Alþýðublaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 1
AlþýðublaðiS íór í prentun kl. 12 á há- tlegi í gær. 12 síðÉ XXXVIII. árg. Sunnudagur 19. maí 18,"7 11. tbl. iYiynct ij.j«rn JPáisson tmginaour a tiræmanai, sjúkraflug sitt fyrir skömmu. Nokkrir ungir :orvitnir undir væng flugvélarinnar. tr uauu itf j,a. Grænlcndiagar hafa safnast. Eggert Þorsteinsson ræðir um húsnæðis málafrumvarpið á þirsgi: AFJ I TOGARANNA Hefur heldur glæðzt undanfarið. I 'viktt 1'ÆdvSu 6 togarar afla og voru margir ntcð mjög góðan afia efíir skamma útivist. Nokkrir togarar eru á Græn- iándsmiðum. _________^ Ingólfur Arnarson landaði á sunnudaginn velt 238 tonnum af saltfiski og ísfiski. Neptúnus sitaiæga saman EINS og áður g?tur í fréttum íar EÓP-mótið í frjáisíþróttum fram dagana 30. maí og 1. júní og taka þátt í því 3 erlend- ir frjálsíþróttamenn. Keppnisgreinar verða þessar hvorn dag: Fimmtudaginn 30. maí (upp- stigningardag): 100 m., 400 m. og: 1500 m. híaup, 3000 m. hindr unarhlaup, 110 m. grindahlaup, 1000 m. boðhlaup, langstökk, há stökk, spjótkast og sleggjukast. Laugardaginn 1. júní: 200 m., 800 m., 3000 m. híaup, 400 m. grindahlaup, 4X100 m. boð- hlaup, þrístökk, stangarstökk, kringiukast og kúluvarp. Þátttökutilkvnningar þurfa að hafa borizt í skrifstofu Sam- einaða í Tryggvagötu fyrir 23. þ. m., en þátttaka er heimil öll- um félögum innan vébar.da Frjálsibróttpsambands íslands. landaði 13. þ. m. 240 tonnum af ísfiski. Þorsteinn Ingólfsson landaði 13. og 14. þ. m. 280 tonn um af saltfiski og ísfiski. Hélt hann síðan á Grænlanasmið. Hvalfellið landaði 254 tonnum i af ísfiski 15. þ. m. Pétur Hall- I dórsson landaði 15. þ. m. 184 tonnum af saltfiski og ísfiski og ! hélt síðan til Giænlands. Askur landaði 16. þ. m. 280 tonnum af isfjski og er það síðasta'löndun- in í vikunni. 3 VÆNTANLEGIR STRAX EFTIR HELGI Þrír togarar eru væntanlegir með afla strax eftir helgina. Eru það togararnir Marz, Jón forseti og Skúli Magnússon. í A og NA gola; ðg skýjað. afli nsargra togara í síðastiiðinni viku. Skyidiispamaðurmn er öruggasta skrefið tii þess að húsnæðismálastjóm geti gegnt hlutverki sínu. RÚMLEGA tvö búsund óafgreiddar umsóknir liggia nú fyrir hjá húsnæðismálastjórn, og búast má við að umsóknar fjöidinn aukizt nokkuð á komandi sumri. sagði Eggert G. Þor steinsson, er hann hafði framsögu nefndar ur,. húsnæðismála frumvarp rákisstjórnariunar í efri d?ild í fyrradsg. Á meðan slíkt nerðarástaud ríkir, sagði Eggert. er óveriandi að veita j einstaklingi fieiri lán en út á eina íbúð. Eg gc-ri fyllilega ráð i f.vrir j.ví. að þó að ég reyndi hér að draga unp mynd þessa j raunalega ástarsd;, sem nú ríkir hiá hundruðum fiöIskyldn'X vegna lánsfjárskortsins, há yrði sú mynd véfengd. Sárust er j jjessi neyð hjá barnaflesta og • fátækasta fólkinu. Það er erfitt1 ,og sannfæra sjö barna föður, sem býr í hriplekðum bragga, en af harðnesku við sig og sína hafur komið sér upp fokheldu húsi, að hami geti ekki fengið lán vegna jjcss að cinum ein- j staklingi hafi verið veitt 10—15 lán. verið frá setningu laganna um : lánadeild smáíbúða. þ.e. sl, 5 1 ár. Það ætti og að vera óbarfi, i þar sem reynzian liggur fyrir. ! — P.rsánuL'ga tel ég, að höfuð ágalli þsssara framkvæmda hafi , verið, hvernig túlkun þeirra I fyrir almenningi var í upr-hafi; fé nema til tveggja ára með j samningum, sem hæglega gátu Ui’UKv*.