Alþýðublaðið - 08.06.1956, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.06.1956, Blaðsíða 5
Fösfudagur 8. júní 193(5 A l þ ý ð ub í a S i g SÍÐAN alþjóö manna varð kunnug kæra Sjálfstæðis- flokksins út.af landslistum Al- býðuflokksins og Framsóknar- flokksins hefur risið upp meðal almennings sterk alda andúðar og jafnvel fyrirlitningar á þessu athæfi og mönnum þeim, er að því standa. Sú alda hefur þegar náð langt inn í raðir Sjálfstæðisftokksins, því að þar eins og í öðrum flokkum er margt mætra manna. sem hafa látið glepjast af flærð og fag- urgala forsprakkanna. En þegar foringjaliðið sýndi með kær- unni, hversu vonlausan þeir mátu málstað sinn. hafa augu fjölda manna opnazt fvrir því, hvert sé innræti og eðli þeirra manna, sem með völdin fara í Sjálfstæðisflokknum og hvers megi af þeim vænta. Óhætt er að fullyrða, að aldrei hefur al- menningsálitið risið jafnönd- vert nokkru pólitísku bragði hér á landi eins og nú gegn of- beldistilræði íhaldsins. . Fólkið finnur, að þar var vegið að hjartarótum þess. Heilbrigð skvnsemi og meðfa-ddur dreng | skapur íslenzku þjóðarinnar hefur því risið upp og fprdæmt tilræðið. En engínn er svo aumur né illur, að hann eignist. ekki mál- svara. Löngum hafa fundizt menn, sem haldnír eru Skamm- kelseðlinu, sem svo vel er lýst í Niálu. Menn. sem ævintega eru 'LÍllöguillir og reiðubúnir til að ganga fram fyrir skjöldu. þegar verja skal ósómann. Og íhaldið j íslenzka 1956 þurfti ekki iengi að leita til að finna sinn Skamm kel. Hann kom tiLþess fús að Hafnarfjörður Hafnarfjörður verður haldin í Alþj'ðuhúsinu, Hafnarfirði, iaugardaginn 9. júní fyrir stuðningsmenn Emils Jónssonar. Skemmtunin hefst kl. 9 s. d. Skemmtiatriði: 1. Skemmtunin sett, Stefán Gunnlaugsson, bæjarstjéri 2. Ræða: Haraldur Guðmundsson, alþingismaður. 3. Söngur: Hulda Emilsdóttir, Sigríður Gufchuiidsðóttir. 4. Ávarp: Emil Jónsson, alþingismaður. 5. Gamanvísur: Hjálmar Gíslason. 6. Dans. Góð hljómsveit. Aðgarigur ókeypis. Kosninganefttdin. tvöföldu, tvílitu eru komnar aftur Kópur og Dömu KáfHf ag Dömubúöin Laugavegi 15. Þýzkar Síðar næi-buxur fyrir karlmenn. Verð kr. 33.00. Amerískar nylonsportskyrtur Verð kr. 75.00 Ásgeir G. Gunniaugsson & Co, Austurstræti 1. Hverfera nefnist erindi sem E. B. Kadge flytur í Aðventkirkjurmi kl. 8,30 í kvöld. Allir velkomnir. rétta því bróðurhönd og halda skildi fyrir skemmdarverkum þess og eggja til nýrra ódáða. Sá Skammkell er kommúnist- ■ arnir íslenzku. Nú er svo kom- ið sem kunnugt er, að flokkur þeirra er svo heillum horfinn og trausti rúinn, að forustu- mennirnir þorðu ekki .lengur að sýna sig íslenzkum kjósendum undir réttu nafni. Þeir þorðu ekki að koma fram sem sjálf- stæður flokkur og leiía stefnu sinni kjörfylgis, heldur breiddu þeir yfir nafn og númer eins- og landhelgisþjófar, og reyna þannig að koma fram landi og lýð til óþurftar. En fljótir voru þeir að taka upp hanzkann fyr- ii' íhaldið, þegar það vó sem freklegast að rétti og lýðræði í landinu. Kom þar fram sem oftar, að margt er líkt með skyldum. Sama er einræðis- hneigðin, sama er ofbeldisástríð an, söm er Íítilsvirðingin fyrir lögum og rétti, ef um eigin hagsmuni er að ræða, og söm er mannskemmdaíýsnin og blekkingahneigðin. Kommúnistar voru fljötir að taka undir með Sjálfstæðis- flokknum, þegar kæran kom fram. En nú þegar íhaldsforkólf arnir eru farnir að sjá, að þeir hafi ekki breytt hyggilega í því að opinbera svo greinilega inn- ræti sitt, þá ganga nú komm- únistar fram fyrir skjöldu til að verja ósómann. En hvers vegna hafa þeir brugðizt svo við? Málið liggur nú Ijóst fyrir, þótt menn hafi verið tregir til að trúa því fram að þessu. Levnisamningar hafa vissulega verið gerðir milli for- kólfa þessara flokka um sam- starf eftir kosningar og sam- stjórn, ef óhamingju íslands skvldi verða það að vopni, að þeir hlvtu meirihluta þing- manna. Stuðningur við komm- únista, sem nú svívirða íslenzka alþýðu með því að kallá sig Al- þýðubandalag, er því beinn stuðningur við íhaldið. Hann er örugg hjálp við Sjálfstæðis- flokkinn