Alþýðublaðið - 22.05.1957, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.05.1957, Blaðsíða 8
8 ' AI jiýgublaSiS Miðvikaadgur 22. maí 1957 Jón Magnús Jónsson Framhald af 6. síðu. hans og var Jón-fjárhaldsmaður þeirra og ráðgjafi, því Pétur frændi hafði ekki gifst. — Vél- bátur Jóns hét Skrauti, græn- málaður, fagur farkostur. Ég minnist haustferðar einn- ar, sérstaklega þegar silgt var út Amarfjörð. Förinni var heitið til Suðureyrar við Tálkna fjörð. Þar var Hvalveiðstöð Norð- marma og höfðingjásetur Jóns á Suðuteyri. Hvílík sjón, fyrir unga drengi að sjá hinar vold- ugu. madiröidur, sem komu úr hafi. feæ-r æddu hver á eftir norðvestri iangt utan úr regin annarri urn- Kóparöst. í öllu sínum hrykaleik hrundu þær og fíúðum og andvörp þeirra við ströndu, sprungu á skerjum bárust langa vegu um lygnan sæ íáínvei stóru mennirnir og sjálfun Skrauti, sem lyftist hátt á öMuhryggj unum, það varð allt svo-sanátt, samanborið; við þessar risavöxnu holskeflur. — Við minnumst annarra farar á Skrauta. Það var á þjóðhátíð- ardeginrcn mikla, hundrað ára afnoæli Jóns Sigurðssonar, For- seta, fairm 17. júní 1911. Var þá íjölmennt tii Hrafnseyrar í Arnarfirði. Þá var Skauti hlað- inn af ’fólki. Og gaman var; að vera Afnfirðingur. Þeir báru lika: sigur af holfoi í gjímunni við Ðýjrficðir.ga. En fólkið frá Þingeyri söng dásamlega. Um heiða sumarnótt var silgt heim ( aftur veemr yfir fjörðinn. Jón hinn stórj og sterki, var vél- stjóiri,. formafiur og fararstjóri. Ekki-minmst égþess, að'nokkur væri látin- greiða fargjald fyrir þetta- miklæ otg merkilega ferðá- lag á- þessnm- ógleymanlega degi. — •Mágnús Jónsson, vélstjóri, er ættirigj Jéns Sigurðssonar, for- seta. — TJfrc fermingaraldur rérum við Magaús frá Pétursvör Heilt sumar é árabát, þar sem Jón var - ffermafhir. Bróðir- minn, Dagíbjartnr, og einn annar há- seti. Mér er það mmnistætt, að ég háifdrættingurinn, fékk heil- an hiut- í vertíðarlok. Þannig gjörði hann okkur, hina ungu samfcerja, jafna. — Uhgm-- að árum var ■ Magnús setxdur é uKgmennaskólaa. að Núpi í Býrafirði og var þar einn xæfeúr. Þá var nú heldur lítið:upp. tii vhacs, því engin var bsrrm:b»rnaBkólinn á þeim dög- m Ég. varð því að feta í fót- spor hans þktsíðar yrði. Og þá fóm. ledðár a& skiljast, einkum á weteíma-..— bar furcdum saman hér í höfuð3jö«:ginni 1919. Magnús nam- járnsmiSar og vélfræði og gjöíöt'ÆfiPf að -atvinnuvegi. Árið 1923 lágu leiðir saman á Akureyri.- Hann varð vél- s-tjóri í verksmiðjunni Gefj- unni. íbúðir ekkar voru í sama húsi. Magnús var þá giftur hinm fyrri kocu sinni, Guðrúnu SkáJadóttnTi hinni ágætustu komn. TSegna veikinda hennar fluttú þau suður ári síðar. Hún frá 7,85 mtr: Káki,. 