Alþýðublaðið - 16.03.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.03.1928, Blaðsíða 4
4 AL&ÝÐUBlðAÐlÐ Ávalt fyrirliggjandi nægar birgðir af góðum og ódýr- um Vetrarnær- fatnaði. ] Nýkomið: j j Fermingarkjólar j i °s i | FermingarKjðlaefni, | j Fermingarslör | margar tegundir. = IMatthiIdur Bjornsdóttir. Laugavegi jiflnsiasEEsmi um íslenzkra pjóðlaga frá eilífri glötun. Jón Lárusson kveður í síðasta sinn á suninudaginn í Nýja Bíó, og mun margur verða forvitin'n að heyra, hvernig rödd Jóns hljómar þar. Ríkardur Jónsson. Insale xad tíðindi. ísafirði, FB., 15. marz. Maður finsf örendur. Ólafur Torfason verzlunarmað- !iir á Sólbakka fanst örendur við bryggju þar á laugardaginn. ísafirði, FB., 16. marz. Hneykslismál. Póstafgreiðslumaðurinn í Bol- ungavík, Arngrímur Bjarnason, hefir verið kærður fyrir van- rækslu um að lima verðtollsfrí- merki á póstböggJasendingar eða fylgibréf samkvæmt verðtolls- reglugerð frá árinu 1924. Sýslu- maður hélt réttarhald í Bolunga- vík í fyrra dag, lét kæranda og þrjá menn aðra sverja, en úr- skurðaði t umsvifalaust póstaf- greiðslumánninn í gæzluvarðhald. Póstafgreiöslumaðurinn vildi fá fleiri vitni leidd, meðal annara Pétur Oddsson, er hefir tjáð sér ókunnugt um vanrækslu í þessu efni, en þyí var ekki sint. Stutt réttaxhöld yfix kæranda í dag, en ekki í gærdag. AI pý ð up r e nVsml ð j an, 1 tíverfisgotn 8, tekur að sér alls konar tœkitærisprent- { un, svo sem erfiljðð, aðgöngumiða, brét, (; reikninga, kvittanir o. s. trv., og at- | greiðlr vinnuna fljðtt og við réttu verði. j Um daginn og veginn. Næturlæknir þr í nótt Níels P. Dungal, Aðal- stræti 11, sími 1518. Togararnir. „Maí“ kom af veiðum í nótt með 90 tn. og „Lord Fischer" (kom í morgun með líkan, afla. Beigiskur togari, ,sem hefir íslenzkan fiskiskip- stjóra, kom hingað í morgun til að fá ís. Margir línu- og vél-bátar komu tó,ngað í nótt og í miorg- un; voru þeir allir vel fiskaðir. Tómas Baldvinsson Syngur í Nýja Bíó í kvöld kl. 7. Þessi ungi söngvari hefir ver- .,5j& í Vífilstaðahælinu í 7 undan- farin ár. Félag ungra jafnaðarmanna heldur skemtikvöld með kaffi- drykkju annað kvöld kl. 8V2 í samkomusal templara við Bröttu- götu. Margir gestir verða. Ýmis- legt verður til skemtunar s. s. ræður, upplestur, söngur og leik- ir. Allir félagar eru beðnir að koma og fá sér aðgöngumiða í dag frá kl. 3 í Alþýðuhúsinu, og á morgun frá kl. 1. Félagar í F. U. J. og aðrir eru beðnir að hafa með sér söngbók jafnaðar- manna. 25 ára lögregluþjónsafmæli á í dag Páll Árnason lögreglu- þjónn. Hann var skipaður lög- regluþjónn 16. marz 1903 og hef- ir gegnt þeirri stöðu síðan meb trúmensku. St. Skjaldbreið nr. 117. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Systurnar sjá um fundinn. St. Röskva i Hafnarfirði heldur kvöíd- skemtun annað kvöld í Góðtempl- arahúsinu til ágóða fyrir aðstan'd1- eridur. þeirra, 'er fórust á „Jóni forseta". Ibsenshátíðin í Iðnó 20. marz. Á hundraðáraafmæli Hendriks Ibsens, þriðjudaginn 20. marz n. k. heldur Norðmannafélagið minn- íingarhátíð í Iðnó kl. 8 að kvöldi. Öilum er heimill aðgangur. Pró- fessor dr. phil. Ágúst H. Bjarná- son heldur fyrjrlestur um Ibsen og skáldskap hans. Ræður flytja Thorkell I. Lövland ræðismaður og Porlákur Helgason. Óskar Norðmanin syngur, og frú Liv ÖMSWEETENED STER1LIZ2Í ‘•’-BEpabeo in hollaND Lövland, áður leikkona viö „Det norske Theater" í Osló, les upp ’porgeir í Vík eftir Ibsen, Að lok- um leikur Leikfélag Reykjavíkur „Dauða Ásu“ úr „Pétri Gaut“. Góðir menn og konur! Hjálpið öreigum, sem búið hafa við mjög