Alþýðublaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 2
rí m W i £8 :i! É g m er í áag. Blónrabrðirnar eru cpna: frá 10—2. Fá?a«' hlómaverzla 11 a í Reykjavík. AlþýSublaSið Framhald af 1. síðu. : slíkra framkvæmda og þess i vegna ekki þörf á aö básúna i úí að öilum, sem til íbúöar- | bygginga legðu, yrði tryggt allt ;að 100 þús. kr. ián. Staðreynd- i in reyndist svo að sjálfsögðu :vera sú, að ekki var hægt að koma til móts við nema tak- | markaðan hluta þesöa fólks, og jeins og ég áður sagði rúmlega. i 2000 umsókmr- 1-iggja nú h;já i húsnæðismáiastjórn, er enga | fyrirgreiðslu hafa fengið-. og ’rúmlega 1000, sem féngið haía Sunnudagur 19. maí 1S5T @ fi U f 1 yl 11 Opið frá kl. 10—2. ’ ÐÆTUE, • SYNIS, EIGINMENN. Móðirin er verð fegursíu biémanha. Mæðravö-nduriim frá Flóru mim laða fram þakkarbros raóðuriíinar. 2,1 ára hfómisía. í fÍestQÍii su.ífbuigtui:i v;í)'íie.í'u -. patnamót cg a tjpiiör-T- ura- tlroíuni fyigist SGLABI-klukkai). ítícO iKiicii.ui.i og oirttr vegfartí.idiiin ■■ ::;v, : v ■ klukkustund, óg paínutu.r 2nr æ %. ;kkk'k kætir H. fg§ f)ýi? y .:k Klukkan sýnir á Ijósan hátt hvað túnarrur;; ííður og birtir auk þess auglýsingar frá ýmsum’ fyrir- tækjum. Hver augiýsing. birtist 20 sinnum á klukkustund. í Reykjavík er SGLARI-klukkan á Sölutur’iinuir' við Æruarhói. frefr sem eiga íeiS tina Hverfísr j byrjunarlán allt niður í 15—20 íþús. kr. gegn 1. ■ veðrétti í e.ign- jum sínum. Það: hámarkslán, •sem í 1. var talið að mætti vera ! 100 þús. kr., reyndist vegna | hinnar gífuriegu ásóknar 70 'þús. kr. á íbúð t’l þeirra, sam í lukkupottinn duttu. Af þessu: leiddi svo a.ð sjálí- sögðu bað, að gífurlega mikið fé liggui’ nú í ónotaðri fjárfest- ingu, þar sem hin hálfbyggðu j hús eru, einnig hinna. hrygg- • brotnu lánbeiðenda, sem hafa rúið sig. og sína öU'u fé, sem laust var, í von um -að.lin feng- ist síðar. ÖltUGGARI GBUNDVÖt.LUR' :TIL TÍtXJ ÁB'A. i Eru þær leiðir, sem rnarkað- ar eru með frumvarpi: þessu þá ; lausn- á öllum fyrri yfirsjónurn ' og er þar láart af reynzlunni? E'kki væri óeðjilegt, að slíkar spurningar kærnu fram. Ég vii ; ekki gerast spámaöur um fram- gang. þessara mála, en höfuð- kosti þeirrar stefnu, sem hér er tekin, tel ég vera þá, að í fyrsta lagi er nú uppbyggður ' öruggari fjárhaldsgrundvölluf en áður var og nú til 10 ára í stað 2 ára áður. I öðru lagi, að væntanlegum íbúðarbyggjendum hefur verið tilkynnt um hvaða íbúðarstærð verði látin sitja fyrir um lán, það er að segja 360 rúmmetr- anna. Akvörðun þessi tekur þó j að sjálfsögðu ekki til þeirra, i sem byrjað hafa framkvæmdir, j áður en auglýsingin birtist og i hófu sínar framkvæmdir, án þess að nokkrar slíkar takmark- 1 anir væru settar. Við rúmmetra fjöida þennan er húsnæðismálá jst.iórn þó ekki bundin, ef um : sérstakar ástæður er að ræða, j t.d. f.jölmennar fjölskyldur, eins • og-ég áðan sagði. i I þriðja lagi er ungu fólki á 1 aldrinum 16—25 ára gert skylt aö leggja til hliðar 6f> af laún- nm sín.um samkværní því, sern eðt;.r er sagt um ákvæði 10. gr. í'rumyarpSns. j I fjórða lagi þá tel ég að á- j kvæðí 9. gr. frv. um hinn frjálsa rjparnað séu rnjög athyglisverð, , þó að í.’kki sé þar um jafnörugga 1 tekjuhlið að ræqa. | 1 íinunta lagi, að á fjárlög- um hefur framlag til verka- j mnn.nabu.s.