Alþýðublaðið - 31.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.05.1956, Blaðsíða 1
Fregn um kosning- arnar á Ítaiíu á 8. síðu. XXXVII. árg. Fimmtudagur 31. maí 1956 120. tbl. Framboðslistar í Reykjavík á 5. síðu. ASeins 3 4 mín. fyrir íhaldið. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ íélt fund hér á Seyðisfirði í gærkvöldi. Töluðu þar þrír 'rummælendur, Hannibal Valdimarsson, Lúðvík Jós- _ fsson og Slgríður Harines-" lóttir. Ræður þeirra munu : )aía tekið allt að þremur; clukkustundum, en af þeim > vörðu þau aðeins 3—4 mín. : :il að ræða íhaldið, hitt; /oru allt árásir á Alþýðu-; 'lokkinn og Framsóknar- \ lokkinn. Sýnilegt var lika: að íhaldið þekkti sína, því; að traustir kjósendur þess j döppuðu þeim lof í lófa j allan fundinn út. : Þrir Alþýðuflokksmenn; :óku til máls, Erlendur Sig j nundsson, Ingólfur Jónsson I og Þorsteinn Guðjónsson,; vo og frambjóðandi Fram- j óknarflokksins, Björgvin j ónsson. Héldu þeir allir j uppi harðrj sókn gegn frurn : nælendum. IHreyfilsbíisíjórar gerðu jafntefli í skákkeppn- inni í Osló. TÍU BIFREIÐASTJÓRAR á Hlreyfli fóru á sunnudaginn var til Osló og tefldu þar í gær. Þéir tefldu við Taflfélag spor- vagnastjóra í borginni og gerðu jafntefli 5:5. Taflflokkurinn heldur nú til Kaupmannahafnar og teflir þar við Taflfélag sporvagnastjóra í Höfn, en þeir unnu fyrir nokkru firmakeppni í skák. Mótið verð ur á föstudagskvöld. Taflfélag Hreyfilsþílstjóra er ungt að árum, en fáir hafa betri aðstöðu til að tefla en einmitt leigubílstjórar, enda hafa þeir staðið sig vel í skák hér að undanförnu. Formaður félagsins er Magn- ús Nordal. ’Líka Vilmundur Jónsson og Einar Baldvin, sem þó greiddu henni báðir atkvæðiS ALÞÝÐU33LAÐINU hefur nxx borizt afrit bókunar lands- kjörstjórnar um afgreiðslu hennar á kæruþvælu Sjálfstæð- isflokksins, sem kommúnistar og Þjóðvarnarmenn tóku undir, og greinargerða landskjörstjórnarmannanna fyrir atkvæðum sínum, er úrskurðirnir voru felldir. Sýnir bókunin glögglega, að allir landskjörstjórnarmenn viðurkenndu, að kæran ætti enga stoð í lögum, einnig þeir, sem greiddu henni atkvæði. Gengur úrskurður landskjörstjórnar því algerlega í mót íhaldinu, kom- múnistum og Þjóðvarnarmönnum hvernig sem á málið er litið. Afrit bókunar landskjör- Myndin var tekin er þýzku knattspyrnumennirnir og farar- stjórar þeirra komu til landsins með Heklu á þriðjudagskvöld. Fremst á myndinni (annar til vinstri) er Gísli Sigurbjörnsson, en hann tók á móti gestunum, og fararstjórinn, Paul Rusch. Fyrsfi leikur Þjóðverjanna verður háður við Fram í Lið Fram er styrkt Jónssyni og Gunnari með Ríkharði Guðmannssyni- FYRSTI LEIKUR þýzku knattspyrnumannanna verð- ur í kvöld og keppa þeir þá við Fram, sem hefur hoðið þeim hingað til lands. Leikur- inn fer fram á íþróttavellinum í Reykjavík. Blaðamenn sátu í gær hádeg- isverðarboð með þýzku gestun- um og forustumönnum knatt- spyrnuhreyfingarinnar í Reykja vík, Gísli Sig'urbjörnsson setti hófið og rifjaði upp samskipti íslenzkra og þýzkra knatt- Prenfaraverkfall í nóft, ef samnmgar Samningaviðræður stancfa enn, og fundur hafdinn í HÍP í dag klukkan ð. PRENTARAVERKFALL á að hefjast á miðnæíti í nótt, ef samningar hafa ekki tekizt fyrir þann tíma. Ef til þess kemur verður ekkert unnið í prentsmiðjum á morgun og konia þa ekki út önnur blöð en morgunblöðin og ekkert blað á laugardaginn haldi verkfall áfram. Undanfarið hafa staðið yfir stöðugir samningafundir með stjórn Hins íslenzka prentara- félags og stjórn Prentsmiðju- eigendafélags íslands. Hefur ekki slitnað upp úr viðræðum énn og sáttasemjari hefur ekki verið kvaddur til að miðla mál- um. FUNDUR í HÍP. Stjórn Hins íslenzka prent- arafélags hefur boðað