Alþýðublaðið - 22.03.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.03.1928, Blaðsíða 1
jfljþýðnblaðið Gefið rit af Alþýðaflokknuni 'Js-sa 1928. Firatudaginn 22. marz 72. tölublað. S&MLÆ iSÍ® Bátsnaðnrlan (Wolgas Sön) Heimsfræg stórmynd i 10 páttum eftir skáldsögu Konráð Bereðvici. Aðalhlutverk leika: Wflliam Boyd Ellnor Fair Wictor Warkony Robert Edeson Jnlía Faye Theodore KoslofS. Mynd þessi var nýársmynd í Paladsleikhúsinu í fyrra við feikna aðsókn. Blöðin öll voru sammála um að hér væri um óvenjulega og efnisríka og vel útfærða mynd að ræða. Aðgöngum. seldir frá kl. 4. Lesið Alþýðublaðlð. S. So s. nefaleikamét. Áður auglýst hnefaleikamót verður háð í Gamla Bíó sunnudag- inn 1. april kl. 2 e. h. Kept verður í 8 þyngdarflokkum og verða prenn verðlaun veitt í hverjum flokki. Öllum félögum innan í. S. 1. er heimil þáttaka. Keppendur gefi sig fram við undirritaða viku fyrir mótið. FSokkagfiimsi Áfibisiebms. Hin árlega flokkaglíma Ármanns í íslenzkri glimu verður háð i Iðnó sunnudaginn 22. apríl. Kept verður í tveim flokkum 60 — 70 kg. og yfir 70 kg. Þrenn verðlaun verða veitt í hvorum flokki. — Öllum ínnan í. S. í. frjáls þátttaka. Keppendur gefi sig fram við undirritaða viku fyrir glímuna. Prengjahlaup Ármanns. Verður háð sunnudaginn 22. Apríl kl. 1. Kept verður í fimm manna fiokkum. Keppendur gefi sig fram við undirritaða víku fyrrir hlaupið. WB. Aðgöngumiða að hnefaleikakeppninni má panta strax hjá. Sijjérn Grflfiknnfélagslns Ármann. NYJ4BIO Skégardísin. Sjönleikur í 7 þáttum. Aðalhutverk leika: Norman Kerry, Patsy Ruth Miller. Mynd þessi, sem er snildar- lega útfærð, er einnig leikin á fegurstu stöðum í Suður- Ameríku í blómlegum skóg* arlundi með fossum og vötn- um. Kartöflur hinar frægu Skagakartöflur ný- komnar kosta 18 aura V* kg. pok- inn 15 krónur, einnig valdar dansk- ar kartöflur kosta 15 aura V* kg., pokin 11 kr. Halldór Jónsson, Laugavegi 64 (Vöggur) Sími 1403. Fundur í kvöld. (Fimtudag 22) kl. 8 síðdegis í Goodtemplarahúsinu. [g Ftmdarefni: 1. Felagsmál 2. Erindi flutt af Brynjólfi Bjarnasyni. 3. Jén Lárnsson kvelar. 4. Önnur mál. StjérntM. Moil, sMii ódýru vörurnar, sem við höfum fengið, t. d.: Gardínutau á 7,20 fyrir gluggann, Alullar-kjólatau, margir litir, 9,75 í kjólinn, Flauel á 6,95 í kjólinh, ísaumaðir ljósa- dúkar á 1,95, Silkislæður á 1,85, Ullartreflar á 1,45, Silkitreflar á 1,45, Góðu koddaverin til að skifta í tvent á 2,65, Alls konar peysur, ódýrar, Karlmannapéysurnar kosta 6,85, Silkisokkar allir litir frá 1,85. Við höfum svo margt gott og ó- • dýrt að það marg borgar sig að koma í Laugavegi 28. ILftilI bátnr eða skekta, án segla, óskast til kaups nú þegar. Pétur Hðffmann, fisksali. Sími 1963. Nýkomið: Rrúnar skyrtur kr. 4,70. Milliskyrtur kr. 3,90. Manchettskyrtur frá kr. 5,85. Manchester, Langavegi 40. Simi 894. LeiMélag Reykjavikur. Stubbur, gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach, verður leikinn í Iðnö í kvöld kl. 8. e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Lækkað verð. Sími 191. íslenzkur Iðnaðnr. MúsgagnavÍBiimstofaii Grettisgotu 13. Vönduð skrifborð seljastnæstu daga, sömuleiðis svefnherbergls- húsgögn í heilum settum, kommóður, klæðaskápar o. m. fl. Alt nýtt. Gott efni Vandaður frágangur. Frá landssímanum. Að gefnu tilefni tilkynnist hérmeð að héðan í frá verður ekki leyft að stofnsetja nýjar neistastöðvar i íslenzkum skipum. Landssimastjórinn, 19. marz 1928. Gísli J. Ólafsson (settur).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.