Alþýðublaðið - 31.05.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.05.1956, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 31. maí 195'6. AtþýðubiaSii GAMLA BÍÚ Sími 1475 I Fantasia Walt Disneys [ í Sýnd kl. 9. ; F Ít 1 C B A U M E GCLLEXJAN Sjóræningjamyndin skemmti- j ) Káta ekkjan ^ óperetta eftir Frans Lehar. S þýðendur: lega eftir sögu Roberts L. | SKarl Isfeld cg Egill Bjarnason £ Stevensons. ■ 1 Sýnd kl. 5 og 7. i Bönnuð börnum innan 12 ára. í H i 1 AUSTUR" | feJEJAR B10 I „Ó, pabbi mhm“ I OH, MEIN PAFA ! ÍBráSskemmtileg og íjörug ný þýzk úrvalsmynd í litum. — Mynd þessi hefur alls staðar 1 ! vcxiö sýnd við metaðsókn. T. | d. var hún sýnd í 2 % mánuð “ í samá kvikmyildahúsinu £ Kaupmannahöfn. í myndinni er raingiö hið vinsæla lag ,,Oh, mein Papa“. Danskur skýring artexti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. — 1182 — Hræðileg tiiraun (Experiment Q) iEsispennandi og afar hroll- vekjandi, ný, ensk kvikmynd. Danir töldu myndina ,,Dr. (j Jekyll and Mr. Hyde“, hæfa | fyrir börn í samanburði við B þessa. — Taugaveikluðu jEóIki I er ráðlagt að sjá ekki mýnd- | ma.'' ÍBrian. Ronlevy Jack Warner | Richard Wordsworth 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. ! Bönnuð innan 16 ára. — 1544 — | Sálsjúka bamíósíran („Pon't Bother to Knock“) EÆjög speanandi og sérkenni- 'eg ameri.sk mýnd. Aðalhlut- verk: Marilyn Monroe Rishard Widmar Aukamynd: Neue Dentsche Wochenschau (Ýmiskonar fréttir) Bennuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJðRNUBló Þrívíddarmyndin: Brjálaði töframaðurin 11 Afar spennandi og mjög hroll vekjandi ný þrívíddarmynd, þar sem bíógestimir lenda inn í miðja atburðarásina. Aðalleikarinn er Vincent Price, sá sem lék aðalhlutverkið í „Vaxmyndasafninu“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Johnny Dark Spennandi og fjörug ný ame- rísk kvikmynd í litiun. Tony C'srtis Pipei ' ..urie Don, T:?yIor Sýnd kl. 9. ^Lcikstjóri: Sven Age Larsen. S s H1 j ómsveitarsí j óri: Dr. Victor Urbancic Gestir: Stina Britta Melander Einar Kristjánsson FRUMSÝNING UPPSELT laugaróag ISLANDSKLUKKAN Stúlkan með hvíta hárið Ny kínversk stórmynd, hríf- andi og mjög vel leíkin af Erægustu leikurum Kínvetja: Fyrsta kínverska myndin, gem sýnd er á íslandi. Danskur texti. Bönnuð böm- um. Sýnd kl. 7 og 9. Mambó Heimsfræg ítölsk-amerísk kvikmynd, er farið hefur sig- urför urn allan heim. Leik- stjóri Robert Rossen. Aðalhlutverk: Ankamynd: Mynd frá Ísíandi, tekin á vegum Atlantshafsbandalags- ins, sýnd á öllum sýningum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Kjarnorka og s kvenhyili \ Sýning í kvöld kl. 20.00. S S Síðasta sinn. ) Aðgöngumiðasala í dag■ frá* kl. 14. — Sími 3191. £ föstudaginn 1. júní kl. 20.00. j S 2-s s s s s s S Onnur sýning S júní kl. 20.00. SÞriðja sýning mánudag 4. ýjúní kl. 20.00. SFjórða sýning þriðjudag 5. Sjúní kl. 20.00. L Óperettuverð ^ j Pantanir a'ð þrem fyrstu sýn- S íingunum sækist fyrir kl. 20 ) kvöld. S > j $ S $ sýning sunnudag kl. 19.00. S £ Síðasta sinn. } Aðgöngumiðasalan opin frá S Jkl. 13.15—20.00. Tekið á mótiS Jpöntunum, sími: 8-2345 tværS 3 íínur. £ Ný amerísk stórmynd í lit- S um, sem segir frá sagnahetj-^ unni Arthur konungi og liin- ^ um fræknu riddurum hans. ^ Aðalhlutverk: S Allan Ladd, Patriei Medina.S S Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^ Sala hefst kl. 1 S t, fi. SamúSarkert Slysavamafélsgs kaupa fiestir. Fást slyóavamadeildum land allt. í Reykjavík Hanuyrðaverzluninni í l Bankástr% 6, Vérzl. Guun- { þérunnar'/ Halldórsd. og f( skrifstofu félagsina, Gróf-S in 1. Afgreidd í síma 4897, S Heitið á Slysavamafélag- J ið. — t'að bregst ekM. —Í Ms. Dronning Alexandrine fer frá Reykjavík til Færeyja og Kauppmannaliafnar 12. júní n.k. