Alþýðublaðið - 10.04.1957, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.04.1957, Blaðsíða 7
JVIiðvikudagur 10. apríl 1957 Aipýgublaaia Sigvaldi Hjálmarsson: Úr vesturför. - III. KVEN NAÞÁTIUR Chicago óx á 100 árum úr smáþorpi upp í það að vera ein af stærstu borgum heimsins, með öllum vandamél- um, sem fylgja örum vexti og miklu þét CHICAGO í marz. j KOLMÓRAUÐAR ÖLDUR komu æðandi langt utan af Michiganvatni og tey-gðu hrammana langt upp á sand- inn. Það var snjókoma í Chi- cago og vetrarsvipur á öllu, þótt vorið hlyti að vera alveg á næstu grösum. Það höfðu bor izt spurnir af ferðum þess. Fóik, sem kom að sunnan, sagði að það væri að.fika sig lengra og lengra norður eftir sléttunum, og að fáum dögum liðnum ætti það að vera hér. En nú blæs hann svalan um Michiganvatn og stórborgina, sem risið hefur á rúmri öld við mynni Chicagoár. Vatnið og áin voru hér, meðan rauðskinn- arnir. réðu nafngiftum einir og höfðu það af landsnytjum, sem þeir vildu. En jafnvel þau hafa ekki fengið að vera í friði fyrir hleikskinnunum. Ánni hafa verio ruddir farvegir að þeirra vild, og þeir hafa fyllt sums staðar upp í vatnið, svo að þar eru nú lystigarðar og breið- stræti, sem áður var vatnsbotn, og neyzluvatn sitt sækja Chi- cagobúar út í djúpála vatnsins. EINSTÖK f SINNI RÖÐ Saga Chicagoborgar er stutt, en hún er einmitt einstök í sinni röð, af því hvað hún er stutt. Hún er saga um eindæma öran vöxt borgar, hún er saga um, hvílíkur óskapnaður nú- tímaborg getur orðið, ef hún vex eftir duttlungum og tilvilj- unum, og hún er líka saga um, hvernig hægt er að sporna við óheillaþróuninni og ekki ein- asta stöðva hana, heldur eyða því, sem illa hafði vaxið. Það gat hvergi gerzt nema í Amer- íku, að borg stækkaði með slík- Ásbjörn Eggsrtsson LISTA-HÆFUR aldrei einn, af því svæfast þrautir —: Gekkstu um ævi hyggjuhreinn, heið'urs gæfu brautir. Guðs við skin og Ijúfast lag, lengur ei hrinum sleginn. Kæri vin! þú kveður brag, kátur hinum megin. Sameign „Helið“ allra er, eftir hélu slóðir — Sæluhvel nú kynnist þér, kæri féiagsbróðir! Efíirséðum ættar-hlyn, óm sem léðan þreytti — „Iðunn“ kveður aldinn vin, oft sem gleði veitti. — Loks cr þráðan fæ ég frið, finn mitt dáða gaman. — Kannski náðin kjósi að við, kveðum báðir saman. Minning þín er blíðublær, brosir Ijós við stafni. — Ættmenn, vinir, konan kær, kveðja í Drottins nafni. Hinzta kveðja. Jósep S. Húnfjörð. Þetta er baðströnd við Mieliiganvatn fram undan Oak Strect í Chicago. í baksýn eru rísabyggingar stórborgarinnar. um hraða, sem raun varð á, og! voru yfirgefnar, en blásnauðir jafn- það hefði naumast getað gerzt annars staðar heldur, hve | hraustlega var tekið í taumana. Fyrir 124 árum var Chica- goborg aðsins yfirlætislítið! innflytjendur fylltu þ; harðan. Þessi mikli innflutningur stóð fram undir fyr.i heims- styrjöldina, en þá var honum þorp við Michiganvatn. En það,: Jokið. Chicago hætti þó ekki að sem gerði gæfumuninn, var; vaxa fyrir því. Iðnaðurinn óx lega þess. Frá náttúrunnar; og samgöngukerfið, verzlunin hendi eru þarna hinar sjálfsögð | og allt, sem slíku fylgir, óx ustu krossgötur, er hið nýja | hröðum skrefum, og nú byrj- meginland tæki að byggjast.! aði nýr fólksflutningur til borg Vatnaleiðin hlaut að verða hin! arinnar. Það voru negrarnir að mikilvægasta flutningaleið, og | sunnan. Hér var vinnu að fá, milli stórvatnanna sumra fara j og blökkumönnum