Alþýðublaðið - 24.03.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.03.1928, Blaðsíða 4
4 ft£3&ÝÐUB»AÐIÐ Póstþj éfnaður inn. I g(ær kl. 5,15 komu tveir dreng- Ir á lögreglustöðina með bréfa- bunka, sem striga var vaíiö utau :um. Sögöust þeir hafa verið að leika sér í fjörunjii neðan við Ólafsbakka, sem er austan við Allianœ-húsin, og séð bréfabunka intilli kíletta í fjörunni. Ofaan á bunkanum lá steinn. Sáu þeir að frimerkt bréf voru í bimkamim og á einu umslaginu sáu þeir stimp- ilinn Sauðárkrökur. Datt þeim nú í hug póstþjófnaðurinn um borð í Esju og fóru með bréfin á lög- reglustöðina. Heyndist þarna vera hinn stolni póstur. Ábyrgðarbréf- Sa höfðu ekki verið opnuð ©g ekki heldur almenn bréf. Póstávísanir voru óhreyfðar. Peningabréfin höfðu öll verið opnuð nema eitt. En úr einu af þeim, sem opnuð höfðu verið, hafði þjófurinn ekki itekið peningana, sem námu 150 krónum. Khöfn, FB., 22. marz. Bændaóeirðir Schlesíu. Frá Berlín er simað: Allmiklar hændaóeirðir háfa orðið í Schle- siu vegna ýmissa erfiðleika, sem bændur eiga viö að stríða í sami- bandi við atvinnurekstur sinn. Sums staðar hafa bændur komið í- veg fyrir, að nauðungaruppboð væri haldin, er fyrirskipuð höfðu verið vegna ógoldinna skatta. Bændum og lögreglunni hefir •sums staðar lent saman. Brú eyðilögð. Næstum því fullgerð flutninga- brú í héraði í Mið-Þýzkalandl, þar sem brúnkol eru í jörð, hef- ftr hrunið í ofviðri. Tíu menn fór- wst. Um daglnEi og ireglsm. Næturlæknir er í nótt Halldór Hansen Sól- vang, simi 256 og aðra nótt 01- afur Jónsson. Vonarstræti 12, sími 959. Jaiðarför færeysku sjómannanna fer fram í dag kl. 4 frá dómkirkjunni. . . . ' Ibseas-miíming Stúdentafræðslunnar verður á mor.gun kl, 2 í Nýja Bíó' svo sem auglýst er hér á öðrum stað. Hljóðfærasláttur verður undir stjórn Þóraiins Guðmundssonar fiðlúleikara. Hæðumenn veröa þeir próf. Sig. Nordal, er segir nokkur inngangsorð, og dr. Guðm. Finn- bogason, er flytur erindi um „Ib- sén óg íslánd“. Alþingismönn- um og landsstjóm verður boðið á minningarsamkomuna. — Þeir, sem vilja, strax tryggja sér miða, geta féngið þá í dág fyrir kl. 7 í bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar. Tii aðstandenda þeirra, er fórust með „Jóni for- seta“ hafa blaðinu borist frá Kor- máki og Gunnari í Hafnarfirði kr. 25,00. Vald. Poulsen hefir nú flutt verkfæra- og véla- verzlun sina i hið nýja hús sitt Klapparstíg 29. Til fátæku hjónanna afhentar Alþbl. kr. 2,00 frá G. Þ. frá Ó. Ó. kr. 5,00. Veðrið. « Heiatst i Vestmannaeyjum, 7 stiga hití. Kaldast á ísafirði, 7 stiga frost. Lægð fyrir sunnan Iand. Hreyfist hægt norðaustur eftir. Horfur: Austlæg átt um land alt. Bygginga- og landnámssjóður- inn varð að lögum í fyrradag. Hjálpræðisherinn. Samkomur á morgun. Helgun- unarsamkoma kl. 11 árd. Hjálp- ræðissainkoma kl. 8 s. d. Adj. Árni Jóhannesson stjórna. Sunnu- dagsskóli kl. 2 e. h. Sjómannastofan. Guðsþjónusta á morgun kl. 6 Alfred Peterssen talar. Stjórn Dagsbrúnar fór í morgun í verkamanna- skýlið og gengu þá 24 verkamenn í félagið. Stjörnufélagið heldur fund annað kvöld kl. 8 V»; séra Balt frá Skotlandi flytur fyrirlestur um Kristnamurti. Guð- spekifélegar velkomnir. Togararair. „Gyllir“ kom inn í gær roeð 100 tn. lifrar. •• ■ É ■ liijk ' ■ ,.V' ■ / ■ ■ „Alexandrina drottning“ fór í gær kl. 6 síðd* áleiðis tii ísafjarðár og Akureyrar. Þýzkur Togari kom inn í gær til að fá gert við bilanir. „Brúarfoss" fór kl. 12i/s í nótt vestur og noröur. Útvarpið i dag. Kl. 7,30 sd. Veðurskeyti. Kl. 7,40 Barnasögur. --- Kl. 8 