Alþýðublaðið - 18.01.1957, Blaðsíða 7
Föstodagur 18. janúar 1957
A i b y S u b I í’! ^ i ð
7
ítölsk stórmynd í
Iiúr“.
eðliicgum litum i líkingu við „Ben
Aðalhlutverk: Gianna Maria Canale
(ný ítölsk stjarna, sem opnaði ítölsku kvikmyndahátíð-
ina í Moskvu fyrir nokkru).
Eenato Baldvini (lék í !iLokaðir gluggar")
Danskur texti. — Bönnuð bcrnum.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Sýnd ki. 7 og 9.
(Frh. af 4. síðu.)
við kennslu í náttúrufræðigrein
iun. Lítilli myndavél var beint
að kennaranum, þar sem hann
tal'aði og útskýrði tilraunii', og
var myndinni síðan endurvarp-
áð margstækkaðri á sjónvarps-
tjald fvrir framan nemendur. í
fyrstu var sjónvarpinu endur-
yarpað aðeins til einnar
kennslustofu, en síðan var það
■einnig látið ná til tveggja ann-
arra kennslustofa,' þar sem
anlegum kennaraskorti, heldur
einnig til þess að gera námsefn-
ið riieira lifandi fyrir nemendur
og þreifa fyrir sér um nýjar
kennsluaðferðir.
Fyrstu námsgreinarnar, er
kenndar voru í kennslusjón-
varpi, voru franska, enska.
reikningur og náttúrufræði.
Beztu fáanlegir kennarar voru
ráðnir til þess að sjá um
kennslusjónvarpið, sem var end
urvarpað til rnargra kennslu-
stofa með skiptisambandi milli
upptökustaðar og' þeirra.
Umfangsmestu tilraunirnar.
sem fram að þessu hafa verið
yerða í Washington
skóia-
kennsla í náttúruvísindum fór gerga„ ,TOr3 t
fram. Á þessu ári mun skólinn Couníy Marylandfylki
einnig hafa sjonvarpskennslu x
handiðnum, ensku og þjóðfélags
fræði.
árið 1956—57 og verður þá
S.TONVAEPSSTÖDVAR
3 SKÖIAJM?
í Schenectady, New York-
fyiki, er nú verið að athuga,
hvort það muni borga sig að
koma fyrir sjónvarpsstöðvum í
skólum, sem byggðir verða í
framtíðinni. Þessar athuganir
feru ekki aðeins gerðar með það
fyrir augum að bæta úr tilfinn-
S
■S
S
•S
(S
s
s
s
•S
s
. s
-s
s
•V
s
s
'i
•-^•^•S',_s~.^. *-•**'*-
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
S'
V
s
Þorskanet
Eauðmaganet
Grásleppunet
Kolanet
Laxanet
SHunganet
Murtimet
Nylon-neíagam
Hamp-netagam
BótnuIIar-netagarn
Ve iðarf æradeildin,
Vesturgötu 1.
komið fyrir þar sjónvarpstækj
um í átta skólum. I september
árið 1958 á að vera búið að
setja siík sjónvarpstæki í alla
skóla héraðsins — 47 að tölu —
i og mun þá kennsla um 20,000
nemenda fara að miklu leyti
fram gegnum sjónvarp.
Skólanefndarniaður einn hef*
ur látið svo um rnælt, að tilraun
ir þessar muni væntanlega
sýna, livei’nig kennslusj ónvarp-
ið geti auðgað og bætt kennslu
í barna- og gagnfræðaskólum
og jafnframt bætt. úr hinum til-
finnaniega kennaraskorti. u .
í sambandi við undirbúnihg
á þessum tilraunum hafa
kennarar sótt námskeið til þéss
að búa sig undir þessa sérstaéðu
sjónvarpskennslu.
