Alþýðublaðið - 10.04.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.04.1957, Blaðsíða 2
Albýff ufs3ag?% Miðvikudagur 10. ajjríi 1S5j BIFVÉIAVIRKJAR. í’élagsins verður haldin laugardaginn 13. april í Tjarn- arcafé niðri og hefst klukkan 21. Skemmtiatriði: 1. BINGO. 2. Spurningarþáttur: Sveinn Ásgeirsson stjórnar. 3. Dans. Haukur Mortherss syngur með hljómsveit- inni. Aðgöngumiðar í skrifstofu félagsins i Kirkjuhvoli ld. 18—20 á íöstudag, sími 81044. S kc m :n t i ne fn dú 3. HMáRAR komnir ] tillögu um nýjan málslið: „Eng- i inn má fá ökuskírteini, ef á- j stæða er til að setla að hann | geti misst meðvitund snögglega, | vegna flogaveiki eða annars | sjúkdóms". SKYLT AÐ KAUPA | VÁTPvYGGINGU. í 70. gr. frv. segir að eiganda véiknúins ökutækis sé skyit að kaupa í vátryggingafélagi, sem viðurkennt sé af dómsmálaráð- herra, og halda við váti’yggingu fyrir ökutæki sitt sem nemi kr. 100.000 fyrir raiðhjól með hjálp arvél, kr. 20Q.000 fyrir dráttar- vél, kr. 200.000 fyrir bifhjól og k. 500.000 fyrir bifí'eið. — Sam- kvæmt 9. grein frv. áttu þessi ákvæði að taka gildi eins og allt frv. sex mánuðum eftir að lögin hefðú hlotið staðfestingu for- seta Islands en nefndin lagði til að þessi ákvæði 70. grein kæmu ekki til framkvæmda í'yrr en 1. maí 1958. — Ekki gefst hér rúm til þess að rekja hér fleiri breytingatillögur nsfndarinnar enda eru margar þeirra smávægilegar. — Allar tillögurnar voru samþykktár nema ein er tekin var aftur til 3. umræðu. Var frumvarpinu síðan vísað til 3. umræðu. ÚR ÖLLUM ATTUM við árnarlél luez Framhald af 1, síSu. Ný umferðalög Framliald af 1? síðu. síöku þingskjali og grcin verð- ur gerð fyrir í framsögu. Alþingi, 4. apríl 1957. Friðjón Skarphéðinsson, form. og frams.m. Alfreð Gíslason, fundarskrárritari. Friðjón Þórðarson, með fyrirvara. Jón Kjartansson, Páll Zophoniasson. 24. BREYTINGA- TILLÖGUR. tFriðjón Skarphéðinsson gerði í framsöguræðu sinni grein fyrir breytingatillögum alls- herjarnefndar við fumvaipið en þær eru 24 talsins. NEYZLA DEYFILYFJA BÖNNUÐ. Svo nokkur nýmæli séu nefnd, er nefndin gerði tillög- ur um má nefna: Ný málsgrein við 24. grein: „Enginn má neyta æsandi eða deyfilyfja við akstur vélknúins ökutækis“. En fyrir var í frv. ákvæði um að tóbaksreykingar séu bannaðar við akstur leigu- bifreiða til mannflutninga. — | Við 27. gr. gerði nefndin einnig Þýzkalandi, Costa-Eica, Grikk landi, Panama, Libanon. Eþíópíu og Egyptalandi. ENN EFTIR TUNDURDUFL? Sænska fréttastofan TT seg- ir frá því, að félag skipaeig- enda í Svíþióð hafi skrifað með limum rinum úmburðarbréf, þar sem þeir séu hvattir til að sýna varkárni í að ákveða að senda skip sín um Súezskurð. Bendir félagið á. að ekki liggi enn fyrir néin opinber tilkynn- ing um, að öllum tundurdufl- um hafi verið náð upp úr hon- Húnvetnmgar í Reykjavík halda fund í Edduhúsinu, næst- komandi föstudag, 12. þ. m,, kl. 3,30 síundvíslega. - Fjölmennið. í IIAG er miftvikutiagur 19. apríl 1957. —Iðð. dagsir ársins. — Þórður Sínrl'ason felldur í Örlygsstaðabardaga ári® 1237. — Alcxander Pusjkin, d. 1837. Slysavarðstofa Reylsjavíkur sr opin allan sólarhringinn. — Næturiæknir LR kl. 18—8. Sími 5030.. Eftiríaiin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og surinudaga ki. 13—16: Apótek Austurbæj- ar (sími 82270), Garðs apótek (sími 82006), Plolts apótek (sími 81684) og Vesturbæjar apótek. Næturvörður er í Laúgavegs I apóteki, sírni 1618. FLCCFF.EB1E I Lofticiðir h.í. | Saga er væntanieg kl. 07.00— 03.00 árdegis í dag frá New York, flugvéiin heldur áfram kl. 09.30 áleiðis tll Bergen og Stav- anger. Hekla fcr kl. 03.00 árd. í dag :leiðis til Kaupmannahafn- • ar og Hamborgar, til baka er i flugvélin væntanleg aftur annað | kvöld kl. 19.00—21.00 frá Ham- ! borg, Kaupmannahöfn og Gauta ; borg áleiðis til New York. Edda | er væntanieg í kvöid ki. 19.00— 1 21.00 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Oslo flugvélin heldur á- fram eftir skamma viðdvöl á- leiðis til Nerv York. Flugfólag íslands h.f. Millilandaf iug: Gullfaxi fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham borgar kl. 09.00 í dag. Fiugvélin er væntanleg aftur tii- Reykja- víkur ki. 19.