Alþýðublaðið - 19.01.1957, Side 5

Alþýðublaðið - 19.01.1957, Side 5
ianpidagnr. 19. janúar 1937 A t þ ý g n b r a g t g NAKIN STÚLKA reis að dæmi Venusar úr Ijósbláum djúpum ■ Balatpnsyainsins. Slegið hár hennar nam við gulina þrúgnaklasana í Badac sony á strönd vatnsins. Á bak við hana var enn meira af þrúgnaklösum, í Eger og Tokay, og mynduðu sveig um stáibræðsluofnana í Miscolc. 'Marglitir dúkar féliu eins og tjöid frá klæðaverksmiðjun- um í Szeged, og enduðu í fell- ingum við skör hinnar þúsund ára fjögurra turna dómkirkju i Pécs. Víðs vegar á mvnd- fletinum gat að líta dansandi bændur, klædda þjóðbúning- tun, bændur í hversdagsklæo- um sitjandi á dráttárvélum, íþróttamenn, sem báru vitni ungverskrar hreysti, járn- brautarlestir, sem brunuðu til eða frá Budapest. Báðurn rneg in við þetta myndskreytta landabréf gat að líta engla- börn í rauðum skikkjum, er þreyttu langar básúnur og voru hátíðleg á svipinn, en yfir því og niður með báðum jöðrum bókfell mikið, skráð fagnaðarkveðjum til þeirra, er gistu Ungverjaland. Var bók- fell þetta prýtt skjaidamerki •ungverska Alþýðuiýðveidis- ins, þar sem mest ber á hamri og hveitigresi iögðu í ská- kross undir rauðri stjörnu, fimmyddri. Og það var þessi fimmydda stjarna, sem ur.gi hermaðurinn var að bisa við. Hann blístraði glaðlega þar sem hahn stóð við vinnu sína; einkennisbúningurinn, snið- inn eftir búningum. sovéthers- ins, fór honum illa. Hann var önnum kafinn við að losa um. stjörnuna með lítilli þjöi. Það var ekki auðvelt. rauður gier- uhgurinn sat fast á veggnum og bersýnilegt að þar hafði verið frá honum gengið til 'iangframa. En Ioks féll rauða stjarnan þó niður á gangstétt- ina. Ungi hermaðurinn stakk þjölinni í vasa sinn og muldi ■glerunginn undir hælum sér um leið og hann héit á brott. Auðyeldara reyndist að losa :iun aðra slíka rauða stjörnu. Nokkrir hermenn drógu nið- ur rauð-hvít-græna ungverska fánann. skáru gætilega kringl- ótta bót úr skjaldamérkinu og drógu fánann síðan aftur að hún. Höfundurinn, Peter Freyer> var ekki að kanna ókunna stigu. þegar hann lagði af stað frá Vínarborg til Ungverjalands laugardaginn, 27. október síðastliðinn. Hann hafði ferðast áður um Ungverjaland og dvalizt í Budapest á vegum brezka kommúnistablaðsins Daily Worker, meðal annars verið viðstaddur réttarhöldin yfir Rajk árið 1949. og skrifað um. það fregnir og greinar í blað sitt. Frarn. að þ\n er hann hélt inn fyrir ungversku landamærin að þessu sinni trúði hann að þar væri sósialistaríki. Þetta gerðist í landámærastöðinni, Hegyes- halom, að morgni laugard. 27. október. Þá voru tæpir fjórir dagar liðnir frá því ungverska byitingin hófst. Frá því er hún brauzt út að kvöldi þess 23. október, bafði hún borizt um öll héruð landsins svo að ekki varð viðnám veitt, og nú sá. ég löður þeírrar flóðbylgja lauga sjálf iandamærin. Við slagbrandinn í landamærahlið inu stóð fámennur hópur blaðamanna, — flestir austur- rískir, brezkir eða þýzkir, — sem austurríska landamæra- lögreglan var að revna að tjónka við. Þessir blaðamenn höfðu sínar bífreiðir en ekki landyistarheimild, en eins og á stóð hleyptu austurrísk yfir- völd engum inn fyrir landa- mærin. er ekki gat slíka heim- ild sýnt. Ég hafði hana í hönd- um. en ég var bifreiðarlaus. Allir vildum við komast til Budapest. Við ræddumst við vfir landamæraslagbrandinn; ég hripaði símskeyti, sem ég bað að sent yrði frá Vín tíl blaðsins Daily Worker, þar sem ég tilkynnti að ég væri kominn