þótti betra árlega miklu fleiri skip en um j að' vera nyrðra, enda hefur Súezskurð og Panamaskurð ; blökkumönnum í Suðurríkjun- ! uln okkur, hvað það væri samanlagt. En ekki nóg með ; um stöðugí fækkað síðan á tím ' dásamlegt að vera grönn. það. Úr Chicagoánni er stuttur j um borgarastyrjaldarinnar. Um leið og einhvers staðar vaið auð smuga, komu þangað blökkufjölskyldur, og hverfi, SNIÐIN, sem myndirnar í dag eru af, eru eins konar áminn- ing til ykkar, lesendur góðir, að vorið er í nánd og tími til kom- inn fyrir ykkur, sem saumið á ykkur sjálfar a. m. k., að taka til við saumaskapinn á vorxiík- um bæði fyrir ykkur sjáifar og börnin. Efst er mynd af kjól, sem er vel til þess fallinn að draga úr hæð þeirrar konu, sem ber hann. Hann er klæðilegur og þægileg' ur sumarkjóll. I miðið e/ svo nokkurs konar vasasvunta íyrir yngri kynslóð- ina til að nota í sandkassanum. Er hún mjög auðveld í snðinu eins og sjá má á teikningunni við hliðina á aðalmyndinni og hentug í alla staði Neðst er siðan jakkakjóll, er þér getið notað við ýrns ólík tækifæri bæði vor og sumar. Er ekki tilvalið að byrja strax að búa þessar ílíkur til? Margar erum við kynsysturn ar, sem gjarnan vildum vera I holdaminni en við erum, og dá- j umst þá oft að þeirn, sem betur i eru á vegi staddar í þeim efn- um, ekki sízt þeim, sem iðulega 1 birtast myndir af í blöðum og kallaðar eru ,,beauties“ sökum spengilegs vaxtarlags síns. En því skyldurn við aldrei gleyma, að alls ekki er nóg að óska sér slíks holdafars, það íæst ekki nema með mikiili elju og jafnvel oft sérstökum dugn- aði. Þær hafa ekki orðið svona með því að borða yfir sig við hvert tækifæri eða liggja tím- unum saman og hvíla sig. Nei, ónei. Þær hafa verið á ströngum matarkúrum og gert erfiðar æfingar, sem krefjast bæði seiglu og þolinmæði, til að fá þetta útlit. Þessu skyldum við aldrei gleyma hvert sinn er við hugs- nú spölur að kalla má yfir vatna- skilin til þess, er halla tekur öllum vötnum niður í Missi- sippi vatnasvæðið, svo að líka j sem hvítir menn voru að flytj- sunnan að lágu leiðir til Chi- j ast úr, fylltust af negrum. cago. Þannig varð Chicago mið j stöð hinna frjósömu héraða í! VANDAMÁL ÞÉTTBÝLIS*INS miðríkjum Bandaríkjanna, j Stórborgir og raunar allar sem byggðust ört á síðustu öld. borgir hafa ákveðin vandamál Fáeinar tölur geta eí' til vill í för með sér, félagsleg vanda- gefið gleggsta hugmynd um mál, sem miklu varðiar að vel Tónleikar sinfóníuhlómsveitarinnar I SINFÓNÍUHLJÓMSVEIÍ ís- j lantls hélt óperutónleika í Þjóðleikhúsinu sl. í'immtudags- kveld undir stjórn Paul Pam- piehlers, en einsöngvarar voru Hanna Bjarnadóttir og Guð- mundur Jónsson. vöxtinn. 1840 voru íbúarnir 4470 á 10 lermílna svæði, en 20 árum síðar eru þeir 100 j)ús. 1880 eru j)eir 500 þús. og 1 millj. 1890. Á næstu 20 Þjóðerni, árum tvöfaldast svo íbúafjöld inn, og er j)annig orðinn 2 millj. 1910. 