Alþýðublaðið - 11.01.1957, Page 2

Alþýðublaðið - 11.01.1957, Page 2
Föstadíagiutr 11, janúar 1957 Fclag's islsnzkra hljóðfseralc-ikara er flutt í félags." :.;rnilið Breiðfirðingabúð. Skrifstofutími kl. 2—5 daglega. nema laugardag.a kl. 11—1.2 f. h. Félag isl= l?i|-é'i:fcsraleí.kar.3,, Framhald aí 1. síðu gexðar á stjórninni. Þannig er talið vafasamt, að Selwyn Lloyd haldi embætti utanríkisráð- rherra. Vissulega studdi Lloyá, 'líkt og Macmillan, stefnu Ed- ens og aðgerðir í Suezmálinu,! eii talið er að þar hafi Butler j .verið á öðru máli. En hins veg i lar mun hann að ýmsu leýti ■ vera annarra skoðana en hinn ! 'mýi forsætisráðhérra. Lloyd tók við utanríkisráoherraembætt-1 'inu af Macmillan fyrir rúm- i 'lega ári. j Við það, að Eden hefur látið af embætti hefur vaknað sú spurning, hvort nokkuð verSi nú úr heimsókn forsætisráð- Iterra Bréta til- Sovétríkjanns,, scm ráðgerð var í vor. En strax eftir aðfarir Rússa í Ungverija- landsmálunurn var dregið í eía að úr því vrði. Telja flestir stjórnmálasþí=ki.ngar í Londbn, að ferð þessari verði frestað. Útnefning Macmilians er í Lundúnum túlkað sem sigir fyr i:r þá, sem lengst tanda til hægri í íhaldsfiokknum brezka, en hafa valdið vonbrigðum með al hinna frjálslyndú manna. En talið er, að drottningin ha.fi ekki getað fundið mann, sera allur flokkurírm gat fylkt sér um, en talið, að MacmiH-an hefði öruggari stuðning en Butl ef. Macmillan ræddi í kvold 'við Butler og Salisbury lávarS; talið var að endurskipulagning stjórnarinnar hafi verið á dag skrá. Mest aðkallandi er skipun •nanns til að taka við fjármála ráðherraembættinu af Macmiii an, því að fjármál landsins eru með litlum blóma eftif að Súez s.kurðurinn tepptist, og var þó uggvænlegur. fyrir. Sumir telja akki ósennilegt að Mjaemilla-n raælist til þess við Buiier að taká við embættinu. - ' Fr.amhald af 1. síðu ir sliari hinn frjálsa héifn. Eng- inn skynsamur maður getur ef azi urn það, sagði hánn enn- frem-ur,, að frelsi, velmegun og: öryggi Vestur-Evrópu er grund vailarskilyrði fyrir öryggi og veimegun Bandaríkjanna. Hann minnti á að frjáls vöruf-Iutning tir og þarmeð hagur Vestuiv landa væri í alvarlegri hættu, af yfir löndunum fvrir botni Miðjarðarhafs réði, óvinaríki. sem einnig réði þá olíuflutning um baðan. ííl Frh. af 8. síðu. ha-fa farið til Danmörku fyrir allmörgum árum ásamt vmi sínum og fengið við þá för á- huga á Norðurlöndum og'-nor- rænni menningu. Síðar, er hann varð þess.var, að þörf var fyrir a.ð styrkja norræna námsmenn tií náms í Bandaríkjunum hóf han-n að veita slíka styrki per- sónulega. Brittingham kveðst hafa kom izt, að raun um, að heþpilegast yrði, að hann veldi sjálfur náms mennina. Ekki hefur hann þó alitaf komizt yfir að velja alía en I ár hefur það þó tekizt. Hef ur. hann í ár valið 13, er skipt- ast á lönd sem hér segir: 3 frá Finnlandi, 2 frá Svíþjóð, 1 frá Noregi, 3 frá Þýzkalandi, 2 frá ílollahdi ög 2 frá íslándi. Kallar Brittingham styrki þá er þess- ír námsmenn fá alþjóðlega styrki en auk þ,ess ýeitír h'ann f alltaf 7 aðra styrkl á ári hverju { er hann kallar ,,Víkingastyrki“. [ Tekur hann iðuiaga þá er hljóta ,,víkingastyrkina“ irift