Alþýðublaðið - 22.05.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.05.1957, Blaðsíða 1
sjá 7. -síða. A líðandi stund, XXXVm. árg. Miðvikudagur 22. maí 1957 113. tbl. i Evrópu í boi sfiérnar iiSá. au Jcp.sson vi3- sfaddii akslis- S r eívV f * > lafití fmnska !ur niSurskurð á fjárveitingumii muni hvefja andsfæðingana, en lefja vinveif'ar þjóðir. Spzrs?®S®ræði kamdarískra þigtgmanna veldyr st|c rninni áhyggjum. WASHINGTON, þriðjudag. — Eisenhovver Bandaríkjafor- sæti, sendi þinginu í dag boðskap, þar sem hann fer fram á, að þingið samþvkki tiHögur stjónarinnar um aðstoð við útlönd á fjárlagaárinu 1957—1958 að upphæð 3.865 milljónir dollara, „Ef stjórnin fær ekki þær fjárveitingar, sem þörf er á til þess að koma í framkvæmd aðstoðar-fyrirætiunum, mun það hvetia árásaröfI heimsins, en letja viai Bandaríkjanna,“ segir í hoð- skapnum, sem lagður er fram einmitt þegar sterk öfl eru að verki innan þingsins .til að skera niður fiárlög stjórnarinnar, sem eru hin hæstu, er um getur, 71,8 milljarðar dollara. stefnu. Ennfremur leggur hann áherzlu á, að aðstoð sé gagn- kvæm. EMIL JONSSON forseti Sam einaðs þings hélt í gær til Hels- ingfors í boði finnska ríkis- þingsins. Mun hann verða við- staddur 50 ára afrnæli finnska þingsins sam haldið verður há- tíðlegt dagana 23.—25. maí. ,,Við höfum ekki efni á að valda vonbrigðum þeim þjóð- um, sem nýlega hafa öðlazt sjálfstæði og leita til hins frjálsa heims um aðstoð til þess að lifa af efnahagsörðugleika. Eigum við að neyða þessar þjóðir til þess að leita kommún istíksra eða annarra einræðis- lausna á vandamálum sínum?“, segir Eisenhower i boðskap sín- um. Þessi aðstoð táknar einnig öryggi fyrir Bandaríkin, segir hann ennfremur og bætir því við, að Bandaríkjamenn geti ekki einir barizt gegn hinni kommúnistísku heimsvalda- s þykkir ap óska eftir hinum sfór- virka bor fil að bora í Krýsuvík BÆJARSTJÓftN Háfnarfjarðar hefur hai't áhuga fyrir því aft hafiu yrði sem fyrst fullnaðarrannsókn jarðhitasvæðisins í Krýsuvík. I því samþandi hafa farið fram viðræður milli Hafnarfjarðar og Re.vkiavíkur um samvinnu þrssara aðila um rannsóknir þessar án þess að endanleg niðurstaða hafi fengizt. Á fundi bæjarráðs 20. þ. m. var eftirfarandi tillaga sam- þykkt: GREINARGERÐ. I boðskap sínum gerir Eisen- hower grein fyrir stefnu, er miðar að skynsamlegri tilhögun aðstoðarinnar við útlönd og á hún samkvæmt tillögum stjórn arinnar að ná til eftirfarandi atriða: 1) hernaðartækja fyrir 1900 milljónir dollara, 2) 900 millj. dollara til landvarnaað- stoðar, 3) sérstaks lánasjóðs til tæknilegrar þróunar 500 millj. dollara, 4) tæknisamvinnu 152 millj., 5) sérstakrar aðstoðar 300 millj., 6) samninga, sem margir eru aðilar að 113 millj. dollara, en það nær m. a. til samvinnu um friðsamlega hag- nýtingu kjarnorkunnar. 33 íimi firásl oi sæml í hviifi í m, Kansas City, þ.iðjudag. ÆGILEGBR hvirfilvindur gekk yfir borgina á mánudag og hafa a. m. k. 33 menn farizt, en rúmlega 200 særzt. Mest tjón varð í tveim smábæjum um 19 km. frá borginni Hjálpar sveitir unnu alla nóttina við að grafa látna og særða upp úr rústum húsanna. Ríkisstjórinn í Missouri hefur lýst yfir neyð- arástandi í útborgum Kansas City. Hvirfil.vindúrinn jafnaði verzlunarvherfið í öð.um smá- bænum við jörðu, og' var sem jarðýta hefði farið þar um. „Þar sem meirihluti bæjar- ráðs legg?ir ríka áherzlu á, að nú þegar verði háfin fullnað- arrannsókn jarðhitasvæðis- í Krýsuvík, en til þessa hefur skort nógu stórvirk tæki og jafnframt því sem vitað cr, að ierð'ioranadeild rikisins og Reykjavíkurbær eru sam- eiHhl-ga að fá íil landsins stórvirkan jarðbor, þá feiur bæjarráð bæjarstjóra að afla unplýsinga um með hvaða ki«rmn •->»' hven.