3 breiddir, frá 12,00.. mtr. Vesturgö-tu 16 Sxtarraþraut 61 lézt nokkru síðar. Hún var ein af þessum björtu dísum íslands, of fíngerð— of góð til þess að iifa og starfa í vorum grófa sundurlyndishemi. — Að nokkrum tíma liðnum kvæntist Magnús aftur. •—- Allt- af var hann glæsimenniðy kapp- inn og. hetja líðandi stundar — hinn stiliti og prú.ði drengur. Með' seinni konu sinni, hinni góðu og göfugu móður og hús- móður: á hann nú uppkomin mörg: og, mannvænleg: börn. Heimili þeirra hjóna hefur verið, og er enn, að Fálkagötuj 20 hér í Reykjavík.— Lengi var sjórinn sóttur í blíðu og stríðu. Fyrst heima á, bátum og, seglskútum og. síðar hér sj’ðra, Um tólf ára bil var hann 1. vélstjóri á.Skaftféllingi, Mun þá oft hafa reynt á karl- mennið .. í váglyndum veðrumr; vetur og-sumar. — Og hér í ReykjaVík lágu leiðir aftur saman 1938. Fram. var só.tt til enn stærri j viðfangsefna. Ö31 stríðsárin.j silgdi hann út tiLannara landa með bið dýra gull hafsins inn- anborðs. Þannig var starfið til stríðsloka. Þau afrek þekkja þeir-einir;- sem- staðið hafa mitt í hildarleiknum og sigrað með manndómi. Oft hitti ég hann á þeim árum, bæði heinr og á skipsf jöl. En þar var aldrei neitt sérstakt að írétta. Það hafðí bara gengið vel og- gæfan var meðrí verki. —- Mörg bylgjan barst, margur boðí brundl öll þau löngu ár, sælii og sorgar tár, sem guffirnir. hljóta a8- geyma. En mennirnir mörgu gleyma. Allt frá þeim árum- hefur Magnús Jónsson verið starfs- maður í vélsmiðjunni Héðni og notið þar atvinnu og hæfileika sinna. — Fyrir nokkrum kvöldum gekk ég heim til hans óboðinn, og drakk. kaffisopa. Þegar grunur féll.á mig; var mér bannað að skrifa nokkuð. Um h a n n var ekkert markvert að segja. — í skjóli þar inn á milli hús- anna stendur fullsmíðáður, yfir- breiddur vélbátur — hafskip, sem húsbóndinn hefúr verið að dunda við að byggja, svona í frístundum sínum. — Stæði báturinn á Hringsdals- sandi, þá myndu.engir tveir niu ára. sveinar og leikbræður geta hrundið honum á flot. Og þeim þætti víst dreki sá hafa borð fyrir báru. —■ Enn hrynur þar haustbrim við ströndu. Enn sofa þar vind- ar að vori hátt í heiðum geimi. Enn blikar þar sól ofar bláum. gnúpi á himni hæzt í hádegis- stað.og seztt ei í haf um þrjár sumarnætur. Enn vakir voldug- ur Ás yfir þeim hinum miklá Arnarfirði. Enn. svifa þaðan svanir tveir hlið. við hlið fyrir Hásæti. Drottins um stirndan stjörnusal. Enn bera þeir boð börnum Jarðar. Enn vakir auga Guðs og miskunn haas yfir Mannheimi. Enn.mun frá Am- arfirði blessun helg yfir byggð- ir streyma. — Kæri vinur ogfóstbróðir, enn er maxgt óskráð. Ég veit, að margir hlýjir. hugir stefna för sinni heim til ykkar á. afmælisdegi þínum, Um leiðrng ég þakka þér hjartr anlega fyrir einiægan vináttu og: tryggð bið ég þér blessunar Guðs, uxn. ár og aldur, — Sígfús Elíasison. Greinargerð frá Flh Eiðlð ekkí farlð fram á hæk na kauphækk Eftirfarandi hefur Alþýðu- blaðinu borizt frá Félagi ísl. iðurekenda: VEGNA rangra og. villandi blaðaskrifa vill stjóm Félags ísl. iðnrekenda taka fram eftir- fárandi: ENGIN KAIiPHÆKKUN BOeiN; 2. apríl s.l. fór sfcjórn Iðju, íélags verksmiðjuíólks þess . á - léit við stjórn F.