Alþýðublaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 8
W SumiudagHr 19. maí 1857 AiþýgublatMS Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selia B f L iiggja til okkar Bíiasaiatt Klapparstíg 37 — Sími 82032 Höfiiiti úrvai af 4ra og 6 manna bílum. Ermfremur nokkuð af sendiferða- og vörubílum. Hafið tal af okkur hið fyrsta. Bíla- og fasteignasalan Vitastíg 8 A — Sími 6205. SALA - KAUP Hðfum ávallt fyrirliggj- andi flestar tegundir bif- reiða. Hallveigarstíg 9. Sáni 81038. -ILakaláreft Sængarv araléreft verð frá kr. 15,30. Hanáklæði verð frá kr. 15.95. i'voítapokar og margt fleira. ¥©ril. Stsét, Vesturgötu 17. Hefi til söiu úrval einbýl- íshúsa og einstakra íbúða. Hagkvæmt verð. eitið upplýsinga. árns Gunnlaussson hdl. Austurg. 10, Hafnaífirði Sími 9764 10—12 og 5—7. prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta verði. Þingholtsstræti 2. Bvalarfteimili aldraira sjómamm — Minningarspjöklin fást hjá: Happdrætti D. A. S. Ausíurstræti 1,- sími 7757 — Veiöarfæraverzl. Verð- andi, sími 3786 — Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, sími 1915 —- Jónas Berg- mann, Háteigsvegi 52, slmi 4784 — Tóbaksbúðin Bost- on, Laugaveg 8, sími 3383 — Verzl. Laugateigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Sogabletti 15, sími 3096 •— Nesbúoin, Nesvegi 39. Slysavarnaféiags íslands kaupa flestir. Fást bjá slysa- varnadeildum um land allt, í Reykjavík í HannyrSnverzl- uninni í Bankastr. 6, VerzJ Gunnþórunnar Halldórsdótt- ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í sima 4897, Heiti? á Slysavarnafé- íagið. — Þaö bregst ekki. — ll r „ &S.J æ 33! rz -■« önnuxnst allskonar vsivD»" oa bitalagniy. 111taMgmir $J* 41. Kaos H afiiarfjörSur HEFI JAFNAN TIL SÖLI) ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðarhæða. Skipti oft möguleg. GuSjón Síeingrímsson hdl.. Strandgötu 31. Hafnarfirði. Sími 9960. Vitastíg 8A. Sími 6205. Sparið auglýsingar og blaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður 'vantar húsnæðL Framhaltl af 5. síðu. þýzkt merki á honum. Kölluðu nú kafbátsmenn og spurðu á ensku, hvort þeir mæltu á enska tungu. Hinir kváðu nei við því, sögðu sem satt var, að þeir væru hollenzkir frá Ijmu- iden. Kafbátsmenn spurðu þá, hvort þeir hefðu ekki séð ensk fiskiskip þá um morguninn. Fiskimenn létu lítið yfir, sögðu, að þoka hefði verið og slæmt skyggni. (Vildu þeir ekki segja til um enska stéttarbræður sína, fyrr en þá í fulla hnefana). Kafbátsmenn héldu áfram aö þráspyrja, en hinir svöruðu fáu. Létu kafbátsmenn þá kyrrt liggja og kváðust vilja fá í soð- ið hjá þeim. Hinir töldu sig ekki geta neitað því. Fylltu þeir nokkrar körfur af rauð- sprettu, smálúðu, ýsu og ýms- um smáfiski, sem algengt er að veiða í Norðursjó. Færðu þeir kafbátsmönnunum körfurnar. Létu þeir það gott heita og hurfu á brott á kafbát sínum. Fiskimennirnir þóttust hólpnir í þetta sinn að vera ekki ensk- ir og hrósuðu happi yfir, hve vel þeir sluppu. Einar staðfestir ráð sitt. Árið 1919 kvæntist Einar. Gekk hann að eiga hollenzka konu, dóttur skipstjóra, sem um nokkurt skeið hafði verið síldarkaupmaður í Þýzkalandi. Keypti Einar sér þá hús á góð- um stað í Ijmuiden, og