Alþýðublaðið - 10.04.1957, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.04.1957, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 10. aprí! 1957 AiÞSfgybyaSig 11 KAFMASnRÖÍ r T Ileimsfræg stórmynd: Bi Frambald af 6. súlu. Síjarna er Stórfengleg og ógleymanleg', ný, amerísk stórmynd í lit- um, sem er í flokki beztu mynda, sem gerðar hafa verið. — Myndin er tekin og sýnd í: CINEmaScoPE Aðalhlutverkið leikur: Judy Gailand sem með leik sínum í þessari mvnd vann glæsiíegt leik- afrek, sem skmaði heimi á nv í fremstu rc5 ieikara, Ennfremur leika: James Mason oy Jaek Carsoa Sýnd kl. 6,30 og 9. — Venjulegt verð —- fara batnandi. Kvœðamannafc- lagið Iðunn laetur nú taka upp á segulband kvæðalög þau, sem fást svo kveðin ao haldin séu betur geymd en gleymd. Sama félag heldur uppi kvæðaæfing- um og rímnakennslu og af nýj- um meölimum hafa í ár lOmenn bætzt við í þann hóp, sem nú kveður þar á fundum. Þá hefir og félagstala hækkað stórum á síðustu misserum og fundar- sókn batnað til muna, þótt fleira sé hú en áður var þeirra manna í félaginu, sem hafa annað með laugardagskvöldin að gera en sitja í félagsskap gamalla og hálfgamalla karla og kerlinga. Ætti ég Iðunni að lýsa, myndi; ég segja að hún væri svipuðust því að hafa nýlega étið af epl- um nöfnu sinnar. Og mér virð- ist svö ríkur áhugi stjórnar og félaga fyrir að halda í horfinu ! sá og niðrun, sem mér finnst j liggja í margnefndu blaðavið- j tali, væri óviljaverk blaða- j manns og að Magnús og Ágúst j kæmu á sérhvern Iðunnarfund j á meðan þeim endist aldur og kvæðahugur og þá ekki síður í kennslustundir félagsins og kenndu þar þeim. sem læra vildu, og vafalaust gera þeir þetta eftir ýtrustu getu ef þeim þykir blaðaviðtalið ofsagt eða rang sagt. En ef þeir koma og ég er þá lifandi með óbilaða heyrn og það vit, sem mér gafst við arf og uppeldi þá skal ég gleðjast og því meir sem þeir /Tka meira þátt í starfi og veita mér meiri kost á að heyra allar hinar mörgu stemmur sínar. Sigurffur Jónsson frá Brún. er um lausn hins gífurlega hús- næðisskorts annars vegar og ástæðurnar, sem liggja ti þess neyðarástands, sem nú ríkir hjá húsbyggjendum hins vegar. Ég hef hér reynt að drepa á það helzta, sem tengt er þessu máli samkvæmt þeim gögnurn, er fyrir liggja. Rétt er þó að geta þess að lokurn, að nefnd- inni þótti ekki ástæða til þejss að leita umsagnar um svo vel undirbúið mál, en hagstofju- stjóri hafði haft með teikni- stofu landbúnaðarins, og hafði hún engar athugasemdir viö frumvarpið að gera. Nefndin leggm- — eins og ég gat um í upphafi — til, að frum varpið verði samþykkt eins jog það var í upphafi íram borið. Framhald af 5. síðu. VI. Mikið hefur verið rætt. um og verja forna "hefð'og gæta ; byggingarkostnað á undanförn- fengins menningararfs að ég Mynclavél er ávaMj kærkomin fermingargjöf að vorinu til. : i Góðar kassavélar kosta kr. 238.00 Einnig eigum við t. d. rnargar tegundir af dýrari vélurn. m Pelersen Bankastræti 4 — Sími 3213 Framhaltl af 7. síðu. leynast. Þar þekkja mann til- tölulega fáir og enn færri fvrir það, að flestir eru aðfluttir. MAÐURINN VILL RÁÐA En óheillaþróuninni var snú- 'ið við. Kappsamlega hefur ver- ið unnið að því að leysa hin miklu samgönguvandamál borg arinnar með lagningu gatna, að alumferðaæða og byggingu bif- reiðastæðahúsa. En um það skal ’ekki fjölyrt. Hitt skiptir nieira máli, að unnið hcfur verið skipulega að því að útrýma skuggahverf unum. Heil hverfi eru rifin niður og ný hús, skipulögð eftir nýjustu kröfum, rísa í þeirra stað, með bjartar götur og breiðar. Enn eru auðvitað skuggahverfi í Chicago, en þeim verstu hefur þegar ver- ið éytt, og nú er Chicago hætt að vera fræg fyrir niyrkra- verk og glæpi fram yfir það, sem aímennt gerist um