Í.I., að viðræð- ur yrðu teknar upp um breyt- ingar á kjarasamningi félag- anna, sem fjallar um kaup og kjör verksmiðjufólks í verk- smiðjum í Reykjavík; Það. var einróma álit stjórnar F:I.Í., að rétt væri að verða við þessum tilmælum og tilnefndi hún við- ræöunefnd viö Iðju. Var f.yrsti viðræðufundur félaganna hald- inn 8. sama mánaðar og skýrði Iðja þá frá, kröfum sínum um brcytingar á samningunum og: voru þær afhentar F.ÍJ. skrií- lega daginn eftir. Iðja rökstuddi kaupkröfur sínar og kröfur urn aukningu á fríðindum með, því, að aðrar starfsstéttir, ,sem eigi ynnu vandasamari né erfiðari vintm en iðjufólkið, hefði betri ,kjör en það, ogcværu fordæmi. í öðr- um samningum íyrir þeim kröf- um; er Iðja setti fram, þó ekki sé nánar vikið að því hér. Gáfu fulltrúar. Iðju. það til.kynna, að ef viðunanlegur árangur af við- ræðunum hefði eigi fengiiZt. að þeirra dómi fyrir múnaðarmót, mundi Iðja telja sig nevdda tii þess áð ségja upp samningun- um og muhdi .þá telja sig óbundna aí kröfum þéim, sem þegar, höfðu vérið fram,bornar. Eftir marga viðræðufundi náðist samkomulag um breyt- ingartillögur við samningana, sem lagðar skyldu fyrir fundi í félögunum. Var þaS. gert jaug- ardaginn 27. apríl og voru til- lögurnar samþykktar í báðúm félögunum, SAðLNINGSBREETINGAR ÁN UPPSAGNAK EKK.I NÝMÆLI. Hinn 25. apríl 1956 gc-rðu stjórnir F.í .1. og Iðju.samkomu- lag um nokkra hækkun á kvennakaupi, sem síðar var stað fest í félögunum,' án- þess að: nokkur uppsögn hefði farið: fraiti; Segir svo í bréfi þáver- andi form; Iðju til F.Í:I. um þetta mál: „viljum við fáraþess á leit við yður að stjórnir félaga okkar taki upp viðæður um. samræmingu kveimakaups, ár samf nokkrum atriðum, í.samn ingi milli félaganna, ef þær við- ræður ga&tu orðið til þess að komast mætti hjá, uppsögn. nefnds samnings." Stjórn F.Í.I. varð við tilmæl- um - Iðju. og olli það þá ekki neinum, ádeilum á iðnrekendur. Sömu aðferð viðhafði bæði Vinnuveitendasambandið og Mjólkurstöðin.í samskiptum sín um við Verkakvennafélagið Framsókn, og mætti nefna mörg fleiri dæmi um samningsbreyt- ingar án uppsagnar. Er því fjarri lagi að breytingar á samn ingum án uppsagnar séu svo fátíðar; sem hermt er nú í .blaða skrifum, og hafa slik vinnu- brögð. í samskiptum víanuveit- enda og verkaxnanna. fram að þessu eigi þótt nem.,goðgá. KAITT>FROFUR .AÐUR OG.NÚ. Iðnrekendur. töidu sér ekki fasrt: að: verðá við. öllúm kröf- um á sama hátt og verkalýðs- íélögin. Þá skorti aðra vinnu- veitendur en iðhrekendur um- boð og aðstöðu til þess að ganga ra samningum fyrir hönd hinna. siðarnefndu, og þess ganga. og hverjum hafna. | yegna aldrei um;„ggrða samn- En .