Alþýðublaðið - 19.01.1957, Side 8
*•
Firá sfoínun félagsins hafa
1949. Árið 1941 flutti Líkn í
nýtt húsnæði að Kirkjustræti
12 og var þar til húsa, unz hún
fluttist í Heilsuvérndarstöð
Reykjavíkur. Var þá farið að
skoða stóra hópa og jafnvel
heil bæjarvherfi í einu.
I *
HJÚKRUXAJIFÉLAGIÐ LÍKX, sem stofnað var 1915, hef
ui' nú hætt starfsemi sinni, þar sem það telur hlutverki sínu
Ivkið með qþnun Heiisuverndarstöðvar. Keykjavíkur. Frú Sig-
riður Eiríksdóttir, sem verið hefur formaður félagsins frá 1931,
ákýrði blaðámönnum frá þessu í gær. Frá stofnun Liknar hafa
verið farnar 277 098 sjúkravitjanir á ýegtun þess, en hver vítj-
Un tekur eina kiukkustund hið minnsta.
Nokkrar konur stóðu að
stofnun Líknar og ér þar fyrst
áð nefna frú Christophine
Bjarnhéðinsson, konu Sæmund
ar Bjarnhéðinssonar yfirlæknis
í Laugarnesspííala. Auk þess
voru margir karlmenn hliðholl-
ir félaginu, t. d. Tryggvi heit-
inn Gunnarsson bankastjóri.
FYRSTA STJÓRNIN
Fyrstu stjórnina skipuðu
þessar konur: Frú C. Bjarnhéð-
insson formaður (allt til 1931),
frú Flora Zimsen, frú Katrín
Magnúsdóttir, fröken Sigríður
Björnsdóttir og frú Guðrún
Finsen. í fyrstu var aðeins ein
hjúkurnarkona að starfi. Var
hun dönsk, því að ekki var völ
á íslenzkum stúlkum um það
leyti.
STOFNUN BERKLA-
VERNDARS'TÖÐVAR
Berklaverndarstöð var stofn-
uð á vegum Líknar árið 1919
og var það grundvöllur skipu-
Leikur þessi hefur aldrei ver-
ið sýndur hér á landi áður, en
unörg önnur verk þessara höf-
'jámda hafa náð geysilegum vin-
ýældum hér, og má þar telja
%'Húrra krakki“, „Karlinn í
Jcassanum", „Eruð þér frímúr-
ári?“, „Stubbur“, „Karlinn í
í:reppunni“, „Stundum og
stundum ekki“, „Saklausi svall
arinn“ og ,,Spanskflugan“. Full
yrða má því að Arnold og Bach
séu meðal þekktustu gaman-
leikjahöfunda hérlendis.
FRÚ ÞÓRA BORG
LEIKUR MEÐ LH
Frú Þóra Borg Einarsson
leikur með LH að þessu sinni
sem gestur frá Þjóðleikhúsinu,
en hún hefur áður íeikið í sex
gamanleikjum Arnolds og
• >
| Sjómannaféiagar \
\ Hafnarfirði \
N S
\ STJ ORNARK JORIMU S
\ LÝKUR í dag. Skrifstofan S
Sað Vesturgötu 10 er opin fráS
í'kl. 10—12 fyrir hádegi. KjósS
Vr.ð B-listann. S
S ^
lagðra berklavarna hér á landi.
Katrín Thoroddsen var fyrsti
læknir þar, Sigurður Magnús-
son yfirlæknir á Vífilsstöðum,
til ársins 1927, en þá tók við
Magnús Pétursson héraðslækn-
ir og gegndi starfinu í mörg ár,
öll án endurgjalds. Er Magnús
einn þeirra, sem lengst hafa
unnið við heilsuverndarstöðina.
Árið 1927 hófst ungbarnavernd,
sem Katrín Thoroddsen stýrði.
