Alþýðublaðið - 31.05.1956, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.05.1956, Blaðsíða 5
pimmtudag'ur 31. maí 1956. A [ þ ý g u b I a g i g iii Á\ - Llsti Aíþýðufíokksins: L Haraldur Guðmundsson, alþm. Hávallagötu 33. 2. Gylfi Þ. Gíslason, aíþm., Aragötu 11. 3. Rannveig Þorsteinsdóttir, lögfr., Drápuhlíð 41. 4. Eggert G. Þorsteinsson, alþm., Bústaðavegi 71. 5. Jóhanna Egilsdóttir, húsfrú, Lynghaga 10. 6. Egill Sigurgeirsson, lögfr., Hringbraut 110. 7. Kristinn E. Breiðfjörð, pípulagningam., Akurgerði 41. 8. Hjalti Gunnlaugsson, bátsmaður, Kvisthaga 21. 9. Guðmundur Sigtryggsson, verkamaður, Barmahlið 50. 10. Ellert Ág. Magnússon, prentari, Hólmgarði 4. 11. Gretar Fells, rithöfundur, Ingólfsstræti 22. 12. Skeggi Samúetsson, járnsmiður, Skípasundí 68. 13. Guðbjörg Arndal, húsfrú, Hólmgarði 39. 14. Pálmi Jósefsson, skólastjóri, Tómasarhaga 29. 15. Jón Eiríksson, læknir, Hörgshlíð 16. 16. Sigurður Guðmundsson, verkamaður, Freyjugötu 10A, r F - Listi Þjóðvarnarflokks Isiands: 1. Gils Guðmundsson, rithöfundur, Drápuhfíð 31. 2. Bergur Sigurbjörnsson, kennari, Víðimel 44. 3. Þórhallur Vilmundarson, kennari, Ingólfsstrasti 14. 4. Björn E. Jónsson, verkamaður, Miklubrauf 20. 5. Guðríður Gísladóttir, húsfreyja, Lönguhlíð 25. 6. Hákon Kristjánsson, húsasmiður, Þverholti 7. 7. Gunnar Jónsson, stud. med., Hraunteig 13. 8. Karl Slgurðsson, pípulagningamaður, Kvisthaga 8. 9. Eggert H. Kristjánsson, póstmaður, Hverfisgó‘u 32B. 10. Unnsteinn Stefánsson, efnafræðingur, Mosgierðíi 2. 111. Sigurður Kári Jóhannsson, sjíómaður, Holtsgotu 34. 112. Jafef Sigurðsson, afgrm., Nesvegi 13. 13. Dagbjört Eiríksdóttir, fóstra, Þorfinnsgötu 14. 14. Ófafur Pálsson, verkfræðingur, Hæðargarðii 4. 15. Þórhallur Bjarnascn, prentari, Hringbraút 73. 16. Friðrik Ásmundsson Brekkan, rithöfundur, Begahiíð 11. G- - i ý'x'y':':':':-: iúíSSíi-ií ili í-V-. M 'H: ýy': jy SSiílf Wm 'mm 1. Bjarni Benedikfsson, ráðherra, Háuhlíð 14. 2. Björn Ólafsson, alþm., Hringbraut 10. 3. Jóhann Hafstein, bankastjóri, Háuhlíð 16. 4. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, Oddagöfu 8. 5. Frú Ragnhildur Helgadóttir, stud. jur„ Laugavegi 66B. 6. Ólafur Björnsson, prófessor, Aragötu 5. 7. Ásgeir Sigurðsson, skipstjóri, Hátúni 19. 8. Angantýr Guðjónsson, verkamaður, Miðstræti 4. 9. Sveinn Guðmundsson, vélfræðingur, Hagamei 2. 10. Davíð Óíafsson, fiskimálastjóri, Marargötu 5. 11. Frú Auður Áuðuns, forseti bæjarstjórnar, Ægissíðu 86. 12. Kristján Sveinsson, læknir, Öldugötu 9. 13. Pétur Sæmundsen, viðskiptafræðingur, Bólstaðarhlíð 11. 14. Birgir Kjaran, hagfræðingur, Ásvallagötu 4. 15. Ófafur H. Jónsson, framkvæmdiastióri!, Flókagötu 33. 16. Sígurður Kristjónsson, forstjóri, Vonarstræti 2. • 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. Einar Olgeirsson, alþm., Hrefnugötu 2. Hannibaí Valdímarsson, alþm., forseti A.S.Í., Mararg. 2. Alfreð Gísfason, læknir, Barmahlíð 2. Eðvarð Sigurðsson, ritari Vmf, Dagsbrúnar, Litiu- B>rekku v/Þormciðssf'aðaveg. Adda Bára Sigfúsdóttír, veðurfræðingur, L.augateig 24. Snorri Jónsson, form. Fél. jórniðrt.m., Kapliaskjéllsv. 