Alþýðublaðið - 19.03.1928, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.03.1928, Qupperneq 1
w Alpýðnblaðið Gelið dt af /MþýAnflokkKUtiit %ZM*saL — 1928. Mánudaginn 19. marz 69. tölublað. OAMLA BlO Bðtsmaðurinn (Wolgas Sön) Heimsfræg störmynd i 10 þáttum eftir skáldsögu Konráð Bepcovici. Aðalhlutverk leika: William Boyd Elinop Faip Wictop Wapkony Robepf Edeson Júlfa Faye Theodope Kosloff. Mynd pessi var nýársmynd í Paladsleikhúsinu í fyrra við feikna aðsókn. Blöðin öll voru sammála um að hér væri um óvenjulega og efnisríka og vel útfærða mynd að ræða. Aðgöngum. seldir frá kl. 4. Kouup. Biðjið nm Smára« sm|ðrlíkið, þvi að pað er efnisbetra en alt annað sm|ðrliki. Útbreiðið Alpýðublaðið! Tilbúin Koððaver Sængnrver ob Rekkjuvoðir níkomið. f wMÉifiiHiiafi Jarðarfðr Þorhjargar Gllsdóttup fer fram jiriðju- daginn 20. p. m., og hefst með húskveðju á heimili mínu, Húlavelll við Suðurgðtu kl. 1 x/4 e. h. Heykjavlk, 19. marz 1928. 1 / F.h. vandamanna Fétar Magnússon Skemtiskrá fyrir Ibsens-hðtíð i Iðnó 20. marz kl. 8. Ræða: Thorkel I. Lövland ræðismaður. Fyrirlestur: Ágúst Bjarnason prófessor, Einsöngur: Hr. Óskar Norðmann. Hlé. Ræða: Hr. Þorláknr Helgason. Upplestur: Frú Liv Lövland les „Þorgeir í Vík“. Sýning: Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Dauða Ásu“, með undirleik. Állir hafa aðgang. Aðgöngumiðar fást hjá L. H. Miiller. — Pöntunum ekki veitt móttaka. — Þriðjudaginn 20. rrtarz, eftir kl. 7, fást aðgöngum. í Iðnó. Nopðmannafélagið. Kvðrtun nin rottngan í húsum er veitt viðtaka á skrifstofu heilbrigðisfulltrúa við Vegamóta- stig daglega frá 19. — 24. marz kl. 10 — 12 f. h. og 2 — 7 e. h. — Sími 753. — Munið að kvarta á réttum tima. Meilbrigðisfnlltrúinn. VAKA I. hefti II. árgangs er komið út. Allir peir, senl fylgjast vilja með í inn- Iendum og erlendum menningarmálum og pjóðmálum verða að lesa. VOKU Fæst hjá aðalafgreiðslumanni Belga Arnasyni í safnhúsinu og hjá bóksölum. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Bárunni næst- komandi priðjud. Þar verða seld alls konar húsgögn, mötorhjól með körfu, skrifborð, barnavagn, ritvélar, fjölritari, úr og klukkur, ca. 50 pör kvenskóhlífar, striga- skór, flibbar einfaldir og tvöfaldir, svart flauel, rifstau, axlabönd, silkikögur, húsgagnakögur, leikföng, ljós- myndavélar, stativ, kasettur, amatöralbúm, myndarammar og margt og margt fleira. Uppboðið hefst kl. 10 fyrir hádegi. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 17. marz 1928. Jóh. Jóhannessoii. NYJA BIO Hargnerite frá París. Sjpnlejkur í 8 páttum. Eftir hinni heimsfrægu sögu Alexander Dumas Kameliufrúin. Aðalhlutverkin leika: Norma Talmadge og Gilbert Roland o. fl. V I Flautúkatlap, Fægiskúffup, Kola-ausup, Tpektap, Tauklemmnp, Vatnsgiðs og Vatns^ðskup, Aaxtaskúlap. K. Einarsson & KlHrnsson. Brunatrygglngarl Sími 254. Sjóvátryggingar | Simi 542. Aldlni. Epli, appelsiaup, 5 tegundip frá 10 aupum, vfnbep. Bananap koma á þriðjudag, Alls koraar sælgæti og niður- soðin aldin édýpast f VerzinniD Drífandi, Laugavegi 63. Sfmi 2393. Strausykur Melis Haframél Hrísgrjón Hveiti Gerhveiti 35 aura 'V* kg. 40 — - — 25 — - — 25 — - — 28 — - — 30 — - — »i» X stæppi kaupum ep vei enn þá iægpa. 1 Halldór Jónsson, Laugavegi 64 (Vöggur) Simi 1403, f

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.