Alþýðublaðið - 22.05.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.05.1957, Blaðsíða 2
AiþýS ii bla--ð-i S Miðvikuadgur 22. maí 1957 Útvarpið : 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50—14.00 Við vinnuna: Tóc- leikar af plötum. 15.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Veðurfregnir. 18.45 iFskimál: Páll Sigurðssori forstj. talar um samábyrgð íslands á fiskiskipum og vói- bátatryggingarnar. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Óperulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. i 20.30 Erindi: Egyptalar.d; III. ICairo (Rannveig Tómasd.). 21.00 Einsöngur: 'ítalski teriór- söffgvarinn Vincenzo Ðemetz syngur við undirleik hljórn- sveitar. 21.15 Upplestur: Fyrst og-annara hjarta hræri, smásaga eftir ■Þérleif Bjarnason (Höskulú- ur Skagfjörð leikari). 21.35 Tónleikar (plötur). 22.C0 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Þýtt og endursagt: „Á fremstu nöf“ eftir Marie' Hack ett; III. Ævar Kvarán leikari, '22.30 Létt lög (plötur) j 23:00 Dagskrárlok. j Þau bjóðast nú til að koma farþegunum á járnbrautarstöðina í tæka tíð, og er það vel þegíð. Jón lækkar enn flugið. Nú keraur Marc að á geimfari sínu og sér hvað orðið er. i F i i L s U T o O m R A m Ð u y . R R Attræð i daö \ Frá ðlþingi 1 DAG, 22. maí er frú Jako- bína Jakobsdóttir fyrrverandi kennslukona á Eyrarbakka 80 ára. Hún er aóttir bær.dahöfð- ingjans og frurnherja samvínnu stefnunnar, Jakobs Hálfdánai- sonar og konu hans Petrínu Pét ^irsdóttir frá Reykjahlíð. Það er óþarft að rekja íétt hennar meira, hún er landskunn. Það bar snemma á óvenju- legum námsáhugahjá Jakobínu, og hef ég heyrt að faöir hennar hafi lítt til þess sparað að veita henni sem fullkomnasta mennt un. Hún varði því sínum til þess að eignast sem víðtækasta þekkingu, og gerð- ist síðan kennslukona á Húsa- vik. Ung giftist hún Eirlki Þor- bergssyni, Ijósmyndara. Þau áttu 1 son, Hálfdán, sem nú er kaupmaður í Reykjavík. Slitu þau samvistum og fluttist Eirík ur til Ameríku og kvæntist þar. Þrátt fyrir ýmsa erfiðleika lífsins, ástvinamissi og fleira hefur frú Jakobína verið gæfu- maður, sonurinn efnismaður og ítarfið sem hún kaus sér lán- ast vel. Sambúð hennar við syst iir sínar, sem hún í rauninni hefur alltaf verið með, hin ást- úðlegasta. Og alltaf hefur hún átt óskifta vináttu nemenda sinna. Jakobína varð kennari á Eyr- ai'bakka ásamt Aðalsteini Sig- mundarsyni, sem var skólastjór inn og Ingimar Jóhannessyni, eftir að maðurinn minn Pétur Guðmundsson, lét af störfurn vegna vanheilsu árið 1919. Voru þau öll ágætis kennarar og sam starfið hið bezta sem á verður kosið. Hún var til heimilis hjá systur sinni frú Aðalbjörgu og manni hennar Gísla Péturssyni lækni. Þar var einnig Herdís systir þeirra. Heimilið var fyr- irmynd og systurnar allar sem einn maður tij. alls sem til gó'ðs mátti vera. Heimili frú Aðal- bjargar og Gísla var barnmargt og því nóg að starfa. Það og kennslustarfið með ágæíurn og samhentum kennurum var henni svo hjartfólgið og ánægju legt að ég hygg að þetta hafi j verið blómatími ævi hennar. 1 : skólanum kenndi hún söng með j al annars og rr.á um þá kennslu ; seg.ja áð hún sló - rneð töfra- | sprota tónanna' á -fínustu og 1 'beztu stiengi barnssáiarinuar . svo áð þáu muna baeði Ijoð og ■ iag þannig að aldrei gleymist. ; Þetta eru alveg sers'tæðir eða I fágætir kennarahæfileikar sém fáum eru gefnir. Börnunum , sem hún kenndi var hún meira en kennai i, hún var beim móð- ir. Það barnið eða börnin, sem j helzf þurft.u nærgætni stóðu ' henni næst. Þó hún væri öllum : góð. j Frú Jakobína hefur alltaf ver ! ið með Ijósið í hendinni að lýsa j öðrum, og ævinlega hefir hún _ vitað hvar ljóssins var þörf. Lif okkar mannanna er einskonar farmennska, hennar líf hefur einnig verið það, en alltaf hefur hún siglt bát sínum heilum þó oft hafi hún orðið að beita í vindinn og alltaf í sóiar átt. Að lokum vil ég þakka frú .Jakobínu allar björtu og góðu minningarnar frá Eyrarbakka og tryggð og vináttu hinna mörgu ára sem síðan eru liðin. Ég bið henni svo allrar bless- unar á komandi tima, megi æyi- kvöidið verða