Alþýðublaðið - 01.07.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.07.1956, Blaðsíða 7
Sönnudagur 1. júlí 1S5S. AiþýSubiaSíS 7 KAFNA8FSRÐI 9 r ODYSSEIFUR Itölsk litkvikmyncS. Byggð á frægustu sögu Vesturlanda. Dýrasta kvikmynd, sem gerð hefur verið í Evrópu. Aðalhlutverk: SÍLVAKA MANGANO, ’ sem öllum er óglgymanleg ur kvikmyndinni önnu. Kirk Douglas — Rossanna Podesta Aníhony Quinn — Franco laterlenghi Myndin hnekkti 10 ára gömlu aðsóknarmeti í New York. Myndin héfur ekki verið sýnd áður hér á landi. \ Danskur skýringartexti. Sýnd klúkkan 7 og 9. HONÐÖ Afar spennandi ög sérstaeð . amerísk litmynd. John Wayne — og Geraláine : Page. Sýnd kl. 5. FRUMSKÓGASTÚLKAN Annar' Muti. Hni afar spennandi frumskógamynd. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Ký gerð fiáiláfa (Frh. af'4. síðu.) reisn og stýrishús. Framan við vélarþilið og að öllú leyti fram an við mitt skip er lestin. Fremst er lúkar fyrir .2 menn, sem ekki er ætlazt til að not- aðður sé, nema skipið stundi veiðar með handfæri. Bátur- inn er með „krussara“skut með gafli og veitir gött netaþiáss að aftan, auk þess er afturmastrið svo framarlega að greiða má net yfir káhettureisriína. 'tJr stýrishúsinu er góð aðstaða til að taka það af þegar stnndað ar eru veiðar með reknetum. Að svo komnu virðist ekkert vera athugavert við fyrirkomu lag þetta. En ætla mætti, áð skip ið; verði of framhlætt, þegar fiskur . er látinn 1 í ■ lestina. En ieitast hefur verið við áð ráða bét á þossu með því að gera grannar línur að aftan og gild- ar línur aö frarnan. Tvénns kon ar. línur hafa verið gerðar með mismunandi burðarhæfni, og hafa nokkrar djúpstöður verið reiknaðar út við mismunandi hleðslu. Þetta er sýnt á þrem uppdráttum. Lestin er hólfuð langsum og þversum íyrir fisk. Sílrúm er við frenjri enda; lúku opsins og rúmar afturhluti lest arinnar um 9 lestir af fiski og sá fremri um 6 eða 4 lestir eftir því hvaða biti er valinn fyrir skilrúmsbita. Djúpstöðuteikningarnar bfera það ineð sér, að vel inegi notast við þetta fyrirkomúlag hvað hleðsluna snertir, þó iúeð því að ætla ekki lestarrýminu framar en svo að í henni rúmist 13 lestir a£ fiski. Ef skipið er stærra og ekki þarf að ætla fleiri mönnum rými er aúð- veldara að koma þessu yið. Mörg undanfarin ár hafur síld ekki veizt á grunnmiðum svo nókkru nemi, svo að síld- arveiðibátarnir hafa neyðzt til að sækja á djúpmið jafnvei út á reginhaf. Sjósókn. þessi heíur valdið tjóni og missi á nóta- bátum, slys hafa ennþá ekki komið fyrir í sambandi ,.við þetta. Til þess að komast hjá því að nota hringnótabáta, ,er það beinasta léiðin að smíða síldar skipin með sama lagi og Fann- eé R. E 4. Fyrirkomulagíð og búnaðurinn á þessu skipi er tal inn hehta vei til síidveiða méð hringnót, en síður til voiða með Mnu, Nú er SýMvéiðitíminii svo stuttur, að minnsta kosti . enn sem komið er, að ekki er hugsan legt að leggja skipunum upp allan hinn tíma ársins. Fiski- málastjóri hefur því lagt fyrir að gera athugun á, hvort hægt sé að gera skip með hæfni iil veiða með línu og jafriframt til veiða með hringnót án hring- nótarbáts. í þessu augnamiði hefur 70 rúmiesta bátur verið teiknað- ur. Hann er líkur að gerð og 20 rúmlesta báturinn, sem lýst er hér að framan, með gamli; vél og aftúrsigla er framar en venjulega gerist; lagbolsins er rennilegt. í káhettu eru 7 hvíl ur og eldunarpláss fyrir 8 menn. í stjórnklefa er ein hvíla. Fiskilestin er styttri en í venju legu skipi af sömu stærð. í há setaklefa eru 6 hvílur, eldunar pláss fyrir 14 menn, borð brekk ir og skápar. Það sem einkum er frábrugð ið því sem tíðkast á fiskibátum hér, er hinn stóri stálpallur íyr ir vörpuna, sem nær yfir mik ið af afturhluta skipsins. Pall- ur þessi er hringlagaður 5 metr ar í þvermál og 60 cm djúpur. Hann snýst