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætl- aö að fljúga tii Akureyrar, ísa- íjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætiað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilstaða, ísafjarðar, Patreks- fjarðar og Vesimannaeyja. SKIPAFRflTTIR Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss er í Rotterdam, fer þaðan væntanlega á morgun 10. 4. til Reykjavíkur. Dettifoss er í Kaupmannahöfn, fer þaðan væntanlega 12.4. til Reykjavík- ur. Fjallfoss er í London, fer þaðan til Hamborgar og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Flateyri 30.3. til New York. Gullfoss er í Leith, fer þaðan í kvöld tii Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Akranesi 6.4. tii Rotterdam, KISULÓRA líEi'PIX. Myndasaga barnanna. j Hamborgar og Austur-Þýzka- I iands. Reykjafoss feemur vænt- ! anlega til Lysekil í dag, fer það- ! an til Gautaborgar, Álaborgar og Kaupmannahafnar. Trölla- ; foss fór frá Reykjavík í gær 8.4. ! til New York. Tungufoss er í i Ghent, fer þaðan til Antwerpen, ! Rotterdam, H-ull og Reykjavík- | ur. Skipaútgerð rikisins. Hekla fór frá Reykjavík á há.- ! degi í gær austur um land í j hringferð. Herðubreið er vænt- í anleg til Reykjavíkur í gær- i kvöldi að vestan úr hringferð. | Skjaldbreið á að fara frá Reykja vík í kvöld vestur um land til i Akureyrar. Þyrill er væntanleg- ■ nr til Reykjavíkur í nótt frá Ak- i ureyri. Skaftfellignur fór frá Reykjavsk í gær til Vestmanna- I eyja. Báidur íer frá Reykjavík ! í dag til Gilsijarðarhafna. FUNOIR | Húsmæðrafélag Rcykjavíkur. j Munið aðalfund fálagsins í kvöld | kl. 8,30 í Borgartúni 7. Áríðandi. ! mál. FÖ STU ME S S U E Hallgríinskirkja: Föstumessa í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 8,30 (Gamla lithanian). Séra Jakob Jónsson. Laugarnesskirkja: Föstuguðs- þjónusta í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svavarsson. Ðómkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Sr. Þorsteinn Björnsson. DAGSKRÁALÞINGIS 50. fundur sameinaðs Alþingis, miðvikudaginn 10. apríl 1957, ki. 1,30 síðd. 1. Fjáraukalög 1954, frv. 149. mál, Sþ. (þskj. 401). — 1 umr. 2. Innflutningur véla í fiski- skip, þ.áltiil. 91. mál, Sþ. (þskj. 150, n. 420). — Frh. einnar umr. 3. Lífeyrissjóður fyrir sjómenn, þ.áltill. 151. mál, Sþ. (þskj. 404). — Fyrri umr. 4. Skólaskip, þ.ál- till. 158. mál, Sþ. (þskj. 419). — Fyrri umr. 86. fundur efrideildar, miðv.d. 10 apríl 1957, að loknum fundi. í sameinuðu þingi. 1 Síldarmat, frþ. 127. mál, Nd. (þskj. 288). — 3. umr. 2. Leigu- bifreiðar í kaupstöðum, frv. 143. mál, Nd. (þskj. 426). — 3 umr. 84. íundur neðri deildar mið- vikudag 10 apríl 1957, að lokn- um fundi i sameinuðu þingi. 1. Kosningar til Alþingis, frv.. 109. mál, Nd, (þskj. 231) — 3.. umr. 2. Lífeyrissjóður togara- sjómanna, frv. 153. mál, Nd. (þskj. 408). — 1 umr. Ef deildin leyfir. 3. Iðníræðsla, frv. 58. mál, Ed. (þskj. 75). — 1. umr. Þegar Kisulóra hefur þvegið', stund, leggja þau af stað með | ínudrengurlnn á herðum henn- Kanínudrenginn hreinann og 1 hann heim til sín. Kisulóra sit- J ar, og skemmtir sér prýðilega. A. ni hefur hvílt sig svilitlajur á bögglaberanum, en Kan-1 Þegar þau nálgast heimkynni hans fagna systkinin honum með húrrahrópum. s T O Árásin kom svo óvænt, að j fyrr en þeir voru gersigraðir. | kar jarðarbúanum, sem bauð að I .Zorinsmenn vissu ekki orðið af! Og óblítt augnatillit sendi Dor- i haft skyldi samband við Onyx III. Útvarpið 8.00—9.00 Morgunútvarp — 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvaro. 12.50—14.00 Við vinnuna: Tón- leikar af plötum. 15.00 Miðdegisútvarp. —■ 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Ingibjörg Þorbergs leikur á grammófón fyrir unga hlust- endur. 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 18.45 Fiskimál: Molar að norðar:. (Hólmsteinn Helgason, Rauf- arhöfn). 19.00 Þingfréttir. — 19.25 VeS- urfregnir. 19.30 Óperulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.25 Daglegt mál (Arnór Sig- urjónsson ritstjóri). 20.30 Föstumessa í FríkirkjumvL (Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sig- urður ísólfsson). 21.35 Veðrið í marz o. fl. (Páll Bergþórsson veðurfræðingur). 22.00 Fréttir og véðurfregnir. 22.10 „Lögin okkarL — Högní Torfason í óskalagaleit.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.