Alþýðublaðið - 24.03.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.03.1928, Blaðsíða 3
ALRÝÐUBLAÐIÐ Bensdorps súkkulaði og kakaó er bezt. Reynið pað! geyma, getur landi'ð sennil>ega ekki tekið að sér einkasöluna aft- ur, nema með því að leggja tvær milljónir króna í óparfan kostn- dð, eða kostnað fram yfiir það, sem annars hefði orðið nauðsyn- legt. Má því segja, að landið þurfi dýru verði að kaupa tvö þúsund krómu árslaun Magnúsar Guðmundssonar sem stjórnanda í ShellféJaginu, ef það þeirra vegna þarf að leggja í tveggja milljón króna kostnað. Pegar dómsmálaráðherrann mintist lítillega á þetta á eldhús- degdnum í neðri deild, reis upp einn íhaldsmaður (ÓL Thors) og sagði, að umtal um þetta væri sama og að opna borgtdrhlíðm og bjóSa stórveLdunum heim. Það má því búast við því, að þegar grein þessi birtist, múni íhalds- blöðin þjóta til og taka í sama streng og segja, að það sé haettú- iegt að tala um þetta. Það er því rétt að benda íhaldsmönnúm á orð foringja sírns, Jóns Þoú- lákssonar, þau ec hann viðhafði úm daginn, þegar Spánarsamn- ingamjr «voru til umræðu í efri deild, en þau voru á þá leið, að öldungis víst væri, að erlendar stjórnir fengju vitneskju embætt- isleiðina um alt, sem héir gerðist, sem nokkru ,skifti fyxir þaer að vita, og má telja víst, að Jón Þorláksson hafi hér rétt að mæla. Að gera þetta tmál opinbert, gedr það því ekki kunnara stjórnum stórveldanna en þeim var það áður. Það er ekki hægt að verjast þeirri hættu, sem menn vita ékki af. Þess vegna ber hin mesta maúðsym til þess að íslenzkri þjóð verði mál þetta fyUilega Ijóst, og er það orsökin til þess, að staöreyndir þær eru hér fram bornar, ex grein þessi flytur. En þeim staðreyndum tjáir ekkert í móti að mæla, hvorki fyrix leppa útlendinganna, né leppa tepp- anna. Ó. F. Upplestur. Haraldux Björnsson leikari ieis »pp í Nýja Bíó á sunoudaginin kl. 4 e. h. Ásamt fleiru fex hanin ímeð forieikinn að „Lygamerði“ og kafla úx óþektu og ópxent- úðu leikriti eftir Jóhann Sigur- jónsson. Mega Reykvíkingar bú- ast þar við góðri skemtun. Efpí delld í gær. Fjörugar umræður urðu um niðurlagning Þingvaliapxestakalls og bar einkum á Ingibjöxgu Bjarnason við þær umræður. Frumvarpið var afgreitt til n. d. Lanidsbankafrumvarpið var til 3. umr., en atkvæðagreiðslu fxestað þar til í dag. Sömuleiðis var frest- að atkvæðagreiðslu um áfengis- lögin, er voru til 2. umr. Tiil 2. umr. var vísað frumvarpinu um ófriðun sels í Ölfusá og frv. um fiskiræktarfélag. Neðri deild. Gengisviðaukinn. 1 gær vaið óp mikið og tanna- gnístrain í Ihaldsflokknum í nelðxi deild. Þótti íhaldinu fim mikil, ei' svo skyldi brugðið út af kúg- unarbraut þeiirri, sem það hafði ekáið löggjöfinni eftir meðan það hélt á stjórnartaumunum, að genjgilsviðiauka á kaffi- og sykur- JoJH vaeri létt af aJþýðunpi. Frv. um framlengingu gengisviðauk- ans að öðmx leytii um tvö næstu |ár lá fyrir deildinini. Ólafúr Thors flútti þá i breytingartillögú, að framlengángin næði einnig til kaffi- og sykur-tollisins. Óðu þeir feíagar mjög elginn út af því, hve fráleitt væri, að sá tollúr væri lækkaður, og töluðu sumiir sig tvídaúða. Voru þeir þar efstir á blaði ól. Th. og Magnúsamnir, dósent og Guðmundsson, en er þá þraut erinjdið tók Jón Auðunn við og endurtók flest það, seim Magnús Guðmundsson hafði sagt. Sig. Eggerz kváð ajt of þungax álögur á þjóðinni, en til þess að bæta það upp, vildi hann endir tega, að hún fengi líka að borga gengisviðauka af kaffi og sykri. — Héðinn Valdimarsson benti á, að ef jafna ættái álögunum niður eftir efnjum og ástæðum, þá yxði að gefa gaum aö því, að enginn tollur er rangíátari en þessi tollur. Undan honum verðux ekki komisí í kaupstöðum eða við sjávarsíð- una yfirleitt, þa|í sem mjólk er annað tveggja eða bæði Öýr og ófáanleg nema af skomum skamti, og kemux hapn harðast niður á fátækum fjölskyMum. Tryggvi ráðhexra mælti einnág með því, að tillaga Óil. Th. væri feld, þar eð samt sem áður mynidu verða nægiJegar tekjur, svo að ekki yrði halli á fjáxlög- unum. Tóku sumir af flokks- jnönnum hans undir