Alþýðublaðið - 22.05.1957, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.05.1957, Blaðsíða 10
10 Míðvikuailgur 22. maí 1957 ftlþýgublaglS OAtrnA B<ð Biic JSéti. Ævintyri á hafsbotni <D,ntíerwater!) 1 Stórfengleg litkvikmynd tekín í SUPERSeOPE. Aðalhiutverk: Jane Rjrssell Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJGiRNUBlð Þeir héldn vestur Afar spennandi og mjög við- burðarík ný amerísk litmynd,' er segir frá baráttu, vanbrigð um og sigrum ungs lmknis. Aðalhlutverk: Donna Reed, sem fékk Oscar-verðlaun fyr- ir leik sinn í myndinni „Héð- an til eilífðar", ásamt Bobert Erancis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TRIPOLIBfÖ Milli tveggja elda (The Indian Fighter) Geysispennandi og viðburða- rík, ný, amerlsk mynd, tekin í litum og Cinemascope. — Myndin er óvenju vel tekin og viðburðahröð, og hefur verið talin jafnvel enn betri en ,,High Noon“ og ,,Shane“. í myndinni leikur hin nýja ítalska stjarna, Elsa Martin- elli, sitt fyrsta hlutverk í ameriskri mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. AUSTUR- BÆfAR BÍO Sínaí W84L Ástin lifir Kun Kærligheden lever ' Hugnæm og vel leikin ný þýzk íitmynd. Aðalhlutverk leikar h:n glæsilega sænska leikkona Ulla Jacobsen, ásamt Karlheinz Böm. Sýnd kl. 7 og 9. HÚSIÐ VIÐ Á N A (House by the River) Bráðspennandi og dularfull amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Eouis Hayward Jane Wyatt Sýnd kl. 5. Bönnuð bömum innan 16 ára. MAFNAR- F/ARÐARBið Sími 9249. Maðurian, sem vissi of mikið (The man who knew too much) Heimsfræg amerísk stórmynd í Idtum. Heikstjóri: Alfred Hitchock. Aðalhlutverk: James Stewart Ðoris Day Lagíð ,Oft spurði ég mömmu' er smigíð í snyndinni af Doris l Day. Sýnd kl. 7 og 9.15 NÝiA Blð Fniin í svefnvagninum (Jba Bladame des Sleepings) ,AðaIhIutverk: Giselle Pascal Jean Gaven Erich von Stroheim Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 82071. Ný amerísk dans- og söngva- mynd tekin í De Luxe litum. Forrest Tucker, Martha Hyer, Margaret og Barbara Whiting og kvartettinn The Sprirtsmen. Sýnd kl. 6, 8 og 10. HAFNARBlð Frumskógavítið (Congo Crossing) Spennandi ný amerísk mynd. Virginia Mayo George Nader lit- Bönnuð innau 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hetja dagsins (Man of the Moment) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd. Aðalhlutverkið Ieik ur hinn óviðjafnanlegi gam- anleikari Norman Wisdun. Auk hans Belinda Lee La.na Morris og Jerry Desmonde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓDLEIKHÖSID Sumar í Tyrol Texti Hans Muller o.-fl. Músík Ralph Benatzky. Þýðandi Loftur Guðmundss. Hljómsveitarstjóri’ dr. V. Ur- J bancic. Leikstjóri Sven Áge Larsen. Frumsýning Iaugardaginn 25. maí kl. 20. Önnur sýning sunnudag 26. maí kl. 20. Frumsýningarverð. Óperettu- , verð. Frumsýningargestir vitji ' miða sinna fyrir fimmtudags- kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8—2345, tvær Iínur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öSrum. ; leikfeiag; ROTJAVÍKIJRj Shnl 3191. Tannhvöss tengdamamma 45. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Syimöve Christensen: SYSTURNAR I Uppboð Samkvæmt ákvörðun skiptafundar 18. maí 1957 í fé- lagsbúi Ingileifar Hallgrímsdóttur og Gunnars Pálssonar, Lynghaga 13, hér í bænum, verður húseignin nr. 13 við Lynghaga í Reykiavik, éign félagsbúsins, seld við opin- bert uppboð, sem fram fer á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 29. maí 1957, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. verða afhentar í dag og næstu daga á GRETTTISGÖTU 8. Skógrœktarfélag Reykjavíkur Skógrœkt ríkisins. ósigUr af hólmi. Og héldi á flótta frá því, er hann geymdi bezt og dýrmætast. 