íaða verið hækkað úr : 2 niiilj. kr. í 4-miIlj. kr., og auk þess greiðir ríkissjóður til bú- staðanna á þessu ári kr. 8 millj. með sömu g.jöldum frá bæjar- félögunum og verið hafa. Sam- valdið'. hefu.r bvltim kr aft þ 1 ö kl: i n a í‘. á sviði s;ui:-iLanótav. i)a „Purcik Fm-rfit kL’af..t?jIokká.n er olíudrifin almínblekk taeð, riffluðui ^úmniíklæddu hiúlí, ssan dreeur nétlnn á halm- ing-i skðianjri: t'íma en, a«pt veriSur-’með’ harulafli ;>t spr.r- ar samt minnst þrjá. raer.n. Pui'et.k'-I.traftbiídslij.n, er hsaadhaw og létí; í- noík.un og meðfdjæiles í. hvaoa bát ssm er. Nótina- œá> díra«’a hvort sem er. á. dslsk bátsias eða. i nóíabát, sem hafðux er á síðunni. Pureíi.r-kmi'tbioklcií! hsfiir verið notuö með góðum árang: i við: síIdveiSar raeð snurpinót bæði í Kanaáa í E-á.nda”íkiunurn. Siðast liér. í fvri-as.umar á. M.B. Bcð'v- ari \við; stærsfcu- nót sem. kastað- hefur ve.rið1 hár við land og. raeð’ ágætis áraagj’i. Puretic-kraftblokkin dregur allar gerðir af nóturn og slit á netum við d.-áttin-n verður margfallt minna. Puritic-krafíblokkin sparár menn. Puretic-kraftblokkin- kemur í. vec fyrir slit á nótinni við dráttinn. Purctie-kraftblokkin vegur aðeins S0 kg. Umboðs- og heildverMun i» 111 i Laufásvesi 9 Súni: 80270. ú 1 DAG cr sunsmáagur 10. iaaí ; 1-9 ö t. 139; dagur arsins., tíJysavarðstofa ífceyaja vi&ur ; er opiR allari sólarhringinn. — Naiij.ir,ækuir L.Í; Ki. ;b- - H. dími 5030. I Lílú’tyliii apotek era optn kl. j 9—20 i.iia dag-.., nema iaugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kí. 13—10: ÁyutoK Auslurteaíj- i ar (31-jm 32211», G-arðs apotek I (simi 82006). tals til verkamannabústaða á því að vera hægt að verja urn ,12 millj. kr. á þessu ári-. í sjötta lagi, að til útr.ýming- ar heilsuspillandi húsnæði' eru jnú 4 millj. kr. á fjáriögutn. og ö raillj. kr. eru til frá fjárveit- inum fyrri ára. Samkvæmt lögum þessum er það skylda viðkomandi bæjar- eða sveiíarfélags.ao leggja fram jafnháa upphæð á móti ríkis- : íramlaginu. Samtals hefur ver- ið’ veitt í þessu skyni frá gild- isíöku þessa kafla í maí. 1955 | kr. 5- millj. 545’ þfjs., þar af. um: ! helmingur fi’á því í septembar isl. haust. Fjárhæð þessi er iloJts apótek I i (simi 8.1604' •>« Vesiuroæjar i ! apótdc' (Sími £2300) ; N,æturv€r3ur cr í Iluimar apó ; Leki-:, sín-.i 7911. | HeJgldagís-vörCur LR i dag er i Víkingur Arnórssoa-, Læknavarð ’síoíunni, sími 5C30. F L V G F E K Ð I E FiugféJag: ísl-ands. MJllilandaflug: Md.Ui! anda.fi ug j v.élin. Sólfaxi er væntanleg til j R-eykjavíkur ki. 17.45 í dag frá i Hamborg og Kaupmannahöín. Mi llilandaf lug vó lin Hrimfaxi i fer til Glasgotv og London kl. 8.30 í íyrratr.á ið Innanlands- I fíug: I dag er óætlað að f.ijúga | veitt til 86 íbúða í 11 bvggða- , ! lögum á landinu, þa.r af til 63 ; j íbúða, í Beykiavík einni. — j | Jafnframt er það og skil- jyrði. fyrir lánum þsssum, að , viðkomandi heilsuspillgndi íbúð jsé tekin úr notkun. eða- rifin IniðuB í stað- hinnar nýju, sem lánið er veitt til. tíl Akureyrar (2 ferSir) og Ves'; mannaeyja.. Á morgun er ásetl- að að fijúga- til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudal's, Egilsstaða., Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar ísafjarðár, Patreksfjarðar og •Vestrnannaeyj a. -—o— Reykvíkmgar! Munið mæðradaginn. Kaupid mæðrablórnið. — Foreldrar! Lá;, ið börn yðar selja mæðrablómiC. Blómin er.u afhent í öllum barna skólum og' í skrifstofu neindar- innar, Eaufásvegi 3. 9.30 Fi'éttir og morguntónleikár. 11 Messa-í Dómkirkjunni. (Preefc ur: Séra Árelíus Níelsson. Organleikari: Helgi Þorláks- son.l 13 Miðdegistónleikar tplötúr).. 16.30 Færeysk guðsþjónusta.. 17.30 Hljómplöluklúbburinn. — Gunnar Guömundsson viiS grammófóninn. 13.3.0 Barnatímina (Skeggi Á:-> bjarnarson kennari). 19.30 Tönleikar. 20.20 Erindi: Á eldílaug til anr.- arra hnatta, III (Gísli Hall- dórsson verkfræðingur). 20.50 Einsöngur: Ezio Pinza. 21.10 Upplestur: Þorsteinn Ö. Síephensen. 21.20 íslenzku dægurlögin. 22.05 Danslög: Óiafur Stephen- sen kynnir lögin. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.