mikla fátækt í íleiri ár, vegna heilsuleysis og ómegðar, en ekki mátt hugsa til þess að leita á náðir bæjarins. Nú hefir föru- nautur örbirgðarinnar — dauð- inn — tekið frá þeim tvö bömin, með tæpu árs millibili. Voru þau búin að þjást mikið og lengi. Efíir þetta mikla sár sverfur skorturinn enn fastar að þessum bágstöddu hjónum með klæðlítinn bamahóp. Reyntið að bæta úr brýnustu neyð. En umfram alt, vinnið að útrým- ingu slíkrar fátæktar með bróður- legra þjóðskipulagi. — Alþýöubl. tekur fúslega við samskotum og gefur nánari upplýsingar. K. G. Hin marg-elitlr-spnrðn, snotru drengjafataefni, eru nú komin i úrvali. Verðið mikið lækkað. Guðm. B. Vikar klæð- skeri. Laugavegi 21. Sími 658. Konsúlaskifti. Hinn útsendi konsúll Þjöðverja hér Pfeil greifi hefur verið kall- aður heim. í hans stað kemur hingað Schellhorn legationsráð innan skamms. Kappganga. Á sunnud. var fóru allmargir Skíðafélagsmenn austur á Hellis- heiði. Fengu þeir að reyna það, að þótt hér í bænum og ná- grenninu sé alveg snjðlaust og oftast hlýviðri og þýða, þá er þó nógur snjór þar uppi. Og á þessum .snjó er það bezta skíða- færi, sem á verður kosið. Tveiiir af fararmönnunum ætla því nú á sunnudaginn kemur að reyna það að gamni sínu, hve fljótir þeitr geta verið í svona góðri færð að ganga 10 eða 12 kílómetra. Menn þessir eru annar niorskur, en hinn sænskur. Mjög líklegt er að ein- hverjir íslendingar reynii hvort þeir geta ekki hanígið eitthvað í þessum körlum, þótt litt séu þeir æfðir eftir undan farna snjóleys- isvetur. Verður gaman að sjá hver þeiisra mest á og bezt braut- ar;giengíð í slíkri för og frækn- astur xeynist. Allir þeir, sem fylgjast vilja með á staðnum, hvort sem þeir hafa skíði og halda upp í brekkur eða austur á heiði eða ekki,. þurfa að eins áð gefa súg fram við L. H. Múl- ler í Austurstræti 17, fyrir kl. 6 á laugardag. Par fá þeir allar nauðsyniegar upplýsingar. „Kolviðiir.“ Jón Ólafsson og Halldór Stef- ánsson . fluttu till. við 3. umr. fjárlaga um að Sveinhimii' Sveinssyni á Hámundarstöðum yrði veittur styrkur til tilrauna og leiðbein- inga um laxvieiði í sjó. Fram'- sögumaður fjárveitingan. mælti á móti till. og sagði, að raddir hefðu kiomið fram um þaö í nefndinni, að' laxveiÖi myndi mjög minka í ám, ef tekið væri Hólaprentsmiðjan, HafnarstrœS 1S, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og aíls smáprentBn, sími 2170. Notið Orchidée blómaáburðinn ----------------------> Brauð frá Alþýðubrauðgerðinni ást á Baldursgötu 14. SokSuas1—Sokkai*— Sokkar frá prjónastofminl Malin ern ís- tenzkir, endingarbeztir, hlýjastir, Msiniö eftip hinu fölbreyfta úrvali af vengmjrrMlum ís- lenzkum og útlendum. Skipa- mjyssdip og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. að veiða lax í sjó, og ætti í raun og veru að leggja bann við því. En myndi nokkuð tjón að,, þó að fleiri landsmenn nytu hlunninda af laxveiðum en nú njóta þeirra ? Kynaiil, blað ungra jafnaðarmaiuia, verða allir Alþýðuflokksmenn að kaupa. Fæst,í afgr. Alþýðublaðs- ins. Skálcla- og listamanna- styrkmim hefir nú verið úthlutað. Styrk hafa hlotið: Skáld og rithöfundar: Jakob Thorarensen 1000 kr., Stefán frá Hvítadal 1000, Páll J. Árdal 1000, Guðm. Gíslason Hagalín 700, Theódór Friðriksson 500 og Sigurjón Jónisson 500. Tónlistarfólk: Hermína Sigur- geirsdóttir 700 (námsstyrkur), Sigvaldi Kaldalóns 600 og Þórður Kri'stleifsson 500. Málarar: Jóhannes S. Kjarval 1000, Þorvaldur Skúlason 500. Ritstjóri og ábyrgðarma&ui Haraldur Guðmundsson. AÍ þý ðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.