Gegnumlýsingartæki voru feng
in með stuðningi Berklavarna-
félags íslands árið 1936. Hófust
þá loftbrjóstaðgerðir þar og
læknum fjölgaði. Hafði þá Sig-
urður Sigurðsson berklayfir-
læknir tekið við umsjón stöðv-
arinnar, þótt hún væri enn rek-
in af Líkn.
LÆKMIR FASTKÁÐINN
Fram til 1939 höfðu læknar
aðeins unnið í tímavinnu við
stöðina. en þá var dr. Óli Hjalte
sted ráðinn fastur læknir. Yfir-
læknir stöðvarinnar varð hann
Baeh. LH vill nota tækifærið
til að þakka þjóðleikhússtjóra
fyrir þá fyrirgreiðslu.
Einnig leika að þessu sinni
með félaginu leikkonumar
Nína Sveinsdóttir og Margrét
Magnúsdóttir, en með önnur
hlutverk fara Sólveig Jóhanns-
dóttir, Eyjalín Gísladóttir,
Kristín Jóhannesdóttir, Sína
Arndal, Sigurður Kristins,
Sverrir Guðmundsson, Jóhann-
es Guðmundsson, Eiríkur Jó-
hannesson og Friðleifur Guð-
mundsson.
SÝNT í NÁLÆGUM
BYGGDAKLÖGUM
Vegna þess hve reykvísku
leikkonurnar em bundnar við
störf sín hjá Þjóðleikhúsinu og
Leikfélagi Reykjavíkur, má bú
ast við að LH ferðist með leik-
inn til nálægra byggðarlaga áð
ur en hann er útleikinn í Hafn
arfirði, til þess að hægt sé að
nota sem bezt hvert iaust kvöld
er gefst.
TaliS er að „Svefnlausi brúð-
guminn“ sé sízt lakari gaman-
ieikur en hinir þekktu leikir
Arnolds og Bach hér, og því má
búast við að xnargir eigi eftir
að lifa ósviknar ánægjustundir
með Arnold og Bach í Bæjar-
bíói á nséstunni.
UNGBARNAEFTIKLIT
Árið 1941 var ungbarnaeftir-
lit aukið verulega og fjölgað
starfsliði. Einnig var hafin Ijós-
böðun barna við mikla aðsókn.
Tveim árum síðar tók Líkn að
sér eftirlit með barnsafandi kon
um undir umsjón Péturs Jak-
obssonar. Einnig voi’u ráðnar
stúlkur til aðstoðar sængurkon-
um.
277 0.98 VITJANIR
Síðustu árin voru starfandi 8
hjúkrunarkonur hjá félaginu.
Frá stofnun Líknar hafa verið
farnar 277 098 vitjanir til sjúk-
linga, auk tugþúsunda heimil-
isvitjana, en hver vitjun tekur
eina klukkustund hið minnsta.
Hefur öll aðstoð verið ókeypis,
utan einstöku tilfelli, sem fólk
óskaði eftir að greiða fyrir. Áð-
ur var mjög algengt, að hjúkr-
unarkonur Líknar tækju að sér
kvöld- og næturvaktir, þegar
illkynjaðar farsóttir gengu.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN
Stjórn Líknar hefur ávallt
barizt fyrir bættri heilsuvernd
í bænum. Þótt stundum and-
aði köldu að starfseminni, hef-
ur félagið að lokum séð þann
draum sinn rætast, að hér er
risin af grunni fullkomin
heilsuverndarstöð, en flest af
starfsliði Líknar starfar nú við
hana. Það var síðasta ósk stjórn
ar Líknar til bæjaryfirvalda, að
komið verði upp í sambandi við
heilsuverndarstöðina geðvernd
arstöð fyrir börn. Er það von
hennar, að slík starfsemi muni
ekki bera lakari ávöxt en sú,
sem þegar hefur verið minnzt á.
Er ungur maður nú erlendis að
kynna sér og læra geðvernd
barna, og eru Líknarkonur
mjög bjartsýnar á gildi slíkrar
starfsemi.
