik“, sem leikin var við (vél til Kaupmannahafnar. mikla aðsókn í Austurbæjar-| Skemmtunin hefst kl. 8 e.h. fcíói fyrir skemrnstu, Þá ar leik-! og verða ferðir suður í Tívólí ’þáttur eftir Jón Snara um frá Búnaðarfélagshúsinu á 15 blaðamenn og nefnast persónur mínútna fresti. Dansað verður íeiksins Punktur og Tvípunkt- á palli til kl. 2 eftir miðnætti. u,r. Leikstjóri er Jón Aðils. Lárus Salómonsson, lögreglu Kjálmar Gíslason mun syngja iþjónn, mun hafa stjórn á tog- gamanvísur og Baldur og Konni Jstreitu vinstri og hægri „press- inunu skemmta. Flugvél mun ! unnar“ þetta kvöld. - ’*'• IXMlllll IinaillllllllllllllllllllllMlllllllIIM'IIMlMiiigillMIM Frá kosninganefnd: j Kosningaskrifsiofa opnuð á Akranesi. i’ Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins og Framsókn- » arflokksins að Skóiabraut 12, er opiri daglega frá kl. 2 l —10. Sími 173. RÓM, þriðjudag. Nenni-jafnað- armennirnir styrktu mjög að- stöðu sína, er þeir unnu all- mörg af sætum þeim í bæjar- stjórnum, sem kommúnistar töpuðu. Talið er í Róm, að nið- urstaða bæja- og sveitastjórna- kosningunum um helgina, verði til þess, að Nenni reyni að taka enn meir frá kommúnistum til þess að öðlast fyrir flokk sinn ótvíræða yfirburði yfir vinstri flokkana. Forsvarsmenn miðflokkanna, sem unnu á á kostnað nýfasista og konungssinna, kölluðu nið- urstöðuna í dag sigur fyrir lýð- ræðið og þátttöku stjórnarinn- ar í NATO og samvinnu lýð- ræðisþjóðanna. Bráðabirgðaúrslit sýna, að Kristilegi-demókrataflokkurinn stjórnarflokkurinn, hefur unnið nokkuð á, en tap yztu flokk-- anna til hægri virðist aðallega hafa farið yfir á jafnaðarmenn Saragats og frjálslyndaflokk- inn. Þrátt fyrir nokkurn ávinn- ing virðast nokkur líkindi fyrir því, að miðflokkarnir missi meirihlutann í nokkrum stærstu bæjunum, Er sagt, að það. stafi af því, að síðan í síð- ustu bæjarstjórnarkosningum hafi verið sett nýtt kosninga- fyrirkomulag, er svipti mið- flokkana aðstöðu, sem þeir áður höfðu. Gert er ráð fyrir, að í fjór- um af sex borgum með yfir hálfa milljón íbúa kunni mið- flokkarnir að þurfa að leita sam vinnu við flokkana til hægri eða vinstri, til þess að ná starf- hæfum meirihluta. Miðflokk- flokkarnir virðast munu fá 35 af 80 sætum í borgarstjórn Rómar. Endanleg úrslit verða ekki kunn fyrr en á miðvikudags- kvöld. Pietro Nenni tilkynnti í kosn ingabaráttunni, að hann væri reiðubúinn til að ganga til sam vinnu við kristilega-demókrata í öllum bæjum, þar sem mið- flokkarnir hefðu ekki meiri- hluta einir. Talsmenn kristi- legra-demókrata vísuðu á bug öllu samstarfi við Nenni-jafn- aðarmenn, á meðan þeir héldu áfram samstarfi sínu við kom- múnista. guðiræðikandí- dala. f. ■ ‘r; U; PRÓFPREDIKANIR guðfræðw kandidata fara fram í kapelluí Háskóla íslands í dag. Kl. § e.h. predika þeir Einar Þór Þpr«* steinsson og Baldur ViIhelmS'* son, en kl. 5 e.h. þeir Sigurjóiá Einarsson og Úlfar Kristrnunds son. Öllum er heimill aðgangmí að kapellunni á meðan predik« anir þessar fara fram. Kosningar e fjárirekar MEÐ fjárfamlögun til kosningasjóðs Alþýðuf’iokks: -ins styður þú að frarhíör- um í landinu. Með vaxandl gengi Aftþýðuflokksins minnka möguleikar íhalds- ins og kyrrstöðunnar til ‘ áhrifa á þjóðmálin, Framfaramenn og frjáls- lynt fólk: Leggið fé í kosn- " ingasjóð Alþýðuflokksins. Skrifstofan er í Alþýðúhús- inu við Hverfisgötu, opin frá kl. 9—12 og 1—10. Kosninganef ndi n. 6 Irillubálar sukku vesfan Hrísey á mánudaginn va Þök fuku af nokkrum hlöðum í Sauröæ* Fregn til Alþýðublaðsins. Akureyri í gær. i’ MIKIÐ HVASSVIÐRI var hér í Eyjafirði árdegis í gær, csg urðu þá talsverðir skaðar. Fuku nokkrar hlöður framm; í Eyja-» firði og sex trillubátar sukku í Hrísey. Trillubátarnir í Hrísey lágu vestan undir eynni, þar sem er venjulega lega fyrir þá. Lágu þeir við festar nokkuð frá landL En rokið var af vestri og svo mikið skóf yfir bátana, að þá fyllti og sukku þeir, áður en menn gátu komizt út til að bjarga þeim á land. Menn von- ast til, að hægt verði að ná bát« unum upp óbrotnum, en naum- ast fer hjá því, að þeir séu eitt- hvað skemmdir, a.m.k. vélarn- ar. Hlöður fuku bæði á Arnar- stöðum í 'Saurbæjarhreppi og Halldórsstöðum í sömu sveit, Einnig fauk þak af torfhlöðií á Sandhólum í Saurbæjar* hreppi og þak af fjósi þar líka. Fuku þau á aðra Wöðu og rifts hana með sér. Það gerðist og* að bárujárnsplata lenti á manfti með hornið í síðu honum þann* ig að föt tættust utan af hon* um. Ekki særðist hann þó. Eni þar lá vitaskuld við stórslysi* Br. ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.