54. Eggert Óiafsson, verzf.m., Móvahlíð 29. Hólmar Magnússon, sjómaður, Miklubraut 64. Áki Pétursson, fufltrúr, Ásvalfagötu 69. Drífa Viðar, húsfrú, Barmahiið 22. íngimar Sigurðsson, vélvirki, Lauganesvegí 83. Benedrkt Davíðsson, húsasmiöur, Miðsfrætí 5. Skúli H. Norðdahl, aikitekt, Flókagötu 10. Hufda Ottésen, húsfrú, Bollagöfu 16. Þórarinn Guðnasort, læknir, Sjafnargötu 11. Haffdór Kiljan Laxness, rifhöfuncfur, Gtjúfrasfeini, Mesféllss.veit. 3111 Yfirkjörstjórnin t Reyktavík, 28. maí 1956 Kr. KristjánssoK, Höríur Þóríarson, Stþ. Gu^mundsson. ly';/ ;:j- ••.: : pj|jf JJJÍS SJJSjjjj': hóí Hefur síðan flutt um 53 þúsundir farþega landa á milli SIÐASTLIÐINN SUNNU- DAG voru liðin tíu ár frá því millilandaflug. Hinn 27. maí 1946 lenti Liberatorflugvél, sem Fíugfélag íslands hafði tekið á Jeigu í Skotlandí, í fyrsta sinn á Revkjavíkurflugvelli. Kom vélin hingað beint frá Prestvík, úg voru farþegarnir sjö talsins £ þessari fyrstu ferð: Daníel Gíslason, Gunnar Benjamíns s&n, Karl Guðmundsson, Jónas Guðmundssou, Björn Björns- son, Tryggvi Öfeigsson og einn Breti, Mr. Stebbing að nafni. Fiugstjóri var J. A. Bo-bson. Þá um vorið hafði Fiugfélag íslands samið við skozka félagið Scottish Aviation um leigu á flugvélum til að halda uppi á- ætlunarflug. mílli Reykjavíkur, Prestvíkur og Kauprnannahafn- ar. Voru farnar þrjár ferðir í viku millí íslands, Skotlands og Danmerkur — þrjár ferðir til Prestvíkur og tvær ferðir þaðan áfrarn tií Hafnar. Notað- ar voru Douglasvélar í ferðirn- ar rnilli Prestvíkur og Kaup- mannahafnar. Liberatorvélarn- ar tóku ekki nema 14 farþega í fyrstu, en þeim var siðar breytt, þannig að unnt var að flytja 22 farþega. Flugferðir þessar urðu brátt. mjög vinsælar, og voru öll sæti upppöntuð til Hafnar fram í ágúst áður en fyrsta flugferð- in var farin. Fyrstu sex méj'*- uðina voru t.d. fluttir nær 2500 farþegar. Flugfélag íslands hafði hinar skozku flugvélar á leigu í tvö ár eða þar til félag- ið festi kaup á Gullfaxa, sem kom hingað til lands 8. júlí 1948. >að þótti mikilí viðburður fyrir 10 árum að geta ..skropp- ið“ til Hafnar á 9—10 tímum, enda notfærðu menn sér óspart hina nýju samgöngutækni milli landa. A þessum fyrsta áratug reglubundins millilandaflugs hefur Flugfélag íslands flutt um 53.000 farþega milli landa. og hefur farþegafjöldinn auk-. izt jafnt og þétt ár frá ári. Á s.l. ári fluttu flusvélar félags- ins t.d. rösklega 10 búsund far- þega á millilandaflugleiðum, og er þegar fyrirsjáanlegt, að sú tala á eftir að hækka verulega í ár. ÚTBREIBIÐ ALÞÝÐUBLAÐÍÐ! ■***«*•»**••= * * * * * -í BÓKMENNTAKYNNIN G verður haldin í samkomusal þýzka sendiráðsins, Túngötu 18 í kvöld, miðvikudaginn 30. maí kl. 3 e. h. Þýzki sendikennar- inn Edzard Koch, les í þetta sinn. upp ferðasögur og kvæð.t- eftir nútíma höfunda. Ölluro ev heimill aðgangur á upplestrar- kvöldum. þessum, sem haldin eru annan hverri miðvikudag á sama stað. Á þeím upplestrar - kvöldum sem haldin hafa ver- ið fram að þessu hefur veriö húsfyllir. Jaímt Islendingar sem pjóðverjé ur bsssar hída sótt samkom-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.