Alþýðublaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 12
Sunnudagur 19. mrí 1957 10 sveit'r taka þátt \ keppninni. Ekki eru þeir árannilt'g.ir á að líta knattspyrnu menn leikara og ekki að undra, þótt blaða- mönnum litist ekki á einvígi við þá í knattspyr u. Myndin var teki.i á æfingu- l.ik. .a sföastl. föstudag og þarf nú ekki frekari vitnanna við um það, að leikarar hafa æft af. kaypi .undan- farið. (Liósm.: Alþbl. Oddur Ólafsson). 1|>róttarevya.n 1057: 170 manns koma fram í revyunni. ÍÞRÓTTAREVÝAN 1957 fer fram á iþróttavellinum næstk. sunnudag. Leikarar og blaðamenn hafa undirbúið revyuna og verður um stórkostlega sviðsetningu að ræða, er 170 manns taka þátt í. .ANNAT) KV >LD. þ. 20. maí, vrrðilr báð flokk:’keijpni í hrað skák. I k pp'M þ 'ssaii taka þátt 10 fjögurra manna sveitir. tvdföt.d umferð T fld v.-rðu. tvöíöld umf-rð — tvær skákir á tíu míriútna u"-'hu'svinrrfíma. Flokksfyrir- liðsr .og hnr af lniðandi 1. borðs menn verða: 1. ArinVö—s Cruðmundssoh, j 2. F iðrik Ólafsson, 3. Guðmundur Ágústsson. i 4. Guðm: S Guðmundsson, ! Tngi R. Jóhansson, 6. Jón Þorstrinsson, I 7, Kári Sólmundarson, | 8. Lárus Johnsen, 9. Sve-inn Kristinsson, 10. Þórir Ólafsson. Munu þessir menn keppa ein göngu innbyrðis. Má því búast' við, að keppnin verði bæði hörð og spennandi. Dagskráin verður á þessa leið: Kl. 2.30 hefst skrúðganga fiá Þjóðleikhúsinu. Lúðrasveitin Svanur leikur fyrir göngunni. Stjórandi Karl O. Runólfsson. Leikarar og blaðamenn verða í gervum. Kl. 3 hefst íþróttarevyan 1957. Brynjólfur Jóhannesson , flytur setningarræðu. Kl. 3.15 verður fimleikasýn- ing og kl. 3.25 syngur Jón Sig- urbjömsson negralög. Lúðra- sveitin Svanur leikur undir. Kl. 3.30 verður pokahlaup kvenna. Tvær fjögurra kvenna sveitir frá leikurum og blaða- mönnum. Ræsir: Arndís Björns- dóttir. Tímaverðir: Edda Kvar- an og Loftur Guðmundsson. Kl. 3.40 Gamanvísur. KNATTSPYRNUKEPPNI Kl. 3.45 hefst knattspyrnan. Dómari: Guðmundur Jónsson úr KR. Línuverðir: Kristinn Hallsson úr Val og Guðjón Ein- arsson úr Víking. Lið blaða- manna (talið frá markmanni): Guðni Guðmundsson, Jón Helgason, Gísli J. Ástþórsson, Þorbjörn Guðmundsson, Gunn- son, Valur Gíslason. A-sveit J ar G. Schram, Björgvin Guð-j leikara: Gestur Pálsson, Hauk- mundsson, Vignir Guðmunds- 'j ur Öskarsson, Jóhann Pálsson, son, Hallur Símonarson, Sverr- ' Birgir Brynjólfsson, Baldvin ir Þórðarson fyrirliði, Atli Stein Halldórsson, Árni Tryggvason. arsson, Guðni Þórðarson. Vara- A-sveit blaðamanna: Jón Magn- menn: Páll Bsch, Heimir Hann ússon, Indriði G. Þoisteinsson, Kl. 4.10 Lyftingar. Haraldur Björnsson, Rúrik Haraldsson, Karl ísfeld, Thorolf Smith. Kl. 4.15 fer fram síðari hálf- leikur knattspyrnunnar. Kl. 4.30 verður einsöngur. Kristinn Hallsson syngur og stjórnar fjöldasöng. REIPTOG LEIKKVENNA “ OG BLAÐAMANNA Kl. 4.50 hefst reiptog milli leikkvenna og blaðamanna. Stjórnandi Lárus Salómonsson. Ræsir ILendiik Ottósson. — Lið leikvenná: Emilía Borg, Þóra Borg, Emilía Jónasdóttir, Ingi- björg Steinsdóttir, Nína Sveins- dóttir, Inga Þórðardóttir, Aur- óra Halldórsdóttir, Hiidur Kal- man. Lið blaðamanna: Bjarni Guðmundsson, Þórarinn Þótar- insson, Jón Björnsson, Andrés Kristjánsson, Guðmundur Vig- fússon, Axel Thorsteinsson, Þor steinn Jósefsson. Kl. 5 verður gamanþáttur. Karl Guðmundsson skemmtir. Kl. 5.10 verður boðhlaup. Tvær 12 manna sveitir keppa. Ræsir: Sigurður Bjarnason. Tímaverðir: Loftur Guðmunds- Hér munaði mjóu. Markvörður leikara, Valdimar Helgason, ver snilldarlega. (Ljósm. Alþbl. O. Ó.) 9L--. ur. — Þulir verða Thorolf Smith, Bjarni Guðmundsson og Haukur óskarsson. EJÖLBREYTT SKEMMTUN Sem sjá má af dagskránni, er rakin hefur verið hér að fram- Framhald á 9. síðu. Keppnin hefst kl. 20 í Þórs- kaffi og verður lokið sama kvöid. Námskeið IR hs';1 í á morgun. Friálsíþróttanám'k''ið ÍR háfst á morgun og stendrr til .’ránaðamóta. Æfð verða ldaup? stökk og köst o ger aðalþ'álfarí Guðmundur Þórarinsson. Hon- um