til þess-að koma fram tilræðum sínum við lýðræðið í landinu. Enginn hefur enn heyrt þess getið, að íslenzku kommúnist- arnir hafi afneitað goði sínu, Stalín, þótt honum hafi nú ver- ið hrundið af stalli austur í Rússíá. Það er og hverjum heil- skyggnum manni Ijóst, að hvað sem um þann mann verður sagt, þá var Stalín aldrei annað en persónugervingur kommúnism- ans, og þau óhæfuverk, sem eftirmenn hans í Rússlandi saka hann um, eru og munu verða unnin hvarvetna þar, sem kom múnistar eru nógu sterkir til þess að framkvæma stjórnar- stefnu sína. Þar skiptir engu máli, hvort foringinn heitir 'Stalín, Búlganín eða einungis Brynjólfur Bjarnason eða Einar Olgeirsson. Og engum dettur í hug, að flokkur þessi breyti um eðli eða starfsháttu, þótt hann innbvrði pólitíska ævintýra- fugla eins og Hannibal og Al- freð. En einmitt vegna þessar- ar grundvallarhugsjónar, sem var holdi klædd í Stalín hinum rússneska. er bilið mjótt milli kommúnistanna annars vegar og Ólafs Thors og Bjarna Bene- diktssonar hins vegar. En það rnjóa bil á að brúa eftir kosn- ingar, ef kjösendúr verða svo gálausir að Ijá þessum mönnum atkvæði, sín. En andúðin gegn Thorsaravaldinu eflist nú óð- fluga, og hvika því fylgismenn þeirra aðrir en Skammkatlar Alþýðubandalagsins, Örvar-Oddur. ; QJd Iþróttadagur 1956 SAMKVÆMT óskum síðasta ársþings FRÍ er ákveðið að halda iþróttadaga um aðra helgi júnímánaðar, þ. e. dagana 9., 10. og 11. júní. Þetta er í þriðja skipti, sem slík keppni fer fram og að þessu sinni er keppt í eftirtöldum greinum: 100 rnetra og 1500 m, hlaupi, hástökki og kúluvarpi. | Undanfarin ár hafa verið gef | in 1—6 stig fyrir afrek, en í ár ■ eru gefin 1—10 stig og þar ,af leiðandi léttara nú en áður .að ná stigi. Brey.ting þessi er gerð í þeim tilgangi, að sem. flestir treystist til að vera .me.ð í í- þróttadeginum. Þeir, sem treysta sér til að ná eftirfarandi árangri, fá 1 stig eða fleiri: 100 métra 15,5 sek., 1500 metra 6:00,0 mín., hástökk 120 cm. og kúluvarp 7 mtr. Af þessu verður séð að hver heilbrigður rnaður 16 ára og eldri getur vcrið með. Hver er svo gamall, að hann langi ekki til að vera með og bregða á ieik einu sinni á ári ? Þó ekki væri til annars en a:> varpa kúlunni 7 metra eða hlaupa einn 100 metra sprett a 15,5 sek. Erlendis eru tækifæri sém þessí vel þégin. Ungir sem gamlir strevma á vellina til ab vera með. Þeir ungu til að sja hvað í þeim býr, og þeir eldri til að hrekja kerlingu Elli af fótum sér. íþróttadagurinn er ekki t:il orðinn eingöngu vegna þeirra frjálsíþróttagarpa, sem keppa á. hinum alrnennu íþróttamótum., heldur fyrir þá. sem æfa aðrar íþróttir og knattleiki og þá, sera engar. íþróttir æfa. Keppnin fer fram sem hér segir: -j Laugardaginn 9. júní frá kl 4—7 e. h. Melavöllur. Sumiv daginn 10. júní frá kl, 10 f. h — 3 e. h. Melayöllur. Mánudag^- inn 11. júní frá kl. 6—8 e. h. a íþróttasvæðf KR víð Kapla- skjólsveg. Framkvæmdanefndin. S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s \ s S Annað kvöld fer fram fegurðarsamkeppni í skemmti- garðinum TÍVOLI. Þar verða valdar fímm stúikur til þess að keppa til úrslita um glæsileg verðlaun. Hver verSur fuíitrúi ísiands í Miss Universe-keppninni í Kaiifomiu í næsta mánuði? Skemmtigarðurinn verður onnaður kl. 7. Klukkan 9. 1. Hljómsveit Skafta Sigþórssonar leikur. 2. Einsöngur: ? 3. Fegurðarsamkeppni: 5 stúlkur valdar til úrslita- keppni. 4. Hljómsveit Skafta Sigþórssonar leikur. 5. Eftirhermur: Hjálmar Gíslason. 6. Dans til, kl. 2 eftir miðnætti. Bílferoir verða að Tívóli frá Búnaðarfélagshúsinu með Strastisvögnum Reykjavíkur. Forsala aðgöngumiða er þegar hafin. og fást miðar í Bókaverzlun Lárusar Blöndal, SkóIavÖrðustíg og Vest- urveri. Miðasala verður ennfremur í Tívóli eftir kl. 8 í kvöld og á morgun frá kl. 2. Tryggið ykkur míða í tíma og foréíst biðraðir. S s s s .) \ s s s ) . s s s s s s s \ I V í i Óskum að ráða rafvírkja til rafiagria í húsum. Ennfremur rafvirkja eða ■ vanan. líhumáhn til rafveituvinnu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.