inn í Ungverjaland og mundi revna að halda áfram för minni. Enn hafði mér ekki veitzt tóm til að átta míg, og ég verð að viðurkenna að ég var tals- vert smevkur. í einfeldni minni hafði ég gert ráð fyrir að um leið og ég næði til Vín- ar, — eða að minnsta kosti þegar ég kæmi til Hegveshal- om. — yrði mér tekið með kostum og kynium og fluttur umsvifalaust til Biidapest eins og þegar éc< var þarna á ferð- inni í júlí síðastliðnum, en ekki hafði sú von mín rætzt. Þeirri tilkynningu minni. að ég væri Lundúnafréttaritari ungverska kommúnistablaðs- ins Szabad Nép, •— sem þyðir „Frjáls þjóð“, — og sérstak- Iega sendur til Ungverjalands á vegum Daöy Worker, hafði það ekki nein sjáanleg áhrif á afgreiðslumennina og her- mennina. Þeir ræddu um það sín á milli, að ég væri á veg- um kommúnistablaðs, en þeir lánuðu mér þó ábreiður og leyfðu mér að sofa af nóttina á legubekk í biðsalnum, og um morguninn færðu þeir mér kaffi og gerðu ekki annað en brosa, er ég kvaðst ekki hafa neina ungverska peninga til að greiða með beinann. En þégar ég spurði hvort unnt#- væri að síma til Budapest, eða að rninnsta kosti til Gyöer, svo að mér yrði send bifreið, sögðu þeir mér hæversklega, að nú stæði yfir bylting, og vrði því. að nota bæði síma og bifreið- ir til annars. Það var ekki fyrr en dagur rann yfir akrana á sléttunni og ég tók að hugsa ráð mitt. að ég veitti því at- hygli að hermennirnir bárú engin eínkennismerki í húfum sínum. Ég var því á valdi her- deilda, sem ,gert höfðu — hvort sem maður kallaði þær byltingarsinna eða gagnbvlt- ingársinna, — gert uppreisn gegn jingversku ríkisstjórn- inni. Ég gat ekki snúið við. eða, ef ég gerði það. mundi ég ekki lcornast inn í Iandið a.ftur. bar sem landvistarheim ild mín gilti aðeins til einnar ferðar. og mundi dvöl minni bar með lokið áður en hún hæfist. Oe ég gat ekki haldið áfram förinni, þar sem ég hafði ekkert. farartæki. Og ekki gat ég haldið kvrru fyr- ir, þar sem éí? var þ\rí að ég pat ekki fengið bar annað en kaffi, og ég var; þegar orðinn banhungraður. Það var því ekki um annað að velja en doka við, ef vera mætti að annár blaðamaður, ser.i heföi yfir bifreið að ráða. kæmi yfir landamærin, og að ég gæti íengíð far með honum. Ég minntist bjartsýni unga mannsins í ungverska sendi- ráðinu í Lundúnum, sem full- vissaði mig um það, er hann undirritaði landvistarheimild mína, — ..samkvæmt sérstök- um tilmælum félaga Imre Nagys“, að hann sagði, — sð þeir í Budapest vissu að ég væri á leiðinni: allt væri und- irbúið; ef ég fengi ekki hent- uga flugferð frá Vín þyrfti ég ékki annars við en að snúa mér til sendiráðs Úhgverjá þar í.borg, ..og þeir munu veita aila nauðsynlega að- síoð“. Það var þess vegna að ég hafði ekki tekið nema 10 sterlingspund með mér. Ég átti vini í Budapest og pen- inga þar í banka. og væri ekki flugferðir á milli Vír.ar og Budapest. þá var ofurauðvelt fyrir þá í ungverska sendiráð- inu í Vín að lána. mér bifreið að landamærunum, en þangað gátu svo vinir mínir í Buda- pest sótt mig í bifreið. Að undanförnu hafði Dai’v Work- er og fullviSsað 'lesendur sína um að „ungýerska stjórnin væri vanda smum vaxin“, og að; „ástandið þar færi. sífellt foatnandi“. Ég hafði dvalizt í ungverska sendiráðinu í Vín í hartnær fjórar klukkustundir, og notið þar skilnings og hæversku. En þeír gátu ekki símað til Budapest, sambandið hafði rofnað á miðnætti. Þeir gátu ekki látið mér í íé bifreið. Og — þeim þótti það mjög leitt — þeir gátu ekki lánað mér peninga, „Ef .