HELZTU VELUNNARAR
Þegar Lxkn hættir nú störf-
um væri ekki úr vegi að minn-
ast á nokkra velunnara félags-
ins. Stórgjafir hafa borizt, eink-
um fyrr á árum, en margir
vildu ekki láta nfns síns getið.
Lýsissamlag Fél. ísl. botnvörpu
skipaeigenda gaf lýsi í mörg ár,
Rebekkustúkan Bergþóra gaf
mikið af ungbarnafatnaði á ári
hverju, Magnús Thorsteinsson
og Thorvaldsensfélagið gáfu
stórgjafir til ljóslampakaupa.
Verzlun Haraldar Árnasonar,
Skóverzlun Lárusar Lúðvíks-
sonar, Verzlun Guðbjargar
Bergþórsdóttur, Jónas Hvann-
berg, Verzlunin Snót og Verzl-
unin Geyisr og margir aðrir
sendu Líkn árlega aðstoð.
Stjórn Líknar færir öllum
samstarfsmönnum og þeim,
sem hún hefur haft samskipti
við beztu þakkir fyrir ágæta
samvinnu, sem ekki getur tal-
izt að hafi nokkru sinni borið
skugga á.
SÍÐASTA STJÓRNIN
I stjórn Líknar hafa í mörg
undanfarin ár verið þessar kon-
ur: Sigríður Eiríksdóttir for-
(Frh. á 3. síðu.)
Leikíélag Hafnarfjarðar sýnir
Svefnlausa brúégutnann
rr
rr
Leikstjóri Klemens Jónsson.
LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR frumsýnir á næstunni
gamanleikinn „Svefnlausi brúðguminn“ (Die vertagíe Nacht)
eftir Arnold og Bach í þýðingu Sverris Haraldssonar. Leikstjóri
er Klemens Jónsson en Leiktjöld málaði Lothar Grund.
Nýja bókasafnshúsið komið undir
í GÆR var blaðamörinum boðið að skoða bókagjöf, sena
vinarbær Hafnarfjarðar í Danmörku, Frederiksberg, befiugj
sent Hafnarfirði að giöf. Baekunar eru gefnar með þeim am*
mælum, að bær skuli geymdar í Bókasafni Hafnarfjarðar, eðaá
Bæjar- og héraðsbókasafni Hafnarfjarðar, cins og það heitiíj
samkvæmt nýju bókasafnslögumim. Bókasending þessi er bjjji
fyrsta af þremum, svipuðum að stærð, sem Frederiksberg sen«fi
ir vinabæ sínum, og alls er bókagjöfin nálega tvö hundrno
bindi. |
Þau Anna Guðmundsdóttir
bókavörður og Stefán Júlíus-
son, forxnaður bókasafnsnefnd-
ar, sýndu bókágjöfina, sem er
hin glæsilegasta, 60 bindi í sér-
lega góðu bandi. Flest er þetta
fræðibækur, um sagnfræði, bók
menntasögu, listasögu, saga
Frederiksbergs í þrem bindum
o. s. frv. Bókasafn Frederiks-
bergs hefur valið bækurnar, og
á hverri bók er getið um að hún
sé gjöf frá Frederiksbergi til
Hafnarfjarðar. í næstu bóka-
sendingu verða sígild verk
danskra höfunda og í hinni síð-
ustu verk danskra nútímahöf-
unda.
SETT Á STOFN 19.21
Bókasafn Hafnarfjarðar var
sett á stofn árið 1921, og átti
Gunnlaugur Kristmundsson
frumkvæði að því. Viðunanleg
skilyrði fékk safnið þó ekki
fyrr en 1938, er það fluttist í
hinn nýbyggða Flensborgar-
skóla, þar sem það hefur verið
til húsa sx'ðan. Er nú svo komið
að það húsnæði er allsendis ó-
fullnægjandi. Sl. fimmtán ár
hafa safninu bætzt 10 þús.
bindi, en þó verið þrengt að
því, t. d. hefur lestrarsalui’inn
verði tekinn í notkun sem
kennslustofa í skólanum. í safn
inu eru nú um 15 þús. bindi.
