Alþýðublaðið - 08.06.1956, Síða 1

Alþýðublaðið - 08.06.1956, Síða 1
Flokkur í hlutvcrki Skammfeels, sjá 5. síðu. Bylting í flugmá-lum sjá 4. síftu. XXXVn. árg. Föstudagur 8. júní 1956 ■■■mmmxmmmmmm 127. thl. Bryrmsta verkefnið í efnahagsmáhinum: s V s s s V s s V s s s s V V s s Reykvíkingar! Seridið fj iisfanum f SÍÐUSTU kosningum Hann hefði því örugglega fékk Alþýðuflokkurinn 4933 náð kosningu. atkvæði í Reykjavík. Fram- En nú þarf að setja merk- sóknarflokkurinn fékk 2821 ið hærra. Takmarkið á að atkv. Nú býður Framsóknar- vera, að fá þrjá menn kjörna flokkurinn ekki fram, en og íjórða manninn lands- S styður lista Alþýðuflokksins. kjörinn. í síðustu kosning- lið S. Sameiginlega fengu þessir um brast mikill flótti í S flokkar síðast 7560 atkv. Það kommúnista. Hann mun V atkvæðamagn hefði sent tvo halda áfrarn nú. Þjóðvörn er S kjörna menn á þing og einn vonlaus um að koma að landskjörinn þingmann úr manni. Og óánægjan í röð- Reykjavík að auki. Ef A-list- um Sjálfstæðisflokksins fer inn hefði fengið þetta at- sívaxandi. kvæðamagn í síðustu kosn- Reykvíkingar’. Fylkið ykk- ingum, hefði annar maður ur um A-Iistann! Sendið þrjá hans verið hærri en fyrsti á þing sem kjördæmakosna maður Þjóðvarnar, annar og tryggið þannig Eggert maður kommúnista og fjórði Þorsteinssyni þingsæti sem maður Sjálfstæðismanna. landskjörnum þingmanni! Fjörugur fundur á Stokkseyri: Frambjóðandi Flóitabam lagsins neitar að segja hvori í Rússlandi ALÞÝÐUFLOKKURINN og Framsóknarflokkurinn héldu fund á Stokkseyri í fyrrakvöld og var hann mjög fjölmcnnur og umræður sérlega fjörugar. Frummælendur vóru Vigfús Jóns són oddviti, Sveinbjörn Högnason, prófastur og Gylfi Þ. Gísla són alþingismaður. Var ræðum þeirra tckið með dynjandi lófa taki. Auk þess talaði Kristján Guðmundsson frá Eyrarbakka og var máli hans vel fagnað. Tveir menn töluðu fyrir Fjóttabandalagið, Björgvin Sig- urósson á Stokkseyri ög Ás- mundur gulísmiður frá Selfossi. Björgvin hélt sömu ræðu og oft áður, en sveitungar hans ei-u löngu orðnir leiðir á henni, — •Gylfi spurði Björgvin sömu spurningar og Jóhannes úr Kötl tiffi á Hveragerðisfundinum, þ. e.' hvort hann væri kommún- •isti. Fór Bjorgvin að dæmi Jó- hannesar og neitaði því. GEGNUMLÝSINGIN. Sagði þá Gylfi, að sig lang- aði til að gegnumlýsa hann og lofa fundarmönnum að fylgjast með og spurði hann, hvort haitn teldi vera lýðræði í Rússlandi. Neitaði Björgvin alveg að segja til um það! Þótti það bera vott um, að hann hefði tekið kom- múnistabakteríuna, þótt rnót- þrói hans gegn því að láta gegn- umlýsa sig gerði ókleyft að skera úr um, á hversu háu stigi HEFÐU BETUR ÞAGAÐ. Kvörtuðu Flóttabandalags- mennirnir undan því, að það væri ójafn leikur að ætla ó- broyttum verkamönnum að deila við „leikna stjórnmála- menn“ eins og Gylfa og Svein- björn. En enginn bað þá orð til hneigja, og hefðu þeir vel getað látið sér nægja að hlusta. Mun Stokkseyringum, sem á fundinum voru, hafa fundizt, að þeir hefðu betur gert það, sjálfs sín vegna. Hins vegar fóru flestir, nema þeir sjálfir, á- nægðari heim fyrir bi'agðið. avaruiv Tryggja verður sjómönnum og úí- vegsmönnum sannvirði aflans Milliliðir séu sviptir aðsiöðu til að græða í ALDÁRFJÓRÐUNG hefur ekki setið hér meiri hluta stjórn eins flokks að völdum, heldur samsteypu stjórnir tveggja eða þriggja flokka. Þessar stjórn- ir hafa alltaf verið myndaðar eftir kosningar. Þá hef ur verið gerður málefnasamningur um stjórnarmynd unina. Augljóst er nú, að enginn einn flokkur hef- ur skilyrði til þess að vinna meirihluta. En Al- þyðuflultkurinn og Framsóknarflokkurinn geta unnið meiri hluta saman, ef það fólk, sem kaus þessa flokka í síðustu kosningum, kýs þá aftur nú, hvað þá ef nýir stuðningsmenn bætast við, cins og raunar án efa verður. Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa viljað skýra þjóðinni frá því fyrir kosningarnar, hvað þeir teldu mestu vandamálin og hvernig þeir víldu leysa þau. Þess vegna hafa þeir nú þegar gert með sér málefnasamning, sem þeir munu framkvæma, ef kjós endurnir veita þeim umboð til þess. Eití aðalatriði þess málefnasamnings er, að sjávarútveg- ur þjóðarinnar verði endurskipulagður. Með löggjöf á að end- urskipuleggja starfrækslu þeirra fyrirtækja, sem vinxia úr sjáv arafla landsmanna í því skyni, að sjómönnum og útvegsmönn um verði tryggt sannvirði aflans. Fulltrúar sjómaxma, útvegs xnanna og fiskvinnslustöðva eiga • síðan að ákveða lágmarks- verð á fiski, sem öllum fiskvinnslustöðvum skal skylt að greiða. Jafnframt skal stefnt að því, að fiskvinnslustöðvarnar séú rekn ai' í sem nánustum tengslum við útgerðina og í þjónustu lienn- Frá kosningancfnd: FRÓMAR óskir nægjaí ekki til aö vinna kosninga- :j sigur. Kosningar vinnast • með skipulegu starfi. Þetta"! starf er að verulegu leyti; innt af höndum af fórrxfús- j um konum og körlum. Kom- Z. ið til starfsins, það mun; veita ykkur gleði og þjóð-j inni umbótastjóm. Z\ Kosningaskrifstofan þarf; á sjálfboðaliðum að halda á -j kjördag. ? Komið í skrifstofuna og*’ látið skrá ykkur til starfs. j! Kosninganeind. Z Adenauer á leið ii Bandaríkjanna ADENAUER forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands leggur í dag af stað til Bandaríkjanna í op- inbera heimsókn. Mun hann. ræða við Eisenhower Banda- ríkjaforseta, Dulles utanríkis- ráðherra og aðra ráðamenn. vestra. --------* .....— Skemmiiferð með gamla fólkið i imn En það er ekki nóg að end- urskipuleggja frá grunni fisk- vinnsluna innanlands. Það þarf einnig að endurskipuleggja fisksöluna erlendis til að tryggj a sjómönnum og útvegs- mönnum rétt verð. í samningi umbótaflokkanna er gert ráð fyrir því, að fulltrúar ríkis- stjórnar, sjómanna, útvegs- manna og fiskvinnslustöðva fái sæti í yfirstjórn útflutnings- verzlunai-innar. Nú geta þeir einir, sem ríkisstjórnin löggild- ir, annazt útflutning sjávaraf- urða. En í samningi umbóta- flokkanna er g'ert ráð fyrir því, að ríkisstjórnin geti sett það skilyx-ði fyrir löggildingu, að í yfii-stj órn útflutningsfyrirtækis eigi sæti fullti'úar frá ríkis- Alþýðuflokkurinn og Framsó knarflokkur- inn halda fund á Hnífsdal í kvöld stjórn, sjómönnum, útvegs- mönnum og fiskvinnslustöðv- um. Framhald á 7. tjíðu. EINS OG undanfarin níu sumur, verður farið í skemmti- ferð með gamla fólkið á EIli- lieimilinu Grund, og Hvera- gerði, laugardaginn 16. júní xi. k., á vegum Fólags ísl. bifreiða- eigenda, og þá í tíunda sinn. Er það eindregin ósk félags- stjórnarinnar að félagsmenn, sem vildu taka þátt í þessari férð, með því að koma sjálfir eða lána bíla sína, gefi sig frám í skrifstofu-síma félagsins 5659 milli kl. 13 og 16 daglega, og eftir kl. 18 í síma 3564 og 82818, eigi síðar en 10.—12. júni n.k. raðhús Reykjavíkurbæjar Enn er úthhitunin þó ekki hafin UM SÍÐUSTU MÁNAÐARMÓT rann út frestur til þcss-að sækja um hin nýju raðhús Reykjavíkurbæjar. Hafði umsókn- arfrestur þá staöið í niánaðartíma. Ekki hefur enn verið skýrt frá því hversu margar umsóknir bárust, en kunnugir telja að þær lxafi ekki verið færri en 1000. Aðeins 45 íbúðir koma til úthlutunar og hrekkur það því skammt til þess að leysa vandræði hinna fjölmörgu er húsnæðislausir eru. Raðhúsin komu til umræðu umsóknarfrestur var úti. Virð- I ALÞÝÐUFLOKKURINN og Framsóknarflokkurinn halda almennan kjósendafund á Hnífsdal í kvöld kl. 8,30. Frummæl- cndur verða Friðfinnur Ólafsson frambjóðandi Alþýðuflokks- sjúkdómurinn væri. Hlógu fund ins í Norður-ísafjarðarsýslu, Helgi Sæmundsson ritstjóri og armenn óspart að þessu og fjöl- ( Þórður Björnsson fulltrúi. Aunað kvöld verður fundur í Súða- mörgu öðru, sem á góma bar. 1 vík og verða frummælendur þar hinir sömu. á bæjarstjóx-nax'fundi í gær. Var borgarstjóri spurður að því, hversu margar umsóknir hefðu borizt og hvenær búast mætti við því, að úthlutun hæfist. ist ætla að verða óhæfilegur dráttur á því að úthlutun hefj- ist. Hlýtur það að teljast víta- vert að draga úthlutun íbuð- anna svo á langinn vegna þess Borgarstjóri leiddi hjá sér að mikla f jölda, er tengir vonir við svara. að fá húsnæði í íbúðunum. Fyrsti flokkur raðhúsanna. Alþýðublaðinu er þó kunn- 45 íbúðir, má teljast albúinn til ugt, að úthlutunin hefur enn afhendingai'. En vinna stendur ekki verið tekin fyrir í bæjar- J yfir við byggingu hins næsta, í’áði, þó að vika sé liðin síðan! Verða 63 íbúðir í þeim flokki.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.