þér viljið halda áfram til Budapest getum við ekki- stöðvað yður, — en við; géíum ekki heldur hjálpað vður“. 2. A meðalþeirra blaðamanna, sem sóttu um áritun landsvistarheimild- sr í ungverska sendiráð- imi -í Vín. vo "u þ°ir Jeffrey Biythe frá Ðaíly Mail, sem skartaði í splunkunýium föt- um. Hann hafði komið flug- leiðis í skyndingu frá Kairo, og orðið að kaupa sér alklæðn- að, sem hæfði haustkuldun- um í Vín. En það reyndist meiri erfiðleikum bundið að búa sig til Budapest. Hann kvað brezka blaðamenn, með- al annarra félaga sinn, Noel Barber, hafa leigt bifreiðir í Vín við okurverði, til hinnar hættulegu 160 mílna ferðar tii Budapest; sumir hefðu jafn- vél orðið að kaupa bifreiðir. Ég reyndi að gera mér í hug- arlund upplítið á David Ain- lev, framkvæmdastióra Daily tVorkers, ef éa bæði hann þess í símskeyti að senda mér pen- ínga til kaupa á bifreið. Ég. Framhald á 7. síðu Þetta er teikning af 42 þús. tonna -oiíuskip, sem BP er að láta byggja í m Englandi. Áætlunin er að smíða 41 skip af þeirri gerð, svo að sæmiÁga «%a olíuílutningarnir að ganga. Lengd. skipanna verður 710 fet, og hraoi 16 hnútar á þyí full- hlöðnu. ÁaHlanir eru iim það hjá BP að láta smíða 60 þús. tonna olíuskip. Ea Shell ráögerir að láta smiða nokkur .oiíuskip 65 þús; tonn að stærð. .... ...—— í NÓV. sl. var í Kaupmanna- höfn haldin samnorræn sýning á grafik (,,svartlist“) að tilhlut- un Dansk Grafisk Kunstnersam fund, en svo nefnist hin danska deild norræna samibandsins, Nordisk GÍafisk Union. Öll fimm norrænu löndin, — Dan- mörk, Finnland, ísland, Noreg- ur og Svíþjóð, — áttu aðild að sýningunni. ísland hafði þó þá sérstöðu, að aðeins einn lista- maður íslenzkur átti myndir á sýningunni, en foonum hafði verið sérstaklega boðin þátt- taka í henni. Var það Bragi; Ás- geirsson listmálari. 1 fyrravetur dvaldxst Bragi í Kaupmannahöfn við framhalds nárn í grafik. Á vorsýningu graíiska skólans í fyrra voru teknar margar myndir eftir Braga. og átti hann. einn um 40% allra mynda, er á sýning- unni voru. Á sjálfstæðri sýn- ingu, er Bragi efndi tii í Kbh. nokkru síðar. vöktu myndir hans alimikla athygli. Forstöðu maður Thorvaldsens-safnsins,’ Sigurd Schuhz. vakti þá fyrst- ur manna opinfoerlega athýgli á steinprentunum (litógrafíum) hans í listdómi, er bírtist í „Bagens N\rheder“. Þar sagði hann m. a..: „Á borði. undir gleri, liggu'r ■ t. -d. steinþrykk í hvítu og svörtu, nakin fyrir- sæta, séð.frá hlið. Þetta er stór fengleg mýnd, sem. veldur óróa, ' en vetir þó um léið fróún vegna áhrifa hins mikla áþreifanlega forms og hins listræna styrks svárts og hvíts. í rauninni er þetta samruni listræiryia eigin- leika, sem í eðM síhu eru alls ósýyldir.“ Bragi Asgeirsson. Á sýningunni í nóv. sl„ sem áður getur, áttu 75 norrænir listamenn fleiri eða færri mynd ir hver. Var það almennt álti listdómaranna, að hin yngri kynslóð svartlistarmanna væri í mikilli sókn og bæri sýningin svipmót þeirrá. Skulu hér tilgreind nokkur ummæli helztu blaðanna um myndir Braga. Jan Zibrándtsen sagði í „Ber íingske Tidende“ m. a.: „Að- eins einn einasti listamaður er hér frá íslandi. Það er Bragi Ásgeirsson, 25 ára, kjörinn á sýninguna af dönsku sambands dfci' dínni. Hann kemur hér fr sens hæfileikamikiíl full- trs . jóðar sinnar með hinar stóru, tjáningaríku lítógrafíur sínar aí sitjandi eða standandi módeluxn. ,. Það, sem öllu {3Prh« á 7. eíöu.) ,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.