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir 3. júní. SKIPAAFGR. JES ZIMSEN Erlendur Pétursson. í S j 0^ V/D AQNAUUÓL 'ALLTAF HJÁ ÞÉR 118 DAGUR féll starfið vel, en leiddist hávaðinn, og þegar faðirinn Iézt, seldi Faggion veitingahúsið og hélt til jordán, án þess harm gerði sér Ijóst hvað hann hefði þangað að gera. Fyrst í stað bjó hann í gistihúsi Chester Warrens, klevpti síðan lóð og reisti veit- ingakrá. Það sem sóknarpresturinn gat helzt lagt Faggion til lasts var að hann framkvæmdi hreinlega það, sem sezt hafði að blessuðum prestinurn sem óhreinar hugsanir. Gilbert Faggion v'ar piparsveinh, en þegar honum leiddist einlífið réði hann til sín ástmeyjar úr fjarlægum börgum og hafði þær hjá sér nokkrar nætur eða vikur, gat síðan búið marga mánuði einn í vistlegu íbúðinni sinni á hæðinni fvrir ofan danssalinn. Þar stvtti hann sér stundir við að lesa bækur og hlusta á ítalskár óperur í útvarpinu. Hann seldi góðar teg- undir af áfengi, reyndi að venja fólk á að drekka kaliforhisk vín, en drakk siálfur gamalt ítalskt vín, ef hann gerði sér dága mun. Það bar við að yngistneyjar borgarinnar brugðu sér til hans, þegar þær höfðu lésiÖ æsandi frásagnir í vikuritúiium; laumuðust til hans í þeirri von að hann gerðist nærgöngull vio þær, en yfirleitt urðu þær að láta sér nægja að hann bvði þeim vín og hveitistöngla og þær héldu áfram að þrá hann. Kaþólski presturinn, faðir Kevin Ahern, var eini fastagesturinn, hann var kominn yfir fimmtugt, unni pípunni sinni og ííöisku víni. Hann var eini maðurinn, sem þorði að reykja pípu er hgnn drakk ítalskt vín hjá Faggion; lét iönd og leið allar f'ullyrðíng ar veitingamannsins um það að píputóbakið eyðilegði gersam- lega hinn ljúfa ilm vínsins, reykti pípu sína og drakk ehianti. Ég er þinn trúarlego og andlegi leiðsögumaður, Faggion“, ságði bann, „og tek það eklti í-mál að þú farir að leggja mér iífsregl urnar“. Svo tróð hann í pípuna sína og bað í huganuhi fyrir Gilbert Faggion, sem hann mat manna mest, því að hann gerði sér ljóst að það voru einmitt slíkir rnenn, sem gerðu veröldina lífvænlega þrátt fyrir ailt. ' í Faggion og' Kent Freer ritstjóri höfðu lengi verið aldavin ir og tæmdu marga skálina saman sér til yndis og ánægju. Þeir rifust um innanbæjarmál en voru þó báðir gallharðir demókrat ar. Og nú stóð Kent ritstióri í dyrunum með Marciu sér við hlið og Faggio starði á hina ungu og fögru brezku konu með undrun og aðdáun. Gaman að sjá þig, Kent ristjóri", sagði Giibert Fa-ggion. Segi sama“, svaraði ritstiórinn. „Það er orðið langr sfðan að ég hef gefið mér tíma til að skáia við þig. „Að svo mæltu kynnti hann Merciu og veitingamanninn. Faggion brosti og heilsaði henni með handabandi. „Þér eruð sannarlega iangt að komin“, sagði hann. Hún hló. „Vitið þér að einmitt þetta segja aliir, sem ’ég hitti hérna“ sagði hún. „Það lítur helzt út fyrir að þetta sé fast orðtak hér í borginni“. Þau gengu að vínskenknum, þar sem nokkrir gestir sátu og skemmtu sér við tvíræðar sögur. Og Gilbert Faggion sagði: „Qkkur verður þetta að orði vegna þess að framburður yðar kemur okkur í bogga. Við segjum það til að dylja feimni okk- ar. Þér eruð ekki af sarna sauðahúsi og við, og við erum hrædd um að við kunnum ekki að haga okkur nógu prúðmannlega í návist yðar“. „Við erum öll með því markinu brennd“, svaraði hún. „Þegar Rúmeníumenn koma til Lundúna högum við olckur ger samlega eins. En hvað okkur sjálf snertir finnst mér þetta svo kjánalegt, þar sem við tölum sama málið“. „Það gerum við ekki“, sagði Faggion. „Það er hinn niésti misskkiiningur. Þér eruð útlendingur hér, öldungis eins og ég mundi vera útlendingur í Lundúnum. Einhverntíma kemur að því, að okkur skilzt þetta. Það eru til þær borgir og sveitir í Bandaríkjunum, þar sem fólki er ekki mikið um Breta gefiö“. „Ég veit það“, svaraði hún. „En er það í rauninni nokkuð óeðlilegt?“ „Að vísu ekki. En ef bæði Bretar og Bandaríkjamenn gerðu sér það ijóst í eitt skipti fyrir öll, að þeir séu ekki ein þjóð enda þótt þeir mæli á sömu tungu, þá mundi samkomulagið batna af sjálfu sér“. Freer hló að þeim. „Það er naumast að þú ert- alit í einu orðinn alvarlega þenkjandi, Gilbert“, sagði hann. „Eða. ertu S S s \ s s s s s s s s s s lngélfscafé Ingóifscafé í Ingóifscafé í kvöld klukkan 9. 2 hljómsveitir Seika. SÖNGVARI: JÓNA GUNNARSDÓTTIR. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. •> ■✓■•✓••. S S V s S s s s s. s s ) s ?,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.