þeir bera engan kinnroðá lnga . að ræða at halfu íðnrek- um Iðju og.alltafihlýtur að orka | tvímæiis, að hvaðá.kr.öíum skuli enda fyrr en þeir höfðu sjálfir. undirritao'þá. fyrir það að neita ekki. viðíæð- um: við' Iðjuv nema að’ undan- genginni samningsuppsögn. þar !, sem ekki er hægt .að segja: ann- að en kröfur Iðju hafi vexið Ail- , töiulega hógværar, miðað vió i Það sem að.framan.hefur ver það, sem oít hefur verið áður : ið sagt sýnir Ijóslega, að eftir- t:d. í verkfallinu 1955 .fra28v4-5<- farandi fuliyrðingar eru til- ; RAXGFÆRSLURNAR I AUGLJÓSAR. til 42.4 % og_ er kaupið í dag stórum lægra en kröfnmar; er hæfulausar: með ;öilu: 1.. Að iðsrekendur hafi.„bo5- þá. voru gerðar. Sú. vinnudeila , ið- kauphækkun. þá sem varð“, Jeiddi' eins ■ ogv.. kunnugt er til iþeír hafi samþykkt „óumbeðið 12.6% hækkunar á kaupi Iðjp íað hækkg gruxxnkaup iðnaðar- kvenna, sent un.nið hafa.eitt áx jyerkafólks. um 6%“, þeir hafi og.'lO.l'ö hækkunar. óísamsvar- boðið' „fram kauphækkun án andi kaupi karla, jþess að nokkuð hafi verið. eftir. Það er einnig fjarri öllum henni. gengið“ eða, „þ.eir hafi sanni,, sem. sum blaðaummæli j ótilkvaddir boðið starfsfólki gefa- til kyrrna, ,að. iðnrekenduit í sínu allt ao' 6%; kauphækkun". hafi aðstöðú til'að skanimta. iðh- j 2. Að breytingar á kjarasamn. verkafólki það kaup, sem þeir j ingám án, uppsagnar séu „al- telja: fyrii-tækjam sínum Iiag- : gert einsdæmi í sögu verkaíýðs stætt. Kjörin eru ákveðin með frjálsum samningum aðiia. I. þess.u sambandi má af gefnu tilefni benda, á, að'í stjórn&r- frumvarpi frá núverandi ríkis- hreyfingarirmar“ og, að „ekk- ert svipað hafí áður gerzt í sam- slfiptum iðbiekenda og verka- íóiks’“; 3. Að' „öftast: Hafi orðið að stjórn Um breytingu. á lögum reka þ:; (iðhrekendurj úr samn- um atvinnulevsistrvggingar seg i inganefndum \innuveitenda til ir svo í greinargerð, að „fulltrú- j þess :að Haigj:' væri að komá únd ar yerkamánna hafi fellt niður ! irsfcrift samniiigá í kríhg“ éða verulegan hluta af sanngjöru- örðið'' hafí“,;aðrreká' iðhrekénct- uin kaupkröfum sínum;“ sem j ur úr samninganefnd atvmnu- settar voru fram í vinmuleil- rekenda, vegna' þess ' að: þeir unni. 1955, en þær námu, eins neituðu að skriía undir geróa og áður s.egir, alh að 42,4% á kaup iðjufólks. ; Ástæðan fyrir þéssári. sköð- ua iöhrekenda á síðustu kröf- um Iðju kemur enn hetur í ljós, ef þær eru, fcomar saman við kröfur þeirra 19 stéttafélaga, sem nú eiga í i'innudeilú, s.s. ými's félög farmanna. stéttar-' félag verkffæðihga ofl., sem sammrtga . VERDLAGSMÁL röNAOARINS. Pólítískat'dylgjur lætur'F.