Alþýðublaðið - 08.06.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.06.1956, Blaðsíða 8
 IvOSXING ASKRIFSTOFA Alþýðuflokksins í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu er opin alla dagn til kosn- inga frá kl. 8—12 og 1—10, símar 5020 og 6721. ALÞÝÐUFLOKKSMEXN, komið í skrifstofuna til starfa og gefið upplýsingar. HVERFISSTJÓRAR, hafið sambantl við skrifstofuna, A starfi ykkur á kjördag veltur hve árangursrík \ innan á kjördag reynist. TRÚNAÐARMENN á vinnustöðvuin! Komið i skrif stofuna og veitið upplýsingar. FRAMLÖGUM í KOSXINGASJÓÐ Alþýðufiokksins er veitt móttaka í sktifstofu flokksins. VINSTRI MENN. sameinist um A-LISTANN: Kosninganefndin. iFirmakeppni Golfkl. Rvíkur lýkur á morgun FIRMAKEPPNI Golfklúbbs Reykjavíkur lýkur á morguu. Hófst keppnin 26. f. m. og taka að þessu sinni 160 fyrirtæki ! >átt í henni. Er þetta í ellefta skipti, sem keppnin er háö. Golfklúbbur Reykjavíkur hef 'ur á undanförnum árum efnt til fírmakeppni til- þess að afla fjár til endurbóta og fram- kvæmda á leikveUi klúbbsins cg húsi hans. Hefur velvild og .ikilningur fjölmargra fvrir- tækja verið klúbbnum ómetan- legur stj'rkur. Nú standa fyrir -iyrum miklar framkvæmdir kjá G.R. því að klúbburinn nun þurfa að láta af hendi Land sitt og kofna sér upp nýj- ttm leikvelli. Er stefnt að því, iö koma upp fullkomnum golf- velli með 18 holum, en völlur- i..in, sem klúbburinn hefur nú, e:r 9 holur. Til þessara fram- k.væmda þarf að sjálfsögðu mik- ið fé og er G.R. þakklátur þeim rjölda fyrirtækja, sem hafa vilj- sð greiða götu hans og styrkja rneð þátttöku í firmakeppninni. 32 FYRIRTÆKI í ÚRSLIT. Undanfarnar tvær vikur hafa fjölmargir kylfingar keppt fyr- k: þau firmu, sem skráð eru í keppnina, og hófust' undanúr- síit s.l. laugardag. Komust 32 fyrirtæki í undanúrslit, en þau i'oru þessi: Sveinn Björnsson g{ Ásgeirsson, Austurbæjarbíó, Tripólíbíó, Smjörlíkisgerðin Ljómi, Páll J. Þorleifsson, heild verzlun, Flugfélag íslands, 'V'erzlun Halla Þórarins. íslenzk erlenda verzlunarfélagið, Pólar h.f., Gólfteppagerðin. I. Bryn- jólfsson & Kvaran. Þórscafé, Heildverzlunin Hekla. Kornelí- us Jónsson, skartgripaverzlun, Vélasalan h.f., Veiðarfæraverzl- unin Geysir, Reykjavíkurapó- tek, Trygging h.f., S. Arnason & Co., Verzlunin Liverpool, Har aldarbúð. Síld og fiskur, Fisk- veiðihlutafélagið Alliance, Pét- ur Snælapd h.f., Guðmundur Halldórsson, húsgagnabólstrun, Rafórka h.f., Iðnó, sarakomu- hús, Sápuverksmiðjan Frigg, Kristján Sigurgeirsson h.f., hús- gagnaverzlun, Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda. Eggert (Frh. á 7. síðu.) Enginn hafís við Grímsey EITT Reykjavíkurblaðanna flutti i gær óstaðfesta fregn um hafis norð-austur af Grímsey. Leitaði Alþýðublað ið upplýsinga um þetta mál hjá veðurstofunni og frétta- ritara sínum á Akureyri í gær. Ekki haföi Veðurstofan fengið neinar fregnir um haf- ís í námunda við Grímsey og ekki hafði fréttaritari Al- þýðuhlaðsins á Akureyri heldur haft neinar fregnir af hafís á þessum slóðum. Hins vegar upplýsti Veðurstofan að hafíss hefði orðið vart út af Arestfjörðum undanfarið, síðast 5. júní út af Hæla- víkurbjargi. 