henni eins bjart og hún hefur reynt að iýsa öðr- um. Eiísabet Jónsdóttir. Framlialcl af 12. síðu. mikið verkefni að vinna um öflun nýrra listaverka og gam- alla, innlendra og eriendra til Lisíasafns ríkisins. Friðjón fór nokkrum otðu'm um hin önnur helztu hiutverk sjóðsins, sem skýrt hefur verið frá og taldi að Stofndeild Mehn ingarsjóðs, sem væntanlega mun fá 125 þúsund krónur tekj ur á ári lnuni verða sjóðnum mikil ivftistöng þegar tímar líða, því að fé sjóðsins er ætlað til húsbyggingar eða húsakaupa fyrir sjóðinn og starfsemi hans', t. d. bókaútgáfu, sem þarf á miklu húsnæði að halda. Ein sog fyrr segir var málinu vís'áð til r.eðri deildar með 13 samhljóða atkvæðum. DRAGTTR Sauimun einnig eftir ínáli. Garðastræti Sími 4578 verða til sölu í dag og næstu daga á GRETTISGÖTU 46. 1 DAG cr miöviUudagur 22, mal 1957. — 142. tiagur ársins. Slysavarðsísífa Rsykjavíkur er cpin allan sólarhringinn. — Næturlæknir LR kl. 18—8. Sími 5030. Eftirtalin apótek eru opin ki. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæj- ar (súni 82270), Garðs apótek (shni 82006), Holts apótek (sími 818841 og Vesturbæjar apótek |Sími 82900). Næturvörður er í Iðunnar apó téki,. síhii '7911. FLCGFElíÐIE ITugielag IslanUs h.f.: Millilandaflug: Giilfaxi íer til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham borgar kl. 03.00 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavík kl. 17.00 á morgun. Innaniandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Hellu. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja (2 ferðir). . C O- O- & & & -B- 'O- -O- Atiglýsið f AlþýðublaSimi KROSSGATA. Nr. 1192. Lárétt: 1 beinn, 5 óska, 8 skófla, 9 titill, sk.st., 10 karldýr, 13 greinir, 15 venda, 16 horfði, 18 tala. Lóðrétt: 1 flík, 2 sæiustaður, 3 far, 4 sár, 8 sorg, 7 kartan, 11 flýtir, 12 kjaftur, 14 veiðitæki, 17 drykkur. Lausn á krossgátu nr. 1191. Lárétt: 1 bölmóð, 5 Olga, 8 álka, -9 nn, 10 aska, 13 tó, 15 eira, 16 örfa, 1'8 auðna. • Lóðrétt: 1 Blóstör, 2 örla, 3 lok, 4 ógn, 6 laki, 7 angan, 11 sef, 12 arin, 14 óra, 17 áð. I Lofileiðir h.f.: j Hekla er væntanleg kl. 08.15 j árd. í dag frá New York, flug- ! vélin heldur áfram kl. 0.9.45 á- : leiðis til Glasgow og London. LeigUflugvél Loítleiða er vænt- arileg í kvöld kl. 19.00 frá Ham- borg, Kaupmánnahöfn og Staf- angri, flugvélin heldur áfratri kl. 20,30 áleiðis til New York. SlIP Af EL'iTJ K Skipaútger3 ríkisins; Hekla er í Rcykjavik. Esja kom til Reykjavíkur í g'ær ac vestan úr hringferð.' Herðubreið kom til Reykjavíkur í gærkvöldí frá Austfjörðum. Skjaltíbreiö er væntanleg til Reykjavíkur 1 kvöid, að vestan. Þyrill er á leið írá Noregi til Harr.borgar. Fjaiar j fór frá ReykjavíkÚ gær ti'l Vest- mannaeyja. Eimskipafélag íslantis h.f.: Brúarfoss kom tií Reykjavík- ur 18.5. frá Hamborg. Dettifoss ! fer frá Hambcrg 22.5. til Rvík. | Fjallfoss fer frá London 21.5. tii Rotterdam. Goðafoss kom til Vestmarmaeyja 21.5. fer þaðan annað kvöld 22.5. til Faxáxlca- hafira. Gtillfoss fer frá Kaup- mannahöfn 25.5. til' Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 20.5. til Hamborgar, Bremen, Leningracl og Hamborg ar. Reykjafoss fór frá Akránesi um hádegi í dag 21.5. til R'vík. Tröllafoss fer væntanlega frá Alc ureyri í kvöld 215. til Siglu- fjarðar og Reykjavíkur. Tungu- foss fer væntanlega frá Hull 21. 5. til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer væntanlega frá Mantyluoto á morgun áleiðis tii Seyðisfjarðar. Arnarfell er £ Reykjavík. Jökulfell lestar á Eyjafjaröarhöfnum. Dísarfeil er: á Stöðvarfirði. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Kaupmannáhöfn. Hamráfell er í Reykjavík. Aida losar á Breiðaf jarðarhöfnum. Draka. fór 20. þ. m. frá Kotka áleiðis íil Hornafjarðar og Breiðafjarða- hafna. Zeehaan Væntanlegt til Breiðdalsvíkur 24. þ. m. KISULÓRA IIEí'PIN. Myiidtisoga baraanna. Séra Garðar Þorsteinsson í. Hafnarfiröi ver’ður fjar- verandi 3—4 vilcur. Stað- gengill er Sr. Gunnar Árna- son, Bústaðaprestakallí. Próf. Magnús Már Lárusson í Hafnarfirði lætur af hendi embættisvottorð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.