Alþýðublaðið - 10.04.1957, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.04.1957, Blaðsíða 8
AlbýgublaStð Miðtvikudagur 1Ö. apríl 1957 NÝTT! STÓRKOSTLEG bindiS frá augunum og samifærist um. að lægstu iðgjöld og hagfcvœmustu tryggiftgarskilmálana fáið þér hjá oss! I>eim, er þess óska. ffefst, eins og að undanförnu, kostur á að kaupa heimiiistryggingar. Iðgjöldin eru að sjálf- sögðu þau lægstu, sem fáanleg eru: Ársiðgjaldið fjTrir kr. 100.000,00 heiimlistrygjfttgu er: í steínhési kr. 300.00 — f timbixrhusi kr. 475,09. EKKERT tryggingarfélag' faýður yður eins lág iSgjöící fyrir íryggingar þessar. TRYGGINGIN er bæði ódýrari og víðtækari en hjá nokkru öðru tryggingarfélagi. FRESTIÐ EKKI að tala við oss. Allar upplýsingar og leiðbeiningar eru góðfúslega veittar um allt, sem viðkemur tryggingum. trygging er naySsynI Sími 77Gð T ryggingarsvið: BRUNI feldsvoði á innbúi) VATNS'SKAiÐI (bilaðar leiðslur, leki úr krana o. s. frv.) F'LÓÐ (ílæði inn í hús vegna úrkomu, upprennslis úr niðurfalli, salernisskálum o. s. frv.) ELDING (ef eldsvoði hlýzt af) 9LÝS (slys á húsmóður, innan og utan heimilis) ABÝRGÐ (húsbóndinn eða börnin valda öðrum tjóni) INNBROT (stolið úr læstri íbúð) RÁN (GRIPDEIIjD) (híútir teknir með valdi eða ógnun) FARANGUR (hlutir, sem þér rnissið vegna inn- brots, ráns eða þjófnaðar) SNJÓFLÓÐ (þegar snjóflóð fellur á hús og' skemm- ir eða eyðileggur innbú) FLUGYEL (skemmdir á innbúi, er flugvél eða hlutir úr henni skemma eða eyðileggja) AURSKRIDA. .(skemmdir á innbúi af hennar) Framvegis verða iðgjöid hjá oss fj’rir innbústrjrggingar, hvar sem er á landrnu, þessi: í steinhúsum l'rv eða kr. 1.00 a£ hverju þúsundi. í timburhúsum járnvörðum sem ójámvörðum 2.75%0 eða kr. 2,75 af hverju þusundi. Lækkun frá fyrri iðgjöldum nemur: í steinhúsum 45% í járnvörðum timburhúsum 43% í ójámvörðum timburhúsum 57% Þar sem iðgiöld úti á landsbyggðixuai hafa verið mua hærri, verftur lækkunin etm síórkostlegri fyrir þá, setn þar búa. EKKERT tryggingarfélag hefur fvrr né síðar boðið yður jafn. hagstæð iðgjöld. ENGINN mannamunur er gerðui'. Hvar sem þér búið á landinu, búið þér að sömu lágu iðgjöldutlum. NV I hafa aliif ráð á að tryggja eigu-r sínar, enda er það markmið vort með iðgjaldalækkuninni, að allir lands- menn trvggi innbú sín í samræmi við verðlagið, eíns og það er á hverjum tíma. Það er nauðsyn, að eng- inn þurfi að standa með tvær hendur tómar, þótt eldsvoða beri að höndum. Aiistyrstræti 10

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.