Alþýðublaðið - 08.06.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.06.1956, Blaðsíða 3
-->■» ;■ ..v ■ T? iít Föstuáagur 8. jimí IÖ55 I® Hafnarfjarðarbœr starfrœkir í suraar leikskóia fyr- ir börn'.'á aldrinum 3—6 ára og fer inixritim fratrt í dag í síma 9 5 9 7. B A RN A VEK N BAKFULLTKÍ: I. um afuftkenni leigublf'reiða fii fólksflutnlnga. Samkvasmt auglýsingu dómsmálaráðuneytisins nr. 44, 9. apríl 1956, skal vera sérstakt merki með bókstafn- um L á öllum leigubifreiðum, allt að 8 farþega. Ivíerki þessu skal komið fyrir annað hvort aftan við skrásetníng arrnerld bifreiðarinnar eða fvrir miðju þess að ofan eoa neðan. Merki þessi fást hjá Bifréiðaeftirliíi ríkisins, Borg- artúni 7, alla virka daga nema laugardaga, kl. 9—16.30. Þeir leigubifreiðastjórar í Reykjavík, sém fengið hafa atvinnuleyfi samkvæmt reglugerð nr. 13, 9. apríl 1956, um takmörkun íeigubifreiða i Reykjavík o. fl., skulu vera búnir að auðkenna bifreiðir sínar fyrir 1. júlí n k. Lögreglustjórinn í Revkjavík, 7. júní 1956. HANNESAHOBNISC VETTVANGVR DAGSINS Formaður þjóðhátíðarnefndar tekur til máls — Hvers vegna er svo lítið talað um aðalmálin? AF TLLEFNI ammæla hér í pistlinum um hátíðahöidin 17. iúní hefui- formaður þjóðháíiS- arnefndar komið að" máli við mig. Kann sagði, aS nefmlin væri þakklát fyrir tiilögur og óskaði þess eindregið. að sem flestir létu í Ijós álit sitt um fyr- Irkomulag hátíðahaldanna. Hann sagði, að það vraeri ekki rétí, aff þjóðdansaflokkar hefðu ekki sýnt í fyrra. Nú myndu og flokk ar sýna frá Þjóffdansafélagi Eeykjavíkur. ENN FREMUK SAGÐÍ hann, að nefndin hefði haft mikinn á- huga á, að lúðrasveitir barna kæmu fram á hátí.ðahöldunum og hefði nefndin leitað fyrir sér um það. En þessi starfsemi er enn svo ung, að erfitt verður ao fá börnin til þess að ltoma opin- berlega fram, enn. fremur va:ri skortui’ á hljóðfærum, en hér væri urn starfsemi að ræða, sem sjálfsagt væri að hafa í huga í sambandi við hátíðahöldin. FOBMAÐUKINN tók mjög eindregið undir þau ummæli mín, að skömin væri að því, er foreldrar afskræmdu börn sin á þjóðhátíðardaginn með afkára- legum erlendmn búningum. Vildi nefndin eindregið mælast til þess, að foreldrar gerðu þetía ekki, enda mundi það vekja ó- þægilega athygli. — Forrnaður- inn minntist ekki á prangið þenn an dag. Að líkindum verður það ehos og verið hefur undanfarið, því miður. Það verðúr ekki hægt að breyta til nerna með því, að menn láti álit sitt í íjós urn það í öllum blöðum bæjarins, þAÐ ER UNDÁRLEGT hvað lítið blöðin ræða um hið rsun- verulega ástand í fjárhagsmáíum okkar, og þó standa nú fyrir dyr utn kosningar. Blöðin rv ða miklu m. ir um allt annað, bjáifa legar getsakir í garð andstæðirig anna ninfeldnisiegar fullyrðing- ar um íundasókn á ýmsum sb'ð- ura, þvaðítr um. úxskurö land- kjörstjómar á kærum klækja bandalagsins. AIiÞÝÐ'UB.LAÐIÐ bir stórmerkilega greih á um gjaldeyrisverzlunma lönd. í raun og veru skipta þessi mál’ öllu við þessar kosningar. Búskapur þjóðarinnar hlýtur að vera aðalatriðið. Það cr stað- reynd, að við eyðum miklu meiru en við öflum í samski.pt- unúni við aðra. Þanriig geíur bú- skapur ekki ein