Alþýðublaðið - 15.06.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.06.1956, Blaðsíða 2
Föstudagnr 15. . júní 1956, t AlþýSublaSSÍ í fullum gangi. Alls konar sumarplöntur: Lévkoj, nemes- ia, morgunfrú, flauelisblóm, alísum, Ijónsmunnur, stjiip- ur og bellisar, hvítkál og blómkál. Mikið af fjölærum plöntum. BLÓMABÚÐIN, Laugavegi 63 GRÓÐRASTÖÐIN SÆBÓL, sími 6960. Maliir óskasf til starfa við smurstöð vora Hringbraut 119'. — Upplýsingar gefur Jónas Valdimarsson, saraa stað. Samband ísl. samvinnufélaga, Véladeild. Skógaskóla slitið í sjöunda HÉRAÐSSKÓLANUM að Skógum var slitið laugardaginn 1. júní kl. 11 árdegis að við- sfeöddum nemendum, kennur- Oím, skólanefnd og gestum. > Athöfnin hófst með því að ailir sungu skólasönginn „Kom dö heil til. Skóga ...“ eftir sr. 'Sigurð Einarsson. Að því loknu cók skólastjórinn, Jón R. Hjálm arsson, til máls. Gat hann þess í upphafi máls síns, að sr. Sig- •tí.rður Einarsson, sem verið hef ur prófdómari við skólann frá -atofnun hans og hafði einnig verið byrjaður á því starfi þetta vor, hefði veikzt og dveld ist nú á sjúkrahúsi. Bað hann alla viðstadda að sameina hugi sína í góðri ósk um skjótan bata honum til handa. Við próf dómarastörfum hafði tekið sr. -Jónas Gíslason í Vík. Síðan lýsti skólastjórinn skólastarfi liðins vetrar, Alls höfðu .verið í skólanum 94 nem | endur, er skiptust í 3 bekki, en j af þeim var einn, þriðji bekkur, (tvískiptur í landsprófs- og' gagn fræðadeild. Árangur í námi hafði'yfirleitt verið góður og hjá mörgum afbragðsgóður. Heilsufar nemenda gott og fé- 'lagslíf fjölbreytt og vaxandi. • Að yfirliti skólastarfsins loknu |beindi skólastjórinn máli.sínu sérstaklega til hinna ungu gagn fræðinga, sem voru að kveðja j skólann að loknu námi. Hvatti hann þá til dugnaðar og sam- vizkusemi, hvert sem leiðirnar kynnu að liggja og hvert sem starfið kynni að verða, til að vinna vel landi sínu, yrkja það og rækta, efla það og bæta með fórnfúsu starfi og góðum hug. Bað hann þá að temja sér þrek og að sýna trúmennsku í hví- vetna gagnvart sjálfum sér og öðrum. Þakkaði hann þeim sam veruna og árnaði þeim allra heilla. Afhenti hann síðan nem endum prófskírteini sín og sagði skólanum siitið. Risu þá allir úr sætum og sungu sálminn „F'aðir andanna . .Til landsprófs gengu að þessu sinni Í2- nemendur og stóðust það allir. Hæstu eink- unn í landsprófsgreinum hlaut Sigurlaug Gunnarsdóttir, Suð- ur-Fossi í Mýrdal, 7,48, en í að- aleinkunn úr landspófsdeild var hæst Borghildur Karlsdóttir, Bjálmholti í Holtum, 7,89. Hlutu þær báðar bókaverðlaun úr verðlaunasjóði skólans. Til gagnfræðaprófs gengu 23 nemendur. Hæstu einkunn á gagnfræ.ðaprófi hlaut Bergljót Kristjánsdóttir, Grænavatni í Mývatnssveit, 8,60 og hlaut hún einnig bókaverðlaun úr áður- greindum sjóði. Aðra hæstu einkunn hlaut Margrét Þórðar- dóttir, Lýtingsstöðum í Holt- um, 8,00. Auk skólastjórans töluðu við skólasiltin sr. Jónas Gíslason og Óskar Jónsson skólanefndar- maður. Við skólaslitin var Björn Björnsson, sýslumaður í Rang- árvallasýslu. Hafði hann með- ferðis fjórar bækur, er sýslu- nefnd Rangæinga hafði gefið og úthluta skyldi að verðlaunum fyrir beztan námsárangur og góða frammistöðu á öðrum svið um, meðal nemenda í 1. og 2. bekk skólans, en þeir útskrifuð- ust fyrir rúmum mánuði síðan. Af 2. bekkingum hlutu þessir nemendur verðlaun sýslunefnd arinnar: Gunnar Björnsson, Hvolsvelli, fyrir hæstu aðaleink unn í 2. bekk og jafnframt yfir skólann, ágætiseinkunn, 9,10 og Lárus Valdimarsson, Kirkju- bæjarklaustri, fýrir vel unnin störf í þágu skólans og góða framkomu. Af 1. bekkingum hlutu verðlaun: Guðrún Ester Halldórsdóttir, Hvolsvelli, fyr- ir hæstu aðaleinkunn í 1. bekk, 8,18 og Ásta.Einarsdóttir, Runn um í Reykholtsdal fyrir dugnað í DAG er föstudagurinn 15. júní 195G. F L U G F E R Ð I R Loftleiðir. Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg í kvöld frá Luxemborg og Gautaborg kl. 22.15. Flugvélin fer kl. 23.30 til New York. Flugíélag ísiands. Millilandaflug: Milliiandaflug vélin Gullfaxi fer til Glasgow og London kl. 8 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Réykja- víkur kl. 23.45 í kvöld. Milli- landaflugvélin Sólfaxi fer til Os- ló og Kaupmannahafnar kl. 11 í dag. Flugvélin er væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl, 19.15 á morgun. Innanlandsflug: í dag er ráðgert. að.fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagur- hólsmýrar; Flateyrar, Hólmavík ur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mananeyja (2 ferðir) og Þing- eyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3_ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð- ar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skógasands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. S K I P A F R É T TT R Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 á morgun til Norðurlanda. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á sunnudaginn austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er í Heykjavík. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Stettin, fer þaðan á morgun ÞýGautaborgar. Arnarfell er í Þorlákshöfn, fer þaðan til Borgarness, Sauðár- króks og Akureyrar. Jökulfell er j í Hamborg. Dísarfell fer væntan- j lega í dag frá Skudenes til Aust- jur-Þýzkalands og Riga. Litlafell 'er væntanlegt til Reykjavíkur á KISULÓRA OG KAKAN. Myndasaga barnanna Kisulóra bregður sér í hóp- írtn. „Sæl þið“, segir hún. „Nú fceppúm við í hlaupi. Sigurveg- Jarinn hlýtur köku að verðlaun- •X(fn“. Þetta þykir þeim bezta :\ippástungan, nema Tóta Tófu. „Kapphlaup", segir hann fyrir- ^ æfa okkur vel undir hlaupið, og litlega. „Það var þá. Mér verður þá er ekki víst um úrslitin11, víst ekki mikið fyrir því að segja þau, „Ágætt ráð“, segir eru Stebbi Steggur. „Þið getið ekki fengið betri æfingu en að elta sigra ykkur“. Hin dýrin ekki viss um það. „Við skulum mig á bifhjólinu". Hann ekur af stað og öll dýrin hlaupa á eftir honum, sem mest þau mega, — en vesalings Kisulóra er svo stuttfætt, að hún dregst fljót- lega aftur úr. F 1« l' L U T G jo m 4 R A j m Ð i y V B R Þeíj.. sem heima sátu kvöddu v flyi]endurnar með samúð. jÞeif-töldu þessa ferð.þeirra þarf ‘ iaóst flan, þar sem öll hætta yæri hjá liðin, Bæði skipin náðu heilu og höldnu ákvörðunarstað og landnámið á Valeron hófst. Þeir, sem fyrir voru, máttu ekki rönd við þessari innrás reisa sökum þess hve Títanir stóðu „Svo lögðu geimförin aftur af þeim framar á öllum sviðum að þekkingu og tækni. „Já“, sagði Valur Marlan og varp öndinni. stað til Títan, og það mátti ekki seinna vera, því að hið myrka ský geimgeislafárviðrisins hafði nálgast hnöttinn aftur“. áftum morgun frá Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Keflavík. Cornelia B I er á Salthólmavík. Eimskip. Brúarfoss kom til Reykjavík- ur í íyrrinótt frá Leith. Dettifoss kom til Leningrad 13/6, fer það- an til Kotka. Fjallfoss fór frá Rotterdam 13/6 til Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík 11/6 til New York. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gærmorgun. frá Leith. Lagarfoss fór frá Húsavík í gær til Norðfjarðar og Fáskrúðsfjarðar og þaðan til Hamborgar og Leningrad.. Reykjafoss kom til Keflavíkur í gærmorgun, fór þaðan í gaer- kveldi til Reykjavíkur. Trölla- foss fór T'rá Reykjavík 13/6 til Siglufjarðar og Akureyrar og þaðan til Kaupmannahafnar og Hamborgar. Tungufoss kom til Reykjavíkur 12/6 frá Patreks- firði. Canopus kom til Reykja- víkur 10/6 frá Hamborg. Troll- nes fór frá L.ith 9/6, kom til Reykjavíkur í gær. 'Menntaskóiamim í Reykjávík verður sagt upp í dag kl, 2. Frá Fjáreigerulafélaglnu. Breiðholtsgirðingin verður smöluð á laugardaginn kemur kl. 2 e. h. Áríðandi er að allir, sem eiga fé. í gii'ðingunni mæti' við smölunina, því allt geldfé verður tekið úr girðingunni og flutt til fjalls. Kvenréttindafélag íslands heldur 19. júní fagnað uppi f Oddfellowhöllinni kl. 8.30. Karl Guðmundsson leikari skemmtir. Konur fjölmennið. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. jóní opið daglega frá 1. .1,30—3,30. Ef með þarf ... 1100 — slökkvistöðin 1166 — lögregluvarðstofan. 5030 slysavarðstofan, nætur- læknir. 1760 — næturvörður í Reykja i víkurapóteki. Spar'sjóður Kópavogs er opinn virlia daga kl. 5—7,, nema laugardaga, kl. 1.30—• 3.30. Útvarpið 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Þjóðleikhús- inu; fyrri hluti. Stjórnandi: Wilhelm Schlauning. 21.10 Uioplestur: Indriði Indriða- son les vorkvæði eftir Gunnar S. Hafdal. 21.25 Comedian Hármonists. 21.45 Náttúrlegir hlutir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Garðyrkjuþáttur. 22.25 Létt lög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Hjúkrunar- konur Og sfarfs- vantar aS HafnarfirSi. Uppl. í sírha 9281.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.