- deiid á ,Svenska Messan' yfaborg, sem opnuð var í gær gð-i Fyrir- sagnir og túlkun stuðningsblaða j fyrrv. ríkissíicrnar urðu vaeg- ast sagt ekki í samræroi við þá reynziu, sem nú b’asir við.' 2ft<’ »• lT'MRÓ5rNlR LIGGJ \ FVFr?. Þa5 var ' itað. hý r gífurleg neyð ríkti ir ? »J1t láníféð t.il Fví»mh:i'd á- 2. s-iftu VÖRUSYNINGANEFNDIN hefur ásamt Ferðaskrifstofu ríkisins séð um að koma upp ís- lenzkrj d'eild á „Svenska Mess- an“ í Gautahorg. Sýni ig jiessi vsr opnuð í gær, laugaidaginn 18. maí. j íslenzka deildin er lítil, eða ; 21 m". en á mjög góðum stað í : anddyrni aðalsýningarskálans. A ísl.vrzku dcildinni verður al- menn landkynnir.g, svo sem um atvinnuvegina. útflutning, sam gö.ngur o. fl. Auk þess verður Eggert skýrði frá því að 360 , rúmmetra íbúðir eða minni i rnuni sitja fyrir stærri íbúðum um lán frá húsnæðismálastjórn, 1 nema fjölskyldurnar séu sér- staklega fjölmennar. Fjallaði hann síðan. um hin ýmsu ný- madi í frumvarpinu, bygging- arsjóð, skyldusparnað. útrým- ingu heilsuspillandi íbúða og byggingu verkamannabústaða. Um skvldusparnað fórust Egg- ert orð á þessa leið: Auk þess mikla öryggis, sem skyldusparnaður þessi gefur öllum tekjum byggingarsjóðs og þá eðlilega útlánastarfsem- inni allri, er hann mikið öryggi fyrir alla yngri kynslóðina og þnýr á um, a3 hugsað sé fyrir framtíðinni. Fyrir velflestu þessu fólki liggur að ganga í hjónaband og rnvnda heimili. í alltof. fáum tilfellum er á unga aldri hugsað fyrir þeim skyldum, sem mj-ndun heimil- is hefur í för með sér. Ab bett^ eiga hvað fé til þess að búa sem bezt að sér og sínum, bókstaflega geta lagt grundvöllinn að sjálfri heimilismynduninni, eignast íbúð. Þau eru ekki fá hjóna- böndin, sem aldrei hafa öðlazt aðstöðu til raunverulegs heim- ilislífs, af því að enginn mögu- ieiki var fyrir mannsæmandi íbúð. Afleiðingarnar þekkja prestarnir, læknarnir og þeir aðrir sem starfa að munnúðar- og líknarmálum. Síðan benti Eggert á höfuð- kosti við skvldusparnaðinn og taldi hann öruggasta skrefið til bess að husnæðismálast.jórnin geti gegnt því hlutverki, sem hermi eru ætluð. Að lokum sagði Eggert: Ég ætla mér ekki að rekja einstaka liði eða lagaákvæði fvrrv. ríkisstjórna, sem mörk- , uðu þær leiðir, sem farnar hafa Fjáröílun fyrir sumarheimilið í Reykjahlíð. í DAG er hinn árlegi fjáröfl- unardagur Mæðrastyrksnefnd- arinnar, Mæðradagurinn, en starf Mæðrastyrksnefndar er orðið svo kunnugt og kært flest um Reykvíkingum, að óþarfi er að hafa mörg orð um það, að- eins minna á stærstu atriðin. Tvö síðustu árin hefur nefnd in safnað um jólin, auk fatnað- ar, um 150 000 krónum, sem út- hlutað hefur verið á 700—800 heimili. En aðalstarfsemi nefndarinn ar hefur beinzt að því síðustu árin, að afla fjár til að koma upp sumarheimilinu, sem nú er risið á landi nefndarinnar í Reykjahlíð. Hefur þar rætzt hin gamla íslenzka trú fátækra frumbýl- inga ,,að tóttin aflar trjánna“, því nú stendur húsið fullbúið til að þar geti hafizt starfsemi, nema að innbú og áhöld vantar. Treystir nefndin því að bæj- arbúar verði svo samtaka í dag um stuðning við nefndina, að nægilegt fé verði fyrir hendi til kaupa á innbúi og öðrum útbúnaði, sem ennþá vantar. Svo að hinn langþráði draum- ur rætist á þessu vori og sum- arheimilið taki til starfa til gleði og hagsældar fyrir þá, sem allir vilja í raun og veru | hjálpa: þreyttar mæður og lítil i börn. S. þeim, sem óska þess, veittar upplýsingar um viðskiptamögu leika éc á landi og um ferðalög til landsins. Við hliðina á ís- lenzku deildinni verða sams konar sýningardeildir frá hin- um Norðurlöndunum af svip- aðri stærð. Ungur íslenzkur arkitekt- nemi, Guðmundur Þ. Pálsson, hefur séð um uppsetningu á ís- lenzku deildinni. Þsss má geta hér, að seint í vetur var vörusýninganefnd- inni sent frá Parma á Ítalíu skrautritað heiðursskjal og gull peningur, sem voru fyrstu verð laun fyrir vandaða sýningu á A'þjóða matvælasýningunni í Parma síðastliðið haust. -Etti þessi viðurkenning að vera íslendingum hvatning til 'ð halda áfram á sömu braut cg Vö'"jsýninganefndin hefur gert með Látttöku í þýðingarmikl- um erlendum vörusýningum. Þannig lítur hið nýja Reykjavíkur út. merki

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.