Alþýðublaðið - 24.03.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.03.1928, Blaðsíða 1
1 1928. &&MLÍ& Eio Bátsmaðnrinn (Wolgas Sön) Heimsfræg stórmynd i 10 páttum eftir skáldsögu Konráð Bercovici. Aðalhlutverk leika: William Boyd Elinor Fair Wíctor Warkony Robert Edeson Júlia Faye Theodore KosloES. Mynd pessi var nýársmynd í Paladsleikhusinu í fyrra við feikna aðsókn. Blöðin öll voru sammála um að hér væri um óvenjulega og efnisríka og vel útfærða mynd að ræða. Aðgöngum. seldir frá kl. 4. Strausykur 35 aura xja kg. Melis 40 — - — Haframél 25 — - — Hrisgrjón 25 — - — Hveiti 28 — - — Gerhveiti 30 — - — J stærri kanpnm er verðið enn pá lægra. Halldór Jénsson, Laugavegi 64 (Vöggur) Sími 1403. Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur fund á morgun klukkan 1 í Kaup- pingssalnum. Aríðandi að félagar mæti. St|órmn. KafEibSnnnr 2,65, Pottar með loki 2,25, Skaftpottar 0,70, Fiskspaðar 0,60, Rykausnr 1,25, Mjólknrbrúsar 2,25, Hitaf loskur 1,48 og margt fleira ódíýrt. Sig. Kjartansson, “Laugavegi 20 B. Simi 830 Laugardaginn 24. marz 74. tölubíað. Lelkfélap Beyitjavfeiir. Stubbur, gamanleikur í 3 páttum eftir Arnold og Bach, verður leikinn i Iðnó sunnudaginn 25. p. m. kl. 8. e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnö frá kl. 4—7 og á morgun frá 10—12 og eftir kl. 2. Lækkað verð. SSmi 191. K¥JA BIO w o ® f. Gleðieikur í 8 páttum, leikinn af skopleikaranum fræga Buster Keaton mannínum sem aldrei hlær, en sem kemur öllum til að hlæja dátt, sem horfa á pessa skemtilegu mynd. Haralðnr Bjðrnsson leikarl les upp í Nýja Bíö sunnudaginn 25. pessa mánaðar klukkan 4 e. h, — Húsið opnað klukkan 3 ’/s. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun ísafoldar og Eymundsens í dag, í Nýja Bíó á morgun frá hádegi og við innganginn, og kosta kr. 2.00. eia iokiðanzleiksr fyrir nemendur mína og gesti peirra verður mánudaginn 28. marz kl. 10—2 i Iðnö. Aðgöngumiðar kr. 1,50 fyrir nem- endur fást í verzl. H. S. Hansón Laugavegi 15. Bezta Cigarettan í 20 stk. pökkum sem kosta 1 krónu, er: WestmiBster, Virginia Cigapettur. Fást i öllum verzlunum EIMSKIPAFJELAG 3B&S1B ÍSLANDS H f®s* héðan ítKBiað kvðM Cstinnpdgskv«SJ!ú$ kl. 1® vestns* og jmoriias* ssm land. UUlMUUU«lU.Í«Jl. ilíl heldur fundí Kauppingsalnumá morg- un (Sunnudag) kl. 4 e. h. ÁEramhaids- umræður við „Félag ungra Jafnaðar- manna“ Síjórnin. Dívaoar og Divanteppi. Gott úrval. Ágætt verð. Húsgagnaevi zlun Erlings Jónssonar, Hverfisgötu 4, Stúdentafræðslaj. Ibsens-mlnnlng verður á morgun kl. 2 í Nýja bíó. 1. Hljóðfæraslótínr Þórarinn Guðmundsson 2. Inngangsopð, próf. dr. phil Sigurður Nordal, 3. Ibsen og Island, dr. phil Guðmundur Finnbogason. Miðar á 1 krónu í dag hjá Sigf. Eymundssyni, og á morgun kl. 1—2 i Nýja bió. 11) jlBireBtwiðiu, j Dverfisgotn 8, tekuc að séc alls konar tækifærisprent- un, svo sem erfiljóO, aögöngumiöa, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- | greiðir vinnuna fljótt og við réítu verði. |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.