Í.I. sem er ’ ópólitisk samtok, sór 'Sötíf. vimi: ufœejTun þjótóv Hót- • anir í garoí iðnaoarins tekúr allt iðnaSárfóik hins' vfegar ilj[á . úþp, bæði • iðnverkáfólk,‘og ; iðnþék-. stéttarfélög Haía" fengiðvsíðhst- liðna mánuði. VIÐHORF IÐNREKENÐA — HLUTVERK F.Í.I. Verkföll og vinnúdeilux: eru ávallt kostnaðarsamar j en eru þó sérstaklega óhagstæðar iðn nema allt að 57%- í bfeinum i endur. Er óreýnt hvort þáer kaupHæklfununi, :og liælckanir'í1 verða höfundum. sínuni til og fríðindum, sem ýmis aggns'eða sómai En; þess skal gatið í - .samhandi viiV ctslgjnr ucn verðlagsmál, að iðnrekencí. ur hafa-ekkl farið frain á.neinr ar bækkanix á verðlagi, végita þeirra kaitphéekkaná;' sein m-o.u um síðiístu mánaðarmót. Óskir iönrekenda um hækkun stafá af sönnuðum, hækkuiiúrú rekendum og iðnverkafólki, þyiJá hróefnuin; m.a.' vegna' efnár að reynslan héfur sýnt þessum . hagsráðstafana ríkisstjórnár- aðilum. að stöðvun fyrirtækja t.d. vegna verfcfallá hefur or- safeað milúnn- innflutning varn- íngs, aém /ienlétidur iðnaðiu’.. innar; fyrir jólin, endá .'telur yerðlagsstjóri í, viðtali við fúll- ti'úa ASÍ í lök'apríl „aö - enn gæti- orðið einhver hækkun á frarole-iðir. Hefur hinn takmark innlóndum' iðnaðárvtörum, aði. innlendi markaður. þannig vegna- þess uö érléiid hráefhi til verið. fylltur syo.,, að atvinnu- þeifcra á híhu hýjá verði væru möguJeikar í, iðnaði hafa.verið, ekki enn komin í fulla hotkun“. lengi að kömast ,í fyrra horf. ; Að vísu rnun það eigi rétt, að. Félag ísl. iðnrekenda er óháð .j Hækkanirnar séu ekki koiimar samtökum iðnrekenda, sem/fram, vegna þess að hin hækk:- meðal annars. hefur það. hlut-j uðu hráefni. séu ekki' kom'in: í verk að semja uxn lcaup og kjör j íulla notkun heldur hafa rök- starfsmaima.í verksmiðjum fé- lagsfyrirtækja í F.Í.I, Iðja gæt- studdir verðútreikningar iðn- rekenda vegna hækkana á htá- ir stéttarlegra hagsmuna þess- ■ efnum légið vikum og mánuð- ara starfsmanna. Það er þess ‘ um saman óafgr.eiddi'r hjá verð- vegna eigi hægt að koma nein-: lagSjTifcvöldunum, án þess að um samrhngum, ,,í kring“, nema ! iðnrekendur fengju svar —við báðir aðilar undirskrifi þá og : þpim. sú aðferð hefur ekki verið enn tekin- Upp hér á landi, að annar samningsaðilinn reki hinn út og gangi,síðan. frá... „samningum“. Sama hefur verið uppi á ten- .ingmxm, í - undanfömum stór- i vinnudeilurn 1952 og, 195:5, þeg- ! ar vinnuyéftendúr höfðú. sarn- istöou ,sín á milli í viðfcæðun- Ummæli eins og þau, sem sett eru fram: í sambandi. viö um- ræður um Iðjusamningana, að „gegn verðhækkunum á iðn- aðárvörum verði að sjálfsögðu staðíð fast, endá gerði það: að; engu þær- kjarabætur, senr nú hafa verið veittar‘‘ gefá iðfirek- Framhald á 11. síð.ic.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.