þar bjuggu þau hjón í meira en tuttugu ár, eða fram í heim- styrjöldina síðari. Eignuðust þau þrjú börn, eins og áður er á minnzt, og er hið yngsta þeirra, sonurinn Einar, fæddur árið 1926. Um svipað leyti keypti Einar annað hús, rétt hjá hinu. Það hús leigði hann út. Skömmu eftir að Þjóðverjar hernámu Holland í síðasta stríði, jöfnuðu þeir bæði hús Einars vi'ð jörðu og tóku lóð- irnar undir langdrægar fall- byssur. Þá svístraðist fjöl- skyldan, eins og síðar verður sagt frá. iialaveöri'ð Þegar Einar hafði verið tíu ár í Hollandi réðst hann fyrst fiskilóðs og stýrimaður á tog- ra á vétrarvertíð við íslands- strendur. Fór þessu fram nokk- ur ár, að hann var fiskilóðs á | vetrarvertíðunum við ísland, en stundaði síldveiði á Norðursjó á sumrin og haustin. Árið 1925 lenti skip Einars í mannskaðaveðrinu mikia. Voru þeir nýkommr á Iialamið 7. febrúar, þegar óveðrið skall á, höfðu aðeins togað eina nótt og fengu góðan aíla. Togarinn hét Zandström 7, og var skip- stjóri þýzkur. Óveðrið skall á síðari hluta dags. Geroi þá ofsa- rok af norðaustri með hörku- frosti og blindhríð. _ Spilltist sjór fljótlega, svo að við ekiiert varð ráðið. Um nóttina reið eegilegur brotsjór yfir skipið, kastaði því á hliðina og skolaði öllu, sem losnað gat, fyrir borð. Bátar og bátadek'k brotnuðu og sópuðust burt, brúin laskaðist mikið og spiiið, og aftursegl tættust burt með öllu saman. Samt tókst að rétta skipið við eftir þetta ólag, en hafrótið og veðurharkan færðust sífellt í aukana, og lagðist skipið enn tvisvar á hliðina og maraði í ! sjóskorpunni. Skip-stjórínn kom ; þá að máli við Einar og taicli | enga von framar. Einar tok því í fjarri, sagöi að víst t ,vi vcn, meðan þilfarið væri óbrotið og hægt væri að rétta skipið við. Lét skipstjóri honum þá eftir stjórnina og fór niður. Einar taldi skynsamlegast að reyna að snúa skipinu undan og lensa á eins hægri ferð og unnt væri. Tókst þetta giftusamlega, enda reyndist togarinn traustur og gott sjóskip. Lensaði Einar þanrkg í 16 klukkustundir og bjóst jafnan við hinu versta á hverri mínútu. Þegar morgnaði. mánudaginn þann níunda, bírti loks í lofti. Sá Einar þá koliinn á Snæfellsjökli og varð haila glaður við. Voru þeír langt fyr- ir sunnan Látraröst. — óveðr- ið geisaði látlaust í 54 klukku- stundir. Einn hásetinn var frammi í skipinu, þegar veðrið skall á. Hírðist hann þar ein- samall í 48 klukkustundir, því að ófært var aftur eftir dekk- inu. Telur Einar, að þetta sé versta veður, sem hann hefur lent í, á allri sinni löngu sjó- mannsævi. Þegar veorinu slotaði. héldu skipverjar fund með sér. Sam- þykktu þeir að halda til Réykja- víkur og fá þar lagfært hið helzta, sem gera þurfti við, áð- ur en þeir sigldu heim. Eins þurftu þeir að fá sér einhvern skipsbát, áður en þeir legðu á hafið. Þá kom Einar snöggvast til Haínarfjarðar, eins og áður var á minnzt. Gátu þffir fengið þar keyptan gamlan, lítinn bát, og kannaðist stýrimaður við hann frá unglingsárum sínurn í Firðinurn. Heimferðin gekk vel og voru þeir fljótir til Ijmuiden. Saldu þeir hinn litla afla sinn fyrir geypiverð, því að óveður höfðu geisað allt suður um Norður- sjó og fiskverð því stigið til muna. Sjópróf