það með honum. og við atkvæðagreiðsluna var tillaga ÓJafs feld með 15 at- kvæðum gegn 9. Greiddu Alþýðu- flokksmenn, 11 Framsóknarflokks- menn og Gunnar atkvæði gegn henni, en með henni íhaldsmenn þeix, er vjðstaddir voru, Sigurður Eggerz og Halldóx Stefánsson. Áður fyrri, þegar mál þetta lá fyrir deildinni, höfðu þeir Jó- hann úr Eyjum og Hákon greitt atkvæði með afnámi gengisvið- aukans af kaffL og sykur-tolli.; Nú héldu þeir sig utan gátta með- a:n atkvæöagxeiöslan fór fram, og var þó Hákon nýbúinn að tala um stöðuglyndi við atkvæða- greiðslur. Auk þeirra voru Ásgeir og Pétur Ottesen fjarstaddir. Að svo gerðu var frv. afgreitt sem lög. — Þannig fellur gengisvið- auki af kaffi- og sykur-tolli nið- ur uni næstu áramót. Síldarfrumvörpin. Eins og vænta mátti klofnaði sjávarútvegsnefnd n. d. um frv. Erlings og Ingvars um einkaisöiu á síld og um stofnun síldar- bræðslustöðva, sem bæði hafa áður náð samþykki efri deildar.' Leggja þeir Siigurjón, Sveinn og Jörundur með samþykt þeirra beggja, en íhaldsmennimir (ÓI. Th. og Jóhann) vilja láta fella einkasölufrumv., en um síldar- bræðslustöðvarnar lögöu þeir til, iað í stað þess að ríkiið komi þeim á stofn, láni það hring síJdarúF gerðarmanna alt að 1 milljón kr„ til að reisa slíkax stöðvar, ef þeir vilji það nýta. Kallaði Ól. Thors, að sú aðferð væri miklu betri fyr- ir síldveiðimenin. Hún væri sjó- mönnunum fyrir beztu. Sigurjón og Sveinn sýndu fram á, hve það væri fjarri réttu, en í amnan stað, að hvortveggja þurfi að fylgjast að, einkasala síldarinnar og bræðslustöðvar ríkisins. Lýsti Slgurjón því, að eingöngu bxæðslustöðvar ríkiisins: eru trygg- ing þess, að bræðslusíld sé keypt fyrir sannvjrði, en séu stöðvamar í höndum eimstaklinga, er hætta á, að þeir hafi samtök um að halda kaupverðinu óhæfilega lágu, svo sem nú þegar sé komið á daginnj Nú eru flestar síldarbræðslustöðv- ar Við aðalveiðistöðvarnar eign útlendinga, og í þokkabót' fékk Krossanessverksmibjan, sem Magnús ferðaðist til, svo sem frægt er orðið, leyfi ihaldsstjórn- arinnar til að kaupa svo mikla síld af erlendum skipum, bæði í fyrra og næsta sumar, að hún þarf ekki' á síJd úr íslenzkumj skipum að halda, enda hefir eig- andimn breytt þar eftir. — Tillaga þeirra Ól. Thors var feld með 15 atkv. gegn 9. Auk Ihalds- manna, er viðstaddir vom, var Bjarni einn með henni, en allix aðxir deildamenn á móti. Síðan var frv. vísað til 3. umr. með þeirni viðauka, sem þeir Sigurjón, Sveinn og Jörundux. fluttu, að á „meðan byggingu síldarbræðsiu- stöðva verður ekki' við komið, heimilast stjórninni að taka síld- arbræðslustöð á leigu og starf- rækja á kostnað ríkisins, ef kostur ex á með viðunandi kjör- um.“ Er nauðsynlegt að grípa til þess á komandi sumri. Sömu- leiðis var ákveðið, að sMdar- bræðslustöðvar, sem rikið iætur reisa, njegi vera víðar en á Norð- urlandi. Gert er ráð fyrir, að fyrsta bræðslustöðin verði reist á Siglufirði. — f gærkveldi byrj- aði 2. umr. um einkasölu á síld, en framJialdinu vax frestað. Önnur mál. Enn voru samþykt lög um veit- ingu rikisborgararéttar, og fengu hann þessi þrjú: Dr. Björg Þor- láksidóttir og tveir norskir menn, sem dvalið hafa hér á landi í 9 og 11 ár og báðir eru kvæntir íslenzkum konum. Heitir annax Jetvald L. Jacobsen, beykir í Reykjavík, en hinn Einar A. O. Færseth, verkamaður á Siglufirði. Til e. d. voru afgxeidd frv. um. fjáraukalög fyrir 1926 og sam- þykt á landsxeikningi sarna áxs. Til 2. umr. var vísað fjórum frv. sem öll eru komin frá é. d„ um stofnun gagnfræðaskóla í Reykja- vík (stjórnarfrv.), vísað tii menta- málanefndar, frv. um breytingu á embættum bæjarfógeta og lög- reglustjóra í Reykjavík og varð- skipafrumvarpinu, báðum vísað til aM’Shn., og frv. Guðmundar í Ási um breytingu á JaxveiðaJög- únum. Er það þess efniis, að frið- unartlmi laxins í hverri viku verði lengdur og göngux hans upp eftix ánum gerðar öruggari og dreif- ingin betur tryggð. f þvi skynf eru og hömlur á veiðikxóun aufcn- ar. Því fxv. var visað til landhún- aðarnefndar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.