Alþýðublaðið - 08.06.1956, Síða 6

Alþýðublaðið - 08.06.1956, Síða 6
Fösludagur 8. júní /IHiýSublaSið 185G gímlji mm Sími 147:» Andróklcs og ijónið 1 Stórmynd eftir gamanleik Pírnards Sbaw. ASalhlutverk: Jean Simmons Victor Mature Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bö-ELnuð börnum innan 14 ára. Sala hefst kl. 2. Síðasta sinn. AUSTUR- SÆJAR BfO | Scngkonan Grace Moore fv'Ijög skemmtileg og falleg, ný, amerísk söngvamynd í lit-» um, byggö á sjáirsævisögu j hinnar þekktu óperusöng- J konu og kvikmyndastjörnu I Gmcp Möore. c Kathryn Grayson í Merv Griffin, . j Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefet kl. 4 e.h. \ TRIPOLIBfÓ — 1182 — Stúlknafangelsið (Au )?oyaume Des Cieux) Frábær, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um örlög ungra, ó- garfusamra stölkna og hrotta- skap brjálaðrar forstöðukonu oppeMishei mil is. Sozanne Cloutier Serge Reggieni Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnul innan 16 ára. Danskur texti. RVJA mú — 1544 — Lögregiuriddarinn Skemmtileg og spennandi amerísk litmynd 'im ævin- týrl og hetjudáðir *canadísku fjallgöngulögreglunnar. Aukamynd: FRÁ DANMÖRKU Sýnd kL Sr 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. STjORNUBfð hrívíddarmyndin | Hvíta örin I Mjög spennandi og viðburða- rík ný þrívíddar-mynd í lib- um, sérstaklega fallegar úti- senur og bíógestunum virðist þeim vera staddir mitt í rás vlðburðanna. Roberta Haynes Phil Carey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Þrívíddar-aukamynd með gamanleikurunum Shemp, Larry og Moe. Rauða sléttan (The Purple Plain) | Frábærilega vel leikin brezk j íitkvikmynd, er gerist í IBurma. — Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið einróma lof. Aðalhlutverk: Gregory Peck j og hin nýja fræga stjarna * Win Min Than Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Griðland útlaganna Spennancll og skemmtileg ný amerísk litmynd. Joel MeCrea Vvonne tíe Cario Bönnuð innars 16 ára. Sýnd 1:1. 5, 7 og 9. tí. V 1a V W * K -*• -ý & WÓDLElKKtíSÍD Káta ekkjan N 20.00 ^ v ^Sýningar: í kvöld kl. ^ laugardag kl. 20.00. ,• sunnudag kl. 20.00 ^ Uppselt. SNæsta sýning þriðjudag .kl S 20.00. S Óperettuverð i Aðgöngumiðasa lan opin ^kl. 13.15—20.00. Tekið á____ í pöntunum, sími: S-2345 tværS ^iírur. j ) Pantanir sækist tíagiun fyrirý S sýningardag. Annars selda#\ S öðrum. ( I lj I C u J&. "0 IVÍ E .#> ALLTAFHJÁÞÉR j ^##################### ############# 1—2. J»Ad R ######y ÍNý sprenghlægileg sænskS 1 gamarunynd með hinum bráð- S , skemmtílegu gamanieikurum HftFNAR- FJARfiftfœfð — 9248 — Mexie Síðasta tækifærið til að sjá hina fögru og skemmtilegu þýzku myn i með nýju stjöm- unni Sabinu Eggert er í kvöld kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Gus Dahlström og Holger Höglund ; og dægurlagasöngkonunni Blbi Nyström. Sýnd kl, 5, 7 o<g 9. : Önnumst allskonar vatnc- i | og hitalagrtir. i i Hitalíignir s.f. i ■ ÆkurgerSi ál. ; Camp K aox B-5. Þunnir Samúffarkorf s Slysavamafélag3 íslaiwcb S kaupa fiestir. Fést hjá ? slysavarnadeilduna Bffi: > land allt. t Reykjavík í? t Hannyrðaverzliminni f l . C Bankastr. 6, VerzL Gan%( ; CfíKKRF -* þórunnar Hallílórsd. og íi * i Krep-Perkm- S skrifstofu féiagsics, Gróf-; : • # • m ■ i r__ innff I to 1. Afgreidd i síma 4897 1 Heitið á Slysavamafélag-' ið. — í>að bregst ekki. —5 ljósir litir, á kr. 37.80-43.00. Nylonsokkar Perlonsokkar í miklu úrvali. Halnarfjarðaí Vestiirgcíti fi. Sím<! 9941. „Fræðilega er ég þér sammála,“ sagði hann, „en í frarn- kvæmd er ég það ekki.-Eg verð aldrei fyrir -vonbrigðum,- fyrst og fremst vegna þess, að ég gef mér aldrei tíma til þess“ ; „Þetta segir hann líka alltaf. Hann kveðst aðeins vilja eiga mig að rekkjufélaga. En einn góðan veðurdag.“ .... _ „Hugsaðu ekki um það,“ sagði Paggion. „Carlo, komdu með meira \ún handa ungfrú Betty.“ Hún tæmdi glas sitt með hægð. ,.Mig hefur aldrei langað til að samrekkja þér, Paggion,“ sagði hún og leit til háns í laumi. Hann hló. „Gerir þú þér í hugarlund ao ég vilji samrekkja biaðakonu,“ mælti hann og hló við. „Og auk þess er ég pipar- sveinn.