á heim- j iii sitt og skapar vIS þá meiri í pcrsónulega viðurkynnirigu en | hina- er fá ,,alþjó'51egu styrk- ina“. Hins vegar heimsækir hann hina síðarnefncr alla jafna einnig í Madison Wiscon sin. 2090 DOI.LAR.YR, IStyrkupphæðin er hver stúd ent íær er ailt að 200 dollarar. — Brittingham sagði við fclaða menn í gær, að haim hyg-ðist halda áfram að styrkja íplenzka námsmsnn til náms í Bandaríkj unum. Kvaðst hann álita bezt að binda þá styrki v'ið.pilta þar eð hann álíti a'ð œikil þörí væri fvrir styrki hér á landi og því myndi það koma þjóöínni að betri ■ notum, ef piitar . hlytu stjrrkiná. Mr. Brittingham hugðist halda heimleiðis í. aótt sem leið ásamt syni sínurn Thomas Britt ingham 3rd. HöíSu þeir dval- ist hér síðan á rnánudág. Mi (Frh. af 3. síðu.) legt að ekki skuli véra frysti- hús, því aS rriaímaili hefur ekki undan að fletja og salta. Undírbúningur að byggingu frystihúss’ er k'ómihn iangt á leið og er búizt við a5 innan skamms geti sriiíðí þess hafizt. By'ggð fer hraðvaxandi í Þorlákshöfn og barnákeimsla hófst hér í vetur, en áður þurftu börnin að sækja skóla í Hvera- gerði. Kristján Einarsson frá Djúpalæk annast barnakennsl- una. 13. Th. Kisulóra tjaidar. 3>að var' eitthvað annað að sítjá inni í tjaldinu heima í sinni eigin íbúð 1 -ÐAG er ÍSstmáag'urmn 11. fáeraleikúr. Kaffi á eftir. AUir janúar 1956. {velkomnir. SKI-P A_F B ÉTTIK Ríidsskip: Hekla er væntanlég íil Reykja vvíkur í dag frá Austfjörðum. Herðubreíð kom tll Reykjavík- ur í gær aS austan. Skjaldbreið er væntanleg til Eeykjavíkur í kvöld ao vestan. ÞyriII er á leið frá Bergen tii Raufarhafnar. Skaftfellingur fdr frá Ee-ykja- í gær til Vestmaniiaayja. Elmsklp: Brúarfoss k-om til Raufarhafn 1 ar 9.1. fer þaðan á morgu-h 11. 1. til Rotterdam og Kaupmanna- hafnar. Dettifoss £er. væntanlega frá Hamborg í dag. 10.1. til Eéykjavíkur. Pjallfoss fer frá Grimsby í kv-öld- 10.1. tíl Rott- erdam, Antwerp.en,- Hull og Reykjaví-kur. Go'ðafoss. £ór frá Vestmannaeyjum 6.1. til Gdynia, Rotterdam, Ham.feorgar og Hfeykjavíkur. Gc.llfoss fer frá Kaupmannahðfft- 12.1. til L-eith, Thc-rshavn o% Reyl-cjavíkur. Lag arfoss fer frá Vestmannaeyjum í dag 10.1 til New York. Reykja- foss for frá Rotterdam 6.1 vænt aniegur tll Reykjavíkur 21. 1. Tröllafoss for frá Rey-kjavík 25.12 væntanlegur tíl'New York í dag 10.1, Túngafóss fer frá Hamborg 10.1 til Reykjavíkur. Skipaðeilð SÍS. Hvássaíell for í gær frá Rauf arhöfn áleiðis til Finnlands. Arnarfeli fór 7. þ. m. frá Kefla- vík áleiðis til New York. Jökul- feli er í Gautaborg, fer þaðan í dag til Rosíock. Dísarfell er í Gdynia, fer væníanlega þangað á morgun áleiðis tii Islands. Litla fell fór frá Hornafirði í gær, vaantanlegt t'ií Ibaykjavíkur í dag.; Hélgafell er í Wisroar, fer þaðan- yæntanlega á morgun á- leiðis til’lslands. Hamrafell fór um Bospórus 8. þ. m. á leið til Reykjavíkur. Andreas Boye er á Þórshöfn, fer þa'ðan til Horria- fjarðar, Í’IÍMDÍE Frá GuSspekiféiagiau. Fundur verður í stúlkunrri Mörk kl. 8,30 í kvöIdl'Séra Jak- ob Kristinsson Hytur eríndi, er hann nefnir :Gestrisni. Hljðð- Myndasnga fcnmanna Gjafir tii Vetrarhjálparinaar. Kristján G. Gísiason & Co. 500, A. G. 50, Rlugfél. íslárids 5fi0, E. G. G. 500, Ólafur Stein- þórsson’ 10-0, H. O. B. 500, Lýsi hf. 500, Reykjavíkur apótefc 1000, ísl. aðalverktakar 5000, 5. V. 50, Á. K. 100, G. G. 100-, Síarsfólk Eimskíp 750, S. B. 70, . Ingólfur GuSmunds-son 10!