á oddi undir miðju og á hjólabraut utast, svo að hægt er að snúa honum með tveim vírum sem leiddir eru fram á vindu. Smíði á undir- stýðunum og á pallinum sjálf- um er miðuð við það að auðvelt sé að fjarlægja hvorttveggja, þegar skipið stundar veiðar með línu. Á báðum möstrum er járn- búnaður sérlega sterkur með tilliti til mikilla átaka. (Frh. af 5. síðu.) þjóðlegu fræðimannastétt sinni, en síðar meir voru þjóðarein- kenni þeirra samræmd og ný fræðimannastétt kommúnista alin upp. Þessi aðferð bar sérstaklega mikinn árangur meðai Asíu- þj óða Ráðstj órnarríkj anna, sem áttu engá þjóðlega fræðimanna- stétt fyrir (eins og við komumst að raun um á ferð okkar meðal Uzbeka). Það var tvennt, sem kommúnisminn veitti þessum þjóðum í fyrsta sinn: land, sem gaf af sér hrísgrjón og brauð, og letur fyrir mál þeirra. AuglýsiS í Alþýðublaðina ASÍA, — GULLNÁMA FRAMTÍÐARINNAR. Þá kem ég að veigamestu á- lyktuninni, sem ferð mín um Ráðstjórnarríkin leiddi af sér: það er irr.gt frá því, að einræði kommúnista hafi búið rússnesk um verkamönnum í Evrópu paradís á jörð, en á stórum svæð um í Asíu héfur það gefið bændaþjóðum meira en þær liafa nokkru sinni háft. Hin gullvægu tækifæri Ráð- stjórnarinnar til eflingar efna- hag sínum heimá fyrir og senni- lega líka tii að færa út yfirráða- svæði sitt er í Asíu. Ég er helzt þeirrar skoðunar, að viðleitni valdhafanna í Moskvu til að halda friði og friðsamlegri sam- búð í Evrópu sé komin til af ein- skærri nauðsyn; í Evrópu hyggja Rússar á enga iandvinn- inga, heldur leitast þeir ein- gögnu við að halda ástandinu óbreyttu þar. Á hinn bóginn verður maður var við, að í As- íu eru þeir ekki aðeins öruggir, heldur sigurglaðir. Hinn frjálsi heimur verður að aðhafast meira en áður — og það án tafar —■ til þess að bæta. lífsafkomu rnanna í Asíu, til þess að berjast gegn hungri, ef stöðva á sigurgöngu kommún- ismans þar. Það er ekki nóg að gera hemaðarsamninga og hvggja herstöðvar. Ef við höld- um áfram að ausa j>eningum í vasa konunga, hershöfðingjg og' lénsdrottna, í stað þess að veita þeim til bænda og til þess a'5 kosta ávéitufr amkvæmdir, mun um við lifa það, að áðrir Chiang Kai-shekar verða hraktir firá völdum. Samyrkjubóndi einn, Uzbek að naíni. sagy- við okk- ur: „Áður fyrr tilheyrði allt þetta Bey-ættinni ..Víð get- um ekki lengur varið Asíu með aðstoð neinna Bey-ætta — held ur aðeins með aðstoð bænda og með jarðabótum. Carl Sandburg (Frh. a£ ð. síðu.) einn ungan mann, sem ég þekkí, hve oft hann færi í kvikmynda- hús að jafnaði, og hann kvaðst venjulega horfa á þrjár kvik- myndir á viku hverri. Það ger- ir tólf kvikmyndir í mánuði, eða vel það. Slíkt er hrein og bein heimska. Það eru ekki einu sinni framleiddar tólf kvik- myndir á ári í öllum heiminum, sem eru þess virði að horfa á þær. „Spyrjið mig fyrir alla muni ekki um glæpahneigð yngra fólksins“, segir hann. „Unga fólkið er misjafnt, eins og það hefur alltaf verið. Um það er ekkert annað að segja.“ Hann kveðst fylgja Adlai Stvenson í væntanlegri kosningabaráttu, líkir honum jafnvel við Lincoln. „Hann kann betri tök á kyn- þáttavandamálum okkar en nokkur maður amiar“, segir hann. i>essar S grófir geta sparad yður alit ai 1Q% eidsneytl Gefa allt að 20% meiri yernd gegn skannnhlaupi heldím' en sléttir einangrar — þannig gern>-ta CHAMPIONKERTI hvern dropa eldsneytisins. Það er sama, hvaða bílategund þér eigiö, það Iborgar sig að nota ný CHAMPIONKKRTJ. Öruggafi ræsing, meira afl og allt að 10% eldsueytisspamaður. Sparið tíma, éldsneyti og peninga notið aðeins CHAMPIONKERTI. CHAMPION L.OOK FOR THE S RiBSf CHAMPIONKERTI með 5 grófum £ EGILL VILHJÁLMSSON H.F. LAUGAVEGI 118 — SÍMI 81812 • ■IIDIBISIIIlll llllllllllllllllllll ■■■■■•■•!■■ ■ ■■•Wnrolf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.