stór- borgir. ■ Það á hsldur ekki að láta sög 'una endurt.aka sig. Tilviljana- ■ kennd skal þróunin ekki vera, og reyna sérfræðingarnir að gera sér grein fyrir því, hversu ört borgin muni vaxa í framtíðinni. Komast þeir að þeirri niðurstöðu, að á öllu hiim uppbyggða svæði verði íbúa- fjöldinn 6,8 millj. árið 1965, og þar aí um 4 millj. í Chicago sjálfri. í framtíðarþróuninni felst líka hætta. Húsin ein skapa ekki skuggahverfi, held- ur geta þau skýlt myrkraverk- urn. Það þarf því að vera á verði, og það kváðu þeir ætla að vera í Chicago. Þetta er annars stórmerkileg saga. Hún sýnir, hvernig hægt er að breyta vandræðahverfum í mannsæmandi bústaði. Hún sýnir, að maðurinn er fær um að ráða við þróun stórborga og beina henni inn á heillavæn- legar brautir, svo að umhverfið bæti fremur en spilli uppvax- andi kypslóð og leiði heildina upp á við í stað þess að sýkja hana með átumeini spillingar- innar. Lsiðin upp á við getur verið torsótt, en hún er fær. get ekki séð þar aðra breytingu líkleg'a en þá einu að aukin fjöldi óvaninga kynni kannski að gera heildarkveðskap sumra fundanna enhverju ósnjallari en orðið hefði með völdum röddum listfengra og æfðra manna, en þá breytingu kann ég' ekki við að heyra flutta fram nema sem hól eitt. Ef sá blær er ámælisverður, sem af því kemur að reynt er að fj'jlga stemmufærum mönn- um og kenna þeim lög, sem læra vilja, þótt ekki séu þeir aðrir eins gleðigjafir og Jón Lárusson, Kjartan Ólafsson og Björn Friðriksson voru þá hafa kvæðamannafélög engan til- verurétt og væru því eðli sam- kvæmt skattskyld um skemmt- anaskatt eftir hverja samkomu. En megi ég leyfa mér að gefa Magnúsi og Ágústi ráð, þá gerði ég það að ráði mínu, að hvetja þá til að koma á fundi og æf- ingar og kenna þar stemmur og kveða inn á segulband til geymslu og g'leði, nú, eða sjálf- um sér til frægðar. Allt væri | það vinningur vonandi öllum.! En Iðunn virðist ekki ein um : það að fá dóma í þessu áður- nefnda blaðaviðtali án þess rökin fylgi. Jón Leifs er þar nefndur og látið liggja að því að hann taki kvæðalög. upp einhvérn veginn afbökuð. Ég fylgdi Jóni Leifs eitt sinn frá Akureyri og vestur að Víði- mýri, var hann þá að safna kvæðalögum. Ég hlýddi á upp- tökuna og heyrði síðan lagið leikið aftur eins og það hafði verið í fyrstu. Náði hann þar bæði tvísöngslögum og fornum skagfirzkum stemmum. Hlýddu flytjendur sjálfir á niðurstöð- una og létu sér allir ýfe’l líka. Vænti ég að það rengi eng- inn skynbær maður, að hljóð- ritinn næði tónum og orðum rétt og grammifónninn skilaði þeim aftur með svipuðum um- merkjum. Eftirmyndir vax- kólfa þeirra er Jón Leifs notaði við upptökuna, fékk íslenzka ríkið til eignar hvort sem Þjóð- minjasafnið geymir eða einhver stofnun önnur, munu þær og hver sá tónnæmur Skagfirðing- ur, sem heyra kann, sanna rétta og ráðvandlega upptöku. En ef tilætlunin hefur verið að segja að tónsmíðar Jóns Leifs séu af öðrum toga spunnar en rétt meðförnum kvæðalögum, þá skal ég halda að mér höndurn þegar um það er deilt. Mig' skortir lærdóm til að leggja þar orð í belg. jáfnlng um árum og þá sérstaklega hverja leið beri að fara til þess að lækka hann. Efni til bvgg- inga og vinnulaun hafa hækk- að sífellt og aukast kröfurnar um vandaðra og íburðarmeira húsnæði. Með tilliíi til þessarar st.að- reyndar hefur mönnum verið mikill vandi á höndum varð- andi tillögur um lækkaðan hygg ingarkostnað. I þessu sambandi hafa hugir manna beinzt æ meir að byggingu fjölbýlishúsa. Get ég ekki stillt mig um að lesa hér upp niðurstöður þeirra Guðlaugs og Bárðar á athug- unum þeirra um þetta efni, með leyfi hæstvirts forseta, en þeir segja svo: ,,Niðurstaða þessara athug- ana er sú, að fengizt hafa upp- lýsingar um tvær sambygging- ar, þar sem