Alþýðublaðið - 19.01.1957, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.01.1957, Qupperneq 1
s s s s s s s s s s s Peter Frever um uusverska harm- leikinn sjá 5. síðu XXXVIII, árg, Laugardagur 19. janúar 1957 15. tbl. Bezta áþrótíaafrek íslendinga 1956 Sjá 4. síðu. í kennarastofu háskólans við afhendingu bókasafnsins í gær. Þorkell Jóhannesson, rektor, í miðið, John J. Muccio, sendi- herra og Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra. Kjarnorkuvísindin eru fákn sem ijalla um ^ramhald á 2. síðu. — sagði menntamáfaráðherra við rnót- töku kjarnfræðibókasafnsins í háskólanum í gær, UPP Á 200 ÁRA afmæli iðnbyltingarinnar liefur maður- inn haldið með því að efna til annarrar iðnbyltingar, mikiu stór kostlegri en hinnar fyrri. Tákn hennar eru kjarnorkuvísindm og kjarnorkuverin eins og gufuvélin, kolin og rjúkandi reyk- Iiáfar voru tákn hinnar fyrri. Og kjarnorkuvísindin munu ger- breyta lífsskilyrðum mannskynsins á næstunni. ÍEitthvað á þessa leið mælti spjaldskrá um fjölda anuarra menntamálaráðherra er hann! rita. sem fjalla um kjaru- veitti viðtöku viðamiklu kjarn- íræðibókasafni, sem Háskóla Islands og reyndar allri þjóð- inni hefur borizt frá Bandaríkj- unum, en hr. John J. Muccio, sendiherra Bandaríkjanna hér á landi, afhenti safnið, 85 BÆKUR, 8500 SKÝRSLUR í safninu eru 85 innbundnar bækur og 8500 skýrslur á micro spjöldum, sem lesin eru með aðstoð vélar, og 2500 skýrslur í fullri stærð. Með safninu fylgir spjald- skrá, sem er lykill að öllu safn- inu og auk þess skrá yfir allt, ' sem birzt hefur í tímaritum um kjarnorkuvisindi. Samtals eru í safninu um 86 þúsund spjold. Hr. John J. Muccio fórust í upphafi ræðu sinnar orð á þessa leið: | Við erum hér saman kojnin í dag til þess að afhenda Há- skóla íslands safn af bókum um kjarnfræði, 6500 tæknileg ar skýrslur og ritgerðir um kjamfræðirannsóknir, ásamt Nú skal reynt að hindra óeirðir Israelsmanna og Egypta í Gaza Fulitrúi Breta leggur til aÖ svæðið verði sett undir alþjóðastjórn eða eftirlit NEW YORK, föstudag. (NTB). LESTER PEARSON, utanríkisráðhen-a Kanada hélt ræðu á allsherjarþingi Sanieinuðu þjóðanna í dag. Hann lagði til, að Dag Hammarskjöld aðalritara samtakanna yrði falið, að gera frumdrög að áætlun, sem geri alþjóðalöggæzluliði SÞ kleyft, að stuðla að því, að í Gaza-héraði og á Akaba bukta- strönd verði friður og öryggi ríkjandi. Pearson sagði, að eitthvað • ____ yrði að aðhafast til að hindra, | ^ ,5 tóröir brytust út.aftur og j aftur á landamærum ísraels og Egyptalands, og til að tryggja öruggar siglingar með strönd Akabaflóa. ÍSRAELSHER Á SINAÍ Haldið var áfram umræðum fyrir hádegi í dag' um að ísra- elsmenn hverfi burt með her sinn af Sinaískaga. Var Pearson fvrstur á mælendaskrá. Hann kvað sig fylgjandi því, að ísra- elsmenn flyttu her sinn að hinni gömlu mei'kjalínu, en lagði áherzlu á, að þingið yrði að gefa tryggingu fyrir því, að viðsjám linnti þar. Að skoðun (Frh. á 2. síðu.) íSonlalaráfundiAþ lags þýðuilokksfé Reykjavíkur ALÞÝ'ÐUFLOKKSFÉ ^LAG REYKJAVÍKUR heid-) (ur fund n.k. þriðjudagskvöld ^ S í Alþýðuhúsinu við Hverfis- S götu. Frummælandi verð- Sur Guðinundur I. Guðmunds ^ . son, utanríkisráðherra. Nán( S ar verður auglýst um fund-s ^ inn í blaðinu á morgun. S TiSIaga Óskars Hallgrímssonar í bæjarstjórn: idd með a! launum allt Leið, sem yrði hagkvæmari bæði fyrir bæjarbúa og bæjarfélagið ÓSKAR HALLGRÍMSSON flutti svohljóðandi tillögu á bæjarstjórnarfundi í fyrradag. „Bæjarsíjórnin samþykkir, að fela borgarstjóra og bæjarráði að láta fram fara athugun á því, hvort ekki sé hagkvæmt að greiðslur útsvars, þeirra út- svarsgreiðenda sem laun taka, verði hagað þannig, að þessir aðilar inni greiðslu