voru haldin út af skemmdunu.m á skipinu, og fékk Einar 250 gillini í viður- kenningu fyrir framgöngu sína í óveðrinu. Einn hásetinn fékk sömuleiðis 50 gillini fyrir at- orku og snarræði. Hafði hann hæit sér út á dekkið í byrjun óveðursins og tekizt að þétta olíupípu, sem tætzt hafði sund- ur. Togarinn Zandström 7, fórst þrem árum síðar á skeri við Nýfundnaland. Og hásetinn, sern svo vasklcga hafði gengið fram í Halaveðrinu mikla, fórst með fiskiskipi í síoasta stríði. Þótti Einari bað hörð tíðindi, en sjómaður hlýtur að veniast slíku. H. C. /íckers Viscouni Framhald af 6. síSn. ■ leiddar af Douglas vsrksmiðj-1 unum í Bandaríkj unum,- cg!; e-ru nýjustu og hraðíJc-ygustu ; flugvélar ssm SAS á núna, hinar sörnu sern hafa verið notaðar í pólarflugið svokall- i aða. i Framhaíd af 5. síðu. unurn undanfarið var . glöggt tákn þess, sem verða vildi. Hitt er lærdómsríkt, áð kjósendurn- ir, sem snúa baki við kommún- islum kjósa fæstir jafnaðar- msnn. Þeir sitja heima eða kasta atkvæðum sínum á boi’g- araflokkana! Þannig er andlega líðanin á bænum þeim. K ADÍKALIR RÁÐA. Hvað svo — hvað tekur nú við? Þeirri spurningu getur enginn svarao í dag. Thorkil Kristensen fyrrverandi fjár- málaráðherra og einn af áhrifa- ríkustu mönnum vinstri flokks- ins, þó að hann eigi til að gera samhsrjum sínum í innsta hringnum ýmsar skráveifur, vill samstjórn jafnaðarmanna, vinstri ílokksins og radíkala. E.ik Eriksen mun hslzt geta hugsað sér samstjórn vinstri flokksins, íh'aldsmanna og radí- kala. Foringjar radíkala vrlja sterka samstjórn og gera þá ráð f-yrir þátttöku jafnaðar- manna. Allt eru þetta frómar óskir, en helzt til fjarlægar veruleikanum. H. C. Hansen hef ur vísað á bug hugmyndinni um samstarí jafnaðarmanna við vinst:i flokkinn og virðir íhaldsmenn naumast viðlits. Erik Eriksan kveðst vera and- vígur samstarfi við jafnaðar- menn. enda er hann mun aft- urhaldssamari en frjálslyndaii hluti íhaldsmanna. Radíkalir hlióta því að ráða úrslitum* Vilji þeir starfa með jafnaðar- mönnum. þá situr H. C. Hansen áf.’.am. Ilallist þeir að asmstarfi við vinstri flokkinn og í-halds- menn, þá kemur Erik Eriksen aftur. Haldi þeir að sér hönd- um, þá verða nýjar kosningar í Ðanmöiku! II. C. HANSEN HUG-SAR SITT -EÁS. Erik Eriksen, foringi vinstri flokksins. og Aksel Möller, leið- togi. íhaldsmanna, kröfðust þess í áheyrn alþjóðar strax að kosn- ingunum loknum, að H. C. Han- sen sagði af sér og jafnaðar- mannastjórnin færi. frá völdum þegap í.stað. Viggo Starcke fer sér hins -vegar hægt og segist ætla að skrifa kónginum og gera honum grein fyrir afstöðu -sinni. H. C. Bansen kveðst hugsa.sitt ráð, athuga kosninga- úrsn-tin vandlega og gera' sér grein fyrir. hvaða leiðir sé um aö valja tjl sijórnarmyndunar. Ssrn sagí': Enh er allt á huldu um, hverjir v'erða húsb.T-ndurn- ir á bióðarheimíli'D'ana næstu fj.ögúr ár. En ég læt vita strax -g Jig frétti eitthvað! 15. maí 1957. Iléígi Sæmundsson. m . (? 'l^ ~f;’ rp w y 0 ' íÍRi v’X''■**¥•. h C&í. Ji.CVá B«2$b örval blóma jafaan fyrirliggjandi. niS í áag frá Id. 20—2. ... „ \focfa#¥Af !%LLsSl.fr f ¥vÉ pi ' Ih&í’Y .Q-r.iTT.-2 §32?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.