Alþýðublaðið - 08.06.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.06.1956, Blaðsíða 3
Föstudagur 8. júní I«5S /UþýSablag,.38 F mnmiBmm. !airt8rfjörfeyr. Hafnaríjarðarbær starfrækir í sumar letkskó'as fyr- ir börn á aldrmum 3—6 ára og fer iánfifua frarn í dag í síma 9 5 9 7.: BARNAVERNÐ'ARFULLTRXJI. ugiysmg um a--uðkenni leigubif reiða tlf f óíksf fntnínga. Samkvæmt auglýsingu dómsmálaráðuneytisins m\ 44, 9. apríl 1956, skal vera sérstakt merki með bókstafh- um L á öilurn leigubiíreiðum, allt að 8 'farþega. Mérki þe'ssu skal kóniið fyrir annaðhvort áftan 'við skráselning armerki bifreiðarinnar eða fyrir miðju þess að ofan eða neðan. Merki þessi fást hjá Bifreiðaeftirliti 'ríkisins, 'Borg- artúni 7, alla virka daga nema Iaugardaga, kl. 9—18.30. ; Þeir leigubiireiðastjórar í Reykjavík, sém fengið hafa atvinnuleyfi samkvæmt regiugerð nr. 13, 9. apríl 1956, um takmörkun Ieigubiíreiða í Reykjavík o. fl,, skulu vera búnir að auðkenna bifreiðir sínar fyrir 1. júlínk. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 7. júní 195ð. Eitskar- sumardragtír Verð frá kr'. 300.00. Kápur frá kr. 895.00 Stuttjakkar frá kr. 595.00 Sig. Guðmundsson | Laugavegi 11,; II. hæð t. b. Sími 5982, . ItKlltlMflllllIitllllllfllllttfflll ¦Barna< . •¦ . "* » % -¦¦* n p symarkjélsr ¦ : •¦ Fallegt ;úrvai. ; * ' • « * íSeljast ódyrt fyrir 17. rúní. I '"'. « •¦;¦'¦¦ » .« .' ¦ * • ¦ -¦ ¦ « : , Sig. Guðmundsson i • Laugavegi 11, li.'hæö t.h; t 1 Sími 59S2 í «•¦»¦¦«** .#^*>í'»*#*^#s##-#^»M.*#^#*#nI^**^ HAN N E S AHOB N.I Íí-U- VETTVANGVR DAGSINS •>¦*¦¦***¦¦***>**•+*¦***¦¦**¦***¦* >******¦**>*¦**¦**¦*¦*¦**¦**¦*¦* j Formaður þjóoTiáííðarnefntlar tekur til máls — Hvers vegna er svo lítið talað um aðalmálin? AF TILÉFNI umniæla hér t pistlinum um hátíðahöídin 17. júní hefur formaSur þjóShátíS- amefndar komið að máli víð mig. Kann sagði, að nefnðin væri þakklát fyrir tillögur og óskaði þess eindregið, að sem flestir léttt í Ijós álit sitt um fyr- irkomulag hátiðahaldanna. Haiui sagði, aff það vas.ri ekki réífc, að þjóðdaasaflokkar faefðu ekki sýnt í fyrra. Nú myndu og flokk ar sýna frá Þjdðdansafélagí Reykjavíkur. ENN FREMUR'SAGÐI harm,. að nefndin hefði haft mikinn á- huga á, að lúðrasveitir barna kæmu fram a hátíðahöldunum og hefði nefndin leitað fyrir sér um það. En þessi starfsemi er enn svo ung, að erfitt verður aö fá börnin til þess að koma opin;- berlega fram, enn fremur væri skortur á hljóðfærum, en hér væri um starfsemi að ræða, sem sjálfsagt væri aö hafa í huga í sambandi við hátíðahöldin. FORMABURINN tók mjög eindregið undir þau ummæli mhi, að'skömm'væri að því, er foreldrar afskræmdu börn sín á þjóðhátíðardaginn meS afkára- legum erlendmn búningum. Vildi nefndin eindregið mælast til þess, að fóreldrar gerðu þetta ekki, enda mundi það vekja ó- þægilega athygli. — Forrnaður- inn mimitiíst ekki á prangið þenn an dag. Að líkindum verður það ems og.verið hefur undanfarið, því miður. Það verður ekki haégt að breýto til nema með því, að menn láti álit sitt í Íjós um það í öllum blöðum bæjarins. þAÐ ER' UNDARLEGT hvað lítið blöðin ræða um hið raun- yeruléga ástand í f.járhagsmáJ-am okkar, ög þó standa nú fjvir dyr um kosningar. BíöðLi r«ða miklu mvAx um allt annað, bjaifa legar getí;akir í garð anástæðing anna; einfeldnislegar f-ullyrðing- ar um fundasókn á ýmsum stíJð- «m, þvaðúr um,úxskurð lánð- kjörstjórnar á kærum klækja- bandalagsins. ALÞÝÖUBLAÐIB birti í gær