1930 er hann 3 millj. og 1950 3,6 millj. og er þá aðeins ált við það svæði, sem telst til lögsagnarum- dæmis Chicagoborgar. Fast við liana liggja aðrar borgir, svo að götur einar skilja, og er heildar íbúafjöldi alls hins uppbyg-gða svæðis um hálf sjötta milljón, segja þeir, sem gerzt vita hér í sjálfri. ieysist. En hér var um miklu mei.i vanda að ræða en víðast, þar sem Evrópumenn til þekkja. tlér skiptust rnenn eftir tungumálum og Slíkir tónleikar, þar sem flutt er léttari tegund tónlistar, eiga vafalaust mikinn rétt á sér, en vanda verður val við- fangsefna á j)eim ekki síður en öðrum tónleikum. A. m. k. tvö af verkum þeim, sem þarna meira að segja þjóðflokkúm, og hin samfélagslega kennd, samlögunin og skilningur „ .. , . .,. . ...... -i x voru flutt, hefðu vel matt missa manna a stoðu smm og abyrgð í þjóðfélaginu átti örðugt upp FOLK UR OLLUM ATTUM Það lætur að líkum, að Chi- cago er tayggð fólki úr öllum hlutum heims. Hér eru íeiknin öll af ítölum, Pólverjum, Sví- dráttar, eins og skilst, ef menii hafa það hugfast, að hér var um að læða landnám í þéttbýl- inu, en landnámi svipar alltaf til verstöðva eða herstöðva. Menn ýmist ætla sér að vinrn sér inn stórfé á skömmum tíma borglnni. eða telja sér flest leyfilegt, ef á 'annað borð nokkuð varhuga- vert finnst í fari þeirra, og í hvo.ugu tilfellinu finnst ein- staklingnum honum koma heildin nokkuð við. Það er ekki fvrr en seint og síðar meir sem hin samíélagslega ábyrgð- um, Þjóðverjum, Irum, Gyðing | artilfinning gerir vart við sig. um og Grikkjum. Árið 1850 var ! Þess vegna urðu skugga- meira en helmingurinn af íbú- hverfi og myrkraverkastræti til unum fæddur erlendis. Innflytj ; í Chicago með jafnvel meiri endurnir frá Evrópu komu í hraöa en nokkuð annað. Og um stórum bylgjum og byggðu upp i skeið var Chicago fræg fvrir borgina ’eftir .því sem þeim ; glæpi og glæpasamtök, því að í græddist fé og þeir komust á- | fjölmenninu er alltaf- gott að fram. Gömlu íbúðarholurnar. Framhald á 11. síðu. sig, eða velja hefði mátt eitt- hvað, sem taetur hefði fallið inn í heildarmyndina. Verk þessi eru forleikur eftir Reznicek og ballaða eftir einhvern Hriber- schek, bæði fremur leiðinleg. Skemmtilegast og einna bezt leikið af hljómsveitarverkun- um voru fjórar sjávarmvndir úr óperunni Peter Grimes eft- ir brezka tónskúldið Benjamin Britten. Þau Hanna og Guðmundur sungu sitthvorar tvær aríurnar, en saman sungu þau atriði úr þriðja þætti óperunnar Rigo- letto eftir Verdi. Hanna hefur fremui’ litla rödd, en fer ekki ósnoturlega með hana. Eitthvað skortir á temperament. Hún söng aríur úr Madarne Butter- fly og Rakaranum í Sevilla. Guðmundur er alltaf traustur og söng nú aríu úr Grímudans- leiknum eftir Verdi og söng' nautabanans úr Carmen eftir Bizet. Mjög var gaman að heyra Guðmund í ,,glansnúmerinu“ sínu, hlutverki Rigolettos. Vaknar sú spurning, hvort ekki muni vera kominn tími til að taka upp aftur þessa óperu, sem er áreiðanlega bezta óp- erusýning innlendra, sem hér hefur sézt. Ég vil ljúka umsögn þessari með því að segja, að mér finnst ekki ástæða til að ,.sjúska“ létta tónlist frekar en aðra og fullt eins mikla vinnu þarf að leggja í hana eins og hina alvarlegu. Þá væri heldur ekki úr vegi að taka eitt alvar- legt verk með á slíkum tónleik um, sem þannig næði til þess sækja létta tónleika. Kynni þá. hóps, er fremur hyllist til að ejnhver að komast á bragðið. G.G. Blaðinu hefur borizt búnaðar- ritið Ereýr, 4.—5. hefti, LIII. árgangs. Af efni blaðsins má nefna: Sigurgrímur Jónsson: Bóndi og bústofn. Grein urn fóö- urkál. Agnar Guðnason: Æsku- lýðsstarfsemi með 4-H sniði er heilladrjúg. Benedikl Björnsson: Votheysgerð og sauðfjárbændur. Bjarni Bragi Jónsson: Skattmat búfjár. Ýmsar fleiri greinar, þættir og skýrslur eru í ritinu. — Pvitstjóri Freys er Gísli Kristjánsson, pósthólf 390. Rvk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.