raunverulegt kostn aðarverð á teningsmetra, fært frá raunverulegum byggingar- tíma til 1. október 1855 nokk- urn veginn á sarna tírna, er 822 og 80 krónur á rúmmetra, og er þá talið að söluhagnaður jafngildi meistaraálagi, sem ekki virðist óeðlilegt. Auk þess hafa fengizt upplýsingar um tvær íbúðir í sambyggingu, þar sem hliðstæð tala er 792 og 797 kr. á rúmmetra. Kostnaðurinn 1. október 1955 á vísitöluhús- inu er 925 kr. _ á rúmmetra, þanríig að íbúðirnar í sambygg ingunum eru 11—15% ódýrari. Miðað við 11,9'í hækkun bygg ingarkosínáðaf ' frá 1. október 1955 til 30. september 1956 mun teningslríé'tri-rín í sambygging- unum kosta 873 kr. til 920 kr. Þar sem siíkur’- samanburður getur aldrei orðið fullkomlega þverskurður áðurgreindra bygg inga heldur öllu vandaðra virð- ist ekki ástæðá til annars en að binda sig við það, sem áður hefur verið sagt-í sarnræmi við reynslu þekktra byggingafröm uða, að það sé vfirleitt a.m.k. 10L ódýrara að byg'gja í sam- byggingu en sjálfstætt/ ) VII. Þetta er umsögn þeirra fé- laga um þá athugun, sem þeir hafa gert. Hér er þó ekki reikn- að með þeirri lækkun, sem eðli lega yrði á kostnað bæjar- og sveitarfélaga, ef byggingar- framkværndum íbúðarhúsa yrði beint að sem mestu leyti inn á bvggingu fjölbýlishúsa. Kostn- aður við gatnagerð, holræsa- og raflagnagerð yrði að sjálfsögðu mun minni og' möguleikar til skattalækkunar þai' af leiðandi meiri, Þessar staðreyndir er rétt að Framljaíd af 4. síðu. breytingar exu nauðsynlegar: að framleiðslan veirði endur- skipulögð með það fyrir aug- um að bæta lífskjör almenn- ings (stefna Malenkovs). Eng- ar frekari kröfur verði gerðar um aukin afköst. Komið verði á skiptingu reksturshagnaðar i sósíalistískum iðnaði og verzl- un. Ellistyrkir verkamanna lúti sömu lögmálum og ellistyxkir menntamanna. Engin frefcari sérréttindi til handa æðstu rík- isstarfsmönnum. Stofnuð verði verkamannaráð í öilum, sósía- listaiðnfyrirtækjum að hætti Júgóslava. Stórum ríkisfyrirtækjum og litlum einkafyi'irtækjum verði gert jafnhátt undir höfði. Hætt verði valdboðnum sam yrkjubúskap, sem hæfir ekki þeim skilyrðum, er þýzkur landbúnaður á við að búa; leyst verði upp þau samyrkjubú, sem þegar hafa verið sett á stofn en bera sig ekki; tekin verði upp landbúnaðarstefna, sem er hagkvæm fyrir smáeign ar- og millistéttarbændur. Endurreisn algers hugsana- frelsis. Saminn verði friður við kirkjuna til þess að binda enda á andstöðu hins trú- hneigða liluta íbúanna. Háskól ar fái sjálfstjörn. Algjör endurreisn lögvernd- ar og réttar. Öryggislöregla ríkisins verði lögð niður. Leyni leg réttarhöld verði lögð nið- ur. Þingið fái aftur úrslitavald. Samfylkingunni verði haldið áfram (þar sem allir flokkar taki upp ævarandi samvtnnu) u.ndir stjórn enaurskipulags Sameiningarflokks sósíalista. Einn listi sé boðinn fram við kosningar, en á honurn séu fleiri frambjóðendur og sæti en tíðkazt hefur, til þess að kjósandinn hafi í rauninni um eitthvað að velja. Utanrikisstefnan: að haldið veröi fast við þau bandalög, sem þegar hafa verið gerð við lönd undir stjórn kommúnista á grundvelli algers sjálfstæðis og jafnræðis; komizt veröi að samkomulagi um að fylgja sam eiginlegri stefnu við önnur al- þýðulýðveldi um sameiginlega stefnu og slíkt samkomulag byggist á frjálsum viðræðum á jafnréttisgrundvelli. Helzt vildi ég óska að kuldi menn hafi í huga, þegar rætt Framljald af 5, síðsn að til Böðvars og beðið hann um efni og boðið honum riílega greiðslu? Svona vel gerð gani- ankvæði mættu vel vera fástur útvarpsliður. Það mundi mörg- um þykja góður „óskaþáttur' . Og fleiru af slíku tagi mætti á- reiðanlega vel bæta við, ef vilji, hugkvæmni og dugnaður kæmu til. B4H6h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.