af hendi með jöfnum afborgunum, jafnóð- um og laun þcirra falla til útborgunar. í framsögu sinni benti Óskar 1 innheimtu útsvara sé að ýmsu leyti óhentugur og óþægilegur fyrir útsvarsgreiðendur. á, að sá háttur, sem undanfar- ið hefur verið hafður á með Sjú-en-læog Bulganingeía iitsam- eiginlega steínuyfirlýsingu Eindrægni ríkir í Moskvu. KÍNVERSKI forsætisráðhérrann, Sjú-en-lai og lciðtogarn- ir í Moskvu lýstu yfir því, að á viðræðufundum hans og þeirra í Moskvu hafi náðst fullkomin eindrægni varðandi afstöðu til alþjóðamála. Moskvuútvarpið flutti sam- j aða af Sjú-En-Lai og Búlganin, eiginlega yfirlýsingu, undirrit-1 Framhald á 3 síðu. | Það veldur bænum miklum j erfiðleikum. sagði Óskar, að inn • heimta iitsvarið og oft líður svo langur tími í senn að ekkert út ;svar innheimtist og verði því imjög mikil tímaskipti í inn- heimtunni, Mjög mikið er kvartað yfir núverandi fyrirkomulagi og telja margir það mjög óþægi- legt. Á einstaka stöðum er hald ið eftir af kaupi starfsfólks, en annars staðar ekki og veldur þetta misræmi og misrétti um greiðslu útsvaranna. UTSVÖR TEKIN í STÓR- UM SLUMPUM. Oft eftir ítrekaðar aðvaranir til útsvai’sgreiðenda er allt í einu rokið til og útsvörin tekin í stórum slumpum af launum og kemur þetta verst niður á hin- um almenna launþega. Mér sýnist einsýnt að hag- kværnast sé. að taka útsvar með Framhald á 3. síðu. Veður íór versn- andi í nófl 1 STÓRKOSTLEGAR skemmd ir hafa orðið víða um Vesí- firði í veðurofsanum síðustat sólarhrínga. Allt símasam* band hefur rofnað við Vest- firði og Norðurland, nema hvað blaðið náði í Patreks- fjörð seint í gærkvöldi. Sagði fréttaritari að fárviðri héfði geisað þar í fyrrinótt, en far- ið lægjandi með deginum. í gærkvöldi fór veðurhæðin affc ur vaxandi og var komið ofsa rok kl. 11. Miklar skemmdir hafa víða orðið. Fjárhús og hlaða fukut á bænum Skápadalur í Pat- reksfirði og mikið af heyi á sama bæ. Var þar mjög mikið tjóm. Bóndinn á bænum heitir Eim- ar Þórðarson. V ATXEY RARBRY G G J AN GEREYÐILAGÐIST Verkfæraskúrar fuku á Pat reksfirði og trébryggjan í Vatneyri gereyðilagðist. Sjór er ofsalegur á að líta og hefur hann brotið land á stórum svæðum. Gróf sjórina undan stórum olíutönkum, sem voru niður við sjó á Pat- reksfirði, en reynt var að bjarga þeim frá að fljóta út. VEGIR SPILLAST Vegir hafa stórskemmzt og víða hefur sjórinn sópað veg- inum í burtu á löngum köfl- um þar sem hann lá niður við sjó eins og til dæmis á Rauða sandi. í gærkvöldi var enn að hvessa og var hið versta hríð- arveður. Á Flateyri er kunnugt um að fisklijallar og fiskaðgerð- arhús hafi fokið og hlöður og gripahús hafa víða skemmzt. Bíll féll í Kiðafellsá VÖRUBÍLL féll í Kiðafellsá rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi. Hermann Guðmundsson, bóndi að Eyrarkoti, var í hílnum og höfuðkúpubrotnaði og var flutfc ur þungt haldinn á Slysavárð- stofuna. Aðcins 16,550 krónur eftir af þrfinu frá DAS. SAMKVÆMT upplýsingum frá Sakadómaraskrifstofunni hafa nú fundizt 16 550 krónur af 63 þúsund króna þýfi frá happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, en sá þjófnaður komst upp fyrir skönuuu eins og menn muna. Þessar 16 550 krónur fundust eftir tilvísun frá manninum og var þýfið vandlega falið ut- an heimilis mannsins. Segir hann að þetta sé það eina, sem eftir er, hinu hafi öllu verið eytt til heimilísþarfa, svo og til áfengiskaupa og akstm's með leiguhifreiðum, enda þótti inaðurinn hafa lifað um efni fram. Eyðslan. frá því þjófnaðurinn var framinn mun því vera yfir 46 þúsund- ir. Maðurinn stundaði ekki neina atvinnu á þessum tíma. Rannsókn málsins er að. miklu leyti lokið. x

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.