ö, Starísíólk Áhaldahúss bæjariris 2-30, Áheit frá Menntaskólanem- anda 50, Á-sbjörn Ólafsson héild- verzl. 500, N. N. 50, P. B. 10-0-, Loftleiðir h'.f. 500', Erl. Sigurðs- son 30, G-uðm. Guðmundsson & Co. 30-0, Ói. Gísl-ason & Co. 500, N. N. 500, Orka- h.f. 500; Pfenn- itm 2-50, Skeljungur h.f, 5-00, <51- íuvérzl, íslands h.f. 500, F.Ó.B. 75, N. N. 25, K. 50, Néi h:L 350, Sirius h.f. 250, K.N. 200, Marí.a Kristjánsðottir 5:0, Sverrir Bern. höft h.f. 300, J.Á. 100, V.B. 30, K.-G. 50, ,G. 100, S.H. 50, Verzfc O. Elingsen h.f. 500, B.G. 25, Húsg.verzl. Kr. Sigurgeirssonar 500, Si’gga- 50,. H.I.J. 165, Jón Jóhannsson 100, Sólveig Eggerz 130, X&Y 100, Eyglö Karlsáótí- ií 50,. Jón Sigurðsson 50. Kærar þakkir, f. fr. Vetrarhjálparinnar. Magnús Þorsteinsson, Gjafir til Vetrarhjáiparinnar. Óriefndur 30-0, - Guðbrandur Ásmundsson 50, Guðm. Péturs- son 50, Þ.G. 200, Verzlunin Skúlaskeið 500, N.N. 100, Tóm- as 100, Guðrún Arnalds 50, Dan- íel Þorsteinsson & Co. 1000, Fjöls-kyldari Borg-arholtsbraut 2 50, Ólafur J. Jónsson 50, I.S. 100, F 100, Valgerður 100, J.G. 100, Jóna Fríða 5Q,;N.N. 100, B.B. 3-0, ■ S.G. 5-00, Ásgeir Eiri- arsson 10-0, Einar Egilsson 100,. Ágúst Hreggviðsson 100, N.N.. 50, N.N. 20,.G.J. 200, Krakkarn- ir í Ráðagerði 50, Guðrún S. Jónsdóttir 100, N.N. 1000, S. 36., N.N. 10-0, N.N. 25, Eimskipaíe- iag Reykjavíkur 1000, Veitinga- húsið Naust 750, G. Helgason & Melsted 500, E.S. 50, Anna Sveinsdóttir 50, Anna og Hall- dró 20-0, L.ýsissaml-a,g ísl. botn- vörpunga 500, Samb. ísl. botn- vörpunga 500, Eftirfarandi fyr- irtæki hafa gefið fatnað: Heíiö- verzlúriiri Hekla, Belgjagerðln h.f. Feldurinn ”h.f., Skóverzluíi LGL, Andriés Andrésson. Vétrarfrjálpín í Reykjavík. 18.50 Létt lög (plötur). 20.30 Dáglegf mál (Arncr Sig- urj ónsson ritstj óri). 20.3-5 Kvöldvaka: a) Steingrím.- lir J. Þor.steiiisson prófessor tes gömul og ný kvæði eftir Davið Stefánsson frá Fagra- sk-ógi. tai lslenzk tónlist: Lög. eftir Björgvin Guðniundssort ’ (plötur). c) Oscar Clausen rithöfundur fiytur frásögu-. þátt: Vestur í Dölum fýrir h’álfri öid; fyrri tíliiti. d) Hróð" mar Sigurðsson kennarí. les gamla frásögu: Sjóhrakningur frá Skinneyjarhöfða 1843. • 22.10 'Upþlestur: „Hvar?“ smá- ’saga' eftir Sven Elvestad, f, þýðingu Árna Haligrím.ssoriar (frú Margrét Jónsdóttir). 22.35 Tónleikar: Björn R, Éin- arsson kynnir djassþlötur. FÉLA6SLÍF Valeromnenn horfðu með öf- und á Jóu Storm, er hann geist ist af stao í hinni litlu flugvél s.inni. Að geta ráðið fö.r sinni einn, gert sér flugið að frjálsri SKÍIAFÓLK. Fári'ð verðtír í skíðaskálana urn h’elgina eins og hér segir: Laugai'dag kl. 2 og kl. 6 e.h. Suonud. M. 9 árd. íþrótt. Allt í einu var hrópað varðhaldinu. Jón sá úr flugvél j Afgr. er hjá BSR í Lækjar- að fangarnir væru sloppnir úr! sinni tvo rnenn á hlaupum- . . . götu, sími- 1720. Skíðafélögim

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.