NÝJA SAFNHÚSIÐ
Það er því tímabært, að haf-
izt hefur verið handa um
byggingu nýs bókasafnshúss.
Miðar því verki vel áfram, ogj
húsið komið undir þak. Þa'S
stendur við Mjósund, er tví-s
lyft og riimlega 200 fermetraij
að flatarmáli. Fyrst um siná
er gert ráð fyrir, að safni®
verði til húsa á neðri liæðinms
en smám saman leggi það umdl
ir sig allt húsið. Vonir stand.fi
til, að bókasafnið geti flutt 2
hin nýju húsakynni sín síðal?
á þessu ári. |
* I
BOKAVERÐIR '
Fyrsti bókavörður, sem ráð-
inn var að safninu, var MagnúS
Stefánsson skáld (Örn Arnar-
son). En sakir vanheilsu gafi
hann lítt sinnt því, og sáu þeitJ,
Ólafur Þ. Kristjánsson og Stef"«
án Júlíusson um safnið un»
þriggja ái'a skeið. En árið 1941
í’éðist svo Magnús Ásgeirssoni
skáld að safninu og gegndi bókaj
varðarstarfi þar til dauðadags,
Eftir lát hans hefur ekkja hanse:
Anna Guðmundsdóttir, annast
bókavörzluna.. Eins og áðux?
segir var nafni safnsins breytti
með hinum nýju bókasafnslög-
um, og heitir það nú Bæjar- og
héraðsbókasafn Hafnarfjarðar.
Bókasafnsnefnd skipa þessic
menn: Stefán Júlíusson, sem eý
formaður, Kristinn Ólafsson,
Björn Konráðsson, Björn Jú*
hnnsson og Eggert ísaksson. j
---------------------- I
Veðrið í dag
SV. stormur og él. \
Ungir menn í verkialli gegn hjónabaidi
Viija greiða færri svín fyrir eigínkonori
ALVARLEGT vandamál
steðjar nú að konungdæminu
Toro í Uganda. Kóngurinn
þar og biskup hans beita nú
öllum áhrifum sínum til að
koma í veg fyrir, að þjóðin
öll leggist í vændi eða deyi út.
Svo er mál með vexti, að
ungir menn í ríkinu hafa
efnt til verkfalls, og neita um
búðalaust að gifta sig, af því
að þeir verða að greiða tilvon
andi tengdaforeldrum sínum
of hátt vcrð fyrir konuefnin.
Verkfallið hefur tekizt svo
vel, að Siðferði landsins þykir
hin mesta hætta búin. Hafa
ungu mennirnir stofnað til
samtaka, sem krefjast sann-
gjarnari konuverðs, þ. e. færri
kúa og svína.
Kóngur ku nú velta því
fyrir sér, hvort hanm eigi ekki
að leggja aukaskatt á unga
rnenn á giftingaraldri, en auk
þess beita allri sinni fortölu-
list til að sýna þeim fram ás
að það sé nú bara tímaspurs-
mál; fyrr en varir séu þeic
orðnir feður giftingarfúsra
dætra sjálfir, og ef þeir aðeins
hafi vit á því að aflýsa verk-
fallinu, fái þeir aftur meði
rentum og renturentum það9
sem þeir greiða fyrir eiginkomí
urnar. )
Balaya, biskup ríkisins, styffi
ur tillöguna urn piparsveima-
skattinn, en auk þess lítt|x
hann alvarlegum augum á
siðferðilegar afleiðingar verk
fallsins. Hann segir siðferðí
landsins stefnt í beinan voða,
því að ungar konur í ríkinra
hafi tekið það til bragðs vegxxas
hjónabandsværkfallsins, a'ð
kasta sér út í léttúðarlífernl,
sexxi fyrr eða síðar leiði til
þess, að þær hafni í hóruhús-
ununi í hafnarbæjunum.