ær liæst vævi að fá borin til borunarfranr- kvæmda í Krýsuvík." Tiliagan var samþykkt og þess óskað að þessari athugun yrði hraðað svo sem frekast væri kostur á. Ffárhagsnefnd fuSitrúadeildar USA viil skera niS-ur útgjöid til iandvarna. Washington þriðjudag. FJÁRHAGSNEFND full trúadeildar Bandaríkjaþings lagði til í dag, að lækkaö skuli framlag til landvarna urn 2,5 milljarða dolíara frá því sem landvarnaráðuncyt ið fer fram á, en það rúm- lega 38,1 milljarður. í skýrslu sinni segir nefnd in, að hernaðarógnun við hinn frjálsa heim virðist hafa linnt nokltuð, en varar þó við kæruleysi. Nefndin ber auk þess saman hernað- aistyrk Bandaríkjanna og So vétríkjanna og kemst aS þeirri niðurstöðu, að Banda- ríkjamenn hafi betur. Nokkrir þingmenn Evrónulanda eru um þessar mundir í ferða- lagi um Bandaríkin í boði Bandaríkj astj órnar. Mvnd bessi var tekin af nokkrum þeirra í St. Charles hotel í New Orleans. Tal- ið frá vinstri sitjandi: Pétur Pétursson, íslandi Thomas Peart, Bretlandi, Sieyfried Moerchel, Vestur-Þýzkalandi, Stechen L. C. Maydon Bretlandi. Standandi fi~á vinstri: Frederic L. Cha- pipn, fulltrúi Bandaríkrastjórnar. Gcorges J. N. Ðejardin, Belg- íu, og Amfinn S. Roald, Norcgi. Kadar heldtir áiram ðfsóknusn sínum á kendur leiðioqum uppreisnasmnar. Hópur uppreisnarleiðtoga fyrir herrétt í gair, þar á meðal stjónandi Rakozi-útvarpsstöðvarinnar. Budapest, þriðjudag. HÓPUR uppreisnarleiðtoga var í dag leiddur fyrir herrétt í bænum Dunapentele nokkru sunnan Budapest. Segir fiétta- stofan MTI, að sá, sem borinn sé þyngstum sökum sé kennaii nokkur, Istvan Pádos að nafni, en hann á að hafa stjórnað út- varpsstöðinni „Radio Rakoczi“ í upprcisninni s. 1. vetur. Al’ir þeir, sem ákærðir eru, hafa gcrzt sekir um að taka fjölda fólks höndum, og hafa flestir viðurkennt sekt sína, segir í frétt hinnar ungversku frétía- stofu. Lögreglan heldur því fram, að þjóðnefndin í Dunapentele hafi, undir forustu Padors, skipulags vörn bæjarins gegn hinum rússnesku hersveitum og „Radio Rakoczi“ hafi hvatt í- búana til andstöðu gegn Rau$a hernum og auk þess tsaðið í sambandi við útvarpsstöðvar á vesturlöndum, svo sem „Radio Freée Eu: ope“. Pados hefur við urkennt að hafa vísað á bug áskorun frá Rússum um að gef- ast upp. J ! S s s kraoes - ,1:0. Akranes vann Hafnarfjörð í fremur jöfnum leik 1:0, í gær- kvöldi. Pp’-ís. þriðiudag (NTB). RÍKISSTJÓRN MOLLET, lciðtoga f ranskra jafnaðar- manna féll seint í dag. Hafði Molh't gert cfnahagsmálafrum- varp sit't að Iráfararatrtði. Við atkyæðagreiðslu um frumvarp- iS . • ’dn : * * atkvæði m~ð því en 237 á moti. Um miðirT',fti -n~kv W1-* á fund Sene Cotv Frakklandýfor- ; '.vx'afh 'ifi honum lausnar- h! "í" > fyrir hönd ráðu- néytisins:. Pikisstjórn Mollet hafði sst- i:V 1 “ : "’ðí hvkir bað langur stjórnarferill í sögu franskra stjó.nncála. V e Ó í I ð t d {1 y Suðaustan kaldi eða stinnings kaldi, dálítii rigning. Elísðbet drsllfikg boð- m í Qpinben Mm- sckn fi! O.S.á. WASHINGTON, mánudag, — NTB-AFP —. Bandaríkjastjórn hcfur boðið Elísabetu Brcta- drottningar í opinbera heim- sókn til Bandaríkjanna um 10. októbcr í haust, að því er áreið anlegar heimildir skýra frá. Þeir Eisenhowér og Macmillan rásddu möguleikana á slíkri heimsókn á Bermúdafunðinum. í London er talið Hklegra, ,að heimsóknin verði á næsta ári frekár en í ár. Vísað er til þes-s, að hún geti ekki heimsótt Bandaríkin, án þess að heim- sækja Kanada um leið, en í ér hefur hún þegar farið í 3 opin- berar heimsóknir, til Portúgal, Frakklands og Danmerkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.