14. fullfrúaþing Sambands ísl, barnakennara hófsf í aær FJÓRTÁNDA fulltrúaþing Sambands íslenzkra barna- i-.ennara liófst í Melaskólanum í Rvik kl. 2 í gær. Liggja mörg mál fyrir þinginu og er búizt við að það standi í þrjá daga. ! f rá kosninganefnd ;l FJÁRAUSTUR andstæð- ’inganna um þessar kosning- ■ ar er gengdarlaus og verður ’ meiri en oft áður, enda hafa ;; þeir digra sjóði til að ausa af. ■; Okkur vantar peninga til l að kaupa léigubíla, borga “ fundarhús, auglýsa í útvarpi 1 o.fL o.fl. — Eflum kosninga- :i sjóð Alþýðuflokksins og ger- jum honum fært að standa \ straum af nauðsynlegum út- “gjöldum. Hlutur hvers og :;eins þarf ekki að vera stór. •; Kornið fyllir mælinn. og ömargt smátt gerir eitt stórt. Kosninganefncl. tu + Pálmi Jósefsson formaður Sambands íslenzkra barnakenn ara setti þingið og bauð fulltrúa velkomna til þings. Forsetar voru kjörnir skólastjórarnir Halldór Guðjónsson, Hannes Magnússon og Sigfús Jónsson. Ritarar voru kjörnir skólastjór- arnir Teitur Þorleifsson og Jón- as Þorvaldsson og kennararnir Auður Eiríksdóttir og Gunnar Guðröðsson. RÆTT UM SKÓLAMÁL. Fyrsta mál þingsins var fram •söguerindi um skólamál, er Að- alsteinn Eiríksson eftirlitsmað- ur með fjármálum skóla flutti. Var gerður góður rómur að er- indinu og var því síðan vísað til nefndar. — Þingfundir áttu að halda áfrarn kl. 9,30 f.h. Áætlað er, að þinginu ljúki á laugardag. Föstudagur 8. júní 1956 Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík minnisí 10 ára aímælís AfmæJishóf 16. júní og kvikmyndasýn- ing frá 100 ára afmæii Menntaskóians NEMENDASAMBAND Menntaskólans í Reykjavík verS» ur 10 ára 14. júní n.k. Minnist sambandið afmælisins með af« mælishátíð aö Hótel Borg 16. júní en einnig hefur sair.bandiðl í tilefni afmælisins látið gera kvikmynd frá aidarafmæli Menntaskólans 1946 og verður sú mynd sýnd í Tjarnarbió si morgun kl. 2. Ágreiningurmeð Isg reglumönnum og öðrum bæjarsl.m. um launakjör BORGASSTJÓRI upplýsti það á bæjarstjórnárfundi í gær- kveldi, að verulegur ágreining- ur milli starfsmannafélaga bæjarins um launakjör ylli di-ætti á því að lagt yrði fram nýtt frumvarp að launasam- þykkt fýrir bæjarstarfsmenn. Starfsmannafélög bæjarstarfs manna eru tvö, Starfsmannafé- lag Re\'k' avíkurbæjar, er telur uni 7Ö0 félagsmenn og Lögreglu félág Reykjávíkur, er telur á annað hundrað félagsmenn. Er launamálanefnd bæjarins skil- aði áliti lagði fulltrúi lögreglu- manna fram sérálit. en allir aðr ir nefndarmenn skiluðu sam- eiginlegu áliti. Hefur enn ekki háðst neitt samkomulag. Veðrið í dag SA kaldi og síðan stinnings- Tilhögun keppninnar hér heima verður með svipuðu sniði og í Kaliforníu. Verður vel til hennar vandað, og m.a. má geta þess, að leiksviðið og umhverfi þess verður hitað upp með nýj- um geislahitunartækjum, en slík upphitun hefur ekki áður verið reynd hér undir beru lofti. MIKIL ÞÁTTTAKA. Forráðamönnum keppninnar hefur borizt mikill fjöldi ábend inga um væntanlega þátttak- endur. og sýnir það ljóslega, hversu mikill áhugi hefur vakn að hjá landsmönnum fyrir slíkri keppni. Þátttaka íslenzka full- trúans í Miss World-keppninni í London s.l. haust var hin bezta landkynning fyrir okkur, og er ekki að efa, að .þátttaka íslands nú í Miss Universe- keppninni í Kaliforníu mun vekja mikla athygli erlendis, þar sem hér er um að ræða þá mestu og glæsilegustu fegurðar- samkeppni, sem haldin er í hehninum. Formaður félagsins Gísli Guð mundsson ræddi við blaðamenn í gær í tilefni af þessum tíma- mótum í sögu nemendasam- bandsins. GAMLIR STÚDENTAR VIDSTADDIR. Gísli skýrði svo frá, að vand- að yrði venju fremur til árs- morgun eru víðsvegar að af landinu. Verður henni hagað þannig, að fyrri daginn koma þátttakendur fram í kjólum, en síðari daginn í sundfötum. Eins og áður hefur verið getið um eru vexðlaunin hin glæsileg- ustu. Fyrstu verðlaun eru ferð Framhald á 7. síðu. Þann 5. júní s.l. afhentu þrír menn stjórn sjómannadagsráðs gjöfina og fylgdi henni eftirfar- andi bréf: hátíðarinnar 16. júní, svo a<$ um afmælishóf yrði að ræða. Verður boðið til hátíðarinnar elztu stúdentaárgöngunum, 60 ára stúdentum, 50 ára stúdant- um og einum 70 ára stúdent, eru það er sá eini, sem enn lifir úr þeim árgangi. Er það Magnús Blöndal Jónsson frá Vallanesi. 