Alþýðublaðið - 31.05.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.05.1956, Blaðsíða 3
Fimmtudagui* 31. maí 1358. Nýjásta, amensk tízka. Iiagstætt verð. Skoöið sýnishorna- baskur bækur í öllum kaupfélögurn og pantið sniðin þar. BTJríEMICIC ■ Allt að H)ö stálkyr tilnefndar. Þátttaka virðist ætla að verða rnikil í fegurðarsamkeppninni, sem fram á að fara í Tívólí 9. og 10. júní .nk. Forráðamönn- ■um keppninnar hafa borizt yfir 90 ábendingar um stúlkur, sem ætla má, að til greina komi, bæði úr Reykjavík og víðs veg- ar utan af landi. Forráðamenn- irnir eru þessa dagana á þön- um til að virða fyrir sér stúlkur þær, sem stungið hefur verið u.pp á og þeir velja síðan úr þeim þær, sem til greina geta komið með að verða Miss Uni- verse 1956. í gærkvöldi var búið að ákveða þátttakendur úr Reykjavík, frá Akureyri, Kefla- vík, Borgarfirði og víðar að og ennþá er tími til stefnu að fcenda á fagrar stúlkur. Þátttak endur geta allar stúlkur orðið á aldrinuml7—30 ára, giftar sem ógiftar. Eru karlmenn hvattir til að líta í kringum sig og draga ekki lengi að tilkynna árangurinn í síma 6056. Stúlkur eru hvattar til a.ð líta í spegil og taka svo vel á móti komumönnum, ef óvænía gesti ber að garði næstu daga. VERÐLAUNIN. í þessari fegurðarsamkeppni verður til óvenjulega mikils að vinna. Fyrstu verðlaun eru að- allega fólgih í þátttöku í keppni um „Miss Universe“ — titillinn í Kaliforníu, — en auk þess fær hún tvo kjóla og skotsilfur, 2. verðlaun eru radíógrammófónn, 3. verðlaun flugferð til Hafnar og til baka, 4. verðlaun dragt og 5. verðlaun gullúr. Má geta þess til samanburð- ar að í sams konar keppni í Danmörku eru 1. verðlaun ekki nema ein taska úr krókódíls- skinni og 2. verðlaun 12 pör af nylonsokkum. verður því ekki annað sagt en vel sé búið að keppendum hér, enda hefur aldrei verið vandað eins vel til keppninnar og nú. FERÐIN. Sigurvegarinn í keppninni flýgur héðan vestur haf þann 6. júlí n.k., en frá New York fara allir Evrópuþátttakendur í Constellation flugvél til Kali- forníu þann 12 júlí og verður tekið á móti þeim með mikilli viðhöfn í Long Beach. Verður sjónvarpað frá móttökuhátíð- inni þar um fjölmargar útvarps stöðvar Bandaríkjanna og kvik myndir teknar, sem eflaust eiga eftir að koma hingað. LANDKYNNING. íslenzkar stúlkur hafa þegar getið sér orðstír fyrir fegurð. Ef vel tekst, getur svo farið, að sigurvegararmm verði skipað ofar Heklu og Geysi í landkynn ingu þetta árið. KROSSGATA NR. 1043, Jarðarför eiginkonu rninnar og systur okkar, GUÐNÝJAR ÞOKVALDSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 1. júní og hefst með húskveðju að Öldugötu 55, kl. 1 eftir hádegi. Þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlegast bent á Minningarsjóð 'Hvítabandsins eða Styrktarsjóð Starfsmannafé- lags Reykjavíkurbæiar. Óíafur Þórarinsson og systkini hinnar látnu. Lárétt: 1 bylur, 5 hryggir, 8 bit, 9 bókstafur, 10 ílát, 13 grein ir, 15 trylltur, 16 viðkvæmni, 18 glitra. Lóðrétt: 1 boðskapur, 2 gim- steinn, 3 veiki, 4 tónverk, 6 styrkur, 7 binda, 11 höfuðborg, 12 bynka. 14 móttækileg, 16 beygi ngái'endi rig. Ly.usn á krossgátu nr. 1042. Lárétt: 1 Ingólf, 5 inar, 8 muni, 9 ge, 10 tófa, 13 tó, 15 Atli, 16 ögra, 18 nýrað. ‘ Lóðrétí: 1 ilmstör, 2 naut, 3 gin, 4 lag, 6 nift, 7 óár, 12 alda, 14 ógn, 17 ar. hvítt og svart Káptifóðurefni grátt og brúnt Vasaefni óbleikað. Lakaiéreft 140 cm. br. á kr. 15,40. Skólavörðustíg 8 Sími 1035. CFrh. af 8 síðu.) þessi: vörubíla 10,7 ár, almenn- ingsbíla 8,9 ár og almennra fólksbíla 9,3 ár. TEGUNDIR BIFREIDA. Af fólksbílum voru Willy’s jeppar langflestir, 1970 eða 19,4% ailra fólksbíla, næstur var Ford með 1.311 eða 13%, þá Chevrolet, 945, eða 9,3%, þá Austin, 552, eða 5.5% og þá Dodge, 508 eða 5%. Fserra var af öðrum tegundum. Af vörubílum voru flestir Chevrolet, 1.495, eða 27,3%, þá gamli og nýi Ford, 1.201, eða 22%, þá Do'dge, 411, eða 7,5 o$ Austin, 348, eða 6,3%. Af fólksbílum í árslok 195fi voru 328 almenningsbílar með fleiri sætum en fyrir 6 farþega, þar af voru 104 Ford, 64 Chevró let, 39 Volvo, 27 Dodge og 15 Scania Vabis. .StationbílaF’ eru taldir fólks bílar í skýrslunni, en sendi- ferðabílar hins vegar taldir rneð vörubílum, einnig þeir, sern breytt hefur verið til fólksflutn inga. miiitxitii "ii iiviriiiirfeca- • Önnumst allskonar vate<=- og hitalásnir. é kr. 55,00 mir S.f, I : j ;Akurgei:ði íl. I Cansp- Kaw H- 5 . ; •W' VestatgÉN & Belíniísknarí o# ðiítl. Fisehersundi. iiit ici Miimtini •■•«&»•)*•>■*•» »i«f> liimiccrmi!*mttrtm í•'• «.***«*»*■*»*• • i i e * » • m ** » * w ii 9 h * « w * « »• m w t * ■ w »• m m t> » ■ # * ■ t» * n e * * *-■ « w »'*>® * * * » «V* •*« « *! *' * * *i ■' * *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.