Fiðlu- leikur (P. O. Bernburg). — Kl. 8,30 FerÖasaga (Helgi Hjörvar, kennari). — Kl. 9 Samspil á siag- hörpu og stofuorgan (Ernii Thor- oddsen og Loftur Guðmundsson). — Kl. 9,30 Fyrirlestur um són- ötur Beethovens,, I., með sýnis- hornum Ieiiknum á slaghörpu (Emii Thoroddsen). Spörtu“fondar á morgun kl. 4 í Kaupþings- Útbreiðið Alþýðublaðið! Dreigir og stúlknr sem vílja selja Alþýðublaðið á götunum, komi í afgreiðsluna kl. 4 daglega. salnum í Eimskipafélagshúsinu. Framhaldsumræður við „Félag ungra jafnaðarmanna“ um „tak- mark og aðferðir jafnaðarstefn- unnar“. Messur á morgun: I fríkirkjunni kl. 5 séra Árni Sigurðsson, I dómkirkjunni kl. 11 séra Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 séra Bjarni Jónsson. í aðvent- kirkjunni kl. 8 síðd. Talað um lífsskilyrðið rnikla. O. J. Olisen. Skíðafélag Reykjavikur minnir bæjarmenn á þetta: Nú er bílfært upp að Kolviðarhóli. Þar erú gestir velkomnir og þar í kring er niógur snjör og af- bragðs skíðafæri. Notið þaö á meðan gefst, það er hver síðastur. Þátttökulisti liggur frammi hjá Múller tfl kl. 61/2 í kvöld, laugar- dag 24. marz. í kvöld kl. 9 flytur Grétar Fells erinidi í Bár- unni á skemtisamkomu, sem þar verður haldin. Talar hann um stefnu þá, sem nefnid hefir verið „Nýhyggja" á íslenzku („New Thought“). Gengur stefna þessjl1 að ýmsu leyti í berhögg við ýmsar eldri skoðanir, og mun mörgum þykja hún nýstárleg. Aðgöngumiðar fást hjá Eymund- sen og í Bárunni og kosta krónu. Er ekki óliklegt, að mörgum leiki forvitni á að fræðast um þetta efni. „Óðinn“ kemur hingað í dag með tvo togara ,sem hann hefir tefeið að ólöglegum veiðum. Það ern allir orðnir sannfærðir uim, að aug- lýsingar, sem birtast í Alþýðu- blaðinu, hafi beztu áhrif til auk- inna viðskifta, og þá er tilgang- inum náð. Sfsíaap ðSS og 2350. „Sjá, hermenn drottins hníga“ ræða sú, er séra Árni Sigurðs- son flutti við jarðarför þeirra, er fórust á „Jóni forseta“, fæst í af- greiðslu Alþbl. Ágóðinn af söl- unni ( rennur í samskotasjóðinn. Svo mikið hefir selst af ræðunni, að þurft hefir að bæta við upp- haflega upplagið, sem þó var 1000 éintök. ,Alpýðublaðið“ inn á hvert verkamannaheimili. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaðarmóta. Gerist ásfcrif- íendur í dag. húfur fallegar cjerð- ir. Nýlcitmar. Ljóraandi falíegir rósastilkar til sölu Grettisgiitu 45 A. KoIa"SÍmi Valentínusar Eyjólfssonar er nr. 2340. Glænýr Rjómi og Skyr. Brauða- búðin á Freyjugötu 9. Sími 2333. Hólaprentsmiðjan, HafnarstTssd 18, prentar smekklegast og ódýr- ait kranzaborða, erfiljóð tsg aíla smáprentan, sími 2170. Rjómi fæst allan dag'inn í Ai- þýðubrauðgerðinnji. Sokkap—Sokkap— Sokkar frá prjónastoíannl Maiin eru ia- ienzkir, endingarbeztir, hiýjastir. Hitt og petta. . m Astralskur flugmaður, Hanold Hinkler, flaug í siðjast liðinum mánuði frá Croydon í Englandi til Port Darwin í Ástra- líu og var hálfan sextánda dag á leiðinni. Er það met, því enginn flugmaður hefir áður flogið slíka vegaíengd á jafnskömmum tíma einn síns liðs. Loftskipið Los Augeles flaug í febr. frá Lakehurst í rík- inu New Jersey í Bandaríkjunum til Panama, en flugleið skipsins var 2265 mílur enskar. Er þetta lengsta flug skipsins síðan það flaug frá Þýzkalandi til Ameríku. Gekk þetta Panamaflug þess eins og í sögu. Innlend tíðlndi. Fyrirlestur um Ibsen. Akureyri, FB., 22. marz. Davíð skáld Stefánsson frá Fagraskógi hélt fyrirléstur um Ibsen t íýrra kvöld að tilhlutaih alþýðuiræðslu Stúdentafélagsins. Ritstjóii og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.