60 ára stúdentarnir, sem enra eru á lífi, eru þessir: Halldór Kr. Júlíusson sýslumaður I Strandasýslu, Jónas Kristjáns- son læknir, séra Magnús Þor* steinsson á Patreksfirði og Eö-< vald Möller á Akureyri. KVIKMYND FRÁ ÁÐALAFMÆLINU. Þá skýrði Gísli ennfremur frá því, að Nemendasambandið hefði safnað saman öllurn þeinas kvikmyndum, er teknar hefða verið á aldarafmæli Mennta- skólans 1946 og látið gera úr þeim eina mynd. Væri það níg orðin hin ágætasta kvikmynd, er um 40 mínútur tæki að sýna„ Eins og fyrr segir verður mynd* in sýnd í Tjarnarbíói á morg- un, laugardag, kl. 2. Allur á- góði af sýningunni rennur I aldarafmælissjóð. Við skólaslit Menntaskólans f Reykjavík, 15. júní, mun stjórra Nemendasambandsins afhertdá Framhald á 7. eíðu. sem bera skal nafnið: ..Styrkt* arsjóður dvalargesta við heim- ili.aldraðrasjómanna'‘. Við vilj- um fela stjórn Dvalarheimilis aldraðra sjómanna að láta gera uppkast að lögum fyrir sjóðinn0 En gefendur gera það að skil- yrði fyrir gjöfinni, að fá að ráða anda þeirrar lagasetning- ar og má því viðvíkjandi setjá sig í samband við eftirtaldá raenn: Andrés Finnbogason, Hermann Kristjánsson og Þor- vald Árnason." Umgetnir þrír menn hafa haft forgöngu í þessu máli. erj gefendur eru eins Og fyrr seg- ir skipstjórar og skipshafnir á 25 fiskibátum frá Reykjavík, Þorvarður Björnsson hefur fyr- ir hönd sjómannadagsráðs þakkr að gjöfina og þann hlýhug ogj bróðurkærleik, sem á bað vi© hana stendur. Það er faliega hugsað af ungum, starfandi sjó- mönnum, að vilja rétta öldruð* um félögum sínum frá sjónurn bróðurhönd, er starfsorka þeirrá er þrotin og þeir sjálfir getgj ekki séð sér farborða. j „Gjöf þessi, sem er.frá mönn um, er meðfylgjandi skrá grein- Þátttakendur í' keppninni á ir, er gefin til að mynda sjóð, Sfuðmngsmenn Emils Jóns- sonar efna fil skemmfunar STUÐNINGSMENN Emils Jónssonar í Hafnarfirði efna til kvöldskemmtunar annað kvöld kl. 9 e, h. í Al- þýðuhúsinu við Strandgötu. Vandað hefur verið til skemmtiatriða og búast má við að skemmtunin verði f jöl sótt. Kvöldskemmtunin hefst með því, að Stefán Gunn- laugsson bæjarstjóri setur skemmtunina, þá verður ræða er Haraldur Guðmundsson alþingismaður flytur, Hulda Emilsdóttir og Sigríður Guðmundsdóttir syngja, Emil Jónsson alþingismaður flytur ávarp, Hjálmar Gislason syngur gamanvísur og að lokum vcrður dans. Aðgangur er ókeypis meðan húsrúm leyfir. kaldi, skýjað. Mikil þáíffaka í fegurðarsamkeppn m, semiamferí Tívolí á morgun Sigurvegarinn tekur þátt í keppni um titilinn Miss Universe i Kalíforníu Á MORGUN og sunnudag, 9. og 10 júní, fer fram, fcgurð- arsamkeppni í skemmtigarðinum Tivoli í Reykjavík, en hún er kennd við Miss Universe-fegurðarsamkeppnina í Kaliforníu, enda fer íslenzki sigurvegarinn þangað til keppni í næsta mán uði. Sfofnaður hefur verið sjóður íil sfyrkfar öldruðum sjómönnum 25 SKIPSTJÓRAR á fiskibátum frá Reykjavík og skips*t hafnir þeirra hafa gefið átta þúsund krónur til stofnunai sjóös* sem á að vera til styrktar dvalargestum á Dvalarheinúii ald* aðra sjómann. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.