29. Anna Pemilla hafði gert sér vonir um að hitta Berg kaup- mann einan heima. Þá mundi henni reynast allt auðveldara. Þefurinn niðri í borginni var viðurstyggilegur í sumarhit- anum. En Birgitta frænka sat í mjúku hægindi og saumaði ilmvatnsborið silki, bleikt og blátt, en þannig hugðist hún láta mála salinn fyrir haustið. Það var eins og hvítgljáandi smáborðin stigu léttan dans umhverfis hana. Léttúðarfullan dans, meira að segja. Eins og Birgitta frænka var sjálf. Með daufu brosi hneigði hún sig fvrir frænku sinni. Um leið þóttist hún siá að þau Langerfeldt og Kirgitta frænka hefðu átt iafnari leik saman en hún siálf og hann. Hann mundi áreiðanlega hafa notið léttúðar Birgittu betur en alvöru þrung- innar meyiarástar siálfrar hennar. Jafnvel bros Birgittu var tvírætt. Nú vakti það hálfgerðan viðbjóð með henni. — En vina mín liúf, ertu þegar komin? Ég bjóst ekki við þér fyrr en eftir langan . . langan tíma. Anna Pernilla minntist þess ósiálfrátt hversu mikið Birgitta frænka hafði þegar fvrir hana gert og svaraði því miúk í máli: — Ég er þér innilega þakklát fvrir allt, sem þú hefur fyrir mig gert, frænka mín góð. En nú verð ég að fara heim. — Þú lítur hraustlega út, en það er heldur ekki nema það, sem við gerðum okkur vonir um, — að þú hresstist við dvölina á baðstaðnum. Öll slík tilhögun er að sínu leyti eins og hann- yrðir, — það stvttir manni stundir og um leið getur maður látið eitthvað gott af sér leiða. — En þér er þó ekki dægradvölin fyrir öllu, frænka mín. En nú verð ég að hraða mér heimleiðis. — Þú misskilur þetta, vina mín, svaraði Birgitta frænka. Lífið hérna í Kristianíu er með afbrigðum dauflegt eins og stendur; ég réði því til mín franskan strá til að hressa svo- ltið upp á frönskukunnáttu mína. Á Frogner var svo drep- leiðinlegt, að þar hélzt ég ekki einu sinni við, og hafði ég þar þó þá dægradvöl að sýna fiósakarlinum ástleitni. Þú getur því gert þér í hugarlund hvað ég varð að þ-ola. — En hvar er Berg? — Hann er heima á Fro."n3r og hefur umsjón með bygg- ingarframkvæmdunum. Við gorum okkur vonir um að setrið verði tilbúið að sumri. Og þá bý ég svo vel, ao ég þarf ekki að láta aðra troða mér um tær en þá, sem ég vil vera sam- vistum við, Ég geri iafnvel ráð fyrir að ég fari að fá mér hunda. — Hví þá hunda, frænka mín góð? spurði Anna Pernilla. Birgitta frænka brosti tvírætt, er hún svaraði: — Þegar herrarnir bregðast manni eða verða allt of þreyt- andi og leiðinlegir, þá er dásamlegt að eiga hundana að, barnið mitt gott. Ég held í rauninni að litli keltuhundurinn minn sé sá eini, sem Berg þarf að óttast. Brátt varð Anna Pernilla þess vör að henni gleymdust raunirnar við þetta léttúðarhjal frænkunnar. Það mátti segja að orð hennar flögruðu til og frá á fiðrildisvængjum og þýddu allt og ekkert. — Þarna á Frogner var önnur náyrannakonan allt of gáf- uð til þess að geta reynzt góður granni; hún orti sig frá öllum áhyggjum og freistingum og var drepleiðinlega heilög, en hin var of heimsk til þess að geta hneykslað fólk með líferni sínu. Þig þarf því ekki að undra þótt ég hyggi á hundeldi þegar ég flyzt þangað. Anna Pernilla gat ekki að sér gert að hlæja. Og þegar sá franski komt trítlandi inn með nýstevptar sykurstengur og keltuhund Birgittu á öxlinni og Anna Pernilla sá hvernig hann snerist í kringum Birgittu frænku, rak hún upp skellihlátur og hló og flissaði sér til ótrúlegs hugarléttis langa stund. Ná- ungi þessi líktist mest löngum og slánalegum apapketti, og var auk þess klæddur í skrúða eins og tízkufífl. Franskan vall út úr honum, hann bugtaði sig í sífellu og beygði_, flissaði og geiflaði sig eins og versta kjaftakerling. Birgitéa frænka gat heldur ekki að sér gert að hlæia. Hún saf strák bendingu um að fara og kvaddi hann með fingurkossti, en sykurstöngin stóð út úr munnviki hennar.. — Guð. bessar sykurstengur eru svo góðar, mælti hún. Ég vildi óska að presturinn teldi syndsamlegt að borða þær. Anna Pernilla spurði hvei's vegna. —Elskan mín góða, hefurðu ekki veitt því athygli að nautnin verður tvöföld ef maður veit að maður er að fremja synd. Og Birgitta bló dátt að einfeldni og sakleysi frænku sinn- ar. Hún hló, tvírætt og stríðnislega. — Finnst þér hann ekki voðalegur, sá franski, cherie, spurði hún. — Hvers vegna hefurðu hann þá á heimilinu? spurði Anna Pernilla á móti. s*t Ar * KH3KÍ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.