einasta einstak- iings staðist, og þá ekki heldur sameiginlegur búskapur þjóðfé- lagsins. EN ÞAÐ ER eins og blöð viiji forðast að minnast á þetta. Sjáíf stæðisflokkurinn yirðíst ekki viljá néinar' ráðstafanir. Ástæ'ð- an hlýtur að vera sú, að hann vill enn um sirni leyfa það, að einstalclingar græði of fjár, þó að öll þjóðin tapi. Hverriig fer þegar þetta er ekki lengur bægt? Þá verður öll alþýða að taka við að greiða skuldirnar, en miiljónérarnir sieppa, flytja jafnvel ur landi. ÞESSl SAGA gerðist í fjuitía þorpa og kaupstaða fyrir nokkr- um árum. Útgerðarmenn og kaupmenn græddu, rökuðu sam- an fé á góðu árunum, komu eign um sínum fyrir — og þegar fór að haiia undan fæti, fluttu þeir burtu, skildu fóikið eftir atvinnu laust og með skuldabagga fyrir- tækjanna á herðunum. HÉR HA/FA milljónerar flutt fé úr landí. Tiltöluléga fáir menn í Reykjavík eiga nokkur hundr- uð milljónir króna. Af því er mikið fé komið úr iandi. Þégar fer að halla undan fæti, mimu þeir hverfa af landi burt • - og .skilja fólkið eftir með sl súpuna. — Um þetta á að ræó: i þlium blöðum cg um þetta a íyrst og fremst að tala á öllum I kjósendaf undum. ^ Verð frá kr. 300.00. ( S Kápur frá kr. 895.00 í ý Stuttjakkar frá kr. 595.00 ( ) í ) .. * ) ) Sig. Guomundsson ) ? Laugavegi 11, II. hæð t. b.’ Sími 5982. Fallegt úrvai. Seljast ódýrt fyrir 17. júní. 3 Síg. Guðmvuaisson Laugavegi 11, II. hæð t.h Síml 5982 ... „iroiiaioss” Fer frá Réykjavík, þriðjudag- iira 12. þ. m. íií. Norffurlands. Víðkomustaðir: Síghtfjörður Akureyri. H.F. Etmskipafélag Isiands. K ******* r B« K.CK M * ■ W * » **•«»•*»«*#' LlF y Eiginmaður minn, faðir og sónur MARTEINN MARTEINSSON andaðist að heimili sínu Sslvogsgötu 12. Hafnarfirði., þriðju daginn 5. þ. m. Katrín Gíslaáóttir. Krlsfín Guðmunásáóitir og börn Mns iátna. Ferðafélags íslánds íer þrjár skemmttferðir um næstu Iielgi tvær tYz dags ferðir og eina á súnnudaginn. í Þórsmörk og í Brúarár- skörð, lagt af stað í báðar fcrð irnar kl, 2 á Iaugardaginn frá Austurvelli. Þriðja ferðin er til Geysis og GuIIfoss, Iagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorguninn og ekið upp Biskupstungur með við- komu í Skálholti. Reynt verð- ur að fá Geysi til að gjósa, síð an ekið að Gullfossi. Á heim- leið síaðnæmst við Brúar- hlöð og ekið niður Hreppa. Far miðar seldir í skrifntofu fá- lagsins, ÁRM-ENNINGAR! Eldri og yngri féiagar! Farið verour í Heiðmörk í kýöld kl. 7,30 til að gróður- setja. í reit félagsins. Lagt af stað frá íþróttáhúsinu Lmdargötu 7. Mætið nú öl1, og hafið með ykkur smáveg- is.néstí;— Stjórnin. Fíygmálösí:]órnin óskar cftir 3ja herbergja íbtsð og nokkrum em- staklingsherbergjum í Keflavík eða Ytrí-N]arðvík. fiiboö óskast send til Flugvallarstjórans á Kefla- vikurflugvelli fyrir 15. bessa mánaðar. Nokkrir járnsmiðir geta fengið fasta atvinnu strax i glerverksmiðjunni. Upplýsingar í verk- srniðjunrii Súðarvogi 4—6. Glergerðin. ? a y $ í, é fe tpsMr íísnnes ú horninu. 'VBftðlt7A £ :■ 9' & K 0 céiflr “ x !l Sí*r »• * a < S ** *i « «t t: y tt 2 K í ? 5 B ,t fí fríSftjtffcWRíifc* »S*. -’JP?-.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.