Alþýðublaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 10
AtþýgublaSlð Sunnudagur 19. maí 1957 QAMLA B*Ö SÍBl HTI. Ævintýri á hafsbotni (Underwater!) \ Stórfengleg litkvikmynd i tekin í SUPERSCOPE. Aðalhlutverk: Jane Rnssell Sýnd kl. 5, 7 og 9^ ~ PÁSKAGESTIR Nýtt teiknimyndasafn með Andrési önd o. fl. Sýnd kl. 3. STIORNUBið p l>eir héldu vestur ( Afar spenrsandi og mjög við- ' burðarík ný amerísk litmynd, er segir frá baráttu, vanbrigð um og sigrum ungs læknis. i Aðalhlutverk: Donna Reed, sem fékk Oscar-verðlaun fyr- 1 ir leik sínn í myndinni „Héð- ) an til eilíf ðar , ásamt Kobert Francis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. E.ÍNA KANGSOKKUR Sýnd kl. 3. HAFNAHBÍÓ Frumskógavííið (Congo Crossing) Speimandi ný amerísk lit- mynd. Virginia aíayo George Nader Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. TÖFBASVERÐIÐ Sýnd kl. 3. AUSTUR- BÆIAR BlÚ Símí H84. Ástin lifir K«n Kæríigheden Iever i Hugnæm o.g vel leikin ný þýzk litmynd. Aðalhlutverk lefkur hin glæsilega sænska leikkona Ulla Jaeobsen, ásamt Karlhelnz Böm. Sýhvd kl. 5, 7 og 9. GLÓFAXI Roy Rogers og Trigger. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. HAFNAR- ! FJARÐARBlð Sími 9249. Fanginn í Zenda Spennandi og hrífandi ný bandarísk stórmynd í litum. Gefð eftir hinni kunnu skáld- sögu Anthonys Hope. Stewart Granger Deborah Kerr James Mason Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÚKTALARINN með Danny Key. Sýnd kl. 3. NÝJA BlÚ Frúin í svefnvagninum (ILa Madaxne des Sleepings) Aðalhlutverk: Giselle Pascal Jean Gaven Erich von Stroheim Danskir textar. Bötinuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GÖG og GOKKE í Oxford. Sýnd kl. 3. Síml 82071. trs WHAT MAKES P/VRIS THIFOLIB-SO Fangar ástarinnar (Gefangene Der Liebe) Framúrskarandi góð og vel leikin, ný, þýzk stórmynd, er fjallar um heitar ástir og af- brýðisemi. Kvikmyndasagan birtist sem framhaldssaga í danska tímaritinu „FEMINA“ Aðalhlutverk: Gurd Jiirgens (vinsæl- asti leikari Þýzkalands í dag). Annemarie Duringer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Barnasýning kl. 3: ROBINSON CRUSOE SlÓDLEIKHÖSm lehós Ágústniánans Sýriing í kvöld klukkan 20. Síðasta sinn. A Bgöngumiðasalan opin frá 1 kl. 13.15 tU 20. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrír sýningardag, lumars seldir öðrum. Syrmave Christenseni Ný amerísk dans- og söngva- mynd tekin í De Luxe litum. Forrest Tucker, Martha Hyér, Margaret og Barbara Whiting og, kvartettinn The Sportsinen. Sýnd kl. 4, b, 8 og 10. Sala hefst k!. 2. RAKARI KONUNGSINS Hin vinsæla gamanmynd með Bob Hope. Sýnd kl. 2. í síðasta sinn. / Sala hefst kl. 1. { ) LEDŒtLSf,! MYKJAYÍKBjg Síml Slsl. Tannhvöss tengdamamma 44. sýning Sýning í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í iag. Hetja dagsins ^ (Man of the Moment) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd. Aðalhlutverkið leik ur hinn óviðjafnanlegi gam- anleikari Norman Wisdom. Auk hans Belinda Lee, Ls.na Morris og Jerry Desmondef Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. eucietacj HfiFNfiRÍJRRÐM „SVEFN- LAUSI BRÚÐ- GUMINN“. Gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold & Bach Vegna geysilegrar eftirspurn 1 ar verður Ieikurinn enn sýnd ur þriðjudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó. Sími 9184. Staða aðstoðarlæknis við borgarlæknisembættið í Reykjavík er laus til umsóknar. Laun skv. V. flokki.'launasamþykktar Reykjavíkurbæjar... Umsóknir sendst undirrituðum fyrir 20. júní næstk. Borgarlæknir. — Segðu þetta aftur, mælti hún biðlandi. Augu hennar tindruðu. Hann kyssti hana, en leit undan um leið og hann endur- tók orðin fögru. Hún strauk andlit hans með fingurgómunum. í hvert skipti sem hann særði hana með orðum sínum varð hann henni ástfólgnari. Það var undursamlegt. Eg er hamingjusöm, hamingiusöm, hamingjusöm, hrópaði hún. Hvað get ég gert fyrir þig? Á hvern hátt á ég að sýna þér góðsemi mína? — Með því að þegia og vera aðeins þú sjálf. Aðeins vera . . Hún fann að .