“ „Það var heldur ekki það, sem ég átti við, heldur hitt, ao enginn getur ráðið ást sinni með ásetningi og spakroælum: Þú vilt þó ekki halda því fram, að hjónaskilnaður sé eit.thvert af- bröt? Eg elska Kent, og hann ann ekki konu sinni, svo að dæmið gengur upp.“ ,,Þú ert að verða svo háfleyg, Betty,“ sagði Faggion. „Ég er hins vegar góður kóþölikki og á móti hjónaskilnaöi. ÞeSs vegna er það, að ég kvænist ekki. Með því móti einu er ég öldungis viss um að þurfa aldrei að greiða aflátsgjald.“ Hann hló við. „Engin getur unniö kennt mein eða valdið bonum von- brigðum. Til þess er hann allíof öruggur um sjálfan sig. Þao hefur hann verið síðan hann fór að heiman. „Hann er alltof viss um sjálfan sig,“ varð Betty að orði. Og svo völdu þau sér annað og skemmtilegra umtalsefni, sem hlaut þann skemmtilega endi, er Faggion hafði ætlast til. Zoramyan hirti ritling nokkurn upp af gangstéttinni fyrir utan verzlunina. „Hvað er nú þetta?“ spurði hann Arthúr, drenginn, sem var honum til aðstoðar í verzluninni. „Hræðilegt er það hvernig þessir Gyðingar ’iaga sér.“ svaraði drengurinn. „Þú ættir að lesa þennan ritling. Þessir bölvaðir þorparar féfletta allan almenning. Þeir stela húsgögn- unum frá fólki. Það stendur til dæmis í þessum ritling. sð ef maðiu- fái Gyðingi vandað úr til viðgerðar, steli hann úr þ\ í verkinu og láti svo annað margfalt ódýrara og lakara í stað- inn. Þessir bannsettir Gyðingar. Það er blátt áfram óhugnán- legt að lesa það, sem stendur í þessum pésa.“. Zoramyan leit á unglinginn. „Þú ert sæmilega vel læs,“ varð honum að orði. Arthur brosti. „Já, ég varð efstur í lestri í mínum bekk við fullnaðarpróf,“ sagði hann. Zoramyan kinkaði kolli. „Fjandinn sjálfur,“ sagði har,n í viðurkenningarrómL „Og þá lestu vitanlega allt, sem heitaö hefur. Ög vitanlega er allt dagsatt, sem birtist á prenti. Jafn satt og það, sem stendur í sunnudagsblöðunum.“ ,,Er þá allt satt. sem stendur í sunnudagsblöðunum?“ spúi m drengurinn. „Já, auðvitað," svaraði Zoramyan. „Meira að segja sagan af Tarzan. Dagsönn. Það er nu meiri karlinn, þessi Tarzan. Fjandinn hafi það. Hann getur stokkið tvær milljönir metfa þráðbeint upp í loftið." ,.Nei, það getur enginn,“ fullyrti drengurinn. „Nú? Það stendur á prenti. Og það eru meira að segja birtar myndir því til sönnunar, Og þar með er það óvéfengjanlegá sannað, Arthur, að allt, sem þú lest, hlýtur að vera sa.it.“ Zoramy'an tók ritlinginn og reif hann í sundur með hægö. „Og nú skal ég segja þér eitt, Arthur minn, sem er þess vert að þú leggir það á minnið. „Þu ert sextán áva drengur, góður dengur meira að segia. Ef fjöldi fólbs leggur trúnað á annað eins og það, sem í þessum ritlingi stóð, einungis fyrir það, að það las það á penti, þá er þér bráður bani búinn.“ Drengurinn kipptist við. „En ég hef ekki minnstu lör.gun. til að deyja. Zoramyan.“ „Vitanlega ekki,“ svaraði Zoramyan. „Yfirleitt hefur enjg- inn löngun til þess. Gott þykir mér lífið að minnsta kosti. Þáð er svo margt að lifa fyrir. Sýnir þú þjóðfánahum ekki íyllstu \irðingu?“ „Jú, það var mér kennt í skólanum,“ svaraði Arthur. ,,Og fáninn er tákn Bandaríkjánna, ekki satt?“ „Jú, Bandaríkja Norður-Ameríku.“ „Rétt er það. Bandaríkja Bandaríkjamanna. Veizt þú þá hvaðan ég er kynjaður?“ „Já,“ svaraði drengurinn. „Bandaríkjamenn koma alls staðar að,“ mælti Zoramyan. „En þeir þorparar, sem rita annað eins og þetta, eru ekki sannir Bandaríkjamenn. Skilurðu það?“ „En hvers vegna rita þeir annað eins og þetía?“ „Það kemur ekki oldcur við. Eg er kaþólskur, bú ert mót- mælendatrúar. Þú færð sjö og hálfan dal í laun á viku, ég þao, sem mér tekst að græða á verzlun minni. En einn góðan veður- dag verður þú kaliaður til vígvallanna, þar sem þú fellur fyrir byssusting.11 Drengurinn virtist að gráti kominn. „Taktu þér það ekki svo nrerri,“ mæltí Zóramýan. ,.Það verður dagur og vika þángsð til. En f jandinn hafi það. Ef allur almenningur les slíka ritling& og trúir hverju orði. sem í þeim * 25 »J « M »1 ft *1 ^ U.’ -.9f Æ** ■** t. 5 *Ai. *' ff F S » B S «■■■■■•••■•• » «»mimiuni. s*vanitfMKðiiKfiB* ■«■•••*>')

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.