„Ekkert getur komið í stað
kennarans — og þá vissulega
ekki sjónvarpstækið,“ — þann-
ig var niðurstaða 600 kennara
og fræðimanna, er sátu hinn
árlega fund stofnunar þeirrar,
sem fjallar um útvarps- og sjón
varpsfræðslu, en sá fundúr var
haldinn á vegum Iláskólans í
Ohio. „í sjónvarpi er þess helzt
að gæta, að eiginleikar kenn-
árans koma skýrar fram. Þeg-
ar kostir kennarans eru dregn-
ir fram, gerir það kennsluna
skemmtilegri, en þegar það, sem
miður fer hjá honum, er dregið
frarn, getur útkoman því mið-
ur orðið hörmuleg. Vandinn að
finna leið til þess að bæta og
fullkomna kennsluna er enn
óleystur.“
(Frh. af 5. síðu.)
um tækifæri til að ílytja smá-
leikþætti á bekkj arskemmtun-
um: geta má þess að á sexíugs-
afmæli Daviðs S-íefánssonar
lásu börr. úr mörgum bekkjum
upp ur Ijóðurn skáldsins og
fluttu smáþætti úr Gullna hlið-
inu og buðu þá bekkjardeildirn
ar hvar annarri til sín til skipt-
is. Nokkur börn úr þessum hópi
hafa síðar komið fram í
Menntaskólaleikjum, á sviði
Þjóðleikhússins, og nokkur
leikskóla þess.
Til kynningar á leikstarfsem-
inni innan skólans átti Loftur
Guðmundssón rith. sarr.tal við i
Skeggja Asbjarnarson og þóttij
foreídrum mikill fengur að.!
gagn og gleði af,
og leggja við það,
rækt. Vel væri þegið að
fleiri atriði í starfsemi skólans ,
væru kynnt á svipaðan hátt. j
Þá fiutti Ölafur Gunnarsson '
sáifræðingur: Hvernig geta for- j
eldrar aðstoðað börn sín við (
starfsval. Þessum málum er nú _
meiri og meiri gaumur gefinn,
og á Norðui'lör.dum er rekin öfl
ug upplýsingastarfsemi til að-
stoðar ungu fúlki.um starfsval.
A aðalfundi félagsins 4. des.
1955, fiutti form. fréttaþátt frá
staríi foreldrafélaga í Svíþjóð;
Sovétríkjunum ,og Ameríku.
Ragnar Þorgrímsson varaform.
félagsins reifaði gamalt og nýtt
áhugamál félagsins: bekkjar-
fundi með foreldrum.
1 des. 1-905 skrifaði stjórn F.
L. stjórn K.L. og bað um við-
ræður um hvernig koma mætti
á bekkjarfundum í hverjum
einstökum bekk með foreldrum
viðkomandi barna. Foreldrar
hafa verið afar þakklátir þeim
kennurum, sem riðið hafa á
vaðið: með bekkjarfundi. Lítil
reynsla er enn á þessu sviði, og
menn skiljanlega ragir í byrj-
un. Á íundinum voru gerðar á-
lyktanir, áskoranir á fræðslu-
málastjórnina að sjá til þess, að
aldrei sé nema tvísett í skólum
og að börn þurfi ekki að mæta
nema einu sinni á dag til
kennslu. í umræðúnum kom í
ljós að auk þess sem stræis-
vagnakostnaður barnanna var
óhæfilega hár, eyðilagðist tími
barnanna við tómstundanám
utan skólans.
Aðalfundurinn skoraði á for-
eldra 1 Seykjavík og þar ann-
ars staðar á landinu, sem tví-
sett eða þrísett er í skóla, að
fylgjast með kcnnslu barna
sinna og leiðbeina þeim við
n'ámið, vegna þess áð útilokað
RUM FLUITIR
að Ármúla 24.
Su^crrícw cLs6ra U 6
Sími 7236.
nægilega vel með því hvort
börnin ræki skyldu sína við
námið, þótt hann sé allur af
vilja gerður.