almenn- an félagsfund kl. 5 í dag, og verður þar væntanlega tekin endanleg afstaða í málinu. spyrnumanna og benti á þau á- hrif, sem íslenzk knattspyrna hefur orðið fyrir vegna hinna gagnkvæmu heimsókna. Bauð hann síðan gestina velkomna til landsins. Haraldur Stein- þórsson formaður Fram og Björgvin Schram formaður KSÍ fluttu stuttar ræður og ávörp- uðu gestina fyrir hönd samtaka sinna. Fararstjóri Þjóðverj- ánna, Paul Rusch, vara-formað- ur Knattspyrnusambands Vest- ur-Berlínaf hélt að lökum ræðu og þakkaði hlýjar viðtökur hér á landi, og beindi síðan orðum sínum til eigin liðsmanna, og bað þá vera minnuga þessa ó- venjulega tækifæris, sem þeir hefðu nú fengið með því að ferð ast alla leið til íslánds vegna knattspyrnuhæfni sinnar. Risu knattspyrnumennirnir úr sæt- Framhald á 7. síðu. stjórnar er svo langt mál, að ekki er unnt að birta hana í heild að sinni, en meginatrið- unum skal komið hér á fram- færi til að sýna, hvað kæru- þvælan var lánlaust fyrir- tæki og hvernig úrslit féllu í landskjörstjórn: Afgreiðsla lands- iisfanna. Frásögnin af fyrri fundi lands kjörstjórnar mánudaginn 28. maí, er í aðalatriðum orðrétt á þessa lund: „Bar oddviti landskjör- stjórnar (Jón Asbjörnsson) þá upp sameiginlega tillögu Ein- ars B. Guðmundssonav og Vil- mundar Jónssonar um að báð- ir flokkavnir, Alþýðuflokkur- inn og Framsóknarflokkurinn, skyldu hafa hvor sinn lands- lista við alþingiskosningarnar 24. júní n.k. með þeim áskiln- aði, að atkvæðatölur beggja flokkanna yrðu samanlagðar við úthlutun uppbótarþing- sæta og þeim úthlutað uppbót- arþingsætum í einu lagi sam- kvæmt því. Tillagan var felld með 3 at- kvæðum gegn 2. Einar B. Guð- mundsson og Vilmundur Jóns son greiddu tiliögunni atkvæði með skírskotun til greinar- gerða sinna. Á móti tillögunni greiddu atkvæði Jón Ásbjörns son og vísaði til greinargerð- ar og Sigtryggur Klemenzson og Vilhjálmur Jónsson og vís- uðu þeir til sameiginlegrar greinargerðar. Bar oddviti þá úpp sameig- inlega tillögu Sigtryggs Klem- enzsonar og Vilhjálms Jóns- sonar um að Aiþýðuflokkur- inn og Framsóknarflokkurinn skuli hafa hvor um sig lands- lista og þeir merktir sam- kvæmt 39. grein kosningalaga Frarahald á 7. síðu. Bjarni Benediktsson r i essmu sinus Vildi senda ívo Olafsvíkinga, er andmæltu honum, á Litla-Hraun Misheppnaður íhaldsfundur í Ólafsvík. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN boðaði til stjórnmálafund- ar í Olafsvík í fýrrakvöld, og mættu þar til framsögu Sigurð.ur Ágústsson, frambjóðandi íhaldsins á Snæfellsnesi, Jóhann Haf- stein, bankastjóri og Bjarni Benediktsson, ráðherra. Funduiúnn varð fjörugur, þótt hann tæki aðra stefnu en fundarboðendur ætluðu honum. stjóri orðið laust, en þá flýtti Bjarni Benediktsson sér að kveða sér hljóðs og flytja eins konar kveðju og þakkarorð. Frummælendur töluðu fyrst- ir allir þrír og tóku ræður þeirra hálfa þriðiu klst. Er þeim var lokið lýsti fundar- Þeir töpuðu fyrsia leiknum ÍHALDIÐ OG KOMMAR ætluðu með kæruþvælu sinni að hafa þingsæti af Alþýðuflokknum, en það mis- tókst. — Nii er að reka flóttann. Vinnum að fullum sigri A-LISTANS, svo andstæð- mgarnir tapi einnig leiknnm — kosningunum 2 !. júní. Allir eitt — þá er sigur vís. Kosninganefndin. OTTO KVEÐUR SER IILJÓÐS. Átti víst að slíta fundinum hið snarasta, og mátti það ekki tæpara standa, að Ottó Árna- syni tækist að kveða sér hljóðs og spyrja, hvort íundarmönn- um leyfðist ekki að taka til máls. Var það þá leyft. Flutti Ottó skelegga ræðu og deildi hart á íhaldið. Frummælendum hafði verið dauflega tekið, en er Ottó lauk máli sínu, glumdi húsið af lófataki manna. Næst- Framhald á 7. síðu. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.