til aðstoðar eru ýmsir fær- ustu iþróttarnenn ÍR og æfir hver sina grein. Æfingar hefj- ast á öllum dögum nema laug- ardögum kl. 5.30 og stendur hver æfing um það bil klukku- tíma. Á laugardögum verður keppni í ýmsum greinum og æf- ingunum lýkur með fundi í ÍR- húsinu 2. júní. Lóðum undir 3008 íbúðir úihlulað í Rvík i.l. 3 ár; þúsundir umsókna óafgreiddar. BORGARSTJÓRI hefur ný- lega óskað upplýsinga lóða- nefndar bæjarins um lóðaút- hlutanir í bænum síðan 1. jan úar 1954. Hefur nefndin sent skrif- stofu borgarstjóra eftirfar- andi greinargerð: „Nefndin hefur gert yfirlit um lóðaúthlutanir, er fram hafa farið frá 1. jan. 1954 til þessa dags, í því skyni að komast að raun um, hve margar íbúðir hafa verið byggðar og ráðgerðar eru á lóðum þeim, er úthlustað hef- ur verið á þessum tínra. Nefndinni telst svo til, að á lóðum þeinr, er úthlutað hef- ur verið á fyrrgreindum tíma undir einbýlishús, raðhús, tví- lyft hús og fjölbýlishús, megi gera ráð fyrir a. m. k. 3000 íbúðum. Að svo stöddu er ckki unnt að gefa upp nákvæmari tölu, þar sem bygging er enn ekki ha-rin á sumum þessara lóða, ncfnilega þeinr, er síðast hef- ur verið úthlutað. Áð því er þær Ióðir varðar, er framangreind tala bvggð á reglunr þeim, er skipulags- menn leggja til grundvailar við áætlun íbúðafjölda í nýj- unr hverfum.“ (Fréttatilkynning frá skrifstofu borgarstjóra), Eins og oft hefur komið fram í fréttum, eru þó þúsundir lóða umsókna óafgreiddar hjá bæn- um. Varð sérstaklega mikill dráttur á úthlutunum sl. ár og virðist svo sem enn fari á sama veg í ár. esson, Sigurjón Jóhannson, Auðunn Guðmundsson og Þor- Ásmundur Sigurjónsson, Ölaf- ur Jópsson, Páll Beck, Sigurð- steinn Thorarensen. —• Lið , ur A. Magnússon. B-sveit leik- leikara (talið fiá markmanni): I ara: Jón Aðils, Vilhelm Norð- Valdimar Helgason, Valur , fjörð, Jón Sigurbjörnsson, Gíslason fyrirliði á velli, Þor- : Valdimar Lárusson, Klemenz steinn Ö. Stephensen, Einar! Jónsson, Þorgrímur Einarsson. Ingi Sigurðsson, Ævar Kvaran, | B-sveit blaðamanna: Ingólfur Rúrik Havaldsson, Llelgi Skúla- Kristjánsson, Unnar Stefáns- son, Bessi Bjarnason, Einar' son, Ivar H. Jónsson. Magn- Pálsson, Steindór Hjörleifsson, : ús Torfi Ólafsson, Þorsteinn Guðmundur Pálsson. Vara- ; Thorarensen, Matthías Jóhann- menn: Ólafur Jónsson, Bene- ! essen. Varamenn leikara: Óiaf- dikt Árnason. Birg'ir Brynjólfs- son, Jóhann Pálsson. Kl. 4 verða gamanvísur. — ur Jónsson, Benedikt Árnason. Varamenn blaðamanna: Auð- unn Guðmundsson, Sigurjón Slökkvidæluvagn b-czkur, ætlaður til notkunar á flugvöllum ! fyrst og fremst. Hann getur dælt 22,729 lítrurn af slökkvi- gamanvísur. Róbert Arnfinns- Kl. 5.25 verður lokasöngur. : froðu á mínútu og dregur dælustúfurinn á þaki vagnsins 36,6 son leikur undir á harmoniku.: Brynjólfur Jóhannesson syng-: metra. Slíkir slckkvibílar hafa nú verið teknir í notkun Steinunn Bjarnadóttir svngur Jóhannsson. Italíuferð Páls Arasonar HINN 5. júní nk. hefst Ítalíu- ferð, með viðkomu í 10 öðrunn löndum, á vegum Ferðaskrif- stofu Páls Arasonar, og er út- lit fyrir mikla þátttöku. Þó eru nokkur sæti laus ennþá, enda komast margir með í frrðina. Fararstjóri verður Jón Sigur- biörnsson leikari. Ferðaáætlúnin er á þes‘'a leið: Með Loftleiðaflugvél til Lond- on. með viðkornu í GPsgow, Frá London verður flogið án tafar með Vickers Visco’mtvél til Parísar, þar seri dvalizt verður í 5 daga. Þaðan verður haldið um Baseil í Sviss til ít- alíu og, komið við í þessum borg um m. a.: Mílanó, Genúe. Písa, Róm, Napóli, Sörrento, Flórenz, Fenevjum, Veróna og Bolzano, í>ð óyleymdri hi'-'ni fögru eyju ! Caprí. Heimleiðin liggur um austurrísku Alpana, Þýzkaland og Kaunmannahöfn. þa" sem stanzað er í 3 daga. Frá Khöfm verður haldið með. skioi, með viðkomu í Gautaborg, Kristians sund og Þórshöfn. og komið til i Reykiavíkur 3. júlí. — Þeir, | sem fljúga heim, verða aðeins ■ 23 daga í ferðinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.