stórmerkilega grein á forsíðu um gjaideyris\rerzlunma við i'it- lönd. í raun og veru skipta þessi niál' öllu Við þessar kosningar. Búskapur þjóðarinnar hlýtur að vera aðalatriðið. Það er stað- reynd, að. við eyðum miklu meiru en við öflum í samskipt- unum við aðra. Þanriig getur bú- skapur ekki ein einasta..einstakr lings staðist, og þá ekki heldur sameiginlegur búskapur þjóðfé- lagsins. EN ÞAÐ ER eins og blöð vilji forðast að minnast á þettá. Sjálf stæðisflokkurinn yirðist ekki vilja néinar ráðstafanir. Ástæð- an Mýtur að vera sú, að hann vill énn uin sinn leyfa það, að einstaklingar græði of fjár, þó að öll þjóðin tapi. Hvernig fer þegar þetta er ekki lengur bægt? Þá verðúr ö'll alþýða að taka við að greiða skuldirnar, en milljónerarnir sleppa, flytja jafnvel úr landi. ÞESSI SAGA gerðist í fjölda þorpa og kaupstaða fyrir nokkr- um árum. Útgerðarmenn og kaupmenn græddu, rökuðu sam- an i'é á góðu árunum, komu eign um, síntim fyrir — og þegar fór að haila undan fæti, fltíttu þeir burtu, skildu fólkið éftir atvinnu laust og með skuldabagga fyrir- lækjanna á herðunum. HÉR HAFA_milljónerar 'flutt fé úr landí. Tiitölulega fáir menn í Reykjavík eiga nokkur hirndr- uð milljónir króna. Af því er mikið fé komið úr landi. Þegar fer að halla undan fæti, munu þeir hverfa af landi burt • - og skiíja fólkið eftir með aki ún siipuna. — Um þetta á að ræð; i ötíum blöðum og um þetta & íyrst 'og fremst að tala á öllum i kjósendaf undum. Eiginmaður minn, faðir og sonur MAKTEINN MARTEÍNSSON andaðist að heimili sínu Selvogsgötu 12. Hafnarfirði., þriðju- daginn 5. þ. m. Katrín Gísíadóítir. Krisíín GuðmupdsdóttÍF og börn hms látna. KmiemsxsasaaMseamtaammaimsammi Flygmálastiórnin óskar eftir 3]a herberg|a íbísð og nokkruiTi ein- stakling&herbergjum í Kefíavík eða Ytri-Njarðvíki . Tilboð.óskast send tii Flugvallarstjórans' á Kefla- .vik-arflugvelii fyrir 15. þessa mánaðar. M.s. fJrölialossfr Fer frá Reykjavík, þriðjudag- iren 12. þ. m. til NorSurlands. Víðkomustaðir: Siglufjörður Akureyri. H.F. Eimskipafélag fsiands. FÉ1Á6SLÍF Ferðaféiag íslanás FerSafélags íslánds' fer þrjár skemmtiferðir um næstu helgi tvær lí-2 dags ferðir og eina á sunnudaginn. .. í Þórsmörk og í Brúarár- skörð, lagt af stað í báðar ferð irnár kl. 2 á laugardaginn frá Austurvelli. Þriðja ferðin er til Geysis og Gullfoss, Iagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorguninn og ekið upp, Biskupstungur með við- komu í Skálholti. Reynt verð- ur að fá Geysi til að gjósa, sí'ð an ekið að Gullfossi. Á heim- leið staðnæmst við Brúar- hlöð og ekið niður Hrejspa. Far miða'r seldir í skrifstofu fé- lagsins, ÍRM-ENNINGAR! Eldri og yngri félagar! Farið verður í Heiðmörk í kvöld kl. 7,30 til að gróður- setja í reit félagsins. Lagt af stað frá íþróttahúsinu . Lindargötu"7. Mætið nú öll, og hafíð'raeð ykkur srháveg- . is nesti. — Stjórnin. • « ¦ > » * * » »t ¦ 4'. ¦ ¦ . e « « ¦ t • » * «t. « » a * * » . B ¦ « * » fc» « « • « ».• ¦ «»»«** Nbkkrir járnsmiðir geta fengið fasta atvinnu strax í glerverksmiðjunni. Upplýsingar í vei-k- srniojunni Súðarvogi. 4—6. 6fef|eriin. -m *>m«m,*VKm*t**B*t*>n>m**mti* *«.¦ • « « * ¦ « » e * * <• * ¦ * * * »' '** fl u a * lt * * K ¦%¦ Ifsnnes á homúiu. ,v" ;• ^ar.rpftít.-' % j. u»i*e.* í^íi^-sekb::s-.ií s-.t .-,¦¦¦•- ^etííis ¦'\«fcíí.tt!í«fSi3i **.*' í-******|l'»«*>*««¦#.«.^11^*»«»«*»»'• *:«^»i»W»Ki(*WÍ»"*»ti*i**»»a ¦.^fSt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.