þau höfðu rétt fvrir sér. Þau voru hvort öðru meira þegar þau þögðu. Nú var það ekki- lengur þannig að henni finndist hann misskilia sig og að það væri óbrúanlegt bil á milli þeirra. Næturnar liðu í þögn, en bæði fundu þau að þau voru ekki lengur tvö ein, og hvorugt þeirra var einmana lengur. Henni var það Ijóst að hann hafði aldrei notið slíks at- lætis áður. En hún skildi einnig að hann var hamingjusamast- ur hjá henni, að næturþeli. í mvrkrinu, því ,að þá varð hann ekki var þeirrar spurninear hiá henni, sem snerti framtíðina. Þau voru ein, en þau voru ein saman í myrkrinu og sálir þeirra sameinuðust.. Hennar hans og hans hennar. Það var sem þau yrðu þá hafin á æðra stig. Fyrir það voru þau hamingju- söm um nætur. Ög þá urðu þau þess líka greinilega vör, að margt var það, sem þeim fór á milli, er hvorki varð skilið né skýrt neinum jarðneskum rökum. Einn var sá mor.gun sem hún mundi alla ævi síðan. Morg- un nokkurn þegar sól skein á andlit henni og vakti hana, en hann svaf. Hún lá lengi og horfði á hann, virti fyrir sér skeggrót hans, blásvarta, og allt í einu var hún farin að telia saman, — daga, vikur . . . firnm vikur . . þá hlaut hún að vera orðin barnshafandi Soratt upp og steig fram úr rúminu á serknum einum. Titrandi af hræðslu; liamingiusöm, en um leið að ör- væntingu komin vegna hreéðslu. Sterk angan af furuskógi barst inn í stofuna. Sólin skein. en samt skalf hún af hrolli. Hún hafði hugleitt þennan möguleika hvað eftir annað. En nú, þegar hún hugði það orðið, hafði hún ekki minnstu hugmynd um hvernig hún ætti að bre,''ðast vio því. Og allt í einu varð hún þess vör, að hann var vaknaður, lá þegiandi og horfði á hana. — Það verður heitt í dag. Ca ég-er svfjaður. sagði hann. Hún kom ekki upp neinu orði til -svaxs. Gekk að rekkju hans og kyssti hann. Hann kreisti mitti hennar sínum Iöngu, sterku fingrum. En þá roðnaði hún upp í hársrætur og leit ótta- slegin undan. — Hvað er að, petiíe? — Ekkert. Ekki neitt að ég held. Ert þú ef.’til vill á förum? ■— Já, þú veizt að ég fer í dag. — Ég geri ráð fvrir að ég sé með barni, mælti hún lágt. Hann sppatt upp. Gerðist reiðilegur og ofsafenginn. — Það getur ekki átt sér stað. Ég er því ekki vanur að gera það kvenfólk barnshafandi, sem . . . Hún hrökk við. Sveið sárt undan orðum hans. Aldrei hafði hann sagt neitt það, er henni hafði sviðið eins sárt. Langa hríð stóð hún þarna þegjandi og studdist við rúmmarann. Hann stóð við spegilinn og bölvaði því að hann var bví óvanur að raka sig sjálfur. Sneri við henni baki. Og raksturinn virtist honum mun mikilvægari en það mál. sem hún hafði borið upp við hann. og lá henni þynera á hjarta en svo að hún fengi af- borið. Og allt í einu fann hún að ást á honum hlaut að vera bölvi þrungin, og tárin tóku að streyma niður kinnar hennar. Hún skammaðist sín fyrir bað hve meir hún var og hætt við gráti. Einhvern tíma hlaut að draga að þv.í að tárlind hennar þornaði. Einhverntíma hlaut að drrga að því að allt hið illa brynni ú í huga hennar, og að-tilfinningar hennar finndu ekki lengur mun á góðu og illu. Hún gekk fram í dyrnar, en var þó að þrotum komin. O gott þótti henni að hann skyldi ekki sjá framan í hana. Hann klæddi sig hægt og rólega. Setti meira að segja á sig hárkolluna o? dyfti andlit sitt. Hún beit á vörina. Beitti sjálfa si valdi til þess að falla ekki á kné fvrir honum og biðia hann miskunnar. Og loks var hann alklæddur og snyrtur. Vígbúinn til að leggja undir sig heiminn á ný. Hann lagði hýndina á naktan arm henni og ýtti henni hægt til hliðar. Hélt síðan út í sól- skinið, fagur og íturvaxinn, og glóði á hárkolluna. HÚn gat vart staðið upprétt, — átti hann þá ekki minnstu góðsemi í hennar garð? Það var sem hiartað ætlaði að springa í barmi hennar. Hún varð miður sín af reiði aðra stundina, og gerði ýmist að fölna eða roðna. En henni tókzt að halda sér uppistandandi. Þannig stóðu þau lsngi. hann fvrir utan þröskuldinn, hún fyr- ir innan, og henni varð Ijóst að hún mundi aldrei fyrirgefa honum þessa móðgun. Þetta var ekki eingöngu móðgun við við hana, heldur allt sem kvenlegt, tryggt og samúðarríkt var A j*r * KHftKI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.