Þá skoraði aðalfundur á
fræðslumálastjórnina, að at-
huga hvort ekki mundi heppi-
legt að hverjum kennara við
barnaskólana í Reykjavík og
stærri kaupstöðum væri ætlað-
ur einn tími á viku af venjuleg
um kennslutíma til skipulags-
bundinna viðtala við foreldra,
leiðbeininga og til þess að koma
á bekkjaríundum o. fl. Foreldr
ar verða að fá tækifæri til að
fylgjast meira með skólastarf-
inu. Það er mikill ávinningur
og mjög lærdómsríkt fyrir for-
eldrana að leiðbeina börnum
sínum við heimanámið. Við
það rifjast upp fyrri kunnátta
og er jafnframt hvatning til
foreldranna í uppeldisstarfinu.
!Námsskrá barnanna gerir ráð
fyrir heimavinnu, nauðsynlegt
er að foreldrar geri sér þetta
Ijóst, skapi börnunum heilbrigt
aðhald, fy.lgist með námí þeirra
og taki sanngjarnt tillit til
loarnsins í námi, leik og starfi.
Fundir F.L. hafa verið vel
sóttir. Um hundrað manns og
þar yfir hafa sótt þá að jafnaði.
Við í stjórn F.L. vitum, að það
er brýn þörf á auknu samstarfi
foreldra o~ kennara og erum
er rneð þeim neméndafjöida,
sem er í hverj.um bekk og í þrí-
setturn skóla, að kennari fylgist
huga alls þorra foreldra fyrir
mikilvægi þessara mála.
Stjórn og varastjórn íélags-
ins skipa: Ragnheiður E. Möíl-
er, Ragnar Þorgrímsson, Ragn-
hildur Þoiwarðardóttir, Þóra
Marta Stefánsdóttir, Guðbjörg
Vigfúsdóttir, Eygló Hjaltalin,
Friðgeir Grímsson, Guðmur.dur
Jónsson, Sæmundur Sigurðsson
og Leó Ólafsson.
Samkvæmt lögum xélagsinfí
skal boða varastjórn á stjórnar-
fundi. (Foreldrablaðið.)
—----------*■..... ... ..
Kjarnorka og kven-
Sif!!i á Akureyri
LETKFÉLAG Akureyrar
frumsýnir aimað kvöld hinn
vinsæla g'amanleik Kjarnorka
og kvenhylli eftir Agnar Þórð-
arson. Leikstjóri er Ragnhild-
ur Steingrímsdóttir, en í aðal-
hlutverkunum Björg Baldvins-
dóttir, Jón Norðfjörð, Emil An-
dersen og Haraldur Sigurðsson.
Leikurinn er sem kunnugt er
hnyttin ádeila á ýmsar hliðar í
þjóðlífi okkar í dag. Leikfélag
Reykjavikur sýndi Kjarnorku
J og' kvenhylli í fyrra og hitt eð
| fyrra við metaðsókn, og auk
í þess hefur Leikfélag ísafjarð-
| ar sýnt leikinn.
í Leikfélag Akureyrar undir-
sannfærð um, að skipulegt og , býr nú hátíðasýningu í tilefhí
sameiginlegt átak skóla og for- j 40 ára afmælis félagsins, sem
eldrasamtaka hljóti að vekja á- • minnzt verður síðar í vetur.
Á SÍÐASTLI35INNI ÖLD
streymdi fjöldi innflytjenda
frá öllum Evrópulöndum til
Ohieagoborgar. Iðnaður Banda-
-íkjanna færðist þá síféllt í auk
ana, allir gátu fengið vimiu og
laun voru tiltölulega hærri en
tíðkaðist í Evróþu.
INNFLYTJENDURNIR sett- FYRST í STAÐ var lítið
ust að í leiguhjöllum þar sem annað fyrir þetta fólk gert en
húsnæði var bæði ódýrast og að sjá því fyrir vinnu. Um fé-
lélegast. Var þröngt búið, en lagslega velferð þess var lítið
auk þess kunnu innflytjendur hugsað. Flestum þðtti nóg að
lítið í málinu og gekk illa fyrst hugsa um sjálfa sig. Það var
í stað að átta sig á umhverfinu ekki fyrr en Jane Addams konx
og samrýmast þvi. 1 fram á sjónarsviðið.